Leit skilaði 330 niðurstöðum

frá Tómas Þröstur
15.apr 2010, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosið er hafið
Svör: 15
Flettingar: 4430

Re: Gosið er hafið

Þetta er gos er ekki sama partíð og það fyrra, meiri alvara núna enda gjóskugos. Aska er þegar farin að valda bændum vandræðum í byggð námunda við gosstöðvarannar. Millilandaflugumferð er farin að hiskta. Það er vel hægt að ímynda sér hvað hálflamað flug gæti gert ferðaþjónustunni hér á landi ef gos...
frá Tómas Þröstur
12.apr 2010, 17:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 15 tommu háar 5gata óskast
Svör: 0
Flettingar: 912

15 tommu háar 5gata óskast

15 tommu háar 5gata óskast minni deiling óskast. White Spoke með hringlóttu götumum og littlu skrautnöppunum út við miðjubrún. Breidd skiftir ekki málið því ætla bara að nota miðjuna. Þess vegna átta tommu breiðar. Verðh. 8-10þús.
frá Tómas Þröstur
08.apr 2010, 15:53
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk
Svör: 3
Flettingar: 1859

Re: Þórsmörk

Það er meira að sjá frá Votupöllum fyrir ofan skálana í Básum. Þaðan sést nýrri gígurinn og gosið frá honum en ekki af Morrisheiði. Það liggur stígur upp að pöllunum. Það er möst að taka með sér gott höfuðljós eitt eða fleiri til öryggis og vera í myrkvi uppi.
frá Tómas Þröstur
31.mar 2010, 10:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13817

Re: Skoðunarstöðvar

Ég hef farið upp á vörubílabraut hjá Frumherja frá því að það var opnað þarna uppfrá og þekki lítið annað fyrir utan gömlu Bifreiðaskoðuna upp á Bíldshöfða sem var nú ótrúlegt aðstöðuleysisdæmi sem maður talar nú ekkert um. Mér hefur fundist þetta bara verið í lagi þarna á Hesthálsi þó svo að ég haf...
frá Tómas Þröstur
29.mar 2010, 15:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Traustabrestir ?
Svör: 1
Flettingar: 1431

Traustabrestir ?

Er með Ford Ranger 1992 sem hriktir í og marrar einhverststaðar í drifrásinni við mikið álag í þungu færi, sérstaklega þegar verið er að leggja að stað úr kyrrstöðu. Eina sem ég finn að er slag í draglið í afturskafti. Gæti kannski marrað í honum þegar snýst upp á hann. Kannast einhver við svona dæmi.
frá Tómas Þröstur
29.mar 2010, 11:45
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferðatillögur um páskana fyrir nýgræðing
Svör: 17
Flettingar: 4066

Re: Ferðatillögur um páskana fyrir nýgræðing

Kaldidalur á milli Þingvalla og Húsafells er sígildur.
frá Tómas Þröstur
25.mar 2010, 09:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11632

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

Æji ég veit það ekki. Eldgos er alvörumál og ekki neinn leikvöllur eða sandkassi. Hef svo sem ekki svo miklar áhyggjur af núverandi gosi en mig minnir að heyrt það einhvern tímann að þau skifti þegar Eyjafjallajökull hefur gosið frá landnámi þá hefur gosið í Kötlu í framhaldi af því og það er alvöru...
frá Tómas Þröstur
23.mar 2010, 13:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gat á dekki
Svör: 4
Flettingar: 2137

Gat á dekki

Þurfti að setja þrjá tappa í hliðina á 35" BF Goodrich. Það er eitthvað lítið að vírum til að halda við gúmmíið eða líklega ekki neinir þarna á hliðinni. Er ekki hætt við að gatið stækki eða hvellspringi ! Ætli það hangi í lagi ef það yrði soðin bót í dekkið á dekkjaverkstæði. Lét einu sinni ge...
frá Tómas Þröstur
23.mar 2010, 08:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11632

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

Auðvitað á að loka svæðum sem gætu talist eða orðið að hættusvæðum. Það sýndi sig kannski einna best hvers vegna þarf að loka þegar mennirnir sem fóru inn á bannsvæði upp frá Skógum og festu sig í framhaldi af því upp á heiði og þurfti björgunarsveit til að losa þá. Ekki höfðu þeir vit fyrir sér eða...
frá Tómas Þröstur
19.mar 2010, 10:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB boltar
Svör: 10
Flettingar: 3072

Re: ARB boltar

Ég keypti fyrir 2 árum ARB í Dana 35 og 8.8 Ford og var hissa á því við samsetningu hvað hönnun og smíði virkaði gróf á mig á þessum læsingum og skrýtin útfærsla (rörasnitti) á festibolta fyrir mismunadrifs miðjuöxul. Kæmi mér ekki á óvart að hann losnaði einhvern daginn hjá mér. Samt límdur eins ve...

Opna nákvæma leit