Leit skilaði 201 niðurstöðu

frá magnum62
21.nóv 2014, 04:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skröllt í Nissan Double Cab D22 - Video
Svör: 5
Flettingar: 1801

Re: Skröllt í Nissan Double Cab D22 - Video

Þetta hljóð minnir mig annsi mikið á hljóðið sem kom rétt áður en mín vél stimplaði sig út úr fjórða cyl og sleit tímakeðjuna. Ég myndi , "að fenginni reynslu" byrja á því að kíkja á legubotnana með því að taka undan olíupönnuna, skoða olíu á vélinni vel,l leita að svarfi. eða fara með bíl...
frá magnum62
20.nóv 2014, 04:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afturhjólalegur í Patrol
Svör: 3
Flettingar: 1250

Re: Afturhjólalegur í Patrol

Ég mundi fara í Stál og stansar upp á höfða, Eiga þetta og ekki sakar verðið ef þú ert f4x4 félagi.
frá magnum62
19.okt 2014, 03:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Línu 6 á milli árg Jeep Grand?
Svör: 6
Flettingar: 1833

Re: Línu 6 á milli árg Jeep Grand?

Já takk strákar, Þetta eru flottar upplýsingar. Gaman að því hvað við getum hjálpast að hérna, það byggist upp heljarinnar gagnabanki. :)

Kv Magnús
frá magnum62
16.okt 2014, 17:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Línu 6 á milli árg Jeep Grand?
Svör: 6
Flettingar: 1833

Re: Línu 6 á milli árg Jeep Grand?

Sæll Kári, ÉG þakka þessar upplýsingar. Það var verið að biðja mig um vélina úr hræinu sem ég er að rífa til að setja í svona 2002 bíl. Þetta er sem sagt ekki ómögulegt en bara svolítið maus. :)

Kv. Magnús
frá magnum62
15.okt 2014, 18:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Línu 6 á milli árg Jeep Grand?
Svör: 6
Flettingar: 1833

Línu 6 á milli árg Jeep Grand?

Sælir spjallarar. Getur einhver frætt mig um það hvort línu 6 cyl. úr ´93 limited Jeep Grand Cherokee passi í Jeep Grand Cherokee 2002 bíl?
frá magnum62
25.sep 2014, 13:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensín Musso - Reynsla manna
Svör: 6
Flettingar: 2293

Re: Bensín Musso - Reynsla manna

Musso sem slíkur er ágætis jeppi, auðvelt að gera við þá, frábær varahluta- og þjónustufyrirtæki þ.e. Bílabúð Benna og bara þægilegir jeppar og ódýrir. Ef ég væri að kaupa mér Musso mundi ég afla mér frekari upplýsinga hjá Musso varahlutum í Hafnarfirði. Eitthvað hef ég heyrt um vélatölvuhrun í 2.3 ...
frá magnum62
24.sep 2014, 10:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Óe. startara í JGC ´93-´98 4.o l 6cyl
Svör: 1
Flettingar: 1403

Re: Óe. startara í JGC ´93-´98 4.o l 6cyl

Þarf hann ekki.
frá magnum62
24.sep 2014, 10:31
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

Re: JGC þvermóðska, hjálp.

Jæja þeir fundu út úr þessu, en ég hafði víst sett startarann vitlaust saman svo að hann umpólaðist. Sem betur fr er ekkert ónýtt og bílinn því kominn í gang. :)
frá magnum62
24.sep 2014, 09:49
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

Re: JGC þvermóðska, hjálp.

Góðan daginn. Nú er bíllinn kominn í viðgerð hjá Bíljöfur og eru þeir búnir að fá staum á startarann, var svosem búinn að því sjálfur, en nú vilja þeir fá annann startara ( sem ég óska eftir ) því þeir segja að orginal startarinn nái ekki fram í startkransinn ..... bendixinn skýst ekki nógu langt fr...
frá magnum62
24.sep 2014, 09:39
Spjallborð: Jeep
Umræða: Óe. startara í JGC ´93-´98 4.o l 6cyl
Svör: 1
Flettingar: 1403

Óe. startara í JGC ´93-´98 4.o l 6cyl

Bráðvantar í dag startara í Jeep Grand Cherokee ´93-´98 við 4.0 l línu sexuna. Vinsamlegast hringið í 8968564.
frá magnum62
14.sep 2014, 03:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

Re: JGC þvermóðska, hjálp.

Jæja spjallverjar. Nú er ég búinn að mæla og prófa helling af atriðum sem mér hefur verið bent á í þessu máli. Næst er að prufa annann startara og því ÓSKA ég eftir ef að einhver getur lánað mér hann í smá stund, bara til að prófa.? Þetta er 4.0 ltr 6cyl vélin.
frá magnum62
10.sep 2014, 01:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Juðari
Svör: 5
Flettingar: 2321

Re: Juðari

Einhell = ágætis merki, ódýr > getur hent honum án samviskubits ef hann bilar, snúningsskífa ágætt fyrir minni slípannir, ágætis kraftur.
Þú getur líka athugað í Verkfæralagernum á Smáratorgi.
frá magnum62
02.sep 2014, 01:57
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

Re: JGC þvermóðska, hjálp.

Nú er ég búinn að prófa að tengja á startarann beint en ekkert gerðist. En skrítið hann snýr á fullu með tengingunum í bílnum, þegar hann er í Neutral en ekki í Parkin. Vill samt ekki starta. Á eftir að skipta um svissbotn en það er svo mikið maus að ég held. ?? Hvar er park skynjarinn í þessum bílum?
frá magnum62
28.aug 2014, 01:06
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

Re: JGC þvermóðska, hjálp.

Stöðuskynjari á skiptingu. Já takk Unnsteinn, það nefndu þeir í Bíljöfur líka Hvar er þessi stöðuskynjari staðsettur? Mæla hvort það komi stýristraumur að honum þegar startað er, ef já, kemur straumur inn á stóra pólinn á honum? Skoða jarðsamband og ef allt þetta er í lagi þá er startarinn bilaður....
frá magnum62
27.aug 2014, 20:18
Spjallborð: Jeep
Umræða: JGC þvermóðska, hjálp.
Svör: 7
Flettingar: 3632

JGC þvermóðska, hjálp.

Sælir. Nú er ég alveg að verða ráðþrota og óska eftir fleiri hugmyndum. Þannig er að JGC ´93, minn vill ekki starta. Það sem ég hef gert er: skipt um sviss ekki svissbotn, sameinað og yfirfarið tvo startara og komist að því að sá sem ég nota er í lagi, sett beint straum á hann og þá er allt eðlilegt...
frá magnum62
19.aug 2014, 02:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óska eftir stýrissnekkju i jeep GC 1993
Svör: 2
Flettingar: 805

Re: óska eftir stýrissnekkju i jeep GC 1993

Ég er að rífa svona bíl og á þetta til. Hringdu í mig 8968564
frá magnum62
19.aug 2014, 02:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Jeep Grand Cherokee ´93
Svör: 8
Flettingar: 2369

Re: Jeep Grand Cherokee ´93

selurinn wrote:hvernig framsæti eru í bílnum, áttu myndir?
MBK jakob

Jakob; þau eru ágæt, grá leðursæti. eitthvað vesen á rafmagninu í þeim. Ég get sent þér þær í pósti en kann ekki að setja þær hér inn.

Ofur Andrinn wrote:eru með símanúmer

GSM 8968564
frá magnum62
30.júl 2014, 02:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Jeep Grand Cherokee ´93
Svör: 8
Flettingar: 2369

Jeep Grand Cherokee ´93

Er að rífa JGC ´93 limited. Ýmislegt nýtilegt.
frá magnum62
30.júl 2014, 01:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar sjálfskipting 42RE fyrir jeep Grand Cherokee ZJ 4.0L
Svör: 1
Flettingar: 479

Re: Vantar sjálfskipting 42RE fyrir jeep Grand Cherokee ZJ 4.0L

Vantar þig enn sjálfskiptingu? Er að rífa svona bíl. Kv MG
frá magnum62
21.júl 2014, 08:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óska eftir stýrissnekkju i jeep GC 1993
Svör: 2
Flettingar: 805

Re: óska eftir stýrissnekkju i jeep GC 1993

Það var Grand niður í Vöku um daginn. Getur hugsanlega fengið þetta úr honum.
frá magnum62
06.júl 2014, 14:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: tveim 14'' breiðum felgum eða 4 12'' breiðum 6 gata
Svör: 6
Flettingar: 1649

Re: ÓE: tveim 14'' breiðum felgum eða 4 12'' breiðum 6 gata

Sæll, á til 4 stk Whitespoke felgur 15x12 6 gata, 2ja ventla. Þarf að snýta að útliti. Uppl. í Gsm 8968564
frá magnum62
15.jún 2014, 10:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan Double Cab
Svör: 8
Flettingar: 2603

Re: Nissan Double Cab

Þú getur séð allt um þeszsi mal inn á vefsíðu sem heitir http://Nissan.Navara.net" onclick="window.open(this.href);return false; . Ég lenti í þessu sjálfur 2009. Ódýrast fyrir þig og hentugast væri að ná þér í vél úr Nissan Terrano 2.7 en hún passar beint á kúplingshúsið og er mjög áreiðanleg og end...
frá magnum62
11.jún 2014, 22:54
Spjallborð: Jeep
Umræða: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93
Svör: 3
Flettingar: 2569

Re: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Takk Jón, læt Tékka á henni.
frá magnum62
07.jún 2014, 22:19
Spjallborð: Jeep
Umræða: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93
Svör: 3
Flettingar: 2569

Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Hvernig get ég staðfest að tölvan sé í lagi? Það brann yfir eitthvað undir mælaborðinu og dissplayið/skjárinn í miðjustokknum dó en marg það virðist samt flest virka sem virkaði fyrir.
frá magnum62
26.apr 2014, 00:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar
Svör: 3
Flettingar: 2164

Re: Millikassar

Farðu á Youtube og kíktu þar á "tranny swap" og þá sérðu hvernig þetta er gert. Þú þarft líka að skipta um plögg fyrir aftan útvarpið eða einhversstaðar þar.
frá magnum62
23.apr 2014, 02:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT 15 tommu felgur og ónýt 35 tommu dekk
Svör: 37
Flettingar: 11886

Re: Ts. Felgur og ónýt 35 tommu dekk

Hvaða gatadeiling er á þessum felgum?
frá magnum62
15.apr 2014, 11:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar hjálp frá viskuboltum
Svör: 9
Flettingar: 3171

Re: Vantar hjálp frá viskuboltum

Takk strákar, var búinn að prófa að beintengja startaranna frá pól og sá sem var í græna var tæpur en sá í blá virkaði og fór hann í bílinn, búinn að fara í Skorra ekkert að geymi en nú fer ég bara í að skipta um kapla bæði á + og - Svissinn var að vísu orðinn nokkuð slitinn og því skipti ég, það kl...
frá magnum62
15.apr 2014, 02:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar hjálp frá viskuboltum
Svör: 9
Flettingar: 3171

Vantar hjálp frá viskuboltum

Sælir, Ég á Jeep Gand Cherokee ´93, reyndar tvo, og er í stökustu vandræðum með þann sem er á númerum (hann er grænn og hinn blár). Sá græni hætti að starta nema eftir hentugleika hjá sjálfum sér. Eftir að hafa tekið sviss, startara, og relay og skipt um öryggi (allt úr þeim bláa, sem sló ekki feilp...
frá magnum62
13.apr 2014, 10:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu úr skúrnum
Svör: 1
Flettingar: 1684

Re: TS. úr skúrnum, Jeppa og fólksbílahlutir.

Vorhreingerning og losun á dóti. Stigbrett, felgur, driflokur, húdd, afturhásing úr gömlum Pajero, Gormar, krómuð kengúrugrindarhorn svipuð og eru á Patrolgrindunum og NP231 millikassi úr XJ Cherokee, (2wd, 4wd high, Neutral og 4wd lo), fram og afturhásingar, Dana 44 með 4:10 hlutfalli, eitthvað af ...
frá magnum62
12.apr 2014, 22:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: jeep cherokee 93 38'' tilboð 125þús!!
Svör: 37
Flettingar: 9305

Re: jeep cherokee 93 38'' tilboð 150þús!!

Sæll, Hvað kom fyrir og hvernig eru dekkin? Myndir þú geta sent myndir á magnum62@gmail.com Hver er munurinn á 6cyl High Output vélinni og þessarri venjulegu sexu? Er bíllinn keyrsluhæfur?
frá magnum62
10.apr 2014, 01:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS 2 stk Jeep Grand Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 370

TS 2 stk Jeep Grand Cherokee

Báðir ´93 annar limited ekki á númerum og hinn laredo og er sá bíll skoðaður 14. í honum er NP231 millikassinn, sem sagt ekki sídrif, baðir dana 30 framhásing og dana 35 afturhásing, báðir óbreyttir og eru mis-ryðguðu ástandi. 4.0 ltr línu sexur, sjálfskiptir. Verð og frekari uppl. í einkaskilaboðum.
frá magnum62
27.mar 2014, 15:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Kanntar á Grand eða xj Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 253

Kanntar á Grand eða xj Cherokee

Á einhver plastkantana af Jeep Cherokee eða Grand Cherokee, sem vill láta fyrir lítið? gæti líka hugsast að kaupa 33" - 38" kannta.


KIv MG
frá magnum62
20.mar 2014, 14:20
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS.Ford Escort, einn ódýr
Svör: 0
Flettingar: 872

TS.Ford Escort, einn ódýr

Þessi Ford Escort ´98 er til sölu og selst hæstbjóðanda. Hann er með hálfa skoðun 2014 sem gildir út mars. Hann er á góðum vetrardekkjum, misléleg sumardekk fylgja honum, fullt af notuðum varahlutum, dráttarkrókur. Búið að skipta um vél og var sett notuð eins vél. Ný tímareim, vatnsdæla súrefnisskyn...
frá magnum62
05.feb 2014, 06:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Cherokee
Svör: 8
Flettingar: 3075

Re: Grand Cherokee

Karl/motorhaus. Ég var spá; hvort þú hafir eitthvað pælt í öðrum dempurum við þessar breytingar hjá þér?

Kv. MG
frá magnum62
24.jan 2014, 02:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Susuki Vitara 2000.
Svör: 0
Flettingar: 288

Til sölu Susuki Vitara 2000.

Margt að honum en ætti að vera góður í varahluti. Góð heilsársdekk á álfelgum og getur fylgt honum 3 góð nagladekk á stálfelgum. Einnig fylgir með honum dráttarkrókur. Set á hann 70 þúsund vegna dekkjanna og króksins.

Rúnar í síma 698 4377.
frá magnum62
08.jan 2014, 14:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar - Lolo
Svör: 7
Flettingar: 1700

Re: Millikassar - Lolo

Ok, smá númeraruglingur, þetta er NP231 J 27 rillu. :)
frá magnum62
07.jan 2014, 21:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar - Lolo
Svör: 7
Flettingar: 1700

Re: Millikassar - Lolo

OK, takk fyrir það. Ég heyrði það einhverntíma að þeir væru ekki hentugir í það.. ???
frá magnum62
07.jan 2014, 20:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar - Lolo
Svör: 7
Flettingar: 1700

Re: Millikassar - Lolo

Nei ég er með NP241 kassann (stendur á sspjaldinu á honum) og er hann ekki með part time 4wd eins og NP242 kassinn.
frá magnum62
07.jan 2014, 20:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar - Lolo
Svör: 7
Flettingar: 1700

Millikassar - Lolo

Mig langar til að forvitnast um það; hvort NP241 kassi úr Jeep Cherokee sé hentugur til breytinga í lóló? Hvaða kassar hafa verið notaðir í þessar breytingar?
Kv. MG
frá magnum62
03.jan 2014, 06:12
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS. Jeep Grand Cherokee ´93
Svör: 8
Flettingar: 3075

Re: TS. Jeep Grand Cherokee ´93

Þessi getur örugglega nýst einhverjum í varahluti, Selst hæstbjóðanda. Skoða öll skipti á allaveg braski og bralli.

Opna nákvæma leit