Leit skilaði 233 niðurstöðum

frá Grímur Gísla
09.apr 2012, 17:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol hleður ekki / vantar ráð
Svör: 36
Flettingar: 4130

Re: Patrol hleður ekki / vantar ráð

Byrjaðu á því að jarðtengj altanartorinn með startkapli. Ég hef lent í því að altanator hefur oxast þannig að hann einangraðist frá festingunum, ég losaði upp á strekkjaranum og hreyfði hann framm og til baka og strekkti hann aftur þá var hann ok í ár eða svo. Ef það er ekki raunin þá eru kolin fari...
frá Grímur Gísla
06.mar 2012, 14:38
Spjallborð: Jeep
Umræða: Plastskúffa á Willys CJ7
Svör: 11
Flettingar: 5719

Re: Plastskúffa á Willys CJ7

Ál skuffur og fleira frá þýskalandi. http://www.power-trax.de/produkte/karosserie/cj7-e.htm
frá Grímur Gísla
06.mar 2012, 11:23
Spjallborð: Toyota
Umræða: altinatorar stærri en orginal
Svör: 12
Flettingar: 3738

Re: altinatorar stærri en orginal

frá Grímur Gísla
05.mar 2012, 20:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 9" tandem´s 6x6
Svör: 0
Flettingar: 1062

9" tandem´s 6x6

Hefur einhver kannað verð á þessum hásingum http://differentialeng.com/NineInchTandems.htm
frá Grímur Gísla
04.mar 2012, 01:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að zinkhúða jeppa grind ,reynslusögur óskast
Svör: 6
Flettingar: 4482

Re: að zinkhúða jeppa grind ,reynslusögur óskast

Best er að tala við þá í Sandblæstri og Málmhúðun á Akureyri, (Ferrozink) þeir hafa Zinkað bílgrindur og geta veitt þér allar upplýsingar.
frá Grímur Gísla
04.mar 2012, 01:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað er eðlileg eyðsla á pajero 2,5
Svör: 27
Flettingar: 5276

Re: hvað er eðlileg eyðsla á pajero 2,5

Nei, það sem ég á við að margir keyra túrbínu diesel vélar á of miklum snúningi eins og þurfti að gera við túrbínulausar vélar og bensín vélar sem eru of litlar fyrir bílinn. Oftast eru túrbínu dieselvélar komnar með 80% af torkinu við 1200-1500 snúninga. Á mínum Músso er ég að snúa honum upp í 2000...
frá Grímur Gísla
04.mar 2012, 00:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað er eðlileg eyðsla á pajero 2,5
Svör: 27
Flettingar: 5276

Re: hvað er eðlileg eyðsla á pajero 2,5

Félagi minn sem á 2,8 l túrbó pajero beinskiptann 33" minnkaði eiðsluna úr rúmum 17 l á 100 í niður fyrir 14l/100 með því að keyra hann undir 2000 sn/mín. Áður þandi hann vélina vel yfir 3000 sn/mín áður en hann skipti upp um gír.
frá Grímur Gísla
29.feb 2012, 22:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Musso
Svör: 3
Flettingar: 1611

Re: Musso

http://www.motoresdelmundo.com/uk/produ ... kken/page7
Þessi síða svarar kanski spurningunni
frá Grímur Gísla
25.feb 2012, 19:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Dagur, meðan stimpill er í neðstu stöðu og bæði innsogsventill og útblástursventill eru opnir þá skolar þetta loft strokkinn út. hvað viltu kalla þetta loft? Með þessa vatnskældu túrbínu var ég ekki með mæli á "skolloftinu" en var oft að tékka á hitanum á rörinu frá blásarahliðinni á túrbí...
frá Grímur Gísla
24.feb 2012, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

UH JÚ
Hluti af hitanum frá afgas hlutanum leiðir yfir í skolloftshlutann og afgasið fer upp í 700°C við álag. Ég hef notað túrbínu úr subaru sem var vatnskæld og þar hitnaði skolloftið ekki.
frá Grímur Gísla
24.feb 2012, 18:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Intercoolerinn heldur jafnari brunahita í vélinni. Lofthitinn eftir kælinn ætti að vera nálægt umhverfishitanum ( lofthitanum utan við bílinn) -5° til 22°C.. Ef ekki væri kælir væri hitinn að rokka frá kanski 20°til 100°C færi eftir álagi á vélinni. Afgashitinn getur farið upp í 700°C í túrbínunni o...
frá Grímur Gísla
23.feb 2012, 12:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4.2 Lc vél í Patrol.
Svör: 8
Flettingar: 2320

Re: 4.2 Lc vél í Patrol.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=64670
Júnni er búinn að bralla ýmislegt með Patrol.
frá Grímur Gísla
22.feb 2012, 22:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valp sögur meira fjör
Svör: 32
Flettingar: 8520

Re: Valp sögur meira fjör

Guðni, konan hló mikið að eldamenskunni hjá þér og þegar hún kom upp orði þá fór hún að tala um flugelda og stásstofu????
ég fékk ekki að vita meira.
frá Grímur Gísla
22.feb 2012, 21:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valp sögur meira fjör
Svör: 32
Flettingar: 8520

Re: Valp sögur meira fjör

Guðni, ég var á Sigló á laugardaginn í heimsókn hjá slökkvistjóranum, er ég yfirgaf pleisið um 18.00 ók ég framhjá dótakassanum og sá Valpinn hnípinn undir vegg og Patrol Hjalta stutt frá. Þar sem ég var með stjórnandann með mér var ekki bankað upp á í það skiptið.
frá Grímur Gísla
21.feb 2012, 15:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturdifið undan enn einu sinni..
Svör: 33
Flettingar: 4974

Re: Afturdifið undan enn einu sinni..

http://www.youtube.com/watch?v=kL0hPEOStGk
Skoðaðu þetta myndband.
Ég skil þetta þannig að það þurfi að vera kraftur frá drifskafti til að þetta læsi.
frá Grímur Gísla
19.feb 2012, 21:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sælt veri fólkið.
Svör: 10
Flettingar: 3201

Re: Sælt veri fólkið.

Sæll RAS. Skoðaðu það sem hefur verið skrifað um Pajaroinn á f4x4 þar er sér þráður um þá bíla og mikið um diesel vélina. Ég er búinn að eiga Musso 2,3 diesel í 9 ár og er búinn að keyra hann 240 þúsund km, ég skipti út 2,3 vélinni eftir að það kviknaði olíuljós og setti 2,9 TDi í bílinn. á þessum 2...
frá Grímur Gísla
16.feb 2012, 17:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol twinturbo
Svör: 19
Flettingar: 3597

Re: Patrol twinturbo

Það er líka hægt að vera með 2 minni túrbínur, eina 1 fyrir hvorn helminginn af vélinni, þær færu að blása við 11-1200 snúninga og þjöppuhikið yrði mun minna þar sem minni massi er á ferðinni. Svo eru nýjustu túrbínurnar með breytilegum leiðiskóflum sem gera það að verkum að túrbínan byrjar að blása...
frá Grímur Gísla
16.feb 2012, 13:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol twinturbo
Svör: 19
Flettingar: 3597

Re: Patrol twinturbo

http://en.wikipedia.org/wiki/Twin-turbo
Lítil túrbína og stærri.
litla túrbínan byrjar og svo erspjald sem skiftir hinni inn við vissann þrýsting
frá Grímur Gísla
09.jan 2012, 13:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valpinn prufaður
Svör: 11
Flettingar: 3409

Re: Valpinn prufaður

Guðni, það er ekkert að marka þessa eyðslu í túrnum, þú alltaf í kaffipásum að bíða eftir hinum. Hehehehehehe
Þú verður að koma með eyðslu í venjulegri snjókeyrslu.
frá Grímur Gísla
04.jan 2012, 09:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Vél í Valpinn
Svör: 21
Flettingar: 4471

Re: Vél í Valpinn

Rocky turbó eftir 92 er að skila 102 hp og 245 Nm toyota 3,4 turbó 13B-T 120 hp 217 Nm og 3B vélin túrbó 9o hp 217 Nm Bens vél 2,9 tdi úr W 210 fólksbílnum 95- 02 OM 602.982 er að skila 130 hp og 300 Nm Mussóinn 2,9 tdi er að skila 120 129 hp og 250- 275 Nm eftir árgerðum og svo var Bílabúð Benna að...
frá Grímur Gísla
02.jan 2012, 20:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Vél í Valpinn
Svör: 21
Flettingar: 4471

Re: Vél í Valpinn

Vakum dælan á Musso/Bensvélinni er ábyggð vélinni, þannig ef það dugar ekki geturðu sett altanor/vakumdælu í viðbót.
Sumar árgerðir af Mússó komu með barkarskiftum gírkassa og allir eru með rafmagns skiftum milikassa, en drifskaftið er vinstrameginn.
frá Grímur Gísla
23.des 2011, 11:34
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz 69 með benz 220
Svör: 27
Flettingar: 13790

Re: gaz 69 með benz 220

2,3 disel mússó vél er um 170 kg og 2,9 rúm 200 kg. 200kg túrbínulaus.
frá Grímur Gísla
22.des 2011, 22:46
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz 69 með benz 220
Svör: 27
Flettingar: 13790

Re: gaz 69 með benz 220

Ég hugsa að 2,9 TDI mússó disel sé mjög hagkvæm vél, einföld, góð í gang, sparneitin, og ég hugsa að hún sé ódýrust af þeim, Mín vél er keyrð um 200 þúsund og hreifir ekki smurolíu. Þú þarft samt að fá þér annann millikassa eða versla þér Bronco hásingar því að framdrifskaftið er vinstra meginn. Þet...
frá Grímur Gísla
22.des 2011, 21:46
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz 69 með benz 220
Svör: 27
Flettingar: 13790

Re: gaz 69 með benz 220

Jú jú það er hægt að setja túrbó á allt. Var ekki gispy disel í rússanum?
Hvaða vélar ertu með til að setja í rússann
frá Grímur Gísla
22.des 2011, 21:13
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz 69 með benz 220
Svör: 27
Flettingar: 13790

Re: gaz 69 með benz 220

Þessar vélar diesel voru túrbínulausar og grútmáttlausar. Ég var með mússó 2,3 diesel hann var grútmáttlaus upp Víkurskarðið við Akureyri rétt slefaðist í 60 í 2 gír. Ég setti túrbó og intercool í hann og gat þá farið á þriðja upp og á 80. setti síðann 2,9 TDI og get farið á hæsta gír upp á vel yfir...
frá Grímur Gísla
17.des 2011, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valpinn prufaður
Svör: 11
Flettingar: 3409

Re: Valpinn prufaður

Helvíti flottur á þessum trukk, Þú verður á þessum í vetur og malar stóru og dýru jálkana.
Hvernig kom vélin út, nægur kraftur og tork??
Var Hjalti með á Patrol?
frá Grímur Gísla
17.des 2011, 21:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: túrbínu væðing
Svör: 23
Flettingar: 4290

Re: túrbínu væðing

Fáðu þér túrbínu úr 1,9 eða 2,0 l td skoda eða VW þær ættu að koma inn um 1200 sn/mín. Ég prófaði Subaru 1800 túrbínu og byrjaði hún að blása í um 2000 sn/mín svo fékk ég Túrbínu úr Landcruser ll 2,4l þá kom hún inn í um 1700 sn/mín. Þetta var sett í Mússó 2,3. 2,5 túrbínan kemur seinna inn en Famel...
frá Grímur Gísla
13.des 2011, 20:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: OM 318 daimler diesel
Svör: 11
Flettingar: 3485

Re: OM 318 daimler diesel

Ég hef ekki séð neina OM 318 á lista yfir bens diesel.. OM 317 er aftur á móti 5 cyl. Er innsog og púst sömu meginn?
Hvaða kassi er aftan við?
Googlaðu og skoðaðu hvað sagt er um vélina á vikapedia, þar sést hvað hægt er að ná út með blæstri og kælingu.
frá Grímur Gísla
09.des 2011, 13:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: land rover discovery 1998
Svör: 21
Flettingar: 3792

Re: land rover discovery 1998

Diesel?
Sjálfskiptur?
frá Grímur Gísla
06.des 2011, 20:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Forhitari, (mótorhitari) í díselbíl ?
Svör: 8
Flettingar: 4150

Re: Forhitari, (mótorhitari) í díselbíl ?

Ég er með fjarstýrða Webasto olíufýringu í Fólksvagni Turan, þaf bara að muna að skilja eftir miðstöðina stillta upp á framrúðuna og á lægsta snúning, eftir 30 mín er bíllinn orðinn heitur og góður. Þessar miðstöðvar kosta um og yfir 200 þúsund, en það eru öruglega til á partasölum svona miðstöðvar ...
frá Grímur Gísla
06.des 2011, 20:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjörðun
Svör: 29
Flettingar: 4786

Re: Sjálfstæð fjörðun

Subaru 1800 voru með sjálfstæða fjöðrun að aftan :-)) , Austin Gipsy var með flexitorafjöðrun bæði aftan og framan, reyndist ekki vel þar sem ekki voru notaðir kúluliðir og demparar voru rusl á þeim tíma.
frá Grímur Gísla
06.des 2011, 20:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: afgashitamælir
Svör: 2
Flettingar: 1071

Re: afgashitamælir

Afgashitinn fellur við að fara í gegnum túrbínuna, þannig að þú lest ekki sömu tölu af mælinum og er inn við hedd.
Þú gætir mælt mismuninn með hitabyssu og miðað mælin við það þegar þú setur hámark á mælinn.
frá Grímur Gísla
16.nóv 2011, 19:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hedd í Daihatsu Applause 1600
Svör: 1
Flettingar: 426

Re: Vantar hedd í Daihatsu Applause 1600

Veit enginn um hedd??
frá Grímur Gísla
16.nóv 2011, 02:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48999

Re: Volvo 6x6

mússóinn skila þessum hö með túrbínu og interkooler. ;-))
frá Grímur Gísla
16.nóv 2011, 02:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48999

Re: Volvo 6x6

Musso/ benz 2,9 diesel viktar 200 kg án túrbínu og er að skila 250 nm og upp í 275 nm síðustu vélarnar. 120 til 130 hö. Síðan sagðist Bílabúð Benna kreista 150 hö út úr þeim. Þessar vélar liggja víða og eru ódýrar held ég. Sumir kassarnir voru með barkaskiftingu og rafmagnsskiptingu á millikassanum ...
frá Grímur Gísla
16.nóv 2011, 01:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hedd í Daihatsu Applause 1600
Svör: 1
Flettingar: 426

Vantar hedd í Daihatsu Applause 1600

Vantar vél eða hedd úr Daihatsu 1600 árgerð 91. Vél eða hedd úr Feroza dugar líka.
frá Grímur Gísla
15.nóv 2011, 02:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48999

Re: Volvo 6x6

Volvo b 30 er um 182 kg
frá Grímur Gísla
14.nóv 2011, 04:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48999

Re: Volvo 6x6

2.htmhttp://www.gomog.com/allmorgan/engineweightsl
Þarna eru margar vélar, deila í pundin með 2,2 til að fá kg.

http://www.gomog.com/allmorgan/engineweights.html
frá Grímur Gísla
10.okt 2011, 23:22
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: hvað þola hásingarnar á rússajeppum
Svör: 13
Flettingar: 11692

Re: hvað þola hásingarnar á rússajeppum

Hásingarnar þoldu ílla hraðakstur í gamladaga, Ég held að köggulinn í hásingarnar passi úr gyspi hásingunum,
Ef þú ert með rússa millikassann þá er auðvelt að setja volvó vél og kassa í rússann þar sem Volvó kassinn er mjög stuttur

Opna nákvæma leit