Leit skilaði 171 niðurstöðu

frá firebird400
20.feb 2014, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Daystar bumpstops
Svör: 12
Flettingar: 5258

Re: Daystar bumpstops

Það er einmitt komið að því að endurnýja púðana í Land Rovernum hjá mér og fyrir 120 þús þá held ég að ég kaupi bara nýja gúmmípúða og fljúgi svo til Tælands og sóli mig aðeins fyrir mismuninn. Er þetta ekki bara orðið spurning um það að hafa flott dót í jeppanum burt séð frá "kostnaður : virkn...
frá firebird400
05.feb 2014, 16:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125314

Re: Chevy Avalanche verkefni

ohh já þetta er sko fullorðins :O
frá firebird400
05.feb 2014, 16:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvort skal rífa að gera upp
Svör: 5
Flettingar: 2408

Re: hvort skal rífa að gera upp

Hvað hefur þú upp úr því að rífa hann? Eru peningar í sölu varahluta úr svona bíl eða færi það bara upp í hillu sem varahlutir í þann bláa? Einnig, þegar þú værir búinn að leggja alla vinnuna og peningana í að gera hann upp, hversu mikils virði yrði hann? Annað hvort fyrir þig eða til sölu. Þessi tv...
frá firebird400
04.feb 2014, 10:57
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 1
Flettingar: 774

Re: 2006 Toyota Avensis Wagon Sol sjálfskiptur

Er með 2006 Corollu 1400 Beinskipta ekin 105 þús. Ásett 1300 Er fagur rauð þó að hún virðist bleik á myndunum, er bara skítug á þeim. Gott lakk og eins og ný að innan Ný eða nýleg nagladekk http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=24&cid=118567&sid=355462&schid=d46bb61d-a8b0-4e58-a863...
frá firebird400
28.jan 2014, 19:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að blanda tvígengisolíu í Hráolíuna.
Svör: 6
Flettingar: 2843

Re: Að blanda tvígengisolíu í Hráolíuna.

Ég tók eftir minni reyk eftir að ég fór að nota Mergi, enda sagt brennsluhvati.
Mundi ætla að vélar á tvígengisolíu blönduðu diesel muni reykja meira. Spurning um að nota hvor tveggja.

Já og ég blanda Mergi 4000:1 eins og leiðbeiningarnar segji til um.
frá firebird400
26.jan 2014, 14:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6218

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

villi58 wrote:Að mínu mati þá dugar risa túttur :)


Að mínu mati er bæði betra ;)

Millivegurinnn. 32F og góðlind = 38" og hægt að nota dags daglega hehe. En hver um sitt.
frá firebird400
26.jan 2014, 14:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Svör: 42
Flettingar: 13728

Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...

Hp og tog kúrvur mætast ekki alltaf á 5252 sn/min Og hvernig er hægt að umbreyta togi í hestöfl? Sitt hvor einingin. Ekki umbreytum við kílóum í metra. Hestöfl miðast við vinnu per tímaeiningu en tog er bara mælieining á styrk eins og ég skil þetta. Sem sagt, til að gefa einhverja samlíkingu, hve hr...
frá firebird400
26.jan 2014, 14:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: t.s land rover felgur SELDAR
Svör: 2
Flettingar: 918

Re: t.s land rover felgur

Stóra eða litla deiling?
frá firebird400
26.jan 2014, 12:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 38" Nitto á 15"x15" felgum.
Svör: 4
Flettingar: 1616

Re: Til sölu 38" Nitto á 15"x15" felgum.

Myndirnar sjást ekki.
frá firebird400
26.jan 2014, 12:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6218

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

Færið getur líka breyst ótrúlega hratt. Og þó að það hafi verið gott í Skálpanesi í gær þá getur það verið allt annað nokkrum kílómetrum norðar eða jafnvel allt annað á sama stað í dag. Ég fór upp í Skálpa seinustu helgi og það var bara sykur. Það var vel keyrandi í gömlum slóðum en um leið og maður...
frá firebird400
25.jan 2014, 12:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: henda
Svör: 7
Flettingar: 2635

Re: minn fyrsti 38

Til hamingju með nýjan bíl og velkominn í jeppasportið.
frá firebird400
24.jan 2014, 11:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 185749

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Ég er með Land Roverinn í smá skveringu. Er búinn að skipta um báða gormana og demparana að aftan. Ég sleit báða demparana undan hjá mér í síðustu ferð. Og fyrst ég er með þetta í höndunum þá ákvað ég að skella nýjum gormum undir í leiðinni og hækka hann um tommu. Næst er að rífa afturnöfin af og ta...
frá firebird400
23.jan 2014, 11:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 185749

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Jú það er rétt hjá þér Viktor. 150 hp

En það er kannski ekki skrítið að P38 eyði svolítið með svona vél, risa klettur fyrir bíl.

En alveg örugglega skemmtilegur mótor í einhvað lítið og létt. Það er án efa hægt að finna betri mótora og aflmeiri. En ef hann er til þá er um að gera að nota hann.
frá firebird400
23.jan 2014, 10:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 185749

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi... En þær hljóma vel ;) Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúnt...
frá firebird400
22.jan 2014, 14:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 185749

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Er þetta ekki einmitt fínn mótor í lítinn léttan willys?
frá firebird400
20.jan 2014, 09:05
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur
Svör: 4
Flettingar: 2586

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Kíktum upp í skálpanes um helgina, vonlaust færi.
Frosin skel ofan á sykri, hundleiðinlegt.
frá firebird400
17.jan 2014, 16:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 48612

Re: Jeepster 72` Komið videó af Gangsetningu.

óaðgengilegt
frá firebird400
17.jan 2014, 16:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: EGR ventill i Navara
Svör: 7
Flettingar: 2238

Re: EGR ventill i Navara

Við settum stálplötu á milli sem við sniðum eftir pakkningunni.
Einfalt og auðvelt
frá firebird400
16.jan 2014, 11:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: EGR ventill i Navara
Svör: 7
Flettingar: 2238

Re: EGR ventill i Navara

Blessaður lokaðu þessu bara. Vélin verður allt önnur á eftir.
Við erum með tvo svona bíla og eftir þessu var lokað á öðrum þeirra við vélar upptekt þá var hinn rifinn inn í skúr með það sama og lokinn blokkaður, svo mikill munur var á bílunum
frá firebird400
16.jan 2014, 06:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 185749

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Flott fjöðrun og turbo, nice

í hvernig bíl er þetta?
frá firebird400
13.jan 2014, 06:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 333866

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég er búinn að fylgjast með þessum þræði frá upphafi. Agalega skemmtilegt verkefni hjá ykkur.

En hafið þið einhvað spáð í það að skera meira úr dekkjunum til að dýpka munstrið líkt og Hörður gerði við dekkin undir Chevy pikkupinn hjá sér?
Það er víst nóg af gúmmíi á þessum Boggerum.
frá firebird400
13.jan 2014, 06:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Púst pælingar
Svör: 20
Flettingar: 6400

Re: Púst pælingar

Virkilega flott hjá þér.

Hvað tekur þú fyrir að smíða svona púst undir minn hehe
frá firebird400
13.jan 2014, 06:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott project fyrir austan
Svör: 47
Flettingar: 18615

Re: Flott project fyrir austan

Þetta er miklir listasmiðir
frá firebird400
12.jan 2014, 06:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB segullokar
Svör: 6
Flettingar: 2427

Re: ARB segullokar

Er ekki bara best að panta svona á ebay?
frá firebird400
10.jan 2014, 15:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Svör: 18
Flettingar: 4420

Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy

Það er vel gert.

Almennilegur rokkur þetta

Ertu með vínrauða Rangerinn á 44"
frá firebird400
08.jan 2014, 18:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar Hjálp!
Svör: 5
Flettingar: 2293

Re: Vantar Hjálp!

En fagmaður á næsta renniverkstæði gæti gert það fyrir þig ;)
frá firebird400
07.jan 2014, 18:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er einhver að parta Terrano II hérna??
Svör: 7
Flettingar: 2705

Re: Er einhver að parta Terrano II hérna??

Er ekki einhvar bílaleiga við gömlu gokart brautina í njarðvík sem er með tugi terrano bíla. Alveg örugglega með fullt af pörtum
frá firebird400
06.jan 2014, 18:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3
Svör: 46
Flettingar: 22551

Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3

Hann verður vígalegur þessi
frá firebird400
03.jan 2014, 22:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys torfærutæki (Bruce Willys)
Svör: 26
Flettingar: 9064

Re: Willys torfærutæki (Bruce Willys)

Segðu mér Sævar, þyrfti skástífan við framfjöðrunina ekki að vera nær festingunni að ofan.
frá firebird400
31.des 2013, 21:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 48612

Re: Jeepster 72`

Ég er með 474 cid og svona opna kúta í bíl hjá mér. Öll þjófavarnarkerfi í kringum bílinn fara í gang þegar maður lullar framhjá og bíllinn sándar eins og torfærugrind á snúning.
En flott er það hehe
frá firebird400
31.des 2013, 15:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 48612

Re: Jeepster 72`

Hann á sko eftir að garga vel með þetta púst
frá firebird400
31.des 2013, 15:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Svör: 49
Flettingar: 13606

Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?

Land rover ef þú ert ekki stór og ert sama um að boddypartar detti af randomly og þolir kulda vel, Land cruiser í öllum öðrum tilvikum Hvaða boddypartar hafa verið að detta af Defenderum. Fæ bara kjánahroll þegar maður les svona bjánalæti. Defender hefur sína galla. Persónulega mundi ég ekki nenna ...
frá firebird400
31.des 2013, 11:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: að vera með tvo intercooler
Svör: 7
Flettingar: 2606

Re: að vera með tvo intercooler

Við erum á jeppum, ekki kvartmíluköggum.

Útfærsla fyrir hámarks afl á kostnað annars á ekki heima í jeppa að mínu mati.
frá firebird400
30.des 2013, 19:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: að vera með tvo intercooler
Svör: 7
Flettingar: 2606

Re: að vera með tvo intercooler

Ég er ekki sammála því að það sé best að hafa risastóran kæli. Sérstaklega ekki ef það þarf að koma honum fyrir lengst fram í framstuðara með öllum þeim lögnum sem því fylgir. Ef ég færi í að uppfæra kælirinn hjá mér þá mundi ég setja vatnskældann kælir. Minna rúmmál á milli túrbínu og vélar, svo er...
frá firebird400
26.des 2013, 20:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc90 fastur í millikassalás
Svör: 8
Flettingar: 3253

Re: Lc90 fastur í millikassalás

Bakka nokkrar bíllengdir og reyna svo við stöngina. Ef það dugar ekki, bakka þá meira
frá firebird400
26.des 2013, 17:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 400 GM skipting?
Svör: 6
Flettingar: 2090

Re: 400 GM skipting?

http://www.oldjeep.com/images/YJStuff/th400shafts%20002.jpg

Sköftin eru til í mörgum lengdum.

Stúturinn og skaftið þurfa að passa saman
frá firebird400
26.des 2013, 10:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 44" vs 46"
Svör: 10
Flettingar: 4075

Re: 44" vs 46"

Ef mér skjátlast ekki þá eru 44" Pitbull dekkin fáanleg fyrir 15" felgur. Gerir það þau ekki góðan gost fyrir okkur jeppakallana, þó svo að það þurfi að skera þau hressilega til.

Ef það er svona mikið gúmmí í þeim þá ætti nú að vera hægt að skera vel úr þeim.
frá firebird400
26.des 2013, 10:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: tyre pressure monitoring system
Svör: 4
Flettingar: 2480

Re: tyre pressure monitoring system

Sniðugt.
Hvað kostar svona búnaður hjá Benna?
frá firebird400
24.des 2013, 16:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 48612

Re: Jeepster 72`

Rosa flottur jeppi hjá þér og mótorinn líka.

En eru þetta nógu sverar flækjur fyrir þessi hedd?

Hvernig fitta þær við pústportin?
frá firebird400
24.des 2013, 16:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25163

Re: 54" bílar

Þessi þráður er verðlaus án mynda.

Sýnið okkur nú þessi tröll ykkar

Opna nákvæma leit