Leit skilaði 1917 niðurstöðum

frá Sævar Örn
02.mar 2022, 20:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Svör: 8
Flettingar: 5292

Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)

Hérna er þessi snilld, jú kannski var þetta fyrr, þetta virðist vera komið í fulla virkni hjá Guðmundi þarna 2005

Man bara eftir umræðunni á gamla 4x4 spjallinu

https://vimeo.com/15199060

https://vimeo.com/15200394
frá Sævar Örn
23.feb 2022, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Svör: 8
Flettingar: 5292

Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)

mig minnir að umræðan hafi byrjað á gamla 4x4 spjallinu cirka2006 og þá var það gundur að gera tilraunir sem gáfu góða raun, þetta fór að verða algengt svona um 2015 og nú eru allir og ömmur þeirra með þetta enda bara svínvirkar þetta
frá Sævar Örn
23.feb 2022, 21:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Svör: 8
Flettingar: 5292

Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)

CTIS hefur lengi verið til, Central tire inflation systems tildæmis á eldri vörubílum frá rússlandi út í gegnum hjólnáin, og algengt í vörubílum víða í fjalllendi tildæmis bara á spáni og víðar í evrópu og annars staðar, hummer tildæmis í ameríku þannig þetta er til, og þá algengt að komi út með hjó...
frá Sævar Örn
12.feb 2022, 17:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

já takk maður er alltaf eitthvað að skjótast eða eitthvað að brasa og bara gaman að halda skrá um það skruppum í setrið https://images2.imgbox.com/d7/b9/kAglSzcn_o.jpg Ókum framá þennan villis við bláfellsháls á leið okkar innúr, sá hafði snúið við vegna bilunar og þarna affelgað dekk https://images...
frá Sævar Örn
11.feb 2022, 17:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Þessar ferðir á Skjaldbreiður á þessum bíl eru orðnar þannig að ég sleppi taumhaldinu bara við Þingvelli og fákurinn hleypur þetta viljugur af gömlum vana. Ætli það sé ekki fjórða förin á þessar slóðir þetta snjótímabil. Hvað um það, það er yfirleitt gaman að fylgja félögum á nýsmíðuðum bílum prufut...
frá Sævar Örn
27.jan 2022, 21:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/e5/48/UpTSvQPQ_o.jpg Þarna brast hann! https://images2.imgbox.com/3c/71/toF3t6WD_o.jpg Þetta var til á lager heima í skúr. Hef nú með mér vara öxul https://images2.imgbox.com/8d/c0/XCJYlfpK_o.jpg Öxul hósurnar eru voða kappaksturs legar https://images2.imgbox.com/7c/c1/Jc...
frá Sævar Örn
27.jan 2022, 21:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/5b/bc/gWbP31to_o.jpg Stefnan sett á Strútsskála og þarna að bíða eftir félögum í Tröllagjá https://images2.imgbox.com/69/71/aLkyIqIZ_o.jpg Verið að athuga hryssurnar https://images2.imgbox.com/26/43/HSZYw6IW_o.jpg Og brynna þeim.. https://images2.imgbox.com/6c/df/3nPURl3n...
frá Sævar Örn
27.jan 2022, 21:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/50/bd/OoVg2ztC_o.jpg Næst á dagskrá var framdrif https://images2.imgbox.com/48/74/HHePAIby_o.jpg Ég hélt að kambur og pinion væru að éta sig saman en þarna kom i ljos að það voru mismunadrifhjólin https://images2.imgbox.com/b7/cc/mQzuN0fa_o.jpg Allt í flísum https://image...
frá Sævar Örn
27.jan 2022, 21:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

https://youtu.be/f7rY6XxGFu0

Gerði tilraun með dælingu í 1 38" dekk með AC dælu og úrhleypitölvunni hans Tryggva það vóru 55 sek 0-20 psi við hæggang.
frá Sævar Örn
27.jan 2022, 21:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

skreppur á nýársdag https://images2.imgbox.com/34/13/oUaUI4Ba_o.jpg Þingvellir https://images2.imgbox.com/83/7e/2J78OMDT_o.jpg Á topp Skjaldbreiða hálftíma síðar https://images2.imgbox.com/96/60/ZQtSO93g_o.jpg Hádegissteik innvið ríki https://images2.imgbox.com/9a/b9/aWxcffBE_o.jpg https://images2.i...
frá Sævar Örn
30.des 2021, 01:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136373

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Ég hef horft á kanana gera þetta með því að saga þverbita undan grindinni framanverðri, sjálfsagt er það í fínu lagi ef vandað er við samsetninguna að nýju. Sama aðferð á yngri dodge pallbílum.

Eru menn almennt að standa í þessu að hífa vél og yfirbyggingu fyrir pönnuskiptin?
frá Sævar Örn
17.des 2021, 00:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Svör: 17
Flettingar: 8189

Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar

Varðandi það að stýrið rífi í og hann sé furðulegur í stýri, hefur þú ekki athugað hvort koma megi felgum með meira backspace fyrir? Þú hefur væntanlega látið hjólastilla, en þetta með útvíðar felgur getur verið vandamál, minn bíll gjörbreyttist við að fara af 12" felgum með 8.5cm backspace á 1...
frá Sævar Örn
11.des 2021, 13:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Auka loftdæla
Svör: 4
Flettingar: 2749

Re: Auka loftdæla

Ég er bara með 2stk 4 pinna reley, þau eru reyndar bæði fyrir 100A (keypt á eBay) en það er óþarflega stórt fyrir mitt application, rafmagnsdælan er max 50A og öryggið við hana er 50A en segulspólan á ac dælunni dregur max 3A og því er öryggið á þeirri lögn bara 5A og vírarnir kjánalega litlir á vol...
frá Sævar Örn
10.des 2021, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Auka loftdæla
Svör: 4
Flettingar: 2749

Re: Auka loftdæla

já það er ekkert að því ég er með 1 pressustat sem stýrir tveimur relayum, annað er fyrir rafmagnsdælu (Stórt) og hitt er bara fyrir segulkúplingu á AC dælu(lítið). Ég get svo valið hvort ég hef aðra hvora dælu í gangi eða báðar með rofa en bæði dæla inn á sama lokaða kerfið og spyrja því um leyfi f...
frá Sævar Örn
05.des 2021, 14:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)
Svör: 5
Flettingar: 3946

Re: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)

Maður er svo mikill íhalds maður, allt var betra í gamla daga, ég set inn á Facebook síðuna mína, á hilux spjall í bretlandi og hérna inn og það er bara gaman að því, hef mjög gaman að því að lesa og bregðast við því sem aðrir setja inn. Einhvernveginn er það þannig fyrir mínum sjónum að það sem ég ...
frá Sævar Örn
05.des 2021, 01:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Jæja dælan komin í og allt farið að virka, fyrsti prufutúr með hana í dag og lofar góðu https://images2.imgbox.com/e8/a7/BUUnHzRu_o.jpg Brakket í hönnunarferli https://images2.imgbox.com/4d/bb/Vevi6glH_o.jpg Fyrsta mátun lofar góðu https://images2.imgbox.com/3b/57/qlXZ8v5n_o.jpg Búið að stilla reima...
frá Sævar Örn
04.des 2021, 23:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43715

Re: Musso 2.9tdi 42"

Það má þrýstiprófa með að setja fullt trukk inn á slöngurnar með kranann í felgunni lokaðann, þannig sápubólutestaði ég mitt stuff, en ég setti einmitt lok yfir bara til að hlífa draslinu veit ekkert hvort það hefur einhverja þýðingu, lokið kostaði 200kr stk og er bara cool :)
frá Sævar Örn
28.nóv 2021, 16:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Ég fékk hana bara á eBay 'reconditioned unit' á tæplega 200 dali, leitin 'York 210' skilar ýmsum niðurstöðum. Mikilvægt að gæta þess að það sé 210 því það eru til minni og afkastaminni útgáfur, sömuleiðis mikilvægt að gæta þess að reimarskífan og kúpling fylgi en það er hægt að fá hjól í öllum útgáf...
frá Sævar Örn
27.nóv 2021, 21:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Jæja ekki hefur svo margt verið að gerast undanfarið en ég stefni á að ráða bót á því Í byrjun okt skruppum við með F4x4 Suðurland í Sultarfit, fundum þar smá af fyrsta snjó og var bara gaman, mjög góð mæting og allar gerðir og stærðir bíla https://images2.imgbox.com/31/0c/6QPPimZ2_o.jpg Við Sultarf...
frá Sævar Örn
24.nóv 2021, 22:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 75
Flettingar: 40570

Re: GMC Sierra

Leitt að heyra af þessu klúðri með sendinguna, ég hef afstýrt svona katastrófu með því að biðja um góðar myndir af pörtunum sem þeir taka upp úr kössunum hjá MyUS, kostar 2 dollar fyrir hvern hlut ef ég man rétt og hefur komið sér vel í tvö skipti hjá mér. Þeir eru einnig liðlegir með að setja minni...
frá Sævar Örn
16.nóv 2021, 19:18
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Úrhleypii hné
Svör: 4
Flettingar: 5578

Re: Úrhleypii hné

Ég er búinn að vera með leguhnjé að hætti hússins (Jeppaspjallsins) í heilt ár og notað mikið, ég myndi vilja giska á að hnjén hafi verið tengd uþb. 5000 km af þeim 13000 sem ég hef ekið undanfarið ár.

Hér er línkur á smíðaþráðinn viewtopic.php?f=2&t=35421
frá Sævar Örn
09.nóv 2021, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Svör: 15
Flettingar: 6332

Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"

Hentar best í Hafnarfjörð, Klettagarða eða Hádegismóa.. nefndu mig á nafn, á þessum stöðvum er auðvelt að koma patrol inn og þarna starfa jeppa áhugamenn :)
frá Sævar Örn
09.nóv 2021, 20:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Svör: 15
Flettingar: 6332

Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"

Vertu velkominn á næstu skoðunarstöð Frumherja við hristum þetta og reynum að finna þetta með þér
frá Sævar Örn
02.okt 2021, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 25
Flettingar: 10667

Re: Gott verð á rafmagnsvír

Keyptu þér rafmagnsvírakefli af amazon.com, þau eru ekki dýr þar og getur fengið stand fyrir keflin líka, svo alls kyns tengja assortment box, þetta eru allt hlutir sem eru seldir í stykkjatali hérlendis svona frá kr 30 stk en box með 1000 tengjum fæst gjarnan á c.a. 800kr á amazon
frá Sævar Örn
19.sep 2021, 12:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plötuþykkt?
Svör: 5
Flettingar: 4551

Re: Plötuþykkt?

Þykktin er ekki aðalmálið, það er lögun plötunnar, þú getur stíft hana mikið með því að notast við þríhyrnda hornalögun og þannig breytast togkraftar í innrabrettinu líka og dreifast betur þannig hún er síður líklegri til þess að valda skemmdum þar. Ég myndi móta þetta úr ~2.5mm stáli og beygja 90° ...
frá Sævar Örn
13.sep 2021, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 3329

Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Jæja nú eru laufin tekin að falla, ég varð sjálfur var við í gær að ég fór að skoða vetrarferðamyndir og loks vetrarferðarvideo á youtube í gærkvöld, það er hinn sanni vetrarboði í mínum huga Það er gaman að sjá hve líflegar umræður eru á jeppaspjalli, það eru ekki margir ef þá nokkrir svona korkar ...
frá Sævar Örn
02.sep 2021, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 5069

Re: Loftsýstem spurningar

dælan fæðir beint í kút hjá mér og af honum tappa ég býsna miklu svona annan hvern mánuð, oftar á veturna svo frjósi ekki, stjórnlokar fyrir læsingar, úrhleypibúnað og annað slíkt er inn í bíl en milli kúts og þess búnaðar er rakaskilja sem er alltaf skraufþurr, mögulega óþörf en manni líður betur m...
frá Sævar Örn
21.aug 2021, 20:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Í sumarbyrjun flutti ég í Þorlákshöfn, er að hætta með verkstæðið í Hafnarfirði núna mánaðamótin agust september 2021 eftir rúm 10 ár keyptum hús með skúr https://images2.imgbox.com/c8/9b/JDzUiPV8_o.jpg skutumst norður heim í Bárðardal á smá skrall, hýsið stóð undir væntingum sem fyrr https://images...
frá Sævar Örn
21.aug 2021, 20:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

sko ég hef ekkert verið sérlega duglegur að skrifa hingað inn, þetta er frá því í maí þá fór ég fyrsta prufu rúnt 10 daga vinnuferð með pallhýsið, á ísafirði var -7c en það var aldrei kalt í húsinu alltaf c.a. 20 stig og hefði getað verið hlýrra hefði ég viljað https://images2.imgbox.com/47/73/p4D3g...
frá Sævar Örn
14.jún 2021, 18:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77244

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 9 júní

flott Óskar þetta er frábært og vel gert hjá þér, ég hef verið í flutningum og var því fyrst að sjá þetta hjá þér núna.. er að flytja úr bænum og hætta á verkstæðinu eftir rúmlega 10 ára leigu og ýmis verkefni, en segja má að lengingin á mínum bíl frá síðastliðnum vetri hafi komið sér vel í flutning...
frá Sævar Örn
22.apr 2021, 10:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipting í Ford Explorer Sport Trac
Svör: 2
Flettingar: 2610

Re: Skipting í Ford Explorer Sport Trac

Þetta er örugglega vanstilling á skiptibarkanum, fordarnir eru yfirleitt með tilfærslu á barkanum niðri við skiptinguna, hefur stöngina í N og losar stillinguna á barkanum, lætur skiptinguna smella í N og festir stillinguna aftur og sérð hvort allt er ekki komið í lag
frá Sævar Örn
22.apr 2021, 10:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77244

Re: Einfari fær uppgerð

Flott það er einmitt þetta tímafrekustu verkin er erfiðast að sýna á mynd en það veitir manni sjálfum hugarró að vita af vönduðu verki.
Þetta lítur vel út hjá þér og skot gengur alveg miðað við allt og allt.
frá Sævar Örn
22.apr 2021, 10:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/6b/e8/VIHD4Dox_o.jpg Pallhýsið mátað á með stóru hjólunum, þetta er allt alltof hátt! https://images2.imgbox.com/5f/5e/ZBgKlt32_o.jpg Þetta er betra svona https://images2.imgbox.com/48/86/QK1QKin0_o.jpg Bíllinn ber þetta vel, í aksturshæð er hann með 40psi í púðunum en þe...
frá Sævar Örn
22.apr 2021, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Sjötta ferð á skjaldbreiður og nágrenni þennan vetur... https://images2.imgbox.com/39/c1/I1Q7lAeG_o.jpg https://images2.imgbox.com/1c/bc/lxhiMTWY_o.jpg https://images2.imgbox.com/c8/fa/LPwosicm_o.jpg Glaður hundur https://images2.imgbox.com/1e/0f/4ckgqpnR_o.jpg Gæti þurft að útvega merki á hlerann h...
frá Sævar Örn
26.mar 2021, 10:33
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Tryggingar, árlegt okur
Svör: 2
Flettingar: 13600

Re: Tryggingar, árlegt okur

Jammm fyrir örfáum árum hækkuðu tryggingar vegna mikilla tjóna sem rekja mátti til bílaleiga og það þótti mér ósanngjarnt

Nú hækka tryggingar því bílaleigur eru ekki með bíla á tryggingu vegna covid og það þykir mér líka ósanngjarnt


Costco insurance hvar ert þú?!
frá Sævar Örn
17.mar 2021, 10:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Járni wrote:Ég lagaði myndaröðina fyrir þig, "Place Inline" er málið =)


takk kv. sævar miðaldra
frá Sævar Örn
15.mar 2021, 20:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Það er alltaf sama sagan með röðunina á myndum sem ég færi hingað inn, en þær eru númeraðar sem kannski skýrir röðunina á þeim fyrir ykkur sem lesið :)
frá Sævar Örn
15.mar 2021, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281288

Re: Hilux ferðabifreið

Fórum smá laugardagsskrepp

1.jpg
Hópurinn við Einhyrning, snjólína
1.jpg (77.99 KiB) Viewed 75285 times
2.jpg
Horft niður að Einhyrningsflötum og Eyjafjallajökull í baksýn
2.jpg (79.51 KiB) Viewed 75285 times
3.jpg
Grillaður hádegisverður í Hvannalindum
3.jpg (100.17 KiB) Viewed 75285 times
4.jpg
70kmh á 2,4 hilux á Mælifellssandi
4.jpg (72.45 KiB) Viewed 75285 times
5.jpg
Horft suður yfir Mýrdalsjökul
5.jpg (55.87 KiB) Viewed 75285 times
6.jpg
Komin uppá jökul og horft nokkurnveginn í norður, strútur í baksýn
6.jpg (54.36 KiB) Viewed 75285 times
7.jpg
Horft að Eyjafjallajökli, Fimmvörðuháls framundan
7.jpg (82.04 KiB) Viewed 75285 times
8.jpg
Veðrið bókstaflega lék við okkur, glampandi sól og hvergi ský, vind hreyfði ekki
8.jpg (81.77 KiB) Viewed 75285 times
9.jpg
Sprungukortin eru góð, sérstaklega þegar þvera á Eyjafjallajökul en það geri ég ekki nema nóg sé af snjó, og lét að því verða núna þó snjóalög mættu vera betri :)
9.jpg (121.91 KiB) Viewed 75285 times
10.jpg
Sólsetur við Goðastein
10.jpg (77.51 KiB) Viewed 75285 times
11.jpg
Þessi jálkur stendur sig vel
11.jpg (71.57 KiB) Viewed 75285 times
12.jpg
Ein flott
12.jpg (66.27 KiB) Viewed 75285 times
13.jpg
Vegurinn upp Hamragarðaheiði er ömurlegur og ofboðslega grýttur, menn eru farnir að aka utan hans víða vegna þess og manni hefnist eiginlega fyrir að gera það ekki eins og þessi mynd sýnir :)
13.jpg (134.98 KiB) Viewed 75285 times
14.jpg
Hringurinn
14.jpg (166.37 KiB) Viewed 75285 times
frá Sævar Örn
11.mar 2021, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8077

Re: Sólarsellur í jeppaferðum

Við þetta má bæta að tvímælalaust tengja hleðslu á neyslugeymi við hleðslu í bílnum, þessa tengingu má svo rjúfa þegar komið er á áningarstað svo öruggt sé að bíllinn verði ekki straumlaus.

Opna nákvæma leit