Leit skilaði 815 niðurstöðum

frá olei
13.mar 2012, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvert er eldsneytis verðið að fara?
Svör: 44
Flettingar: 9186

Re: Hvert er eldsneytis verðið að fara?

Helstu þættirnir í háu eldsneytisverði eru líklega 1) Olía er takmörkuð náttúruauðlind og líklega er olíuframleiðsla u.þ.b að ná hámarki hafi hún ekki gert það nú þegar. Framboð er ekki ótakmarkað og eftirspurnin vex ár frá ári. Gjöfular gamlar olíulindir þverra og bæði þarf að finna nýjar í stað þe...
frá olei
10.mar 2012, 19:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: reynsla manna að blokka egr í 3.oL patrol
Svör: 7
Flettingar: 2120

Re: reynsla manna að blokka egr í 3.oL patrol

Ef þú ert búinn að blokka EGR þá er mjög ólíklegt að þetta vandamál tengist því.

Lýsingin getur passað við lélegan loftflæðiskynjara. Fljótlegt að tékka það af ef þú getur fengið lánaðan skynjara úr öðrum bíl til að prófa.
frá olei
07.mar 2012, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Torsen lás - vandræði
Svör: 20
Flettingar: 3380

Re: Torsen lás - vandræði

Þú ert að skilja mig rétt. Það er samt ekki mikill munur á en vissulega hallar þverstífan minna en togstöngin. Smá vangavelta við skástífuna ef þetta er hún að stríða mér, ertu með einhverja tillögu hvernig hægt væri að prófa þetta? Datt í hug að aftengja hana bara og prófa þannig en óttast að það ...
frá olei
07.mar 2012, 16:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Torsen lás - vandræði
Svör: 20
Flettingar: 3380

Re: Torsen lás - vandræði

Kippir hann í stýrið þegar þú keyrir yfir hraðahindrun? Ef ég skil þig rétt þá eru togstöng og þverstífa ekki í takt (þverstífan hallar minna en togstöngin). Og þá beygir bíllinn til hægri þegar hann lækkar á fjöðruninni. Hann stingst væntanlega eitthvað á nefið við að bremsa og líklega koma sömu áh...
frá olei
07.mar 2012, 15:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Torsen lás - vandræði
Svör: 20
Flettingar: 3380

Re: Torsen lás - vandræði

Ef bíllinn leitar ekkert í 2wd með lokurnar Á -- þá er hægt að þrengja hringinn ansi mikið. Við þær kringumstæður snýst allt draslið í framhásingunni með og ef eitthvað er að í drifrásinni sem veldur því að bíllinn leitar ætti það að koma fram þó að bíllinn sé ekki í 4wd. Ef bíllinn fer síðan að le...
frá olei
07.mar 2012, 14:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Torsen lás - vandræði
Svör: 20
Flettingar: 3380

Re: Torsen lás - vandræði

BTW þetta er bara þegar hann í 4x4 en ekki í afturhjóla og skiptir engu hvort hann er í lokunum eða ekki. Síðan er þetta nær eingöngu á vegi. Þegar ég var kominn í snjó á úrhleypt dekk var ég alveg hættur að finna fyrir þessu. Ég skil ekki hvað þú átt við... leitar hann með lokurnar á OFF ? *edit* ...
frá olei
06.mar 2012, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol leitar til vinstri
Svör: 14
Flettingar: 3636

Re: Patrol leitar til vinstri

Ég mundi fullvissa mig um að stýrismaskínan sé rétt miðjustillt áður en lengra er haldið.
frá olei
27.feb 2012, 14:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Var byrjaður á að skrifa alltof langa ritgerð um hvernig þetta virkar en hætti við. Í rosalega einfölduðu máli er þetta svona: 1/14-15 blanda er best uppá mengun, fullkominn bruna. Þessi blanda er í lagi fyrir lítið álag. Undir miklu álagi verður þetta aðeins of heitt. 1/15-18 blanda er í lagi fyri...
frá olei
27.feb 2012, 13:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leguhljóð !!
Svör: 17
Flettingar: 4397

Re: Leguhljóð !!

Ertu viss um að þetta sé "leguhljóð"? Ef það heyrist í hjóllegum í akstri t.d. við að vagga stýrinu þá er vaninn að það leyni sér ekki þegar þær eru skoðaðar, þær eru þá orðnar verulega pollóttar og yfirleitt að hruni komnar. Þessvegna hljómar það sérkennilega að þetta leguhjóð hafi lagast...
frá olei
25.feb 2012, 15:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Stutt athugasemd: Andrúmsloftið er einungis að hluta súrefni, eða u.þ.b. 21%. Súrefni er að sjálfsögðu virkur þáttakandi í brunanum en hlutfall þess á móti eldsneyti segir einungis hluta sögunnar hvað snertir brunahita. (n.b. ekki sömu sögu fyrir bensínvélar sem ganga á föstu blönduhlutfalli, eða þv...
frá olei
17.feb 2012, 23:45
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 127324

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

Hvaða tölvukubba hafa menn verið að setja í patrol? Hvar eru þeir staðsettir, og eru þeir settir í einhver plögg sem eru tilbúin í bílunum fyrir þá? Ég er að hugsa um að pína einhver hross útúr þessu þegar fram líða stundir og fann hérna einn kubb, http://www.smchiptuning.com/3704/nissan-terrano-2....
frá olei
15.feb 2012, 16:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan terrano II Gangtruflanir
Svör: 11
Flettingar: 2400

Re: Nissan terrano II Gangtruflanir

Blindaði vacumslönguna......á eftir að prófað að rífa ventil úr og athuga hvort ég kem einhverju tauti við hann. Fyrst að bíllin lagaðist við að blinda slönguna þá bendir það til að ventillinn sé nokkurnveginn þéttur. Og fyrst að hann var til vandræða þegar slangan var á bendir það til að hann virk...
frá olei
14.feb 2012, 20:28
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Fundur um ferðafrelsi í kvöld
Svör: 7
Flettingar: 8976

Re: Fundur um ferðafrelsi í kvöld

Gott að fara yfir þessi mál vafningalaust.
frá olei
14.feb 2012, 16:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er eðlileg eyðsla á 2,4 bensín?
Svör: 18
Flettingar: 3367

Re: Hvað er eðlileg eyðsla á 2,4 bensín?

Var með Toyota Carina E 96 árgerð sem eyddi staðfastlega 12L á hundraðið á langkeyrslu við bestu aðstæður. Nokkuð mikið fyrir 2L rasspútu. Fann umræðu um þessa bíla á bresku spjalli þar sem koma ítrekað fram að eigendur voru að skipta um súrefnisskynjarana í þeim til að halda eyðslunni niðri. Jafnve...
frá olei
11.feb 2012, 13:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan terrano II Gangtruflanir
Svör: 11
Flettingar: 2400

Re: Nissan terrano II Gangtruflanir

thht wrote:Takk fyrir svörinn........

Blindaði EGR ventilinn og allt hökt farið.

Það væri fróðlegt að fá örlítið nánari lýsingu á því hvað þú blindaðir nákvæmlega. Var það vakúmslangan inn á ventilinn, eða blindaðir þú pústgöngin/ventilinn sjálfan?
frá olei
10.feb 2012, 00:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mislukkuð söluferð með Valpinn
Svör: 15
Flettingar: 3537

Re: Mislukkuð söluferð með Valpinn

Sæll OLEY greip á lofti það sem þú skrifaðir er svolítið seinlæs. Er það rétt skilið að þú hafir verið að ferðast á C202 Valp á 44 segðu mér eitthvað um þann bíl er hægt að láta þetta dót drífa yfir blautan hundaskít og áttu einhverjar myndir af gripinum kveðja guðni Já, bróðir minn hann Magnús bre...
frá olei
09.feb 2012, 21:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mislukkuð söluferð með Valpinn
Svör: 15
Flettingar: 3537

Re: Mislukkuð söluferð með Valpinn

Þú meinar chevrolet Nei, ég meinti Ford, annars man ég þetta ekki glöggt. Ég man t.d. ekki fyrirpart þessarar vísu og fer líklega ekki rétt með þann seinni sem var eitthvað á þessa leið: ..... Í fylleríi fjandinn gat með frillu sinni Chevrolet! Þó að þetta sé mjög óljóst þá sést að graðhestar eða k...
frá olei
09.feb 2012, 21:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mislukkuð söluferð með Valpinn
Svör: 15
Flettingar: 3537

Re: Mislukkuð söluferð með Valpinn

Bíðið aðeins við - upprunalega hugmyndin var metanbíll, en þetta stefnir í dýragarð!

Annars er afkvæmi kýr og graðhests löngu þekkt: Það kallast Ford!
frá olei
09.feb 2012, 20:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mislukkuð söluferð með Valpinn
Svör: 15
Flettingar: 3537

Re: Mislukkuð söluferð með Valpinn

Þetta hefði getað verið mun verra. Það er t.d. ekki oft sem maður heyrir um mislukkaðar ferðir þar sem bíllin batnar á ferðalaginu og kemur betri heim - eins og virðist tilfellið með Valpinn! Fyrir margt löngu ferðaðist ég talsvert í 44" c202 Valp og mig rekur ekki minni til að hann hafi gert m...
frá olei
09.feb 2012, 19:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan terrano II Gangtruflanir
Svör: 11
Flettingar: 2400

Re: Nissan terrano II Gangtruflanir

Hvernig lýsa þessar gangtruflanir sér?
frá olei
08.feb 2012, 19:01
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol hlutföll
Svör: 16
Flettingar: 18297

Re: Patrol hlutföll

Flott, fróðlegt að vita hvað þeir segja um málið. 5.14 hlutfallið virðist vera NISMO, lægri drifin Superior. Líklega eru þessi hlutföll ætluð fyrir einhverja týpu með minni framdrif en Patrolinn. Það er síðan hliðarverkun að þau passa í hann að aftan og óvíst að nokkuð framhlutfall sé til í H233B re...
frá olei
08.feb 2012, 18:10
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol hlutföll
Svör: 16
Flettingar: 18297

Re: Patrol hlutföll

Y60 og 61 eru með reverse drif (yfir-pinion) að framan. Ég sé ekkert slíkt hlutfall á síðunum. Því miður!
frá olei
31.jan 2012, 20:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: VANTAR framskaft með 2 f. lið í patta
Svör: 1
Flettingar: 737

Re: VANTAR framskaft með 2 f. lið í patta

Má nota skaft með einföldum lið? Það mun að öllum líkindum titra hressilega og erfitt að mæla með því. Ef bíllinn er uppsettur fyrir tvöfaldan lið er neðri hjöruliðurinn beinn, eða því sem næst og sá tvöfaldi tekur brotið. Fyrir einfalda liði er lykilatriði að sama brot sé á báðum liðunum; uppi og ...
frá olei
31.jan 2012, 20:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?
Svör: 14
Flettingar: 4393

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Kanarnir segja; Miller, SpeedGlas, Jackson eða Optrel.
Einkum fá SpeedGlas 9100xx og Miller Elite góð meðmæli.
frá olei
31.jan 2012, 19:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: NMT símar
Svör: 9
Flettingar: 3325

Re: NMT símar

bjornod wrote:Er þetta þá hvergi nýtt í heiminum? Er enginn sniðugur sem fann út að með smá breytingum væri hægt að breyta þessu í tímavél, hlerunartæki eða ritvél?

Ég er með plan um að breyta gömlum Ericsson í fótanuddtæki. Það er enn á teikniborðinu.
frá olei
31.jan 2012, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: NMT símar
Svör: 9
Flettingar: 3325

Re: NMT símar

Einhver sagði mér að pólverjar notuðu enn NMT og að þar væri markaður fyrir þá.
frá olei
31.jan 2012, 00:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3291

Re: mig suða

Ekki heyrt talað um þessar 3 mínútur fyrr. Hér er t.d klausa af vefsíðu Kemppi sem lýsir því hverju þeir fara eftir. Duty cycle Rated power of Kemppi welding machines is given as amperage based on the duty cycle percentage. The duty cycle has been tested and its performance characteristics are given...
frá olei
30.jan 2012, 22:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3291

Re: mig suða

Til gamans er hér tafla af Kemppi rafsuðu. X er umrætt duty cycle hlutfall og I2 er suðustraumurinn. http://i1188.photobucket.com/albums/z420/olafurei/DSC_5257.jpg Þessi vél er 170 Amper og þar hefur hún d.c. 25% - sjóða í 2,5 mínútur og kæla í 7,5 Við 120 A er hlutfallið orðið 60% - sjóða í 6 mínút...
frá olei
30.jan 2012, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3291

Re: mig suða

Duty cycle á rafsuðum er hlutfallslegur suðutími sem vélin þolir við tiltekinn straum án þess að ofhitna. Og það er miðað við 10 mínútna tímabil . Dæmi; rafsuða er gefin upp með 30% duty cycle við fullt afl. Það þýðir að þú átt að geta soðið á fullu afli stöðugt í 3 mínútur og síðan verður að kæla h...
frá olei
26.jan 2012, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn
Svör: 50
Flettingar: 14009

Re: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn

Viðráðanlegt kaupverð fyrir meðaljón.
Lág eldsneytiseyðsla. (miðað við jeppa)
Lág bilanatíðni.
Einfaldur í viðhaldi.
Lágt verð á varahlutum. (miðað við aðrar tegundir)


Image

Málið dautt.
frá olei
21.jan 2012, 09:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er á veiðum eftir útleiðslu...
Svör: 15
Flettingar: 3154

Re: Er á veiðum eftir útleiðslu...

Það er sambandsleysi sem veldur þessari hitamyndun. Og fyrst að öryggið er bráðið er líklegt að sambandsleysið sé akkúrat þar. Það nær ekki góðu sambandi við tengið og hitnar með þessum afleiðingum. Tengið fyrir öryggið er líklega ónýtt. Ef um er að ræða öryggi af réttri stærð er líklegast að annað ...
frá olei
10.jan 2012, 20:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: loftpúðar undir 1000 kíloa bíl. spurning!
Svör: 8
Flettingar: 2446

Re: loftpúðar undir 1000 kíloa bíl. spurning!

1000 Kg bíll með tveimur köllum, farangri og eldsneyti. Eigum við að segja 1350 kg. Að aftan gæti hann verið 600 kg. Púðarnir þurfa ekki að bera hjól og hásingu sem gætu t.d. verið 100 kg. Þá þurfa þeir að bera 500 kg báðir eða 250kg hvor. Ágætt að áætla þá ríflega samt til að vera réttu megin við s...
frá olei
10.jan 2012, 20:28
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: kostir og gallar við blaðfjaðrir hringin
Svör: 9
Flettingar: 8881

Re: kostir og gallar við blaðfjaðrir hringin

Það passar Stefán.
Gamli Hilux var náttúrulega snilldarhönnun, en þarna vantaði upp á fullkomnunina hjá Japananum. Original kom hann að sjálfsögðu með stífu á framhásingunni til að taka við snúningsvæginu frá hásingunni. Hún hefur sennilega gleymst að aftan...
frá olei
10.jan 2012, 20:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: milligírasmíði/ kn sía
Svör: 6
Flettingar: 1846

Re: milligírasmíði/ kn sía

Ég hef almennt séð verulegar efasemdir um gagnsemi K&N sía - utan að það er stundum mjög stutt og þægileg leið að nota svoleiðis í mixi þegar maður kemur ekki öðru fyrir. Lesa má löng rifrildi víða á netinu um hvort að þær séu nægilega góðar fyrir framan loftflæðiskynjara eða jafnvel túrbínur, h...
frá olei
10.jan 2012, 20:03
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: kostir og gallar við blaðfjaðrir hringin
Svör: 9
Flettingar: 8881

Re: kostir og gallar við blaðfjaðrir hringin

Í t.d afturfjöðrum með hefðbundið augablað er gott að bæta við stífu fyrir neðan blaðið fyrir stór dekk. Bæði hjálpar hún upp á snúningsvægi en tekur líka við láréttum kröftum frá hjólunum, t.d ef hjól pompa niður í skorninga. Það má líta á augablaðið sem efri stífu í four link og viðbótarstífan geg...
frá olei
17.des 2011, 20:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valpinn prufaður
Svör: 11
Flettingar: 3408

Re: Valpinn prufaður

Flottur!!
frá olei
16.des 2011, 22:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mótorrassar
Svör: 11
Flettingar: 3586

Re: Mótorrassar

Þessar vélar eru með sitthvorn afturendann og kassarnir passa ekki beint á milli. Lausnin er að taka kúplingshúsið af Terrano gríkassa og setja framan á Patrol kassann. Það er bara skrúferí og passar beint. Innvolsið úr Patrol gírkassanum heldur sér alveg óbreytt og kúplingin og gaffall úr Terrno pa...
frá olei
15.des 2011, 18:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE GM trukkaboxi, SM 465.
Svör: 0
Flettingar: 391

ÓE GM trukkaboxi, SM 465.

Svona kassa með stutta grófa öxlinum afturúr.
http://www.novak-adapt.com/knowledge/sm465.htm
frá olei
14.des 2011, 09:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: tenging glóðarkerta i tractornum
Svör: 28
Flettingar: 4140

Re: tenging glóðarkerta i tractornum

Er hann með kerti inn á strokka, eða með 1-2 inn á soggreinina? Spurning hvað þetta tekur af straum, en það er ólíklegt að venjulegt 30A relay dugi, þarft startrelay eða hitareylay úr einhverjum diesel kláf. Þú getur fundið c.a tímann á kertunum með því að smella á þau straum áður en þú setur þau í ...
frá olei
11.des 2011, 20:27
Spjallborð: Nissan
Umræða: Sjálfskipting í terrano
Svör: 3
Flettingar: 2058

Re: Sjálfskipting í terrano

Spurning hvort að þetta tengist kuldakastinu eða hvort að eitthvað annað og verra sé á ferðinni.

Opna nákvæma leit