Leit skilaði 200 niðurstöðum

frá Offari
02.jan 2014, 22:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar felgur 6 gata 16,5 tommur á hæð
Svör: 7
Flettingar: 1539

Re: Vantar felgur 6 gata 16,5 tommur á hæð

Mínar felgur eru 12" breiðar, En ég held að það sé ekkert voða mikið úrval til af 6 gata 16,5" felgum hér
frá Offari
25.des 2013, 17:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
Svör: 6
Flettingar: 2339

Re: upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic

Það er til einn langur á Finnsstöðum við Egilstaði. Nafn eigandans er dottið úr minninu hjá mér en konan hans hetir Karin Axelsdóttir og býr við Eiða.
frá Offari
22.des 2013, 21:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dodge Power ram ?
Svör: 21
Flettingar: 6196

Re: Dodge Power ram ?

Rauði bíllinn sem Elli ofur seldi mér er Power Wagon en ég held að nokkrir 4x4 Ram hafi komið til landsins Það var blár bíll í Borgarfirði hvort þetta sé sá bíll væri gaman að vita. Erlingur held ég að eigandinn hafi heitið (tengdafaðir Sindra garðyrkjufræðings) Tölvert kom af þessum bílum frá velli...
frá Offari
20.des 2013, 16:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir startara úr 4L Ford
Svör: 6
Flettingar: 1744

Re: Óska eftir startara úr 4L eða 2.9 Ford 8?-92

Ég get selt þér einn á 50þ en honum fylgir 4l ranger "92
frá Offari
03.apr 2013, 23:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Svar fátæka jeppamannsins við 54"
Svör: 73
Flettingar: 20135

Re: Svar fátæka jeppamannsins við 54"

Fáðu þér bara Gas 69 settu 38" undir bílinn þá kemstu einfaldlega lengra á hverri krónu.
frá Offari
10.mar 2013, 09:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover
Svör: 16
Flettingar: 4455

Re: Land Rover

Það er ekki hægt að endurskrá þá bíla sem hafa fengið greitt endurvinslugjaldið við afskráningu. Ég stórlega efast um að það hafi verið gert við "63 módelið af land rover. Því á það að vera lítið vandamál að endurskrá hann.
frá Offari
01.mar 2013, 12:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Pickup!!!!
Svör: 42
Flettingar: 12605

Re: Stolinn Pickup!!!!

Þetta gerist svo sem víðar. Ætlaði að sækja bíl (Ford Ranger) Á Reyðarfjörð síðast þriðjudag. Var búinn að ræða við eigandann deginum áður sem sagði bílinn vera á sínum stað. Daginn eftir fór ég svo af stað en þegar komið var á staðin var bilinn horfinn. Taldi ég þáað eigandinn hefði fært bílinn en ...
frá Offari
28.feb 2013, 10:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ts.727 skifting+dana 20. farinn
Svör: 21
Flettingar: 4451

Re: ts.302 ford,727 skifting+dana 20 og stífu fóðringar

Er hrossakjöt í fóðringunum?
frá Offari
27.feb 2013, 16:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Bráð Vantar vél í ford ranger 1986
Svör: 11
Flettingar: 2252

Re: Vantar vél í ford ranger 1986

ég á sundurrifna 351 vél handa þér en veit svo sem ekki hvernig er að koma henni fyrir. En veit vel að hægt var að setja þá vél í Bronco II sem er með sama vélarrúm.
frá Offari
27.feb 2013, 02:21
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Til sölu húsbíll á 50þús SELDUR
Svör: 20
Flettingar: 4334

Re: Til sölu húsbíll á 50þús

joias wrote:upptekin vél og nýsprautaður, eðalvagn á aðeins 50þús. Fæst með raðgreiðslum í 36mán.
Hver er þá mánaðarleg greiðslubyrði?

Er bíllinn gangfær? Er hann ökuhæfur? er hægt að aka honum yfir hálft landið? Var klipt af bilnum eða voru númerinn innlögð?
frá Offari
12.feb 2013, 20:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað er sniðugt í Van
Svör: 39
Flettingar: 5844

Re: Hvað er sniðugt í Van

Ég held allveg að Cherokie vílin gæti vél skilað bílnum áfram Evróspkir bílar af sambærilegri stærð lát 2,5-3Lítra vélar nægja. Hef átt Dodge van með 3,3 nissan og 6,2 chevrolet. Eyðslan svipuð 13-15 lítrar en hvorugur bíllinn skemmtilegur. Átti hinsvegar mun þyngri Gmc með 6,2 og beinskiptann og fa...
frá Offari
05.feb 2013, 22:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1982 Chevy Suburban Diesel
Svör: 6
Flettingar: 2730

Re: 1982 Chevy Suburban Diesel

Flottur bíll hjá þér. Áttu einhverjar myndir innan úr honum?
frá Offari
26.des 2012, 16:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: scout traveler 79 árgerð
Svör: 21
Flettingar: 7239

Re: scout traveler 79 árgerð

Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta. Þú ert sem sagt á þeirri skoðun að 8,5" drif sé sterkara en 9,5" og að hjöruliðskross sé sterkari en 6 kúlu liður. Magnað. Ég veit nú lítið um það en hef bara heyrt að menn hafi ...
frá Offari
26.des 2012, 16:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: frettir úr skúrnum kaiser 67
Svör: 71
Flettingar: 14998

Re: frettir úr skúrnum kaiser 67

Jú það var Bedford rella í honum, Óðinn henti henni úr og setti Cadillac 472 og sjálfskiptingu. mig minnir að það hafi verið sjálfstæður millikassi í honum.
frá Offari
26.des 2012, 16:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: frettir úr skúrnum kaiser 67
Svör: 71
Flettingar: 14998

Re: frettir úr skúrnum kaiser 67

Þessi bíll var steingrár áður en guli liturinn fór á hann. mér fannst guli liturinn fara honum vel.
frá Offari
26.des 2012, 16:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: scout traveler 79 árgerð
Svör: 21
Flettingar: 7239

Re: scout traveler 79 árgerð

Fallegur bíll. Finnst samt óþarft að breyta honum meir en orðið er. Ég held að upprunalegu hásingarnar séu sterkari en Patrol hásingar því skil ég ekki tilgang með því að skipta. 44 tommu jeppi er vissulega skemmtilegri en 36 tommu jeppi en viðhald er mun meira þegar hjólin stækka. Svona öldungar fi...
frá Offari
23.okt 2012, 23:07
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 38" breyttir gmc vanG30 6,2 dísel! NÝJAR MYNDIR INNÍ!
Svör: 21
Flettingar: 6881

Re: 38" breyttir gmc vanG30 6,2 dísel!

Hvað viltu fá fyrir bílinn?
frá Offari
06.okt 2012, 22:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Spil til sölu
Svör: 11
Flettingar: 3096

Re: Spil til sölu

Ég væri til í myndir og verðhugmynd.


hreyf@simnet.is
frá Offari
28.aug 2012, 08:30
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz69 pikup hætt við sölu
Svör: 5
Flettingar: 6987

Re: gaz69 pikup til sölu

Seyðisfjarðarbíllinn var ennþá á seyðisfirðií sumar. ég held að sá sé byggður á Ford grind.
frá Offari
27.aug 2012, 19:19
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: gaz69 pikup hætt við sölu
Svör: 5
Flettingar: 6987

Re: gaz69 pikup til sölu

Er það þessi?
frá Offari
30.júl 2012, 20:10
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford Bronco vill ekki í gang
Svör: 3
Flettingar: 3446

Re: Ford Bronco vill ekki í gang

mér finnast þessar sprengingar benda til þess að kveikjan hafi verið sett vitlaust í eða kveykjuröðin hafi ruglast.
frá Offari
09.júl 2012, 17:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: að liðka upp kúplingslegu
Svör: 2
Flettingar: 1227

Re: að liðka upp kúplingslegu

Stýfleikinn getur verið rið í pressu eða rið á kuplingsöxul. Lenti í þessu vandamál með gamla Scaniu sem var búin að standa leng. Þá var mér sagt að opna lok á kuplingshúsi og spreyja WD40 á preesuna með bílinn í gangi. Það svínvirkaði og gerði disknum ekkert. Fastar dælur eða barki getur líka valdi...
frá Offari
20.jún 2012, 17:55
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevrolet Suburban 44".. 6,5 turbo beinskiptur seldur
Svör: 10
Flettingar: 3778

Re: Chevrolet Suburban 44".. 6,5 turbo beinskiptur

viltu izusu Crew cap 2000 í skiptum? ath það vantar neðri spindilkúlur og bremsukálar í Izusu til að fá á hann skoðun.
frá Offari
13.maí 2012, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gullnahræið
Svör: 15
Flettingar: 4296

Re: gullnahræið

maður hefur jú séð marga ófánlega bíla fara fyrir rest á haugana. En hinsvegar ráða eigendur hvað þeir gera við bílana og í raun kemur okkur ekkert við hvort þeir geri eitthvað eða ekki neitt. Þótt hið síðarnefnda sé stundum pirrandi. Ég heimsæki alltaf einn bóna á hverju ári til að falast eftir göm...
frá Offari
13.maí 2012, 22:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Njósnaramyndir ... Egilstaðir
Svör: 19
Flettingar: 4736

Re: Njósnaramyndir ... Egilstaðir

ég held að þessi Pusjó hafi komið orginal fjórhjóladrifinn. Súkkan hans Bjarnþórs er V 8 á Bronco grind.
frá Offari
26.apr 2012, 11:25
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Nissan picup..
Svör: 1
Flettingar: 1067

Nissan picup..

https://bland.is/messageboard/messagebo ... #m28132561

Nenni ekki að hafa þessa á verkefnalistanum hjá mér. Tveir nissan picup til uppgerðar eða niðurrifs..Double cab "94 og King cab "96.
frá Offari
20.apr 2012, 00:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Er með hásingar, olíutank, millikassa og kastaragrindur..
Svör: 8
Flettingar: 2453

Re: Er með hásingar, olíutank, millikassa og kastaragrindur..

Ertu með málin á þesum olíutank? og hvað viltu fá fyrir hann?
frá Offari
04.apr 2012, 06:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover 1967
Svör: 57
Flettingar: 18536

Re: Landrover 1967

mér vantar svona miðstöð..
frá Offari
02.apr 2012, 11:35
Spjallborð: Jeppar
Umræða: nissan double cab
Svör: 6
Flettingar: 1668

Re: nissan double cab

áttu mynd af þessu? hreyf@simnet.is
Gott væri líka að vita verð og staðsetningu.
frá Offari
23.mar 2012, 22:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 0
Svör: 38
Flettingar: 7673

Re: Er sala hrunin á breittum jeppum??

Jeppamennskan heldur áfram þótt eldsneytisverði hækki, Það er nú allveg hægt að sleppa því að borga af húsinu til að eiga fyrir ferðini. Hvað um það ég hef aldrei tímt að fara langa túra og yfirleitt lét ég mér nægja eina dagsferð á ári og skaflarúnta í þorpinu þegar skaflarnir komu. Lífskjör hafa v...
frá Offari
19.mar 2012, 14:35
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: stór kerra/Flatvagn til sölu
Svör: 9
Flettingar: 4164

Re: stór kerra/Flatvagn til sölu

Ég held að skráð (gamla skráningin) bremsulaus kerra megi bara vera 1500 kg í heildarþyngd.
frá Offari
14.mar 2012, 23:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Myndir af breittum gömlum landroverum
Svör: 5
Flettingar: 2656

Re: Myndir af breittum gömlum landroverum

Sæll Hrannar þessir bílar eru hér fyrir austan. Blái er inn í Fljótsdal. Brúni er á Fáskrúðsfirði og sá rauði er í Seyðisfirði. Eitthvað var breytt af þessum gömlu roverum það er td einn á Stöðvarfirði sem er kominn með Defender grill og svo er til hér á Breiðdalsvík einn gulur sem kom frá Akureyri.
frá Offari
28.feb 2012, 09:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover 1967
Svör: 57
Flettingar: 18536

Re: Landrover 1967

Ég er lang hrifnastur af þessum bílum í orginal lúkkinu. Er með einn "65 módelið í skúrnum hjá mér sem ég er búinn að spaðrífa. Þar er bara aftasti bitinn riðgaður en bíllinn hinsvegar tölvert beyglaður þannig að ég efast um að hann þoli jafn mikinn glans og er á þínum. Hvort sem þú setur Range...
frá Offari
26.feb 2012, 22:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover 1967
Svör: 57
Flettingar: 18536

Re: Landrover 1967

Flottur Rover hjá þér.
frá Offari
23.feb 2012, 21:00
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: hvernig er chevy blazer 86 að gera sig eða var
Svör: 10
Flettingar: 5166

Re: hvernig er chevy blazer 86 að gera sig eða var

Ég held að hann sé að spurja hvort þessi vél henti í Rússann.
frá Offari
18.feb 2012, 21:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: veit einhver eitthvað um þennan
Svör: 10
Flettingar: 3409

Re: veit einhver eitthvað um þennan

StefánDal wrote:Ég veit það allavegana að það er Toyotu verðmiði á honum.
;-)
frá Offari
16.feb 2012, 21:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ford Bronco Custom (Stóri Bronco) "81
Svör: 12
Flettingar: 3877

Re: Ford Bronco Custom (Stóri Bronco) "81

mér sýnist hann vera blár. Spurninginn er hinsvegar hvað þarf að borga marga bláa fyrir þennan?
frá Offari
12.feb 2012, 17:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 193121

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Hér er mynd af mínum C-Rocky (Chrysler voager á Rocky grind) ný þvegnum:
frá Offari
12.feb 2012, 09:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu ódýrt Warn spil
Svör: 2
Flettingar: 1069

Re: Til sölu ódýrt Warn spil

Er með bilað svona spil. Hvað á þetta að kosta?
frá Offari
04.feb 2012, 02:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS nissan dísel vél til sölu
Svör: 19
Flettingar: 3989

Re: nissan dísel vélar til sölu

á 2,4 nissan bensín vél. það var fínn gangur í henni þegar ég reif bílinn í haust. Kemur úr nissan picup "96 s861 6638

Opna nákvæma leit