Leit skilaði 200 niðurstöðum

frá Offari
05.sep 2014, 15:12
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 6702

Re: Val á Musso.

Ennþá er ekki búið að ákveða hvorn bílinn skal nota. "98 bílinn er reyndar í notkun en þarfnast meiri lagfæringar. (biluð handbremsa vantar frambrettakanta og rafstýring fyrir millikassan er horfin) Sá bíll er fagurgrænn og minna sést af lakkskemdum á honum. Innréttinginn finnst mér ekki eins a...
frá Offari
04.sep 2014, 14:03
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 6702

Val á Musso.

Um verslunarmannahelgina fékk ég mér Musso í fyrsta skiptið á ævini. Þessi bíll er árgerð 2000 en vélin þjappaði ekkert svo heddið var rifið af en þá sáust engar augljósar ástæður fyrir þjappleysinu og komnar smá rispur á aftasta sílender. Því var frekar ákveðið að finna annan mótor og keyptur "...
frá Offari
04.sep 2014, 10:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: dráttur á hjólhýsi..
Svör: 6
Flettingar: 2777

Re: dráttur á hjólhýsi..

Meginreglan er að hafa bílnn sem dregur þyngri en eftirvagninn. Helst helmingi þyngri eð 3,6 tonn eða meira. En svo þungir bílar koma alltaf til með að eyða miklu og en meira með hjólhýsið aftaní. Amerísku pikkarnir finnst mér ákjósanlegasti í þetta verk en hvað eyðslu varðar heyri ég svo mismunandi...
frá Offari
03.sep 2014, 23:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélaval í willys
Svör: 6
Flettingar: 2431

Re: Vélaval í willys

Er ekki auðveldar að fá sér hásingu með drifkúluna réttu megin en að mixa millikassa fyrir drifkúlu vitlausu megin? Ég held að flestir yngri V8 bílar séu komnir með drifkúluna réttu megin, En ég á Isuzu vél með kassa og millikassa fyrir drifkúluna vitlausu megin og er til í eitthvað brall ef menn ne...
frá Offari
18.aug 2014, 01:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvenær tommur og hvenær mm?
Svör: 8
Flettingar: 2938

Re: hvenær tommur og hvenær mm?

Millimetrar eru jafn óskiljanlegir fyrir tjalla og kana og tommur eru fyrir fyrir þær þjóðir sem nota millimetra. Það átti aldrei að hrófla við þessu, Leyfa kananum að halda áfram með tommumálin (en evrópusambandsreglurnar stjórna miklu þar um) uppúr 1980 fór kaninn að breyta þessu byrjaði að vera m...
frá Offari
22.jún 2014, 13:49
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Chevy van 4x4
Svör: 1
Flettingar: 1167

Re: Chevy van 4x4

Áttu til mynd af gripnum? Hvar er bíllinn og hvaða verð ertu með í huga?
frá Offari
02.jún 2014, 12:20
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Camper
Svör: 3
Flettingar: 3672

Re: Camper

Það má skoða það
frá Offari
26.maí 2014, 02:45
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4 30" dekk til sölu
Svör: 4
Flettingar: 1156

Re: 4 30" dekk til sölu

Hvað viltu fá í skiptum? Vantar ekki felgurnar.
frá Offari
19.maí 2014, 19:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar flutning á gömlum Ford 150- Norður
Svör: 1
Flettingar: 695

Re: Vantar flutning á gömlum Ford 150- Norður

Ég skal bara hirða bílinn. :)

Til hamingju með Fordinn.
frá Offari
01.maí 2014, 20:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 122409

Re: Chevrolet Suburban 46"

Þetta er ábyggilega handónýt vél sem þér var seld því ráðlegg ég þér bara að slíta vélina upp úr og skila henni aftur til þess sem plataði þessu í þig.
frá Offari
13.apr 2014, 09:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: bremsurör
Svör: 4
Flettingar: 1573

Re: bremsurör

Hvaða sverleiki er þetta og hvað kostar rörið?
frá Offari
11.apr 2014, 19:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 122409

Re: Chevrolet Suburban 46"

Þú átti bara að hafa þetta tvöfalt sílsapúst. Það er nefnilega gott að hafa stigbrettin upphituð.
frá Offari
11.apr 2014, 17:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dodge Powervagon, vantar upplýsingar.
Svör: 7
Flettingar: 2817

Re: Dodge Powervagon, vantar upplýsingar.

Ég held að það sé betra að finna stýfar fjaðrir en að hækka bílinn upp því þótt þú hækki bílinn upp þá held ég að fjaðrirnar verði full mjúka með þessa vél undir húddinu. Finna fjaðrir undan burðarmeiri Dodge og málið er leyst.
frá Offari
11.apr 2014, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loft á bremsum
Svör: 12
Flettingar: 4975

Re: Loft á bremsum

Blessaður hentu bara þessu drasli en láttu mig samt vita hvar þú hendir Bronconum. Það eru til margar aðferðir við að loftæma en oftast læt ég leka í gegn og oftast dugar það. Að dæla í gegnum kerfiðí brúsa hefur líka virkað vel hjá mér. Að pumpa upp bremsur og tappa svo lofti, virkar vel vakumjekto...
frá Offari
07.apr 2014, 13:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS 39"mad dog umgang + varadekk "uppfært!!"
Svör: 6
Flettingar: 2698

Re: TS 39"mad dog umgang + varadekk

Viltu ekki 36" dekk í skiptum?
frá Offari
31.mar 2014, 16:45
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Á maður að kaupa Musso?
Svör: 8
Flettingar: 4930

Re: Á maður að kaupa Musso?

Koreubílar fengu strax á sig drasl stimpil. Margir smærri bílar hafa reynst illa en stærri bílarnir virðst endast þokkalega. Ég hef aldrei átt Musso en þekki nokkra sem hafa átt eða eiga slíka bíla ég hef ekki heyrt þá kvarta þótt við sem eigum ekki svona bíla teljum þá vera algjört drasl. Musso vir...
frá Offari
25.mar 2014, 13:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: smíða olíutank úr trefjaplast (fiberglass) ??
Svör: 9
Flettingar: 3769

Re: smíða olíutank úr trefjaplast (fiberglass) ??

Ég veit að þetta er ekki notað í trefjaplasrbátum það segir manni nokkuð um það að þetta efni henti ekki í olíutanka
frá Offari
24.mar 2014, 15:01
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 16,5" 6 gata felgur.
Svör: 0
Flettingar: 303

16,5" 6 gata felgur.

Er með til sölu fjórar 16,5" 6 gata felgur 12" breiðar soðinn kantur. skoða skipti á 8 gata felgum 15" 12"-14" breiðum eða mjóum 16" 8 gata felgum (gamla deilingin) s 861 6638
frá Offari
21.mar 2014, 13:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ford ranger 1992 verðandi lowrider!
Svör: 6
Flettingar: 2457

Re: ford ranger 1992 verðandi lowrider!

Mér sýnist hann hafa fríkað tölvert hjá þér. :)
frá Offari
11.mar 2014, 13:21
Spjallborð: Jeppar
Umræða: C-Rocky
Svör: 3
Flettingar: 3011

Re: C-Rocky

Það fer nú mest eftir því hvað það er.
frá Offari
26.feb 2014, 23:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skærahásing
Svör: 4
Flettingar: 2026

Re: skærahásing

Heila hásingin er sterkari en klofhásingin. En mér finnst Klofhásingin hafa skemmtilegri akstureiginleika þetta er frekar spurninh vort þú vilt hafa lítið breytan bíl 32"-35" eða meira breyttan bíl? Klohásingin var til vandræða í mikið breyttum bílum en heyri menni ekki kvarta undan henni ...
frá Offari
26.feb 2014, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílaskráning.
Svör: 23
Flettingar: 7131

Re: Fornbílaskráning.

Ég fór að forvitnast um fornbílatryggingar hjá Sjová fyrir nokkrum árum þá tjáðu þeir mér að ég fengi ekki fornbílatryggingu á breyttum jeppa hjá þeim. Ég þakkaði bara kærlega fyrir upplýsingarnar og gerði ekki meir. Ári síðar hringdu þeir í mig og buðust til að gera tilboð í tryggingar hjá mér og é...
frá Offari
24.feb 2014, 23:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 122409

Re: Chevrolet Suburban 46"

Bláar vélar endast best.
frá Offari
17.feb 2014, 22:42
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Isuzu Crew Cab
Svör: 3
Flettingar: 2829

Re: Isuzu Crew Cab

Það er efitt að fá í þessa bíla. Bremsuklossar skór og spindilkúlur hef ég getað fengið en Diska og skálar þurfti ég að finna notað. Kosturinn er hinsvegar að þessir bílar bila lítið og því sjaldan verið að leita að varahlutum
frá Offari
16.feb 2014, 14:35
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: OE Pallhísi
Svör: 1
Flettingar: 1180

Re: OE Pallhísi

frá Offari
15.feb 2014, 20:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 gm dísel
Svör: 47
Flettingar: 10897

Re: 6.2 gm dísel

Bíllinn fer ekki í gang nema fá nægt start.
frá Offari
15.feb 2014, 17:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Skúffa á Dodge Ram
Svör: 2
Flettingar: 985

Re: Skúffa á Dodge Ram

Ef þú dettur niðrá eldri skúffu get ég látið þig hafa yngri skúffu í skiptum
frá Offari
15.feb 2014, 09:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
Svör: 19
Flettingar: 6226

Re: Hvor valkosturinn er betri?

Ég held að hægt sé að gera góð kaup í gömlum amerískum jeppum. En hvort reksturinn sé hagkvæmari er hinsvegar annað mál. Ég ek um á Isuzu Crew cab árgerð 2000 er hæst ánægður með reksturinn á honum en þægindin eru engin sem þýðir að maður nennir eki að þvælast einhvern óþarfa á honum. Keypti mér gam...
frá Offari
13.feb 2014, 00:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 gm dísel
Svör: 47
Flettingar: 10897

Re: 6.2 gm dísel

Menn hafa oft sett rafmagnsdælu til að hjálpa mekanisku dæluni á þessari vél Lenti í svipuðu veseni með 6,2 og skoðaði þá ádreparaspólu sem reyndist vera í lagi þegar ég prufaði að setja rafmagnsdælu komst ég að því að rörið í tanknum var botið svo hann dróg bara loft þar. Það er ágætt að setja rafm...
frá Offari
10.feb 2014, 16:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: grand cheroke 88 til sölu
Svör: 22
Flettingar: 5105

Re: grand cheroke 88 til sölu

Grandið ruglar menn í ríminu hér en þegar önnur kynslóð af Cherokie og Wagoner kom var fyrri kynslóð af Wagoner áfram í boði undir nafninu Grand Wagoner. Ég hef ekki heyrt um Grand Cherokie eldri en "93 og þá var haldið áfram eitthvað lengum með Cherokie af annari kynslóð sem voru ekkert grand.
frá Offari
06.feb 2014, 20:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Númeraplötur
Svör: 5
Flettingar: 3410

Re: Númeraplötur

Ég hef alltaf þurft umboð til að ná út númerum af bílum sem aðrir eru skráðir fyrir. Og spaugilega er að jafnvel bíla sem ég set inn sölutilkynningu fyrir og skrái á mitt nafn fást ekki númer tekin út fyrr en daginn eftir því tövukerfið þarf sinn tíma til að samþykkja skráninguna. Hef reyndar einu s...
frá Offari
03.feb 2014, 16:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: C-Rocky
Svör: 3
Flettingar: 3011

Re: C-Rocky

Veturinn er rétt að byrja
frá Offari
03.feb 2014, 16:53
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Camper
Svör: 3
Flettingar: 3672

Re: Camper

Vorið fer að koma
frá Offari
01.feb 2014, 01:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar millikassa a 3,3 turbo disel nissan motor
Svör: 1
Flettingar: 739

Re: vantar millikassa a 3,3 turbo disel nissan motor

Pétur s 8668307 gæti átt þetta til handa þer
frá Offari
23.jan 2014, 13:41
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Camper
Svör: 3
Flettingar: 3672

Camper

Er með til sölu Starcraft Camper "91. Hægt að setja á japanska pallbíla Verð 400þ skoða skipti s 861 6638

http://www.facebook.com/starri.hjartars ... 622&type=3
frá Offari
23.jan 2014, 13:40
Spjallborð: Jeppar
Umræða: C-Rocky
Svör: 3
Flettingar: 3011

C-Rocky

Seldur
frá Offari
14.jan 2014, 12:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vél í Toyota landcruser 60 árg 89 turbo
Svör: 7
Flettingar: 2899

Re: Vél

Mótorinn í Lc 60 er Hino mótor Toyota lætur undirfyrirtækin Hino og Daihatsu þróa og reynsluaka nýjan búnan þannig að búið sé að keyra gallana úr þeim áður en þeir fara í Toyotu. Jamar notar líka Hino vélar þannig að þetta getur líka verið Jamar.
frá Offari
04.jan 2014, 20:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Óska Eftir Aðstoð.... $
Svör: 31
Flettingar: 7467

Re: Óska Eftir Aðstoð.... $

Ég hugsa að fáir treysti sér í þessa björgun meðan myndin snýr svona
frá Offari
03.jan 2014, 12:01
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 70799

Re: Algrip lásar.

Er ekki hægt að framleiða þetta í Kína? Ég held að þessi vara þurfi að vera framleidd í þúsundum ef ekki tugþúsundum stykkja til að hægt verði að ná samkeppnishæfu verði til útflutnings. En treysti hannsér til að gera15- 20 stk á viðráðanlegu verði til markaðs og reynslu hérlendis ættuð þið að kíla ...

Opna nákvæma leit