Leit skilaði 74 niðurstöðum

frá Rodeo
27.sep 2014, 22:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana
Svör: 8
Flettingar: 3212

Re: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana

Ágætlega sett upp og skýr könnun. Væri samt til bóta að klára setningarnar frekar en að vera með stök orð því væntanlega áttu við hversu heiðarleg fynnst þér hver stofnun vera þegar bara orðið heiðarleiki er sett fram.
frá Rodeo
21.aug 2014, 07:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SSangyong Kyron
Svör: 7
Flettingar: 2217

Re: SSangyong Kyron

Leiðindi með þetta og gott að hafa ekki setið uppi með köttinn í sekknum. Vona að þetta hafi verið vanrækt eintak frekar en slöpp tegund. Brenndi mig einu sinni á svona þegar ég keypti uppítöku jeppa frá Heklu sem var verið að selja bakdyrameginn í gegnum bílasölu. Bílasalinn tók því sem átti að ver...
frá Rodeo
19.aug 2014, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SSangyong Kyron
Svör: 7
Flettingar: 2217

Re: SSangyong Kyron

Foreldranir eiga svona óbreyttan og líkar vel. Ágætt að keyra hann hjá þeim og vélin dugar vel þótt ekki sé hún stór.

Venjulegir slithlutir eins og vill verða en engar stór bilanir og eyðslan er mjög hófleg 8l í langkeyrslu og held ég undir 10 í bænum.
frá Rodeo
14.júl 2014, 08:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 7,3
Svör: 16
Flettingar: 3838

Re: 7,3

Kom 150 bíllinn nokkurn tímann með 7.3?

Er þetta þá ekki annað hvort mix eða 2-350?

F350 óbreyttur pallbíll sem ég keyrði töluvert í vinnu fór niður í 12l í langkeyrslu svo það er alveg hægt að láta sig dreyma um það, þótt líklegra sé að þetta endi í 15-20l í venjulegum akstri.
frá Rodeo
01.júl 2014, 05:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn stýrislás
Svör: 3
Flettingar: 1581

Re: Brotinn stýrislás

Úff hafði ekki spáð í þetta að lásinn gæti gripið aftur þegar síst skildi.
Takk fyrir ráðin læt kíkja á þetta.
frá Rodeo
30.jún 2014, 07:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn stýrislás
Svör: 3
Flettingar: 1581

Brotinn stýrislás

Vona að mér fyrirgefist smá fólksbíla spurning (2008 toyota prius) þar sem það var nú jeppi sem átti sök á þessu. Lenti í smá óhappi í heimreiðinni. Explorerinn tók ekkert eftir netta Priusnum svo þeir nudduðust aðeins saman þegar verið var að bakka jeppanum út. Tekur varla að minnast á smá nudd á h...
frá Rodeo
30.maí 2014, 00:01
Spjallborð: Jeep
Umræða: Af hverju að velja Cherokee?
Svör: 5
Flettingar: 3693

Re: Af hverju að velja Cherokee?

Alltaf þótt þeir bæði þröngir og þyrstir, en ef það er eitthvað sem hægt er að lifa við þarf að skipta um mun minna af kraminu en mörgum öðrum til að vera kominn með fjallajeppa.
frá Rodeo
18.apr 2014, 06:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrutenglar á USA bílum ?
Svör: 13
Flettingar: 5198

Re: Kerrutenglar á USA bílum ?

Leiðinleg þessi fjögura pinna tengi fyrir það það eru ómerkilegir vírar í þeim. Þar að skipta um þau í tíma og ótíma. En úr því að þau eru til staðar, er þetta þá ekki græjan sem vantar. http://i.ebayimg.com/00/s/NDAwWDYwMA==/z/Q0cAAMXQVERS6UUn/$_1.JPG http://www.ebay.com/itm/Tow-Ready-20321-Univers...
frá Rodeo
17.apr 2014, 07:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9460

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Er þetta ekki allvegna í þriðja sinn sem farið er í svona pælingar? Þessi varð held ég aldrei meira en módel, átti að vera sjálfberandi 'flugvéla´boddý með nettri díselvél. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=195609&pageId=2718615&lang=is&q=Stj%E1ni%20meik" onclick="window.open(th...
frá Rodeo
19.mar 2014, 22:22
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*
Svör: 12
Flettingar: 5492

Re: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*

Hvað má þá segja um þessa smurstöð sem þú fórst á? Buðust þeir kannski til að skipta um þetta fyrir þig? Hurru já smurstöðin bauðst til að bóka tíma fyrir mig Las einhverstaðar að þetta væri þekkt fyrirbæri vestanhafs, ódýru smurstöðvarnar voru að reyna níðast á bílaeigendum, búa til bilanir og &qu...
frá Rodeo
12.feb 2014, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
Svör: 19
Flettingar: 6182

Re: Hvor valkosturinn er betri?

Þekki báða þessa bíla þokkalega á sjálfur 2006 Explorer og tengdó á Grandinn eitthvað nærri þessu ári. Ef þú ert að leita að bíl í innanbæjarakstur gleymdu þessum og haltu áfram að leita nema þú nennir að reka tæki sem fer upp undir 20lítra innanbæjar á veturna. Ef málið er að velja sér bíla til að ...
frá Rodeo
19.jan 2014, 01:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154978

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu... Ég var að reyna að fá upplýsingar um lengdina á bílnum og það sem hann má bera kg. Þú ert væntanlega að leyta að þessu http://www.cars.com/gmc/suburban/1996/specifications" onclick="window.op...
frá Rodeo
28.des 2013, 19:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gmc envoy
Svör: 2
Flettingar: 960

Re: gmc envoy

Var volgur fyrir þessum áður en ég keypti Explorerinn og var búin að reynsluaka nokkrum og lesa mér til um þá. Þetta er allt það besta og verasta við Ameríska trukka að keyra þetta, mjúk fjöðrun og þrælöflug vél. Sætin þótti mér ekkert alltof góð, það er ekki þriðji bekkur og eyðslan ku vera frá 15l...
frá Rodeo
05.des 2013, 08:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Frostið um helgina/rúðuvökvin
Svör: 9
Flettingar: 2843

Re: Frostið um helgina/rúðuvökvin

Dúnkurinn ætti varla springa nema hann sé smekk fullur af hreinu vatni. Þar að auki hefur ekkert við rúðupiss að gera þegar frostið er komið niður fyrir 20 stig. Þurrakuldi sem salt gerir ekkert með og því ekkert slabb. Hérna frýs í dunknum í október og þiðnar í mai án vandræða. Það eina sem þarf að...
frá Rodeo
04.des 2013, 09:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ford explorer skiptingarvesen
Svör: 5
Flettingar: 2108

Re: ford explorer skiptingarvesen

Aðeins að troða mér inn á þráðinn ef ég má enda með spurningum um skiptingu á Explorer. Ég er með með 2006 sem ku vera með stabílli sjálfskiptingu en er að spá í olíuskipti á sjálfskiptingunni. Búinn að eiga minn í tæpt ár og hann skiptir vel annað en að hann tekur stundum af stað með smá höggi. Mál...
frá Rodeo
13.okt 2013, 21:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Dagur á fjöllum, ár í skúrnum!

Afraksturinn er líka með flottari jeepum og djöfull skal ég trúa að hver fjalladagur hafi verið skemmtilegur.
frá Rodeo
26.sep 2013, 04:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnsverkfæri frá ameríkuhreppi
Svör: 4
Flettingar: 3508

Re: Rafmagnsverkfæri frá ameríkuhreppi

Hleðsluvélar er hægt að kaupa því þá þarf bara að redda sér réttu hleðslu tæki eða litlum spennubreyti. Stærri snúrutæki borgar sig ekki að kaupa af því að þau eru fyrir annan straum. Hafa ekki annars einhverjir lennt í því að svona detti ofan í ferðatöskur hjá þeim á heimleið frá Bandaríkjunum? Þyr...
frá Rodeo
03.aug 2013, 06:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: suburban 96
Svör: 8
Flettingar: 3421

Re: suburban 96

Þægilegir ferðabílar, þó svo að ég myndi nú varla vilja sofa í honum við fjórða mann nema það séu þeim mun betri vinir. Keyrði heilmikið á ´94 módeli af þessum sá var ágætur á vegi ef það voru 500kg plús af frakt í honum annars var hann leiðinlega hastur og átti til að slá undan sér afturendanum á m...
frá Rodeo
24.júl 2013, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Snjóhúsagerð fyrir lengra komna
Svör: 2
Flettingar: 1963

Re: Snjóhúsagerð fyrir lengra komna

Forvitnilegt myndband en kannski enn forvitnlegra var það sem ekki er sagt í því. Samkvæmt hinni alfróðu wikipediu var vísindaferlið yfirvarp eitt, stóra planið var að fela í svipuðum göngum eldflaugaskotpalla til að geta dúndrað kjarnorkuflaugum beint á rússan. http://en.wikipedia.org/wiki/Project_...
frá Rodeo
16.júl 2013, 08:41
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

Hvað hefur skipt oft um olíu á sjálfskiptingunni? Minn er næsta kynslóð eftir þínum 2006 sem ku vera með stabílli sjálfskiptingu. Málið er að hann kom ekki með smurbók þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé búð að skipta um á sjálfskiptingunni á honum þó hann sé að detta í 100þúsund mílur ...
frá Rodeo
20.jún 2013, 21:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Lokanir á hálendinu
Svör: 35
Flettingar: 9554

Re: Lokanir á hálendinu

Algjörlega óskiljanlegt að ferðalög á Íslandi séu miðuð við þessa þrjá mánuði eða svo sem hægt er að hafa vatnssalerni til reiðu. Einfaldasta lausnin er að hafa snyrtileg vatnslaus salerni sem hægt er að nota allt árið um kring. Íslendingar fitja upp á nefið og hugsa um þann ógeðslegasta skítakarmar...
frá Rodeo
22.maí 2013, 07:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: om352
Svör: 70
Flettingar: 18953

Re: om352

Segðu okkur meira af þessum snilldar steypubíl.

Hvað er þetta þýsk græja eða jafnvel eitthvað austantjaldsdæmi?
frá Rodeo
17.maí 2013, 05:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framljósin fyllast af vatni
Svör: 5
Flettingar: 3010

Re: Framljósin fyllast af vatni

Ertu með gler eða plast ljós? Ég lennti í svipuðu vesen á Explorer. Þar var sprunga neðarlega í framljósi úr plasti sem svo fylltist af vatni, ís og drullu. Málið var snarlega leyst með því að slípa brúnirnar aðeins upp og líma svo yfir með sterku glæru límbandi. Sést ekki nema maður sé að leita að ...
frá Rodeo
08.maí 2013, 23:36
Spjallborð: Nissan
Umræða: Nýr Patrol - V8
Svör: 19
Flettingar: 6542

Re: Nýr Patrol - V8

Ætli Hannibal Cummings hafi sést yfir það að fyrstu bílarnir á báða póla voru á sjálfstæðri fjöðrun: http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=17765 http://www.nzhistory.net.nz/files/styles/fullsize/public/images/dash-to-the-pole.jpg?itok=NItCi5nZ Var ekki Edmund Hillary sá hinn sami og röl...
frá Rodeo
02.maí 2013, 16:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ford econoline vs chevy van
Svör: 13
Flettingar: 5491

Re: ford econoline vs chevy van

Hefur þetta ekki að stóru leiti með umboðið að gera? Ford var sæmlilega sinnt fyrst hjá Agli og síðar hjá Brimborg meðan Chevrolet var munaðarlaus hjá sambandininu. Mikið af þessu bílum kom reyndar beint að westan en það munar samt um að hafa varahluti og viðgerðaþjónustu til staðar. Ford sinnti lík...
frá Rodeo
27.apr 2013, 18:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Síbería - Kanada
Svör: 13
Flettingar: 5619

Re: Síbería - Kanada

April 26, 2009 after 38 days and nights and 2033 km drivig over floating ice of the Arctic Ocean seven russian men strong crew of two automobiles "Yemelya-1" and "Yemelya-2" has reached the geographic North Pole. Er þetta ekki sami rúnur og Clarkson og félagar fóru á Artic Truck...
frá Rodeo
27.apr 2013, 17:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Síbería - Kanada
Svör: 13
Flettingar: 5619

Re: Síbería - Kanada

April 26, 2009 after 38 days and nights and 2033 km drivig over floating ice of the Arctic Ocean seven russian men strong crew of two automobiles "Yemelya-1" and "Yemelya-2" has reached the geographic North Pole. Er þetta ekki sami rúnur og Clarkson og félagar fóru á Artic Trucks...
frá Rodeo
21.apr 2013, 06:37
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

http://i35.tinypic.com/20fchw5.jpg Þá er þessi kominn í okkar hendur og er bara ágætur, takk fyrir góðra manna ráð. Eins og myndin sýnir tekur rauði liturinn sig vel út í vorblíðunni hér í Alaska, góður í snjó og startar fínt niður í 30 stiga frost en hefur ekki reynt á hann í alvöru kulda. Eyðslan...
frá Rodeo
11.apr 2013, 20:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: feroza, fyrsta og sú seinni! Nú til sölu!
Svör: 59
Flettingar: 19570

Re: feroza, fyrsta og sú seinni!

Átti svona Ferozu sem fyrsta jeppa. Líkaði ágætlega við hana að flestu leiti, nema hvað hún var leiðinlega rassstutt og fjöðrun sló honum út og suður þegar síst skildi. Líst vel á það að bæta við lengdina, hún myndi sjálfsagt samsvara sér mun betur með að fá tvöfalldan afturenda. Vissi þegar ég keyp...
frá Rodeo
07.apr 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Svör: 17
Flettingar: 5551

Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd

Flott video, hvernig vél var þetta tekið á? Verð nú samt að játa að mér finnst þið dáldið djarfir á leggja lengdinni. Það er varla nokkuð vit að keyra í sólarhring án þess að stoppa jafnvel þótt þið skiptist á og takið einhverjar kríur á milli. Nokkuð viss að rauði fordinn með hjólhýsið sem þið sýni...
frá Rodeo
16.mar 2013, 06:14
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

ok ertu i Alaska hvernig er þar ,, eg hefði feingi´mer suburban eða 80 eða 100 cruser það er ca 7-9000 fyrir 100,000 milurkeinn bil en þetta eru liklega skásti v8 jeppin i eiðslu kæti vel verið 12-14 þarna þar sem vegaleingdir eru miklar eg er akkurat nú að sækja um vinnu visa i canada vil comast i...
frá Rodeo
15.mar 2013, 04:47
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

Jú jú það er ekki gefið, 4$ á gallondið hjá mér 130kall á líterinn ca sem menn gráta mikið yfir hér þótt það þætti vel sloppið á sumum bæjum. Á móti kemur að hinn fjölskyldubíllinn er Prius sem eyðir sama og engu og er notaður eins mikið og hægt er. Exlorerinn var í smá standsetningu í dag og fæ han...
frá Rodeo
13.mar 2013, 19:35
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

Takk fyrir mjög hjálplegt svar.

Það er kannski helst eyðslan sem maður setur fyrir sig en hérna westan meginn eru einfalega sama og engir dísel jeppar fáanlegir og þeir Hybrid jepplingar sem bjóðast duga ekki í kerruskak sem er skilyrði.
frá Rodeo
13.mar 2013, 07:53
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford exlporer
Svör: 15
Flettingar: 9659

Re: Ford exlporer

Er að skoða einn nokkuð flottan 2006 módel, limited með leðri og fíneríi. Sá er keyrðan tæpar 100þúsund mílur (150ÞKM) og er seinasta uppfærslan af Explorernum sem grindarbíl. Það er erfitt að lesa amerísk spjallborð um þessa bíla því þar spara menn ekki stóru orðin þetta eru annað hvort bestu bílar...

Opna nákvæma leit