Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
05.júl 2021, 19:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Ekki LÍTIÐ sem maður hafði fyrir að losa þennan andskota! Fyrst dugði ekkert annað en slípirokkur á boltann sem hélt þessu í prófíltenginu. Síðan fóru 7-8 skammtar af WD40 yfir heilan sólarhring og svo slaghamar í ca. 3 kortér. En út fór helvítið! Taco18.jpg Taco19.jpg Ég var svo heppinn að það voru...
frá jongud
23.jún 2021, 08:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77669

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní

StefánDal wrote:Þetta er glæsilegt og djöfull ertu búinn að halda vel áfram!
Stór plús í kladdann að nota svo raptor þar sem hann á heima :)


Einmitt, Raptor á ekki heima ofan við sílsa
frá jongud
19.jún 2021, 16:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Aðeins þurfti ég að bæta skerminguna á framdekkjunum, enda sóðaði hann sig mikið út. Þetta gæti sloppið svona, en spurning hvort þurfi að breikka drullusokkana útávið
DSC_4852.JPG
DSC_4852.JPG (6.31 MiB) Viewed 49274 times

attachment=1]Taco11.JPG[/attachment]
attachment=2]taco17.jpg[/attachment]
frá jongud
12.jún 2021, 17:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir..
Svör: 78
Flettingar: 40867

Re: GMC Sierra

ÚFF maður !
LS mótorarnir komnir á kosningaaldur!
frá jongud
30.maí 2021, 09:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Græja innra bretti?
Svör: 4
Flettingar: 2889

Re: Græja innra bretti?

Ég held að Málmtækni eigi plast í þetta
frá jongud
26.maí 2021, 08:03
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Ó.E. 2-3mm plasti
Svör: 4
Flettingar: 7027

Re: Ó.E. 2-3mm plasti

Raggi B. wrote:Getur þú ekki fengið búta hjá Fást fast@fast.is, S: 587-6677

Takk, athuga þar við tækifæri.
frá jongud
17.maí 2021, 10:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77669

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 15 maí

Snilld að hugsa svona vel fyrir hlutunum og nota rær , bæði til að festa í OG til að geta sprautað inn í hólfin seinna.
frá jongud
16.maí 2021, 13:46
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Ó.E. 2-3mm plasti
Svör: 4
Flettingar: 7027

Ó.E. 2-3mm plasti

Á einhver bút eða búta af 2-3mm svörtu plasti?
Ég þarf rétt aðeins að bæta kringum drullusokkana og er ekki að fara að kaupa heila plötu. þarf þetta 15x30cm 2 stk.
frá jongud
10.maí 2021, 18:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Önnur atrenna að þessu, vonandi hangir þetta saman með þessum suðustyrkingum.
Taco16.JPG
Taco16.JPG (288.86 KiB) Viewed 50315 times
frá jongud
03.maí 2021, 13:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ásetning af brettaköntum
Svör: 5
Flettingar: 3219

Re: Ásetning af brettaköntum

Það eru aðallega tvær aðferðir við frágang; 1- frauðdýnur í brettakannta og blanda af plasti og upprunalegum innribrettum þar fyrir innan 2- plast alla leið frá ytri brún brettakannta og alveg inn úr. Plastið jafnvel mótað þannig að það komi algerlega í staðin fyrir innribretti. Eftir að hafa rætt v...
frá jongud
03.maí 2021, 07:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ásetning af brettaköntum
Svör: 5
Flettingar: 3219

Re: Ásetning af brettaköntum

Límkítti .
Það vill alltaf ryðga undan boltum og skrúfum, þannig að það er eiginlega best að sleppa þeim.
frá jongud
28.apr 2021, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steikningarolía
Svör: 1
Flettingar: 2032

Re: Steikningarolía

Ef þú losnar ekki við þetta þá er Sorpa farin að framleiða lífdísel. Þú getur þá örugglega losnað við þetta frítt þangað.
frá jongud
26.apr 2021, 16:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77669

Re: Einfari fær uppgerð

Ég veit af einni aðferð sem var notuð á 4runner (yngri en 1997) Þá var ekkert skorið úr hvalbaknum, heldur var allt boddíið og kramið fært aftar um 8-10 cm og afturhásingin færð um þetta 20-25cm minnir mig. Það þýddi að vísu að það þurfti að færa ALLAR boddífestingarnar aftar og upp en mér fannst þe...
frá jongud
22.apr 2021, 09:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipting í Ford Explorer Sport Trac
Svör: 2
Flettingar: 2618

Re: Skipting í Ford Explorer Sport Trac

Gæti verið slit í skiptibarka, skiptinum sjálfum eða einhverjum fóðringum. Það gæti líka verið bilun í svokölluðum "neutral safety switch" sem er utan á skiptingunni. Ætti að vera lítið mál að skipta um hann. https://www.autozone.com/batteries-starting-and-charging/neutral-safety-switch/fo...
frá jongud
18.apr 2021, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Enda er ég alveg kominn af því að hásingarvæða minn bíl að framan vegna þess að hann kemur mér alltaf jafnmikið á óvart í drifgetu þegar ég skrepp á fjöll. Mætti þér eimmitt þarna á línuveginum við skjaldbreil um daginn, þér hefði verið velkomið að slást í för með okkur. :) Ég er nú ennþá bara á 37...
frá jongud
17.apr 2021, 16:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Úr því að ég var að skríða undir bílinn með málband ákvað ég að bregða því á lægstu punktana undir bílnum. Það kom í ljós að drifkúlan að AFTAN er neðsti punktur. Og demparafestingarnar að aftan eru jafn neðarlega og fremri spindilkúlurnar. Ég er endanlega kominn á þá skoðun að heilir öxlar að frama...
frá jongud
17.apr 2021, 14:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Það voru ekki bara pinnarnir sem voru eitthvað skrítnir í kringum lásmótorinn að aftan.
Taco12.jpg
Taco12.jpg (275.74 KiB) Viewed 51125 times

En góðu fréttir dagsins eru að bremsuljósin og vinnuljósin á pallhúsinu virka.
frá jongud
08.apr 2021, 14:50
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Oruxmaps ekki ókeypis á Google play, en...
Svör: 1
Flettingar: 7587

Oruxmaps ekki ókeypis á Google play, en...

Oruxmaps er víst ekki lengur ókeypis a google play.
Það verður að fara inn á oruxmaps.com og sækja það þangað.
frá jongud
06.apr 2021, 16:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Pallhúsið er kannski ekki í réttum lit. En maður kemst nú ekki langt a litnum...
Taco11.JPG
Pallhús
Taco11.JPG (227.82 KiB) Viewed 51575 times
frá jongud
06.apr 2021, 09:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða ál?
Svör: 2
Flettingar: 3312

Sjóða ál?

Með hverjum mælið þið til að sjóða ál?
Er á höfuðborgarsvæðinu.
frá jongud
02.apr 2021, 15:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Smá dagsrúntur inn á linuveginn á Haukadalsheiði og upp á Bláfellsháls.
Engin áhætta tekin enda einbíla og svo gleymdi ég SKÓFLUNNI !!
Greinilega of langt síðan maður hefur komist á fjöll.
DSC_5358.JPG
Línuvegurinn
DSC_5358.JPG (4.65 MiB) Viewed 51718 times

DSC_5359.JPG
Bláfellsháls
DSC_5359.JPG (4.28 MiB) Viewed 51718 times

DSC_5361.JPG
Annar drullusokkurinn brotnaði af. Þá er að bæta festinguna eitthvað.
DSC_5361.JPG (5.9 MiB) Viewed 51718 times
frá jongud
27.mar 2021, 09:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Það kemur eflaust mjög vel út, gaman að sjá bíl sem er búið að græja allt áður enn "dekkin" fara undir. Það er LAANGT í frá búið að græja ALLT ! Óskalistinn er enn langur Prófíltengi að framan og kastaragrind Pallhús Spiltengi Úrhleypibúnaður Kastarar Vinnuljós Betri stigbretti Leitarljós...
frá jongud
26.mar 2021, 10:08
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Tryggingar, árlegt okur
Svör: 2
Flettingar: 13666

Tryggingar, árlegt okur

Já, nú var maður að fá árlegt yfirlit yfir okrið hjá tryggingafélaginu. Bifreiðatryggingarnar hækka um 10% !! Ég mun lesa yfir hausamótunum á Sjóvá og/eða fá tilboð annarsstaðar frá . Sérstaklega af því að slysum og óhöppum FÆKKAÐI á síðasta ári um 16% !! Sjá hér: https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/i...
frá jongud
25.mar 2021, 07:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Axel Jóhann wrote:Það er frekar magnað hvað það munar um að geta sett læsingar á þegar maður stoppar, eftir að hafa prufað það þá vill mapur ekki vera án þess.

Hvaða dekkjastærð ætlaru að vera á?


Ætla að fara í 40" næsta vetur
frá jongud
24.mar 2021, 09:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Festingar fyrir spjaldtölvur
Svör: 3
Flettingar: 3132

Re: Festingar fyrir spjaldtölvur

Ég hef verið að nota svona, að vísu sveik hún mig einu sinni, en hefur annars dugað sæmilega.
Það er samt á óskalistanum að setja RAM kúlu í staðinn.

Image
frá jongud
23.mar 2021, 17:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Þetta er ennþá snyrtilegra svona...
taco10.JPG
taco10.JPG (160.21 KiB) Viewed 52800 times
frá jongud
22.mar 2021, 18:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sílsar á y61 patrol
Svör: 1
Flettingar: 2555

Re: Sílsar á y61 patrol

Ég man ekki hvort það var 200 eða 250 þúsund fyrir báða sílsana hjá mér hjá Classic-Garage fyrir 3 árum síðan. En það er líklega hægt að renna við með bílinn þangað og biðja þá um að kíkja á hann og gera kostnaðaráætlun.
frá jongud
20.mar 2021, 13:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Þá er það frágengið. Færi kannski raflagnirnar undir húddinu undir dæluna seinna.
taco9.JPG
Allt komið á sinn stað
taco9.JPG (149.88 KiB) Viewed 53021 time

taco8.JPG
Lítur aðeins betur út með barka utan um.
taco8.JPG (170.38 KiB) Viewed 53021 time
frá jongud
19.mar 2021, 17:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Auðvitað sveik mann klemmuplastdótið á öryggjaþjófnum. Þá setur maður annað og betra.
En þetta virkar núna.

[ Play Quicktime file ] MOV_0711.mp4 [ 124.34 MiB | Viewed 53089 times ]



Sjáum til hvort vídeó virkar sem viðhengi
taco6.JPG
taco6.JPG (236.63 KiB) Viewed 53089 times
frá jongud
19.mar 2021, 09:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Hraðamælirinn reyndist vera réttur, (þeir hafa notað biðtíman hjá Breyti til að redda því), og rofarnir eru komnir á sinn stað.
Taco9.JPG
Svona fræsitönn er fljót að missa bitið í járni, en eftir það er hún þó vel nothæf á plast.
Taco9.JPG (116.3 KiB) Viewed 53135 times
frá jongud
17.mar 2021, 18:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Jæja, loksins hægt að byrja að vinna í honum aftur.
DSC_5282.JPG
Þetta var undir mælaborðinu, ENGA ÞJÓFA HÉR!
DSC_5282.JPG (5.08 MiB) Viewed 53292 times

DSC_5283.JPG
Öryggjaþjófa samþykki ég með semingi
DSC_5283.JPG (5.79 MiB) Viewed 53292 times

DSC_5288cr.JPG
Lofttjakkur á afturkögglinum
DSC_5288cr.JPG (1.76 MiB) Viewed 53292 times

DSC_5285.JPG
Svolítið kaotískt, geng ekki frá þessu fyrr en ég er búinn að stilla hraðamælinn aftur
DSC_5285.JPG (5.01 MiB) Viewed 53292 times

DSC_5289.JPG
Hér þarf líka að ganga betur frá, en allt í kringum dæluna er tengt.
DSC_5289.JPG (4.48 MiB) Viewed 53292 times

DSC_5292.JPG
Líklega enda ég á að vera með 3 ARB rofa
DSC_5292.JPG (4.2 MiB) Viewed 53292 times
frá jongud
17.mar 2021, 09:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174343

Re: Tacoma 2005

Það þótti vissara að skipta um legur í afturdrifinu þegar nýja hlutfallið fór í, Það var farið á sjá á pinjónslegunum.
taco7.JPG
taco7.JPG (220.87 KiB) Viewed 53329 times

Taco8.JPG
Taco8.JPG (162.41 KiB) Viewed 53329 times
frá jongud
16.mar 2021, 10:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Legustærðir
Svör: 4
Flettingar: 3978

Re: Legustærðir

Enn bætist í upplýsingabrunninn.
Það eru sömu legur í tacoma 2005 og 2017 þannig að þrátt fyrir stærri köggul eru sömu legurnar úti við hjól
Legur.jpg
Legur.jpg (109.92 KiB) Viewed 2934 times
frá jongud
08.mar 2021, 10:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Legustærðir
Svör: 4
Flettingar: 3978

Re: Legustærðir

Læsingin er eitthvað öðruvísi, komin inn í köggulin, svipað og Eaton læsingarnar.
00000000locker.jpg
00000000locker.jpg (55.15 KiB) Viewed 3573 times

Svo er East Coast gear supply komin með svona köggla á 900$ ef maður sendir þeim annan köggul.
https://eastcoastgearsupply.com/i-23993416-8-75-tacoma-elocker-third.html
frá jongud
07.mar 2021, 16:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Legustærðir
Svör: 4
Flettingar: 3978

Re: Legustærðir

Ég held að ég sé búinn að finna AUÐVELDUSTU uppfærsluna.
Árið 2016 kom Tacoma með sverari hásingu að aftan, 35mm 32 rillu öxla og rafmagnslæsingu.
Einhvernvegin held ég að ABS kerfið muni tala við þessa hásingu vandræðalaust,og sporvíddin er sú sama.
frá jongud
04.mar 2021, 13:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Legustærðir
Svör: 4
Flettingar: 3978

Legustærðir

Veit einhver hvort Land Cruiser 80, 100 og 105 séu með stærri legur að aftan heldur en 90-Cruiser, Tacoma og Hilux?
Ég er svolítið að safna upplýsingum til að hafa bak við eyrað EF ég þarf að styrkja drif og hásingu undir Tacomunni minni að aftan.
frá jongud
03.mar 2021, 13:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5248

Re: 40" dekk

Það eru líka til fleiri stærðir erlendis;
Mickey Thompson Baja Pro X, 40 x 13.50-17

Aðeins minni dekk;
TrXus Mud Terrain, LT 38.50 x 14.50R17
BF-Goodrich Mud-Terrain T/A KM3, 39 x 13.50-17
Super Swamper TSL/SSR, LT 38.00 x 15.50R17
IROK, LT 39.50 x 13.50R17

Aðeins STÆRRA
IROK, LT 41.0 x 14.50-17
frá jongud
03.mar 2021, 12:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5248

Re: 40" dekk

Ég hef heyrt misjafnar sögur af Goodyear 42-tommu dekkjum, þar sem baninn á til að rifna þvert yfir. Einhvern orðróm heyrði ég um að 40-tommu dekkin eigi þetta til líka. Sjálfur fór ég með 37-tommu Goodyear á Dekkjaverkstæði ArcticTrucks og gangurinn fékk eiginlega falleinkun. En ég veit ekkert hvað...
frá jongud
27.feb 2021, 09:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 38515

Re: dekkjaþráðurinn..!

draugsii wrote:nankang eru jafn breið og 35” en töluvert hærri
ég er með 37” nankang sumardekk og 38” groundhawk vetrardekk og það er það lítill hæðar munur á þeim að ég þarf ekki að breyta hraðamæli þegar ég skifti á milli


Hvaða felgubreiddir ertu með á GroundHawk og Nankang?
frá jongud
26.feb 2021, 13:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mitsubishi 3.2 með 2.8 olíuverki
Svör: 10
Flettingar: 5136

Re: Mitsubishi 3.2 með 2.8 olíuverki

Olíuverkinu á að vera nokkuð sama hvaða spíssar eru á hinum endanum :) Þú notar ekki rafstýrða 'common rail' spíssa með mekanísku olíuverki! Ah, nú skil ég hvað þú ert að tala um, ég hélt að commonrail vélarnar væru þannig byggðar að þetta væri ekki hægt í þeim. En vélarnar sem eru með rafmagnsstýr...

Opna nákvæma leit