Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
05.nóv 2021, 07:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sequoia
Svör: 8
Flettingar: 5111

Re: Sequoia

grimur wrote:Er til svona bíll á klakanum?


Ég held að það séu til eitthvað innan við 50 stk. á klakanum
frá jongud
31.okt 2021, 09:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting
Svör: 12
Flettingar: 10233

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Flott þetta.
Ég mæli með að taka grindina í gegn með ryðbankara, 2ja þátta skipalakki og rollufeiti við tækifæri.
frá jongud
30.okt 2021, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spurning um snúningshné
Svör: 1
Flettingar: 2294

Re: spurning um snúningshné

Það eru eiginlega tveir skólar í þessum málum. Annars vegar þeir sem kaupa ódýr "verksmiðjuframleidd" snúningshné og svo hinir sem kaupa vandaðri hné sem eru smíðuð hér heima með legum. Aðrir segja að dýrari plasthnéin í Loft og raftæki séu best. Hér er einn þráður um þetta; https://www.fa...
frá jongud
29.okt 2021, 10:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýliði með valkvíða.
Svör: 79
Flettingar: 25220

Re: Nýliði með valkvíða.

Big Red wrote:Enn hvað valdi nýliðinn sér svo það væri forvitnilegt að vita

Bara til að vekja upp gamla þráðinn þá sýndist mér hann vera á Y60, eldri týpu af Patrol árið 2017
https://www.youtube.com/watch?v=rS5L0ViNZfs
frá jongud
25.okt 2021, 08:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting
Svör: 12
Flettingar: 10233

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Greinilega ágætis efniviður.
En hvernig er hann ofan við framrúðuna? Það er alltaf ryðsækinn staður á öllum tegundum.
frá jongud
24.okt 2021, 12:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Í dag réðst ég á miðjustokkinn. Undir honum er 110 volta inverter sem ég hef og mun aldrei nota. Plássið þarna undir ætla ég að nota í annað. Og ef mér tekst að fá 100 ampera segullokan frammi í húddi sem gefur straum á svera bláa vírinn til að virka, þá er ég með straum sem ég ætla að nota fyrir lo...
frá jongud
23.okt 2021, 13:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Gleymdi þessari mynd.
taco27.jpg
taco27.jpg (165.13 KiB) Viewed 27565 times

Þetta er mun meira traustvekjandi en sogskál
frá jongud
23.okt 2021, 13:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Notaði góða veðrið til að koma RAM kúlunni fyrir.
Þegar maður er einu sinni búinn að spaðrífa mælaborð er maður enga stund að gera það aftur.
taco24.jpg
Held að ég endi með að koma þessu dóti fyrir afturí
taco24.jpg (192.57 KiB) Viewed 27567 times

taco23.jpg
Kannski er festingin í stærra lagi, en það verður þá leyst með Ram-X festingu
taco23.jpg (168.7 KiB) Viewed 27567 times

taco25.jpg
Sniðugt að geta notað símann til að taka myndir inn undir hluti svo maður sjá hvað er í gangi
taco25.jpg (84.6 KiB) Viewed 27567 times

taco26.jpg
taco26.jpg (158.26 KiB) Viewed 27567 times
frá jongud
20.okt 2021, 16:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Aðeins að safna inn hlutum í næstu skref...
Taco22.jpg
Taco22.jpg (6.57 MiB) Viewed 27708 times
frá jongud
18.okt 2021, 12:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Kaupa jeppadekk 39-42"
Svör: 2
Flettingar: 5873

Re: Kaupa jeppadekk 39-42"

...svo er auðvitað líka Mickey Thompson,
[url]mtdekk.is[/url]
frá jongud
18.okt 2021, 08:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Kaupa jeppadekk 39-42"
Svör: 2
Flettingar: 5873

Re: Kaupa jeppadekk 39-42"

Nesdekk er með Toyo, 40 tommu fyrir 17 tommu felgur
N1 er með cooper, 40 tommu fyrir 17 tommu felgur og BFGoodrich 39x13.5x17
Og svo líka Irok og SuperSwamper
Arctictrucks er að mig minnir með Pro Comp 40 tommu fyrir 17 tommu felgur
frá jongud
13.okt 2021, 07:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Radar tires ‽???
Svör: 5
Flettingar: 4831

Re: Radar tires ‽???

Já það er spurning en ég fann söluaðila í þyskalandi og svo virðist þetta vera sæmilega stórt í vesturhreppi sponsa í klettaklifrinu... mig langar allavegana til að prófa þetta. Spurði úti þetta á breskri síðu og þar voru menn bara kátir með þau Láttu endilega vita hvernig þau reynast ef þú lætur v...
frá jongud
12.okt 2021, 17:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Radar tires ‽???
Svör: 5
Flettingar: 4831

Re: Radar tires ‽???

37X13.50R17 á 305$
Spurning hvort þetta sé enn eitt kínamerkið sem dúkkar upp og hverfur svo þegar NHTSA fer að spyrja út í DOT merkingarnar.
frá jongud
11.okt 2021, 14:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Maxpeedingrods
Svör: 3
Flettingar: 4061

Re: Maxpeedingrods

VÁ!
Fyrst hélt ég að þetta væri spam, las nafnið sem MAX - PEE - DINGRODS
frá jongud
02.okt 2021, 13:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Kominn tími á að bera á gúmmílistana, og þá meina ég Alla gúmmílista.
Ég reif upp hluta af einum listanum frammi í húddi í fyrravetur og ætla ekki að láta það gerast aftur.
Allir listar þrifnir og borið sílikon á þá.

liststift.jpg
liststift.jpg (142.56 KiB) Viewed 28109 times
frá jongud
02.okt 2021, 09:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 25
Flettingar: 10666

Re: Gott verð á rafmagnsvír

já það var til skoðunar en ákveðið að fara hina leiðina, þetta er 66 cj5 willys, það er búið að hanna rafkerfið að mestu leiti hvað varðar rofaborð, öryggjabox og relay og ca hvað verður í jeppanum sem þarf rafmagn, nú þarf bara vírana og byrja tengja Hvað með að finna nýlegt hræ og leggjast á það?...
frá jongud
01.okt 2021, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 25
Flettingar: 10666

Re: Gott verð á rafmagnsvír

Ég er að fara víra upp jeppa frá grunni og Bílanaust er með meter af 4mm2 á 425kr og stilling með sama vír og lengd á 295kr hverjir aðrir eru að selja mjúka víra í ökutæki, Poulsen eru ekki með víra einhverjar hugmyndir? Ef þú ert að fara að víra jeppa frá grunni held ég að bestu kaupin væru að kau...
frá jongud
01.okt 2021, 17:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Panasonic mælar
Svör: 2
Flettingar: 4155

Panasonic mælar

Nú er ég að spá.
Það eru margir að nota þessa Panasonic mæla til að mæla þrýsting í úrhleypibúnaði.
En er hægt að nota þessa kubba til að STJÓRNA loftþrýstingi í kistunum?
Einhversstaðar minnir mig að ég hafi séð það en er það rugl í mér?
panasonic-DP-102.jpg
panasonic-DP-102.jpg (514.45 KiB) Viewed 4155 times
frá jongud
26.sep 2021, 12:42
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Nógu öflugt?
Svör: 2
Flettingar: 5490

Nógu öflugt?

Hvernig er með þessi X-mount fyrir spjaldtölvur?
Er þetta nógu öflugt til að halda spjaldtölvu á útopnu yfir harða rifskafla og þvottabretti?
frá jongud
24.sep 2021, 20:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýja 38"?
Svör: 5
Flettingar: 3625

Re: Nýja 38"?

Þessi dekk virðast hvergi til í USA
Og jafnvel þó svo væri þá er verðið yfir 850$ STYKKIÐ !!!
frá jongud
23.sep 2021, 18:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE. 17-tommu felgum
Svör: 0
Flettingar: 2960

ÓE. 17-tommu felgum

Mig vantar 17 tommu felgur, 12-14-tommu breiðar með 6-gata toyota deilingunni.
Svar óskast í þræðinum eða einkaskilaboðum
frá jongud
23.sep 2021, 07:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 33964

Re: at405

olafurp wrote:Er þessi hugmynd alveg dauð?


Steindauð.
En það hefur ýmislegt gerst á dekkjamarkaðnum, Nankang kom inn með dekk sem eru skítsæmileg en halda varla máli og BJB mótorstilling er að flytja inn dekk og auka samkeppnina. Svo er einhver Pólverji held ég sem er að flytja inn dekk í einkaframtaki.
frá jongud
21.sep 2021, 08:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plötuþykkt?
Svör: 5
Flettingar: 4550

Re: Plötuþykkt?

Er dælunni sama hvernig hún snýr? Þá meina ég að sjálfsögðu út frá hönnun en ekki hennar persónulegu skoðunum ;) Er hún of há ef hún stendur á original plötunni? Annars sá ég einhverntíman gúmmípúða með bolta á hvorum enda, spurning hvort það væri ekki sniðugt á milli. Þetta var rætt hérna á spjall...
frá jongud
19.sep 2021, 09:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plötuþykkt?
Svör: 5
Flettingar: 4550

Re: Plötuþykkt?

grimur wrote:Er þetta ekki dæla með plötu?
Afhverju plötu annars? Er ekki hægt að bolta þetta bara beint í brettið?


Platan undir dælunni er bara til að láta dæluna standa á jörðinni, Hún mun bogna undan eigin þyngd dælunnar ef hún verður notuð.
frá jongud
18.sep 2021, 11:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plötuþykkt?
Svör: 5
Flettingar: 4550

Plötuþykkt?

Nú þarf ég ráð. Hvað ætli ég þurfi þykka plötu til að halda loftdælu sem er fest liggjandi á hlið á innanvert bretti undir húddinu? Myndin sýnir hvernig ég ætlað að hafa hana. Það verða 3 boltar 6mm sverir sem munu halda plötunni. Er það nóg? Þetta er T-Max dæla. Margar aðrar svipaðar eru á markaðnu...
frá jongud
17.sep 2021, 16:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173713

Re: Tacoma 2005

Ég held að ég sé búinn að finna stað fyrir loftdæluna.
Ef ég set framlengingarslöngu á loftsíuna og kem henni fyrir frammi í grilli þá ætti hún ekki að ganga of heit.
Taco21.jpg
Taco21.jpg (5.01 MiB) Viewed 28479 times

Taco20.jpg
Taco20.jpg (5.54 MiB) Viewed 28479 times
frá jongud
16.sep 2021, 15:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Beadlock dekkjaskipti
Svör: 6
Flettingar: 2659

Re: Beadlock dekkjaskipti

KarlJ65 wrote:Er að íhuga að skipta út pönnuhaus unbraco rafgalv boltunum sem halda lásnum og setja í staðinn venjulega ryðfría unbraco.

Kalli


Nú er spurning hvenig ryðfrír bolti fer í "venjulegu" járni eins og er í felgunni.
frá jongud
16.sep 2021, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Beadlock dekkjaskipti
Svör: 6
Flettingar: 2659

Re: Beadlock dekkjaskipti

Er þetta ekki svo langdregin kleppsvinna að það sé lang-best að reyna að gera það sjálfur ef mögulegt er?
frá jongud
13.sep 2021, 16:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 3328

Re: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Ég er á höttunum eftir 40-tommu dekkjagangi til að skrúfa undir.
frá jongud
09.sep 2021, 08:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 10 bolta GM
Svör: 4
Flettingar: 3460

Re: 10 bolta GM

birgthor wrote:GMC Jimmy, sama og Blazer K5. 1988 árgerð.

Það ætti að halda, með 40 tommur og 140 HP
frá jongud
08.sep 2021, 19:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 10 bolta GM
Svör: 4
Flettingar: 3460

Re: 10 bolta GM

Styrkleikinn í 10 bolta GM er svipaður og í Dana 44.
Ytra dótið í framhásingunni er eiginlega alveg það sama og á Dana 44
Í hvernig bíl er þetta?
frá jongud
06.sep 2021, 08:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gúmmí í metravís
Svör: 2
Flettingar: 1889

Re: Gúmmí í metravís

Athugaðu Fossberg, þeir eiga allavega 3ja og 5mm þykkt.
frá jongud
24.aug 2021, 07:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftsýstem spurningar
Svör: 13
Flettingar: 5068

Re: Loftsýstem spurningar

Fyrir dekkjadælu finnst mér 6-8 bör allt of mikið. Sjálfur nota ég stillanlegt pressustat frá Sturlaugi & Co. í Hafnarfirði og er með það stillt á 40 psi. Mun aldrei pumpa meira í en það og finnst gott að vita að ég geti ekki skemmt dekkin með að gleyma mér. Já, það er dýrt spaug ef maður fær s...
frá jongud
23.aug 2021, 07:44
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13177

Re: Pajero bensín vélaskipti

Pajero 1998 bensín á að vera með venjulegt OBD2 port
frá jongud
17.aug 2021, 08:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13177

Re: Pajero bensín vélaskipti

... Prófaði að setja 3500 tölvuna í samband en þá startar hann ekki. Snýr bara vélinni en sprengir ekki. Velti fyrir mér hvort það sé þjófavörn í vélatölvunni eða þá hvort að tölvan sprengi ekki vegna þess að hún fær ekki merki frá knock-sensornum. Samt miðað við það sem ég hef lesið þá á ónýtur kn...
frá jongud
13.aug 2021, 08:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ferðalag sumarsins
Svör: 12
Flettingar: 5458

Re: Ferðalag sumarsins

Ég held að mynd 3 sé úr Kerlingarfjöllum :)
Mynd 6 er tekin yfir Héraðsflóa ofan af Hellisheiði eystri
frá jongud
01.aug 2021, 17:16
Spjallborð: Lof & last
Umræða: LOF, Uni Cars Kirkjubæjarklaustri
Svör: 1
Flettingar: 5896

LOF, Uni Cars Kirkjubæjarklaustri

Verð að mæla með þessu verkstæði, reddaði okkur algerlega þegar við eyðilögðum dekk á frúarbílnum á Klaustri, og þetta er Hyundai tík sem er ekki með varadekk heldur tappasett og loftdælu. En það dugar lítið þegar keyrt er á FÁRÁNLEGA hannaðan kannt og dekkið rifnar. Það var bara mætt á staðinn á tr...
frá jongud
21.júl 2021, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Svör: 15
Flettingar: 6328

Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"

sigurdurhm wrote:En hvað með drifsköftin? Ef hjöruliðirnar eru lélegir þá kemur oft titrinngur eða annað tengt drifskaftinu.


Það passar ekki við lýsinguna, ég hef aldrei heyrt að það sé hægt að "keyra uppúr" drifskaftstitringi með því að auka hraðann.
En það sakar ekki að athuga sköftin.
frá jongud
17.júl 2021, 10:51
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Ó.E. 2-3mm plasti
Svör: 4
Flettingar: 7008

Re: Ó.E. 2-3mm plasti

StefánDal wrote:Ef þú ert ekki búinn að redda málunum þá á ég slatta af svona plasti hérna í Borgarnesi :)

Búinn að redda þessu, notaði 2mm plast til að loka betur við framhjólin. Fékk afganga hjá Breyti.
taco17.jpg
taco17.jpg (183.56 KiB) Viewed 5721 time
frá jongud
09.júl 2021, 13:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýviðgerðir og sprautun
Svör: 1
Flettingar: 1993

Re: Boddýviðgerðir og sprautun

Þar sem lítið er um svör hérna inni gætir þú athugað í Facebook-hópnum "Ryðbætingar og réttingar"

Opna nákvæma leit