Leit skilaði 1917 niðurstöðum

frá Sævar Örn
11.mar 2021, 18:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8028

Re: Sólarsellur í jeppaferðum

Það er algjör snilld að hafa sólarsellu og geta verið sjálfum sér nægur hvar sem stoppað er, ég var með þetta þannig á mínu fellihýsi og mun setja slíka sellu í pallhýsið einnig. Við ferðumst stundum ein og erum oft mörgum klukkustundum í burtu frá næstu mennsku lífveru, fjarri mannabyggðum og því g...
frá Sævar Örn
10.mar 2021, 09:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

ég virðist vera búinn að vera í einhverju þagnarbindindi hérna (aldrei þessu vant) og hef alveg gleymt að ausa yfir þig hrósi fyrir þessa törn. vel gert maður. hef alltaf verið veikur fyrir double cab með extcab palli Þakkir fyrir það, já þetta hefur gengið furðu vel og útkoman er furðu góð líka, þ...
frá Sævar Örn
09.mar 2021, 16:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

2.jpg
2.jpg (56.13 KiB) Viewed 75925 times
1.jpg
1.jpg (67.22 KiB) Viewed 75925 times
7.jpg
7.jpg (88.99 KiB) Viewed 75925 times
6.jpg
6.jpg (63.89 KiB) Viewed 75925 times
5.jpg
5.jpg (105.34 KiB) Viewed 75925 times
4.jpg
4.jpg (90.98 KiB) Viewed 75925 times
3.jpg
3.jpg (54.17 KiB) Viewed 75925 times
10.jpg
10.jpg (101.53 KiB) Viewed 75925 times
9.jpg
9.jpg (115.42 KiB) Viewed 75925 times
8.jpg
8.jpg (40.12 KiB) Viewed 75925 times


Smá skreppur á Langjökul á sunnudag farið upp Kaldadal og upp hjá Jaka að íshellinum, þaðan eftir hábungu inn að Þursaborg og frá Þursaborg niður í Slunkaríki og að línuvegi og heim.
frá Sævar Örn
16.feb 2021, 15:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"
Svör: 3
Flettingar: 3243

Re: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"

Mátaðu þessi dekk, þau eru ekki mikið stærri um sig en 35" dekk þó þau heiti 37" skv. merkingu!
frá Sævar Örn
05.feb 2021, 15:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26657

Re: Forljótur

þetta er flott hjá þér! veistu hver er heildarlengd og hvað er hjólabil eftir strekkinguna??
frá Sævar Örn
31.jan 2021, 10:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Prufutúr í gær eftir breytingar, náði að plata með mér tvær súkkur til halds og trausts... svo hittum við nú fleiri á ferðinni enda veður gott https://images2.imgbox.com/e2/fa/r8Ee5X94_o.jpg Skoti gætir þess að allt fari löglega fram https://images2.imgbox.com/a5/08/HzKqlAlv_o.jpg Flotinn við Þingve...
frá Sævar Örn
26.jan 2021, 20:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Þetta er ansi vígalegt, er svo næst á dagskrá að koma stærri dekkjum undir? :-D takk vinur nei það verður látið ógert, það er svo til hætt að snjóa hérna megin á landinu líka þannig þetta verður að vera eitthvað challeng :) https://images2.imgbox.com/5d/1b/e6I2wwXP_o.jpg Nú er það loka mössun og sv...
frá Sævar Örn
22.jan 2021, 09:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173617

Re: Tacoma 2005

Þessi ryðvörn er það besta og jafnframt það ódýrasta sem ég hef reynt, hún er ekki varanleg, þ.e. það þarf að endurnýja hana öðru hverju, sem mér finnst kostur því önnur harðari efni er oft lífsins ómögulegt að fjarlægja t.d. ef lagfæra þarf ryð eða smíða og sjóða Þetta efni er hægt að losa burt að ...
frá Sævar Örn
17.jan 2021, 20:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Gaman að þessu, og flott vinna. Endilega haltu áfram að sýna framvinduna. -haffi Takk fyrir það Haffi, já þetta er auðvitað bilun, en þetta ætlar að takast ágætlega - https://images2.imgbox.com/54/97/LG0K0YAH_o.jpg Stjórnlokar og víralúmm fyrir úrhleypibúnað https://images2.imgbox.com/aa/d1/bWjJp8L...
frá Sævar Örn
14.jan 2021, 23:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/d2/fb/ide8P7VA_o.jpg https://images2.imgbox.com/0a/52/5HAamlcV_o.jpg Fyrsta útgáfa af úrhleypispöngum https://images2.imgbox.com/ab/ac/XVAh8i3T_o.jpg Borað og sett suðumúffa og krani https://images2.imgbox.com/e0/06/RIcAlL7W_o.jpg Fyrsta útgáfa mátuð https://images2.imgbo...
frá Sævar Örn
12.jan 2021, 01:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 32200

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Sæll Bryngeir, það eru ýmsar lausnir í boði Þú ert þegar með öfluga loftpressu, forðakútur er ekki skilyrði, og raunar minnkar þörfin á honum þegar kominn er úrhleypibúnaður. Kostur sem ég sé við forðakút er að ég get notað driflæsingu mörgum tugum sinnum án þess að dæla fari í gang (mínar eru hávær...
frá Sævar Örn
11.jan 2021, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 32200

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Ég var að útbúa annað svona sýstem núna í janúar 2021 og þykir vert að benda á að minnkunin 1" - 1/2" með 25.9mm innanmáli fæst ekki lengur í húsasmiðju, en ég fann fulla hillu af þeim í Bauhaus (kostar reyndar 1000 kall stk) kannski fáanlegt annarsstaðar enn ódýrar, hvað um það, þá passa ...
frá Sævar Örn
08.jan 2021, 01:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

elli þetta er náttúrulega bilun en þetta er bara svo gaman en það þarf líka að gera tímafreka og leiðinlega hluti, er búinn að vera að því núna undanfarið að setja úrhleypibúnað og loftpúðastjórnbúnað https://images2.imgbox.com/ed/23/mLxF6yqg_o.jpg https://images2.imgbox.com/3e/ac/JwcUwkzU_o.jpg Stj...
frá Sævar Örn
27.des 2020, 13:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/eb/2c/ExfL7GCX_o.jpg https://images2.imgbox.com/ee/e7/SE0TmW5C_o.jpg Samsetning! https://images2.imgbox.com/26/65/UhFOFQBq_o.jpg Pússa og sanda og pólera https://images2.imgbox.com/c8/c3/Y7zpHFjq_o.jpg Gaman hefði verið að gusa yfir fremri hlutann líka en hann skánaði sam...
frá Sævar Örn
20.des 2020, 21:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/f9/a8/kFXx0DGO_o.jpg Verið að slétta brettin https://images2.imgbox.com/d4/8c/fXVYNrO0_o.jpg Allt í áttina https://images2.imgbox.com/69/46/I0JRKoel_o.jpg Hleri af 2000 árg. smellpassar á eldri pall https://images2.imgbox.com/74/f8/GQNz0Ncs_o.jpg Double cab brettakantar f...
frá Sævar Örn
17.des 2020, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Staðsetning þokuljósa
Svör: 2
Flettingar: 1843

Re: Staðsetning þokuljósa

2020-12-17_23h35_08.png
Þokuljós reglugerð
2020-12-17_23h35_08.png (82.05 KiB) Viewed 1772 times


Þetta á við um framvísandi þokuljós.
frá Sævar Örn
05.des 2020, 17:35
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
Svör: 8
Flettingar: 7757

Re: Sjáĺfskifting föst í park í frosti

súkkan er bara með gamaldagsbarka og arm utanná skiptingunni hef ekki séð aðra útfærslu hjá suzuk
frá Sævar Örn
05.des 2020, 00:34
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
Svör: 8
Flettingar: 7757

Re: Sjáĺfskifting föst í park í frosti

Sprauta kælivökva og WD40 og blása þrýstilofti á eftir innfyrir barkahýðið klikkar aldrei, hrindir frá sér vatni og eykur frostþol þeirra dropa sem kunna að verða eftir, og smyr barkann líka.
frá Sævar Örn
02.des 2020, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77104

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des

Það sem lífið verður auðvelt og þægilegt með plasmaskera, lausnin þín á hringskeranum er brilljant og útkoman eftir því flott
frá Sævar Örn
02.des 2020, 06:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Já ég á eftir að mynda mér endanlega skoðun þegar hann er kominn út og í réttan lit og svona, kannski smá bón :)

Þetta er allavega frekar sannfærandi og vonandi eykst notagildið eins og til var ætlast.
frá Sævar Örn
02.des 2020, 06:51
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eru menn sáttir
Svör: 4
Flettingar: 8284

Re: Eru menn sáttir

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/01/markmidid_ad_tefja_ferdamenn_a_for_sinni/ Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra benti þar á að marg­ir Íslend­ing­ar hefðu skoðað landið sitt í sum­ar og borið hefði á því að þeir hefðu farið hæg­ar um landið og þjóðgarðana en ferðamenn. Guð...
frá Sævar Örn
29.nóv 2020, 10:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/eb/f3/1QO5mfkH_o.jpg Allt þokast þetta rétta átt https://images2.imgbox.com/64/f3/jBSqyPwC_o.jpg Pallur og body lína núna þokkalega og ekki þörf á miklu plasti :) https://images2.imgbox.com/79/dd/V8IaNme1_o.jpg Er að gera upp við mig hvort ég steypi gamla kantinn saman og...
frá Sævar Örn
27.nóv 2020, 10:46
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020
Svör: 4
Flettingar: 15223

Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020

Frábært, kærar þakkir fyrir það! Ég tek undir það að svona framtak er mjög skemmtilegt, ég hafði fyrir löngu ákveðið á hvaða staði ég ætlaði í sumar en það vildi svo til að við vorum það víðförul að á vegi okkar urðu ansi margir staðir sem valdir höfðu verið í þennan leik! Þetta er skemmtilegt og vo...
frá Sævar Örn
26.nóv 2020, 11:01
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90574

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

jæja
frá Sævar Örn
26.nóv 2020, 09:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftstútur/klemma
Svör: 1
Flettingar: 1280

Re: Loftstútur/klemma

Ég fékk svona áfast við reiðhjólapumpu sem ég fékk hjá Verkfæralagernum á smáratorgi! Pumpan kostaði ekki mikið, á að giska 2000 krónur og sjálfsagt er hægt að losa stútinn af og nota á aðra slöngu. Ég hef ekki séð svona stút seldan stakann, en myndi athuga Landvélar til þess.
frá Sævar Örn
25.nóv 2020, 22:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/21/af/HfdiK9z6_o.jpg Svona víkka ég hliðar á pallinum uþb. 4cm hvorum megin, þannig fæst 90 árg. af palli til að passa skammlaust við 2000 árg. af body, svo vísu verð ég að smíða neðsta hluta brettisins upp á nýtt, og upp að olíuáfyllingu í hjólskálinni og færi hjólskálin...
frá Sævar Örn
23.nóv 2020, 15:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77104

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Ég er sammála, það er algengt að hemlakraftur afturhjóla bíla á loftpúðafjöðrun sé stýrt af loftþrýstingi í púðalögninni með hleðslujafnara, ég hef ekki séð samskonar lausn fyrir vökvahemla þ.e. stýrt með loftþrýstingi. Það er jú tilgangurinn, að geta haft ökutækið í sömu stöðu hvort sem 0 kg eða 50...
frá Sævar Örn
23.nóv 2020, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 9658

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Til að halda þessari umræðu á lofti þá langar mig að tilnefna annað verkfæri sem er í uppáhaldi hjá mér þessa stundina, það er svona vacúm suga sem ég nota til að loft tæma bremsur, sjúga upp olíu hverskyns. Algjör snilld fyrir þá okkar sem störfum mikið til einir á verkstæði, ég var 5 mínútur að lo...
frá Sævar Örn
23.nóv 2020, 09:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Því er ekki að neita að það verður ótvíræður kostur að geta notað pallinn fyrir meira en bara svarta ruslapoka. https://images2.imgbox.com/e7/d7/aEoWtXi3_o.jpg Kominn út aðeins að teygja úr sér, framhlutinn fjaðrar ekki neitt en það er skemmtilegt að sjá hve vel afturhluti fjaðrar jafnvel þó engin þ...
frá Sævar Örn
19.nóv 2020, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Axel Jóhann wrote:Loksins orðinn nothæfur pallbíll!


hehe rétt nu kemst skóflan á pallinn ánþess að skásetja hana og skella..!
frá Sævar Örn
19.nóv 2020, 15:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/e5/90/VsSXV3bN_o.jpg https://images2.imgbox.com/99/8d/sE6RXOLJ_o.jpg Staðsetning og hæð body festinga fundin https://images2.imgbox.com/ca/c1/qHWpsznq_o.jpg Vasar græjaðir, ekki í fócus https://images2.imgbox.com/ce/5a/O6XFTt8n_o.jpg Grunnur https://images2.imgbox.com/83/...
frá Sævar Örn
11.nóv 2020, 09:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
Svör: 12
Flettingar: 3881

Re: Skrítin titringur í Jimny

Farðu á hemlaprófara og láttu prófa bremsurnar, þ.e. hvort kast sé á diskum eða skálum, það kann að vera að borðarnir liggi uppvið skálina eða dæla sé stíf eða barkar, og hristi þannig bílinn ef skálin er egglaga. Þetta hljóð sem þú heyrir í afturdrifinu er örugglega eðlilegt, það er óvenju hátt gír...
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 22:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

Þú ert ekki verkkvíðinn maður Sævar. Mikill þrusu gangur er í þessu hjá þér Það er nú einhvernveginn þannig að ef maður tekur þetta með áhlaupi öðru hverju og hvílir á milli þá gengur þetta ágætlega Vel gert, gaman fyrir þig að upplifa muninn. Ætlar þú að setja langan pall? já ég fékk extra cab pal...
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 11:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/54/25/kpKlD6jR_o.jpg Grindin komin saman, verið að færa eldsneytistanka aftar, komst að því að tankar í eldri bílnum eru styttri, því þurfti ég að færa þennan þverbita fram ca 10cm https://images2.imgbox.com/b1/2a/Gxt8oUSC_o.jpg Frumraun í drifskaftasmíði https://images2....
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 11:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 280853

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/a2/91/rbYOIHhj_o.jpg Ég lærði að teikna í barnaskóla, spurning með lengd milli hjóla... hmm https://images2.imgbox.com/60/4b/VwydoiXm_o.jpg Ég vissi að eitt og annað fleira þyrfti að gera í leiðinni, því ákvað ég að kippa kofanum af enda er það ekki stórmál en gerir þessa...
frá Sævar Örn
06.nóv 2020, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 9658

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Sævar þú hefur væntanlega pantað þetta sjálfur af netinu? eftir að ég fór að skoða þessa vél þá er maður alvarlega að hugsa um að kaupa sér svona og losna við allt skurðarykið í loftinu og allt það vesen sem fylgir að skera með slípirokk. Ertu búinn að mixa þér eitthvað verkfæri til að skera góða h...
frá Sævar Örn
05.nóv 2020, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12594

Re: Mótor í léttan bíl

Ég held að það sé einmitt málið, að menn telja kostnaðinn ekki saman, það er blekking að aflgjafaskipti í jeppa hafi teljandi sparnað í för með sér. Mér finnst það skína í gegn hjá flestum, og sjálfum mér þar með töldum að áraunin og skemmtunin af því að smíða og prófa aðra hluti yfirvinni krónur og...
frá Sævar Örn
04.nóv 2020, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 9658

Ykkar uppáhalds verkfæri?

Komið sæl - Hér á spjallinu er fjöldinn allur af handlögnu fólki með svipaða eða sömu dellu og ég, þeirri dellu fylgir oft mikill verkfæra perraskapur. Og því spyr ég: 'Hvert er þitt uppáhalds verkfæri í þínum bílskúr þessa dagana?' Ég segi fyrir mitt leiti að það er plasma skurðarvél sem ég eignaði...
frá Sævar Örn
04.nóv 2020, 11:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43760

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er geggjað flott hjá þér ! - Frábært þegar svona miklar pælingar fara alla leið og verða að mikilli framkvæmd :)
frá Sævar Örn
22.okt 2020, 21:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútur
Svör: 2
Flettingar: 1430

Re: Loftkútur

Það er kostur að hafa loftkútinn aðgengilegan, eða þá að útbúa aftöppunina þannig að snæri nái út undan bílnum til að tappa undan kútnum öðru hverju, það safnast gífurlegur raki í kútana sér í lagi þegar kalt er í veðri og skapar ýmis vandræði með raka í lögnum

Opna nákvæma leit