Leit skilaði 157 niðurstöðum

frá dabbigj
01.sep 2010, 10:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Netverslanir með verkfæri
Svör: 3
Flettingar: 3720

Re: Netverslanir með verkfæri

Það borgar sig nánast að taka bara góðan rúnt um verkfæraverslanirnar hérna heima þar sem að frakt á ódýrari verkfærum getur verið alveg morð, annars hef ég notast við ebay með ágætis árangri og fengið frakt sæmilega ódýrt.
frá dabbigj
24.júl 2010, 14:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræðalegt!
Svör: 47
Flettingar: 15168

Re: Vandræðalegt!

það vandræðanlegasta sem ég hef séð er að það var jeppi að draga kerru sem var með sæmilegri svona sóma trillu á og einhverrahlutavegna losnaði kerran úr bílnum og tók strax stefnuna á hina akgreinina og tók frammúr manninum sem var að draga þessa kerru hef ekki séð bæði vandræðanlegri og fyndin sv...
frá dabbigj
14.júl 2010, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: freelander vantar upplisingar
Svör: 8
Flettingar: 2504

Re: freelander vantar upplisingar

Svona að því að það er verið að tala um þessa freelandera. Foreldra mínir eiga svona bíl sem að yngsti bróðir minn tjónaði. En mér hefur altaf fundist hann þjappa ílla í startinu. Hann er frekar máttlaus. enda ekki nmea 1800 vél í þessu apparati. Þetta er 98 árgerð ekinn um 170þús minnir mig. Pabbi...
frá dabbigj
03.jún 2010, 15:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að breyta Hilux
Svör: 12
Flettingar: 3984

Re: Að breyta Hilux

Svo er líka spurning um hve fallegur frágangurinn á að vera, það er hægt að gera ghettobreytingu eða gera þetta fallega.
frá dabbigj
03.jún 2010, 01:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umfelgun á jeppa
Svör: 19
Flettingar: 5357

Re: Umfelgun á jeppa

http://www.youtube.com/watch?v=RfjqEUXG010

þess virði að horfa á þetta allt
frá dabbigj
26.maí 2010, 23:21
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero eða Pæjeró...
Svör: 14
Flettingar: 5590

Re: Pajero eða Pæjeró...

Pajero er pajero og pajero sport er víst byggður á l200 grind
frá dabbigj
24.maí 2010, 10:37
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kortaforrit
Svör: 2
Flettingar: 2525

Re: Kortaforrit

mapsource og svo ozi explorer er það sem að ég nota og finnst það ágætt að mörgu leyti
frá dabbigj
03.maí 2010, 11:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breytingar á rafmagnstengli
Svör: 4
Flettingar: 1781

Re: Breytingar á rafmagnstengli

Getur fengið millistykki í t.d. N1 og örruglega fleirri stöðum, ellingsen o.s.f.
frá dabbigj
21.apr 2010, 12:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umfelgun á jeppa
Svör: 19
Flettingar: 5357

Re: Umfelgun á jeppa

Held að þetta sé eitthvað sem að allir ættu nú að prófa að minnsta kosti einu sinni inná gólfi hjá sér til að læra handtökin við þetta eða prófa bara á einhverjum gömlum dekkjagarmi bara uppá að ná sér í grunnþekkingu og fá smá tilfinningu fyrir handbrögðunum.
frá dabbigj
18.apr 2010, 15:17
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Hvaða gps mæla menn með?
Svör: 20
Flettingar: 9950

Re: Hvaða gps mæla menn með?

Ok en segiði mér hvað er það dýr pakki að notast við pung og tölvu þarf maður að borga eitthvað fyrir forritin sem maður notast við eða? í rauninni er bara kostnaðurinn við tækjakaupinn og það er hægt að fá frí forrit einsog ozi explorer og svo er til minnir mig þýskt kort gert af áhugamönnum sem a...
frá dabbigj
12.apr 2010, 08:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Svör: 6
Flettingar: 1883

Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.

Hægt að leigja skúra á Völlum í Hafnarfirði.
frá dabbigj
11.apr 2010, 16:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19516

Re: Gæsla á gosstöðvum

Verð að taka það fram að núna er búið að breyta fréttinni á http://www.visir.is sem ég vitnaði í hér áður. Þetta er ekki óalgengt vinnulag hjá veffréttamiðlum í dag og líklega er best að taka skjámynd af því sem maður vitnar í. Breytir samt ekki því að vel búið fólk á að geta beðið af sér veður þót...
frá dabbigj
11.apr 2010, 15:31
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Friðlýst Ísland
Svör: 9
Flettingar: 5254

Re: Friðlýst Ísland

Það hefur aldrei verið neinn vilji hvorki í orði né á borði að gera náttúruperlur á Íslandi aðgengilegar og gera það þannig að umferð þar væri skaðlaus, jeppamenn hafa lengi verið til fyrirmyndar að mörgu leyti með því að merkja slóða, skrá þá niður o.s.f. Það þarf bara t.d. að rölta uppí miðja Esju...
frá dabbigj
11.apr 2010, 11:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19516

Re: Gæsla á gosstöðvum

Hvað er málið með þessa björgunaráráttu hjá hjálparsveitum landsins? Hér er dæmi um fólk sem er að bíða af sér veður í skála sem er í 2 tima göngufæri frá byggð. http://visir.is/article/20100411/FRETTIR01/792401145 Það er búið að láta vita af sér og segist vera vel búið en þá ætla björgunarsveitir ...
frá dabbigj
10.apr 2010, 22:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Niðurfelling innflutningsgjalda
Svör: 12
Flettingar: 3988

Re: Niðurfelling innflutningsgjalda

Það fyrirkomulag sem að var að menn gátu keypt sleða og notað þá í starfi sveitarinnar gegn niðurfellingu hefur verið tekið úr gildi, þeir sleðar sem að voru keyptir svona voru merktir og tryggðir sem björgunartæki og eftir því sem að ég veit best að þá eru menn bara að nota sleðana í starfi hjá bjö...
frá dabbigj
10.apr 2010, 18:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Svandís Svavarsdóttir
Svör: 18
Flettingar: 5254

Re: Svandís Svavarsdóttir

Það þarf bara að gera veginn frá skógum betri, fá jarðýtu þarna upp og búa til almennilegan útsýnispall úr hrauninu.
frá dabbigj
10.apr 2010, 12:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19516

Re: Gæsla á gosstöðvum

Þetta skiptist á milli björgunarsveita og lögreglu, þannig að hugsanlega fer helmingur í að greiða fyrir yfirvinnu o.s.f. hjá lögreglumönnum, aukinn olíukostnað og slit á bílum, búnaði o.s.f. Hinn helmingur fer í björgunarsveitirnar sem að myndi útleggjast á tæpar 400.000 krónur á dag og fyrir þann ...
frá dabbigj
08.apr 2010, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunarsveitarmenn blessa akstur á hrauni
Svör: 12
Flettingar: 3341

Re: Björgunarsveitarmenn blessa akstur á hrauni

Þeir fá leyfi frá almannavörnum til að fara innfyrir útilokunarsvæðið og keyra uppað hrauninu, get ekki séð að það komi einhversstaðar fram að félagar í hjálparsveit skáta í Kópavogi hafi leyft þeim að keyra uppá hraunið eða að þeir hafi bara almennt vitað af gjörningnum. Mér finnst þetta bara frábæ...
frá dabbigj
07.apr 2010, 12:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19516

Re: Gæsla á gosstöðvum

Úr því að björgunarsveitir fá greitt frá ríkinu fyrir alla "gæslu" á gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi, þarf þá ekki að bjóða verkið út eins og á við um önnur verk sem unnin eru fyrir opinbert fé? Þetta er nú frekar hugsað til að mæta þeim kostnaði sem að sveitirnar þurfa að leggja útí varðan...
frá dabbigj
01.apr 2010, 20:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð í Þórsmörk um Páskana
Svör: 2
Flettingar: 1734

Re: Færð í Þórsmörk um Páskana

Fór inneftir á grand cherokee á 245/30" og það var alveg slysalaust, ráðlegg þeim sem að fara á minni bílum að fara frekar yfir vaðið við lónið.
frá dabbigj
30.mar 2010, 23:54
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Svör: 10
Flettingar: 4319

Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars

Rúnarinn wrote:voru ekki einhverjir 33" bílar þarna??


Það var 32" Pajero sem að komst víst alla leið um helgina, þurfti að þiggja spotta nokkrum sinnum. Veit ekki hvernig færið er orðið í dag.
frá dabbigj
30.mar 2010, 23:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Al eða járnkall
Svör: 5
Flettingar: 1666

Re: Al eða járnkall

Ál Járnkallarnir hafa verið ódýrari í Húsasmiðjunni en alvöru græjurnar, samt sem áður mun þægilegari í þetta sport að flestu leyti.
frá dabbigj
30.mar 2010, 22:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð í Þórsmörk um Páskana
Svör: 2
Flettingar: 1734

Færð í Þórsmörk um Páskana

Sælir, er einhver sem að hefur rennt inní Bása eftir opnun og gæti frætt mig um ástandið á veginum og hvort að malbiksjeppum sé ekki alveg óhætt að keyra inneftir.
frá dabbigj
29.mar 2010, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mitsubishi L200 - 2006
Svör: 13
Flettingar: 5262

Re: Mitsubishi L200 - 2006

Mér finnst hann bara geggjað flottur hjá þér !

Til hamingju með þennan glæsivagn.
frá dabbigj
04.mar 2010, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

persónulega finnst mér grigri ekki flókið en bara þegar ég hef séð fólk vera að prófa grigri í fyrsta sinn að þá er alltaf óöriggi hjá viðkomandi... það er nú bara það sem ég er að spá í... kanski er þetta tóm vitleysa... túbur eru sennilega hentugasta ef verið er að spá í peningin.... Held að það ...
frá dabbigj
04.mar 2010, 21:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

Ef að menn eru að hugsa um að bjarga eingöngu sér sjálfum að þá geta þeir komist af með bara línu, belti, prússiki og læstri karabínu þarsem að hugsunin er að þú tryggir þig við bíl eða einhverja aðra tryggingu eftir aðstæðum. En auðvitað er best að menn taki sig til og fái einhverja til að kenna sé...
frá dabbigj
26.feb 2010, 20:49
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: utanvegaakstur
Svör: 12
Flettingar: 6030

Re: utanvegaakstur

Menn þurfa ekki að fara lengra en uppí Esju til að sjá hvernig slæmur umgangur fólks fer með landið, svo er líka hægt að nefna Leggjabrjót þarsem að göngufólk er búið að ryðja sumstaðar 30 metra breitt svæði og murka allt líf úr mosa sem að var þar fyrir og fólk búið að reyna að stytta sér leið yfir...
frá dabbigj
24.feb 2010, 00:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af sleðafólki á langjökli...
Svör: 21
Flettingar: 5754

Re: Leit af sleðafólki á langjökli...

Vonandi leiðir þetta bara til þess að menn hugi frekar að öryggismálum í allri ferðamennsku á fjöllum sama hvort það sé fótgangandi, jeppum eða sleðum.
frá dabbigj
23.feb 2010, 15:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 10965

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

EinarR wrote:Æji ekkert svona. Ef það er lítið þá vill ég EKKI vita það en ef það er mikið þá endinglega hvað er Kanadadollarin dýr?


120 krónur

kanarnir er að borga 2.50$ á gallonið sem að eru sirka 85 krónur á líterinn og mid grade/premium væri líklegast í kringum 100 krónurnar á líterinn.
frá dabbigj
23.feb 2010, 01:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 10965

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

Finnst alltaf jafn leiðinlegt að það sé ekki meira gert úr því hugviti og þeirri þekkingu sem að hefur skapast í jeppasmíðum hér á íslandi.

Það sést bara vel á því hve vel Artic Trucks virðist ganga vel úti og á t.d. pólförum þeirra og svo líka pólferð Gunna IceCool.
frá dabbigj
23.feb 2010, 00:59
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæran á Autoblog
Svör: 1
Flettingar: 3761

Torfæran á Autoblog

Rakst á torfæruna á autoblog og útlendingarnir virðast frekar frekar hrifnir af henni sem að er vel skiljanlegt.

http://www.autoblog.com/2010/02/21/vide ... ts-finest/
frá dabbigj
23.feb 2010, 00:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 10965

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

Það þarf enga björgunnarsveitabíla. það þarf engum að bjarga ef það má ekkert gera. Það er nú þannig í sumum bygðarlögum að stundum verða veður þannig að einu samgöngurnar eru tæki sem að geta keyrt á snjó og þá er ágætt að hafa öfluga 38/44" bíla sem að geta borið sjúkrabörur og keyrt á snjó ...
frá dabbigj
23.feb 2010, 00:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 10965

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

whhhaaaatt plís segðu mér að þú sért að rugla ! :S Nei, því miður. Þeir 44" bílar sem fluttir hafa verið út til sýninga hafa þurft að fara á vörubílspalli á milli staða úti vegna reglugerða. Líkurnar á því að við fáum einhverju um það breytt hvaða dekkjastærðir við notum eru hverfandi. Svo áðu...
frá dabbigj
22.feb 2010, 23:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 10965

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

Kaupmáttur hefur skrúfast rúmlega 10 ár aftur í tímann, ég var að skoða verð á dekkjum í dag og rakst á verðskrá frá 2006, 44X18,5-15 Dick Cepek var á 49.900 og er á tæplega 120.000 í dag stykkið þannig að gangurinn af 44" dekkjum fer úr því að kosta 200.000 isk í tæplega hálfa milljón. Ég veit...
frá dabbigj
18.feb 2010, 21:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Öryggi á fjöllum
Svör: 1
Flettingar: 3074

Re: Öryggi á fjöllum

hljómar virkilega vel, margt að mínu mati sem að er hægt að bæta varðandi þessa hluti og þetta eflir og eykur öryggi jeppamanna þegar að þeir eru að ferðast
frá dabbigj
04.feb 2010, 17:37
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Hagsmunabarátta ferðafólks
Svör: 11
Flettingar: 7518

Re: Hagsmunabarátta ferðafólks

Tek undir með því sem ða menn eru að segja varðandi ferðafrelsi að þetta sé ekki eitthvað einkamál jeppamanna til að berjast fyrir. Það eru svo hópar sem að ferðast um hálendið á tveimur jafnfljótum, skíðum, fjórhjólum, vélsleðum og að ógleymdum hestunum. Margir hestamenn ferðast t.d. um með naglbít...
frá dabbigj
02.feb 2010, 13:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: JÁRNI
Svör: 3
Flettingar: 4049

Re: JÁRNI

Hef séð bílinn af og til hjá þér og finnst hann vera virkilega fallegur og laglegur.

Opna nákvæma leit