Leit skilaði 1160 niðurstöðum

frá Kiddi
23.aug 2016, 00:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GM 5.3vél, Jeep XJ body og Pajero hásingar????
Svör: 9
Flettingar: 2980

Re: GM 5.3vél, Jeep XJ body og Pajero hásingar????

Það þarf ekki allt að snúast um hjakk og festur, það eru nógu margir í þeirri deild. Hey, er nú hægt að velja sér deild þegar maður smíðar þessi apparöt? Ákveða að maður ætli ekki að vera í hjakk og festu-deildinni og þá er maður bara laus við það!? Ég er að fíflast... ég er líklega alltaf með einh...
frá Kiddi
22.aug 2016, 01:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GM 5.3vél, Jeep XJ body og Pajero hásingar????
Svör: 9
Flettingar: 2980

Re: GM 5.3vél, Jeep XJ body og Pajero hásingar????

Þetta þarf ekki að vera vitlaust. Ef þú útfærir fjöðrunina þokkalega (henda vindustöngunum og setja coilover td.) þá gæti þetta verið stórskemmtilegt tæki. Það þarf ekki allt að snúast um hjakk og festur, það eru nógu margir í þeirri deild. Það getur síðan jafnvel verið betra að smíða í kringum sjál...
frá Kiddi
19.júl 2016, 13:36
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Akstur að holuhrauni frá Búrfelli
Svör: 4
Flettingar: 2584

Re: Akstur að holuhrauni frá Búrfelli

Sæll Þú átt væntanlega við að fara sunnan megin frá? Þetta er svolítið tímafrekt en ætti að ganga á þessum bíl. Þú ættir ekki að vera í vandræðum með árnar á Sprengisandsleið nema einhverjir óeðlilegir vatnavextir væru á ferðinni. Í raun og veru er ekkert hægt að segja til um hvernig vatnavextir ve...
frá Kiddi
19.júl 2016, 13:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Akstur að holuhrauni frá Búrfelli
Svör: 4
Flettingar: 2584

Re: Akstur að holuhrauni frá Búrfelli

Sæll Þú átt væntanlega við að fara sunnan megin frá? Þetta er svolítið tímafrekt en ætti að ganga á þessum bíl. Þú ættir ekki að vera í vandræðum með árnar á Sprengisandsleið nema einhverjir óeðlilegir vatnavextir væru á ferðinni. Í raun og veru er ekkert hægt að segja til um hvernig vatnavextir ver...
frá Kiddi
06.jún 2016, 23:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT dekk á felgum
Svör: 0
Flettingar: 830

AT dekk á felgum

Er með til sölu einn gang af nokkuð slitnum AT dekkjum á 14" breiðum stálfelgum með þessari típísku amerísk-japönsku sex gata felgudeilingu (6 x 5.5" eða 6 x 139,7 mm). Backspace er 100mm og felgurnar eru með kúlulokum. Dekkin eru nokkuð slitin eins og sést á meðfylgjandi mynd. Einnig er e...
frá Kiddi
03.jún 2016, 10:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Patrol afturhásingu
Svör: 3
Flettingar: 2059

Re: ÓE Patrol afturhásingu

Sæll

Það myndu vera svona 30-60 þúsund, eftir því hversu mikið fylgir með og hvað það er líklegt að það þurfi að gera mikið fyrir hásinguna til að koma henni í notkun.
frá Kiddi
02.jún 2016, 09:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Patrol afturhásingu
Svör: 3
Flettingar: 2059

ÓE Patrol afturhásingu

Vantar Patrol Y60 afturhásingu með læsingu. Bremsur ekki skilyrði.

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
13.apr 2016, 11:07
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Er nauðsylegt að breyta hraðamæli fyrir 35 tommur?
Svör: 5
Flettingar: 11230

Re: Er nauðsylegt að breyta hraðamæli fyrir 35 tommur?

Úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja (http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/822-2004) 12.01 Hraðamælir. (1) Hraðamælir skal sýna hraða ökutækis í km/klst. (2) Leyfilegt frávik hraðamælis er allt að 10% yfir raunhraða að viðbættum 4 km/klst. Hraðamælir má aldrei sýna meira en 4% minni hraða ...
frá Kiddi
12.apr 2016, 12:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúða hjálparkit í ford
Svör: 6
Flettingar: 2772

Re: Loftpúða hjálparkit í ford

Ég setti Firestone loftpúðasett í Econoline hér um árið og mæli með þeim. Festingarnar bara pössuðu og allt fylgdi með sem þurfti til. http://www.summitracing.com/int/search/part-type/air-spring-helper-kits/air-spring-position/rear/year/2002/make/ford/model/f-250-super-duty?N=4294915993%2B4294915978...
frá Kiddi
01.apr 2016, 08:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pickup/camper pæling
Svör: 28
Flettingar: 8047

Re: Pickup/camper pæling

Um tíma var F250 með Dana 50 að framan og F350 með Dana 60. Svo fékk F250 líka 60 hásingu
frá Kiddi
21.mar 2016, 01:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: North-up eða Course-up????
Svör: 7
Flettingar: 2601

Re: North-up eða Course-up????

North up, maður verður sjóveikur ef tækið er alltaf að hringsnúast
frá Kiddi
02.mar 2016, 10:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Framöxlum Dana 44
Svör: 0
Flettingar: 442

ÓE Framöxlum Dana 44

Mig vantar góða öxla í Wagoneer framhásingu úr árgerðum 1974-1979.
Aðeins góðir öxlar með góðum eyrum og pakkdósasætum koma til greina!

Kiddi S: 8697544
frá Kiddi
08.feb 2016, 10:38
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Teikning af rassinum á Chevy
Svör: 10
Flettingar: 12925

Re: Teikning af rassinum á Chevy

Eitthvað finnst mér það hæpið að þetta finnist í mm máli þar sem þetta er stykki sem er hannað í tommum og málsetningarnar einmitt svona skemmtilega rúnnaðar í tommunum :-)
frá Kiddi
04.feb 2016, 09:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breykkun á framstuðara á lc 80
Svör: 3
Flettingar: 1442

Re: Breykkun á framstuðara á lc 80

Prófaðu að tala við Gunnar Ingva í brettakantar.is
frá Kiddi
31.jan 2016, 12:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 1997 Korando afturdrif
Svör: 12
Flettingar: 2206

Re: 1997 Korando afturdrif

Ég myndi ekki taka sénsinn á því án þess að mæla bakslagið í drifinu og skoða tökuna. Er ekki hægt að skipta um hjólin í mismunadrifshúsinu?
frá Kiddi
22.jan 2016, 15:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] Slitin 44" DC
Svör: 3
Flettingar: 1616

Re: [TS] Slitin 44" DC

Seld
frá Kiddi
20.jan 2016, 22:02
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] Slitin 44" DC
Svör: 3
Flettingar: 1616

[TS] Slitin 44" DC

Er með nokkuð slitinn gang af 44" DC. Minnsta mynstursdýpt er um 4mm en mesta 7mm. Mismunandi eftir dekkjum hvort þau séu meira slitin í miðju eða á köntum. Eitt dekkið er svona um 5mm að jafnaði á meðan hin þrjú eru aðeins skárri. Myndir: https://drive.google.com/folderview?id=0B23paPmdijLFWWJ...
frá Kiddi
19.jan 2016, 23:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 44 tommu dekk og felgur
Svör: 3
Flettingar: 1207

Re: Vantar 44 tommu dekk og felgur

Ég gæti átt dekk handa þér, að vísu án felgna. Get græjað myndir og nánari upplýsingar í vikunni.
frá Kiddi
18.jan 2016, 12:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: np241/243
Svör: 6
Flettingar: 1635

Re: np241/243

NP241 og NP243 bjóða EKKI upp á sídrif þannig að þetta er alveg mjög eðlilegt :-)
frá Kiddi
15.jan 2016, 10:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cherokee 4.0L 91' - Driflæsingar og ýmsar aðrar vangaveltur
Svör: 20
Flettingar: 5146

Re: Driflæsingar og ýmsar aðrar vangaveltur

Þetta hljómar svolítið eins og þú sért bæði á ekkert alltof góðum dekkjum og að það sé einhver leiðinda sjálfvirk læsing í afturdrifinu. Getur það passað?
frá Kiddi
15.jan 2016, 07:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 44 tommu dekk og felgur
Svör: 3
Flettingar: 1207

Re: Vantar 44 tommu dekk og felgur

Hvað viltu mikið mynstur að lágmarki?
frá Kiddi
15.jan 2016, 07:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengri öxlar
Svör: 19
Flettingar: 5632

Re: Lengri öxlar

frá Kiddi
13.jan 2016, 11:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðslugrannur jeppi
Svör: 21
Flettingar: 5328

Re: Eyðslugrannur jeppi

Svo er þetta kannski líka spurning um hvað þú vilt geta gert á bílnum. Þú munt alltaf geta leikið þér meira á 33" Jimny heldur en 33" Trooper!
frá Kiddi
11.jan 2016, 00:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" DC Ó/E
Svör: 3
Flettingar: 2286

Re: 44" DC Ó/E

Nenni wrote:
Kiddi wrote:Á eitt vírslitið sem þú mátt hirða


Takk fyrir, ég þigg það með þökkum.


Flott er, vertu bara í sambandi. Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
11.jan 2016, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflæsingar
Svör: 10
Flettingar: 4287

Re: Driflæsingar

Þetta fer líka eftir því hvernig fjöðrunin í bílnum hegðar sér. Eftir því sem hjólin elta betur jörðina er minni þörf á læsingum. Sumir bílar komast ekkert án læsinga en aðrir alveg helling. Stundum hefur fjöðrunin samt ekkert að segja, svona til dæmis þegar annað hjólið er á svelli nú eða bara í k...
frá Kiddi
10.jan 2016, 14:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" DC Ó/E
Svör: 3
Flettingar: 2286

Re: 44" DC Ó/E

Á eitt vírslitið sem þú mátt hirða
frá Kiddi
08.jan 2016, 14:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Munur á 60 Cruiser hásingu og 80 Cruiser hásingu??
Svör: 6
Flettingar: 2400

Re: Munur á 60 Cruiser hásingu og 80 Cruiser hásingu??

LC80 hásingin passar akkurat upp á breiddina m.v. framhjólastellið.
Það er búið að setja svona undir nokkra Hiluxa og amk einn 120 Cruiser og það er ekkert vesen að hafa drifkúluna aðeins hliðraða, en ef það á að vera aukatankur þarf hann að vera smíðaður með það í huga.
frá Kiddi
08.jan 2016, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Munur á 60 Cruiser hásingu og 80 Cruiser hásingu??
Svör: 6
Flettingar: 2400

Re: Munur á 60 Cruiser hásingu og 80 Cruiser hásingu??

LC80 hásingin er 1600 mm breið, og ef ég man rétt þá er LC60 1480 mm.
Nú síðan er LC80 með rafmagnslás en LC60 með barkalás.
LC80 er með diskabremsum en LC60 með skálabremsum.
Þekki ekki hvort hjólnöfin séu eins.
frá Kiddi
05.jan 2016, 11:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 46" MT
Svör: 1
Flettingar: 1089

ÓE 46" MT

Vantar 1-2 stk nokkuð slitin 46" MT (ekki alveg slétt samt...)

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
20.des 2015, 16:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Millikassi við 700r4
Svör: 10
Flettingar: 2199

Re: Millikassi við 700r4

241 eða sambærilegur væri betri þar sem það er sverari keðja í þeim
frá Kiddi
18.des 2015, 17:52
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Garmin echomap 42dv
Svör: 2
Flettingar: 1751

Re: Garmin echomap 42dv

Ég myndi ekki hika við að fara í nýrra tækið, a.m.k. ef verðmunurinn er ekki að plaga þig. Helstu kostirnir við nýrri tækin myndi ég segja að væru að það er mikið auðveldara að vinna með gögn. Eldri tækin eru með spes "Garmin Data Card" á meðan nýrri taka venjulegt microSD kort. Eins er ek...
frá Kiddi
01.des 2015, 16:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 44" DC
Svör: 0
Flettingar: 346

ÓE 44" DC

Óska eftir góðum 44" Dick Cepek dekkjum

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
27.nóv 2015, 11:01
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Dekkjastærð fyrir Santa Fe
Svör: 9
Flettingar: 12987

Re: Dekkjastærð fyrir Santa Fe

Móðir mín átti svona bíl og var með hann á 245/70R16 á veturna sem gekk glimrandi vel.
frá Kiddi
26.nóv 2015, 11:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136151

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Þetta fæst líka í Logey á ca 5000 ef ég man rétt.
frá Kiddi
20.nóv 2015, 13:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spes bilun í hilux
Svör: 4
Flettingar: 1641

Re: spes bilun í hilux

Ef þú tekur driflokurnar af þá ættir þú að geta snúið skaftinu og séð hvort það sé þvingun í því...
frá Kiddi
20.nóv 2015, 09:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Upphækkun með álkubbum.
Svör: 1
Flettingar: 1048

Re: Upphækkun með álkubbum.

Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af tæringu, en það væri þá álið sem myndi tærast vegna spennuraðar.
frá Kiddi
13.nóv 2015, 00:49
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Breyt­ing­ á nátt­úru­vernd­ar­lög­um
Svör: 7
Flettingar: 13629

Re: Breyt­ing­ á nátt­úru­vernd­ar­lög­um

Ef ég skil menn rétt þá er það aðallega þessi klausa sem veldur áhyggjum: "19. tölul. orðast svo: Óbyggt víðerni: Svæði í óbyggðum sem er að jafnaði a.m.k. 25 km2 að stærð eða þannig að hægt sé að njóta þar einveru og náttúrunnar án truflunar af mannvirkjum eða umferð vélknúinna farartækja og í...
frá Kiddi
09.nóv 2015, 12:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grindarlengingar og annað
Svör: 4
Flettingar: 2326

Re: Grindarlengingar og annað

Svo lengi sem þú fylgir reglum um drullusokka og brettakanta svona nokkurn veginn þá ættir þú að vera góður: http://www.samgongustofa.is/media/eydublod/upplysingaskjol/SGSUS309LOGO.pdf Hjá mér eru dekkin svo til fremsti hluti bílsins og drullusokkarnir eru aftasti hluti bílsins en að vísu nokkuð síð...
frá Kiddi
01.nóv 2015, 14:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Driflokur Suzuki
Svör: 1
Flettingar: 912

ÓE Driflokur Suzuki

Vantar manual driflokur af Vitara

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
31.okt 2015, 10:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 4l60 gm skipting
Svör: 2
Flettingar: 644

Re: 4l60 gm skipting

Er "bjallan" steypt á húsið eða boltuð?

Opna nákvæma leit