Leit skilaði 1160 niðurstöðum

frá Kiddi
21.aug 2010, 01:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 16-17" breiðar felgur
Svör: 0
Flettingar: 442

Vantar 16-17" breiðar felgur

Vantar 16-17" breiðar 6 gata felgur með backspace 4" (100mm) eða minna! Útlit skiptir engu máli, bara að þær séu vel smíðaðar og þokkalega óskemmdar.

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
21.aug 2010, 00:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Innfluttningur á varahlutum.
Svör: 2
Flettingar: 1602

Re: Innfluttningur á varahlutum.

Það fer eftir því hvaða hlutir það eru en tollskráin er á tollur.is... svooolítið flókið að lesa úr henni en það er samt ekki það mikið mál!
frá Kiddi
14.aug 2010, 17:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

En svona fyrst þú byrjaðir þá langar mig að vita hvað það er sem gerir það að verkum að Pattinn drífur betur..... meiri þyngd og minna afl kannski?? Hehehe
frá Kiddi
11.aug 2010, 19:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Slaaakiiir piltar, slakir! Er ekki best síðan að sleppa því bara að drulla yfir bíltegundir, allavega ekki gera það í hverjum einum og einasta pósti...
frá Kiddi
11.aug 2010, 18:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9895

Re: Smíði á afturfjöðrun

Vissulega get ég tekið undir það að hásingin snýst ef stýfurnar eru ekki jafnlangar en ef menn eru að breyta bílum og eru með einfalda krossa í drifsköftum bæði uppi og niðri er mottóið að halda sama halla á pinioni og stubbnum út úr millikassanum er það ekki og þá er lítið fengið með að láta snúas...
frá Kiddi
10.aug 2010, 17:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9895

Re: Smíði á afturfjöðrun

Sælir Ég ætla að leiðrétta smá misskilning um hefðbundin 3 og 5 stífu kerfi. Landroverkerfið þar sem eru 2 langstýfur og ein A stýfa í spindli á hásingu er ekki hefðbundið kerfi heldur er það bara uppfinning eins framleiðanda og hefur reyndar komið ljómandi vel út. Ég skil ekki hver misskilningurin...
frá Kiddi
09.aug 2010, 19:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Miðað við það sem ég hef séð af Musso þá er meira af svona smábilunum (rúðuupphalarar, hurðarhúnar o.s.frv.) heldur en gengur og gerist, en á hinn bóginn þá er það sjaldgæfara eða álíka algengt kannski að stórir hlutir fari svosem hedd og þess háttar. Ef maður flettir spjallinu þá er liggur við anna...
frá Kiddi
08.aug 2010, 20:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9895

Re: Smíði á afturfjöðrun

Jújú ef menn vilja endilega flækja málið þá eru allar leiðir færar en venjulegar fóðringar hafa reynst vel

Ég er samt á því að það sé best að nota bara fóðringar í allt... ég er búinn að ná ótrúlegri misfjöðrun með Benz fóðringunum og síðan einangra þær betur heldur en liðir og endast alveg sæmilega
frá Kiddi
08.aug 2010, 19:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9895

Re: Smíði á afturfjöðrun

Sæll Pæjan er með 3 stýfu kerfi að aftan. Fínasta kerfi það. Kv Jón Garðar Pæjan er ekki með eiginlegt 3-link eins og maður vill hafa það í jeppa. Á pajero eru 2 boltar til að festa stýfuna við hásinguna sem veldur ákveðini þvingun í misfjöðrun. Alvöru keppnis 3-link væri með pinnum í hásinguna ein...
frá Kiddi
08.aug 2010, 18:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9895

Re: Smíði á afturfjöðrun

Sæll Væri ég í þínum sporum þá myndi ég gera eins og var gert við þennan: http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=67220 Með þessu þá værir þú að gera þetta 110% rétt í upphafi. Efnið færðu hjá Vélsmiðjunni Héðni og síðast þegar ég vissi þá var það ekki sérlega dý...
frá Kiddi
07.aug 2010, 22:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heimasmíðað drop á dráttarbeisli
Svör: 19
Flettingar: 5973

Re: Heimasmíðað drop á dráttarbeisli

Kúlan verður ekki lögleg nema hællinn sé vottaður eða smíðaður af viðurkenndu verkstæði... bara rétt að hafa það í huga!
frá Kiddi
28.júl 2010, 17:11
Spjallborð: Toyota
Umræða: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.
Svör: 51
Flettingar: 16711

Re: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.

Getur hluti af þessu kannski verið af því að hann var framleiddur í Suður-Afríku? Ég hef heyrt að nýja boddýið af Hilux hafi verið framleitt þar en síðan hafi þeir hætt því...
frá Kiddi
28.júl 2010, 15:53
Spjallborð: Toyota
Umræða: Hilux 4Y mótorinn
Svör: 20
Flettingar: 4547

Re: Hilux 4Y mótorinn

það er nú svosem hægt að taka up bensínvélar líka.. og varðandi 350 málið þá færi ég miklu frekar í 360 amc frekar en 350... Rétt er það, mín 350 rella var framleidd upphaflega árið 1972 og hefur sjálfsagt komið víða við síðan þá. Síðast var hún tekin upp árið 2000 og guð má vita hvað hún er búin a...
frá Kiddi
26.júl 2010, 16:31
Spjallborð: Toyota
Umræða: Hilux 4Y mótorinn
Svör: 20
Flettingar: 4547

Re: Hilux 4Y mótorinn

Ef ég væri að fara út í það að setja 4.3 í svona bíl þá myndi ég smíða allt þannig að 350 myndi bara detta ofaní. Það eru jú sömu mótorfestingar þannig að ef 4.3 reynist ekki nóg þá er alltaf hægt að smella 350 ofaní!
frá Kiddi
23.júl 2010, 16:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ..
Svör: 4
Flettingar: 1531

Re: Sjálfskiftihitamælir

Ég veit bara að N1 eru með B&M mæla, en þeir eru Fahrenheit...
frá Kiddi
10.júl 2010, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)
Svör: 40
Flettingar: 12100

Re: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn

Willys bilar aldrei. Það er ekkert í honum sem getur bilað :) Hefurðu átt Willys félagi? Þar bilar allt sem getur bilað og meira til. Reglan virðist vera sú að um leið og maður gerir við einn hlut þá bilar aðrir tveir. Held nú að þetta segi meira bara um það hvernig Willys þú hefur átt hehe ég er b...
frá Kiddi
10.júl 2010, 21:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)
Svör: 40
Flettingar: 12100

Re: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn

þetta er nú nálægt uppskriftinni hans Sæma http://icejeep.com/album/thumbnails.php?album=38&page=2 638hö, léttar hásingar og 44"dekk. Hvernig í ósköpunum á að fara að því? Þetta er nú ekki nema helmingurinn af því sem Sæmi ætlar sér. Þar verða rúmlega 1200 hross á lágu boosti, alvöru custo...
frá Kiddi
08.júl 2010, 16:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)
Svör: 40
Flettingar: 12100

Re: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn

Chevy LS9 vél (638 hestöfl með blásara, ekkert Ford eða Mopar ruglumbull!), álboddý í Willys lúkki, léttar hásingar, 44" dekk og málið er steeeindautt!
frá Kiddi
07.júl 2010, 15:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: HLUTFALLAPÆLINGAR
Svör: 10
Flettingar: 2286

Re: HLUTFALLAPÆLINGAR

Í Dana 44 veit ég að 4.56 er eitthvað sterkara en 4.88 þar sem pinioninn er stærri um sig en ég veit ekki hvort það skipti nokkru...
frá Kiddi
02.júl 2010, 00:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: !! Svakalegt apparat !!
Svör: 6
Flettingar: 2129

Re: !! Svakalegt apparat !!

2,5 er ekki með blöndung
frá Kiddi
29.jún 2010, 06:43
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Stýrismaskína Pajero "96
Svör: 1
Flettingar: 1574

Re: Stýrismaskína Pajero "96

Sennilega langeinfaldast að skipta henni bara út. Þú getur athugað hvort Partaland eigi ekki til fyrir þig maskínu!
frá Kiddi
13.jún 2010, 21:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu
Svör: 4
Flettingar: 1517

Re: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Er þetta ytri öxull í Chevy sem þig vantar?
frá Kiddi
13.jún 2010, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol sem hreyfist??
Svör: 5
Flettingar: 1823

Re: Patrol sem hreyfist??

Misskilja??? Ég fæ ekki betur séð en þeir séu með þetta alveg á hreinu, því það eiga jú allir að vita, að sönn hamingja fæst einungis með amerískum átta sílindra bensínvélum.
frá Kiddi
31.maí 2010, 14:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2.8 dísel vél
Svör: 28
Flettingar: 7538

Re: patrol 2.8 dísel vél

Já Stebbi það er nú bara afþví að enginn nennir að nota svoleiðis bíl ;) og þarafleiðandi stendur hann meiripartinn af líftíma sínum en eyðir miklu þegar hann er hreyfður :) Kiddi ég er nú ekki svo inni í þessum málum en samt er það þá ekki 5,8 sem er samsvarandi 351, 5,4 er þessi Triton vél, mig m...
frá Kiddi
30.maí 2010, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2.8 dísel vél
Svör: 28
Flettingar: 7538

Re: patrol 2.8 dísel vél

Helgi, þessi hvíti úr Keflavík með yngra boddýið, var hann ekki með Chevrolet LS1 vél?
Hinn hvíti sem þú nefnir, getur verið að það sé sá sem er með 5.4 Ford mótor? (semsagt ekki 302)
frá Kiddi
21.maí 2010, 00:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó/E stýrismaskínu í bronco
Svör: 5
Flettingar: 1306

Re: Ó/E stýrismaskínu í bronco

Á til S-10 Blazer maskínu, sami gripur og er í Wrangler og Cherokee, færð hana á góðu verði
heyrðu í mér á morgun, Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
19.maí 2010, 16:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vesen - HJÁLP!!!!!
Svör: 16
Flettingar: 3241

Re: Vesen - HJÁLP!!!!!

En hvað með að snitta bara fyrir stærri boltum, t.d. 12-14 mm, nú eða setja bolta úr réttu mælieininga kerfi svosem 1/2" eða 17/32," og stækka götin í kambinum?
frá Kiddi
14.maí 2010, 20:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar smá upplýsingar um aukamillikassa.
Svör: 5
Flettingar: 3074

Re: Vantar smá upplýsingar um aukamillikassa.

203 er sennilega algengasta milligírsefnið í þessum stóru amerísku, sérstaklega þeim eldri
frá Kiddi
11.maí 2010, 02:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ..
Svör: 14
Flettingar: 3439

Re: Legutoppur

Ertu búinn að athuga hjá Stáli og Stönsum? Þeir hafa amk verið með þetta í amerísku hásingarnar.
frá Kiddi
08.maí 2010, 01:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bil frá hásingu í samsláttarpúða
Svör: 25
Flettingar: 4938

Re: Bil frá hásingu í samsláttarpúða

Mér finnst þeir einmitt of stífir frekar en mjúkir!
frá Kiddi
06.maí 2010, 14:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bil frá hásingu í samsláttarpúða
Svör: 25
Flettingar: 4938

Re: Bil frá hásingu í samsláttarpúða

Þá er þetta slatta bil
frá Kiddi
06.maí 2010, 13:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bil frá hásingu í samsláttarpúða
Svör: 25
Flettingar: 4938

Re: Bil frá hásingu í samsláttarpúða

Það er frekar mikið en ertu með púða sem leggjast saman eða eru þetta svona harðir kubbar?
frá Kiddi
06.maí 2010, 13:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?
Svör: 19
Flettingar: 5612

Re: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?

Já ég gleymdi að taka það fram að þessi frá Jeppalandi er á Patrol hásingum! Hann stendur rétt hjá Skalla sjoppunni í Árbænum. Hásingin var sett eitthvað framar og búið að færa stuðarann fram og eitthvað svoleiðis föndur... Þessi rauði sem er á hásingu að framan á að mér skilst við það vandamál að s...
frá Kiddi
06.maí 2010, 11:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar upplýsingar um terrano drif
Svör: 6
Flettingar: 1862

Re: Vantar upplýsingar um terrano drif

Það eru til 2 afturdrif í Terrano, annarsvegar sama drif og í Patrol og hinsvegar minna drif. Það fer ekki á milli mála hvort drifið er á ferðinni því minna drifið er með loki aftaná rétt eins og t.d. Dana hásing
frá Kiddi
06.maí 2010, 10:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bil frá hásingu í samsláttarpúða
Svör: 25
Flettingar: 4938

Re: Bil frá hásingu í samsláttarpúða

Samsláttarpúðarnir eru þarna auðvitað til þess að stoppa hásinguna áður en eitthvað fer að rekast saman, t.d. dekk í bretti eða fjöðrun í grind og svo framvegis. Það er það sem ræður því hversu mikið bil er og ef þú eykur bilið þá geta dempararnir farið að slá saman og eyðilagst við það. Til þess að...
frá Kiddi
06.maí 2010, 10:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?
Svör: 19
Flettingar: 5612

Re: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?

Já þegar suðurskautsbílunum var breytt þá var allt fært fram um 4 cm og niður um 5 og svo bara klippt duglega. Síðan er kominn Hilux sem var breytt af Jeppalandi og sá er virkilega hár, spurning hvort það sé útaf því að menn þora ekki að klippa úr eða hvort hásingin þurfi meira pláss en klafarnir? N...
frá Kiddi
05.maí 2010, 20:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?
Svör: 19
Flettingar: 5612

Re: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?

Veistu... ég held ég myndi bara ekkert setja hásingu að framan ef ég væri í þínum sporum! Það er að verða komin ágætis reynsla á þennan búnað sem þú ert með
frá Kiddi
29.apr 2010, 23:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?
Svör: 5
Flettingar: 2659

Re: Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?

Síðast þegar ég fór þangað þá sögðust þeir ekkert eiga sem hentaði í jeppa, vírarnir væru of lélegir hjá þeim.
frá Kiddi
29.apr 2010, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?
Svör: 5
Flettingar: 2659

Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?

Hvar er hagkvæmast fyrir mig að kaupa efni til að leggja rafkerfi í jeppann? Mig vantar víra (ekki í hundruðum metra...), skó, tengi og öryggjahaldara. Ekki væri heldur vitlaust að leggja þá í einhvers konar barka. Nú síðan er ég að smíða bensíntankafestingar, það er semsagt eins konar vagga sem hel...
frá Kiddi
25.apr 2010, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi????
Svör: 43
Flettingar: 11047

Re: Heimsins besti jeppi????

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP og því er Willysinn sjálfkjörinn.

Opna nákvæma leit