Leit skilaði 1704 niðurstöðum

frá Freyr
13.maí 2010, 20:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Musso heddboltar...
Svör: 11
Flettingar: 4946

Re: Musso heddboltar...

Sæll

Það eru til sett frá Förch sem innihalda þessa toppa, veit ekki hvort það sé til í stöku. Svo er annað mál að þeir sem voru með Förch umboðið á Smiðjuveginum eru held ég farnir á hausinn, spurning hvort einhver hafi tekið við umboðinu?

Freyr
frá Freyr
13.maí 2010, 13:42
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun XIV (lokið)
Svör: 15
Flettingar: 3684

Re: Myndagetraun XIV

Myndin er tekin úr brekkunum austan við Jökulsá á lóni nokkra km. norðan við hringveginn og er tekin í u.þ.b. SV-átt.
frá Freyr
12.maí 2010, 16:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bil frá hásingu í samsláttarpúða
Svör: 25
Flettingar: 4939

Re: Bil frá hásingu í samsláttarpúða

Þessir bessuðu "Bens púðar" eru nú bara hundómerkilegir púðar sem eru framleiddir í Gúmmísteypu Þ.Lárussonar í Grafarvogi. Færð þá á besta verðinu þar og hjá Stáli og stönsum, eru dýrari í hjá N1. Stífleikinn þykir mér nokkuð passlegur fyrir bíla á borð við Patrol og 80 krúser. Hinsvegar h...
frá Freyr
12.maí 2010, 16:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ..
Svör: 14
Flettingar: 3439

Re: Legutoppur

Smíða þetta.

Smíðaði topp til að herða á framhjólalegum í Patrol. Gamall ónýtur 1/2" toppur + bútur úr púströri + 2 stk. 6 mm boltar. Tók u.þ.b klukkutíma að smíða hann.

Freyr
frá Freyr
23.apr 2010, 23:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar er best að láta græja 2.5" púst
Svör: 10
Flettingar: 3658

Re: Hvar er best að láta græja 2.5" púst

Hringdi á nokkra staði nýlega og fékk tilboð. Einar = 30.000 BJB = 30.000 miðað við að ég væri búinn að losa um rærnar upp við pústgrein Ás og Kvikk um 50 - 60.000, man ekki hvort var hvað............... Ég keypti eitt sinn púst hjá Einari og var ekki nógu sáttur og BJB varð því fyrir valinu þó ég þ...
frá Freyr
23.apr 2010, 22:55
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Vantar diesel jeppa
Svör: 0
Flettingar: 860

Vantar diesel jeppa

Mig vantar diesel jeppa. Hann má vera hvort sem er breyttur eða óbreyttur og tegund skiptir ekki öllu máli. Hámarksverð er 500.000 en líklegt er að ódýrari jeppi verði fyrir valinu. Bilaðir jeppar koma til greina svo lengi sem ég get reynsluekið þeim, ef það er ekki hægt skoða ég ekki málið. freyr86...
frá Freyr
21.apr 2010, 20:04
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Vilt þú fara á Langjökul á morgun?
Svör: 1
Flettingar: 1274

Vilt þú fara á Langjökul á morgun?

Erum að fara á einum 38" Cherokee og hugsanlega öðrum 38" bíl á Langjökul á morgun. Förum upp frá Jaka og verðum snemma á ferðinni. Ef þú ert með vit í kollinum og átt ágætis jeppa væri gaman að hafa þig með.
Verðum á rás 45
661-2153 Freyr
663-4383 Ívar
frá Freyr
13.apr 2010, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Verkfæri.
Svör: 20
Flettingar: 5157

Re: Verkfæri.

Já alveg rétt, var búinn að gleyma 12 kanntaða 1/2 hausnum á boltunum sem halda framhjólalegunum, keypti mér topp fyrir þá.
frá Freyr
12.apr 2010, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Verkfæri.
Svör: 20
Flettingar: 5157

Re: Verkfæri.

Notar bara mm verkfæri. Búinn að margskrúfa svona XJ sundur og saman og nota mm verkfæri í það allt.

Freyr
frá Freyr
04.apr 2010, 22:32
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Þó ég sé með stillt á "everyone" í "album privacy" ?????????
frá Freyr
04.apr 2010, 18:36
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Prófið að fara á Facebook og leitið að "Freyr Þórsson". Í "album privacy" er ég með stillt á "everyone" á öllum albúmum svo þetta á að vera öllum opið. Getur annars einhver bent mér á hvað gæti verið að (er enginn tölvusnillingur)???

Freyr
frá Freyr
31.mar 2010, 00:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13823

Re: Skoðunarstöðvar

Ég er menntaður bifvélavirki og starfa sem slíkur. Gegnum vinnuna sé ég reglulega bíla koma á verkstæði með endurskoðun út af einhverjum fáránlegum ath.semdum. Það er mjög mikill munur milli skoðunarstöðva hvað þetta varðar. Skiptingin er sennilega eitthvað á þessa leið: Frumherji Hesthálsi ber höfu...
frá Freyr
28.mar 2010, 14:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað tekur langann tíma að keyra að gosinu?
Svör: 10
Flettingar: 3909

Re: Hvað tekur langann tíma að keyra að gosinu?

Fór tvær ferðir yfir jökulinn í gær (vaknaði 6 í gærmorgun og kominn heim að sofa kl 4). Í fyrri ferðinni vorum við 4 í bílnum og skottið fullt af dóti, þá var ég innan við klukkutíma hvora leið. Seinni ferðina vorum við bara 2 í bílnum og minna bensín að burðast með. Þá fór ég hraðar ef ég bjó til ...
frá Freyr
26.mar 2010, 00:44
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: track sólheimajökull - mýrdalsjökull
Svör: 19
Flettingar: 8547

Re: track sólheimajökull - mýrdalsjökull

Hef Þessar uppl um færið: Í gær fóru jeppar upp frá Sólheimasandi um kvöldmatarleytið og um miðja nótt voru þeir ennþá langt frá gosinu inn á miðjum jökli. Síðustu eða þarsíðustu nótt (ekki viss) fór vanur maður á 44" Landrover frá Sólheimasandi og snéri við stuttu eftir að hann kom upp á háslé...
frá Freyr
21.mar 2010, 23:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB þéttihringir
Svör: 8
Flettingar: 2770

Re: ARB þéttihringir

Veit ekki hvort þetta eru einhverjir voða spes hringir, ef ekki ættir þú að prófa landvélar og Barka.

Freyr
frá Freyr
21.mar 2010, 23:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lokaðar grindur og sandblástur á þeim
Svör: 12
Flettingar: 4420

Re: lokaðar grindur og sandblástur á þeim

Ekki bora ofaná eða undir grindarbitana því þar er mesta tog/þrýstiálagið, boraðu frekar göt í hliðarnar á henni. Þannig veikirðu hana það lítið að ég myndi ekki hafa áhyggjur af því. Bara ekki bora alveg við álagspunkta þar sem sfífufestingar, samsláttapúðar o.fl. eru. Svo er hinsvegar einn galli v...
frá Freyr
08.mar 2010, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

"Hins vegar, ef síga þyrfti niður í sprungu eftir einhverjum, þá er mjög auðvelt að læra að síga með svona græju. Svo geta tveir menn auðveldlega híft þann þriðja upp úr sprungu með handafli ef línan og stóllinn eru fyrir hendi." Það er útilokað að tveir menn geti híft þann þriðja upp úr s...
frá Freyr
07.mar 2010, 01:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

Já þetta má sjálfsgt ræða fram og til baka. Ef nota á túbu þá þarf alltaf að vera búinn að hnýta hana fasta eða vera með prúsik sem lás því ef einhver dettur er hann ekki að fara bremsa sig. En sá útbúnaður væri mjög flottur. Svo þyrfti reyndar að vera með annað prúsik til þess að geta komið sér up...
frá Freyr
03.mar 2010, 01:30
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vandamál með Driflæsingu
Svör: 10
Flettingar: 4069

Re: Vandamál með Driflæsingu

Ég giska á að þesar læsingin fer á fær rofi við hana jörð sem kveikir þá ljós og greinilega eitthvað hljóðmerki líka. Ef vírinn sem fer að rofanum er skemmdur (léleg/ónýt einangrun) einhversstaðar á leiðinni getur hann náð í jörð af og til. Myndi skoða vírana sem liggja frá þessum búnaði á hásingunn...
frá Freyr
22.feb 2010, 01:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breytingapælingar.
Svör: 5
Flettingar: 2607

Re: Breytingapælingar.

Þessir bílar eru leiðinlega lágir ef það eru engir upphækkunarklossar undir þeim svo ég skil vel að hann vilji lyfta aðeins. Einnig þá tekur bara eitt kvöld að setja klossa í hann en töluvert meiri vinna að klippa ef það er gert vel.

Freyr
frá Freyr
12.feb 2010, 00:08
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

í "album privacy" er ég með stillt á "everyone", þarf ég að opna fyrir aðganginn á einhvern annann hátt líka? Ég reyndi að setja inn myndir hérna með "IMG" takkanum (IMG)slóð á mynd.is (IMG) en það gekk ekki. Afsakið tölvufötlunina hjá mér en er einhver til í að útskýra...
frá Freyr
11.feb 2010, 00:21
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Nú? Virkar þegar ég smelli á slóðina......... Annars geturðu líka bara farið á Facebook og leitað að "Freyr Þórsson", þá finnurðu þetta.

Kveðja Freyr
frá Freyr
05.feb 2010, 00:41
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Það er einmitt málið, þessir jeppar henta mjög vel til breytinga. Eru léttir, aflmiklir, góð skipting, óvenju lágt lágadrif, hátt undir þá því þeir eru ekki á sjálfstæðri grind o.fl. Hef átt Nokkra jeppa: Óbreyttan Explorer, 2 x 38" XJ cherokee, 33" Xj cherokee, 38" S-10 blazer, 38&qu...
frá Freyr
02.feb 2010, 01:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14465

Cherokee breyting - myndir og texti

Er að setja '97 XJ Cherokee á 38" dekk. Það eru myndir með skýringartexta á facebook sem eru opnar öllum og hér er linkur inn á þær. ATHUGIÐ, þið þurfið ekki að vera skráðir á Facebook til að skoða þessar myndir, eru opnar öllum. http://www.facebook.com/album.php?aid=5749&id=100000570254985...

Opna nákvæma leit