Leit skilaði 2623 niðurstöðum

frá jongud
06.jan 2014, 17:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Ég fékk svar um hæl; Sæll Jón Þakka þér fyrir þessa ábendingu. Við höfum farið yfir þau banaslys sem við höfum í okkar gögnum þar sem Galloper hefur komið við sögu. Þau eru tvö, annað á Garðskagavegi í janúar árið 2000, það er það slys sem getið er um í spjallþræðinum. Bifreiðin var skoðuð og samkvæ...
frá jongud
06.jan 2014, 09:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 33838

Re: at405

það hefur lítið uppá sig að láta kínverjann framleiða fyrir sig eitthvað sem líkist mödder, það eru hliðarnar, efnið og uppbyggingin á dekkinu sem öllu máli skiftir. Einu dekkin sem menn hafa verið heilt yfir sammála um að leggist vel án þess að rifna og hvellspringa eftir litla notkun eru mudderin...
frá jongud
06.jan 2014, 09:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Smá breytingar hafa orðið;
Þetta heitir núna-
Rannsóknarnefnd samgönguslysa

Ég sendi þeim stutt erindi um þessar umræður okkar.
frá jongud
06.jan 2014, 08:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Strappa dekk á?
Svör: 4
Flettingar: 2449

Re: Strappa dekk á?

Það er í rauninni bara verið að kreista dekkið í miðjunni þannig að það þenjist útávið og þétti við felgubrúnirnar.
frá jongud
05.jan 2014, 15:00
Spjallborð: Toyota
Umræða: 'Getting through' with Toyota Landcruiser.
Svör: 17
Flettingar: 7876

Re: 'Getting through' with Toyota Landcruiser.

Það er einn náungi í þýskalandi sem hefur verið að flytja 70 krúser þangað og stýrið er vinstra-megin http://www.toms-fahrzeugtechnik.de Mótorarnir eru meira að segja "EURO-5" Það væri ekki amalegt að fá einn svona í hendurnar; http://www.toms-fahrzeugtechnik.de/images/hzj79_4-tueren.jpg
frá jongud
05.jan 2014, 10:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 59627

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Með þessar fjöðrunarpælingar ætla ég bara að leggja í púkkið að það er ótrúlegt hvað gúmmí samsláttarpúði leggst mikið saman. Þegar ég er að smíða undir bíla miða ég við að hafa allt eins lágt eins og hægt er og miða við að samsláttarpúðarnir geti lagst ALVEG saman og ef þetta er á framhásingu miða...
frá jongud
04.jan 2014, 14:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heiðar scout verður ford
Svör: 64
Flettingar: 15390

Re: Heiðar scout verður ford

C6 er ca. 60 kg svo að til að létta um 40 kg hefur kassinn verið ca. 100 kg og það á við allflest gömul trukkabox. Samkvæmt þessu (og fleiri síðum) er C6 90 kg; http://www.not2fast.com/megashift/incoming/C6_Spec_Sheet.pdf SM465 er 80 kg np 435 er 61 kg T18 og T19 eru 66 kg (upplýsingar frá Novak) A...
frá jongud
04.jan 2014, 13:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Kiddi wrote:Banaslys, og ekkert gert í þessu... hvað er að í kerfinu???


13 ár síðan, ýmislegt hefur breyst.
Rannsóknarnefnd umferðarslysa myndi taka á svona máli núna.
frá jongud
04.jan 2014, 12:57
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 68636

Re: Algrip lásar.

Ef hann vill ekki gera þetta sjálfur þá væri spurning um að kaupa af honum höfundarréttinn og láta smiða þetta fyrir sig, þetta eru engir galdrar , það er fullt af verkstæðum sem geta séð um svona vinnu! Það er kannski fullt af verkstæðum, en hefur einhver starfsmaður þar tækifæri og tíma í þetta? ...
frá jongud
04.jan 2014, 12:54
Spjallborð: Toyota
Umræða: 'Getting through' with Toyota Landcruiser.
Svör: 17
Flettingar: 7876

Re: 'Getting through' with Toyota Landcruiser.

helgierl wrote:Líka gaman að þessum samanburði Landrover og Landcruiser.

http://www.youtube.com/watch?v=ptiE501ZdwM


Vandamálið er að Landcruiser 70 er illfáanlegur í Evrópu.
Ég get varla ímyndað mér hvað einn slíkur myndi kosta hingað kominn á götuna.
frá jongud
04.jan 2014, 12:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heiðar scout verður ford
Svör: 64
Flettingar: 15390

Re: Heiðar scout verður ford

heidar69 wrote:Hennti úr honum gírkassanum og setti c6 græði 40kg milligírinn. aftari millikasinn og festinginn fyrir hann verður líka skipt út.. 50kg þar, en lo gírinn fær að vera afram..


bíddu við...
Hvaða gírkassa varstu með sem vegur 120kg?!
frá jongud
03.jan 2014, 17:37
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero drap á sér á 90 km/h
Svör: 29
Flettingar: 9597

Re: Pajero drap á sér á 90 km/h

... Sæll, lenti í því sama með svona hjól í Mitsubishi galant sem ég átti fyrir nokkrum árum, Þetta gúmmi fór, og hjólið færðist til og henti reimum af. í minn bíl kostaði þetta hjól 40 þúsund (2008 eða 2009) og átti ég ekki efni á því þá svo brugðið var á það ráð að sjóða hjólin saman (suða yfir p...
frá jongud
03.jan 2014, 13:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryð í stálbensíntönkum
Svör: 7
Flettingar: 2584

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Það er líka hægt að fá plastbensíntanka í flestar gerðir JEEP, bæði í upprunalegri stærð og extra stóra.
frá jongud
03.jan 2014, 08:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryð í stálbensíntönkum
Svör: 7
Flettingar: 2584

Re: Ryð í stálbensíntönkum

Nota ryðfrítt...
frá jongud
03.jan 2014, 08:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hersla pinnjónsró
Svör: 12
Flettingar: 4863

Re: hersla pinnjónsró

Stebbi wrote:... Ekki eins og það taki allan daginn að öxuldraga.


þú hefur greinilega ekki lent í vel saltaðri afturhásingu sem ekki hefur verið opnuð í 5 ár...
frá jongud
02.jan 2014, 08:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í TH 400
Svör: 2
Flettingar: 941

Re: Vantar í TH 400

Ef allt annað bregst geturðu athugað hérna;
http://www.cobratransmission.com
Þeir eru með öll sköftin, og senda til Íslands, verðið er frá 47-70$
frá jongud
02.jan 2014, 08:47
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 68636

Re: Algrip lásar.

Frábært framtak!
Um að gera að nýta hönnun sem er til.
Er ekki næsta skref að gera kostnaðarútreikninga?
frá jongud
02.jan 2014, 08:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dekk undir Ford Ranger
Svör: 2
Flettingar: 1058

Re: Dekk undir Ford Ranger

Það er líklega frekar boddíið sem takmarkar stærðina, ég held þú komist ekki mikið yfir 30-31-tommu án þess að klippa úr.
frá jongud
01.jan 2014, 13:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hitaþráður á rúðu
Svör: 6
Flettingar: 3960

Re: Hitaþráður á rúðu

Hérna er einhver sölusíða;
http://www.frostfighter.com/clear-view-defrosters-about.htm

Þeir eru líka með þræði fyrir þurrkusvæðið og kanntana;
http://www.frostfighter.com/clear-view-front-wiper-defrosters.htm
frá jongud
01.jan 2014, 13:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fingralangir Ferðalangar
Svör: 4
Flettingar: 2589

Re: Fingralangir Ferðalangar

Það er spurning hvort björgunarsveitin hafi yfirhöfuð vitneskju um hverjir þetta séu. Þegar ég var að skreppa eftir fólki upp á Fjarðarheiði og Öxi þá var maður ekkert að hafa fyrir að taka niður nöfn og símanúmer, hvað þá bílnúmer. Möguleiki að Neyðarlínan hafi símann ef það voru þessir en ekki fól...
frá jongud
31.des 2013, 15:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Svör: 49
Flettingar: 13329

Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?

"hel svert dót undir þeim"!? Ég hef séð fleiri enn einn brotinn öxul úr rover öxlum. Það er lélegt stál í þessu. Þar á Toyota vinninginn. Ég myndi miklu frekar vilja gera við Toyotu heldur en Defender. Maður þarf að ráða til sín liðamótalausan kött með gráðu í bifvélavirkjun til að gera vi...
frá jongud
31.des 2013, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hersla pinnjónsró
Svör: 12
Flettingar: 4863

Re: hersla pinnjónsró

Ef þú skiptir ekki um krumphólk er þá ekki venjan að merkja þetta saman fyrir losun og svo hert örlítið yfir við samsetningu? Það á ALLTAF að nota nýjan krumphólk! Skil ekki af hverju jeppamenn eru að hætta 50-100-þús. króna drifhlutföllum út af krumphólk sem kostar 3-5$ (Um að gera að eiga þetta u...
frá jongud
30.des 2013, 16:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Svör: 6
Flettingar: 977

Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins

Eftir eldsnögga leit fann ég þetta á allt niður í 50$ á Ebay, en varahlutaverslanir eru yfirleitt með þetta á 99$
frá jongud
30.des 2013, 16:15
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 68636

Re: Algrip lásar.

Ég fann þetta á vefsafninu, auglýsing hjá kliptrom á akureyri

Image
frá jongud
30.des 2013, 16:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Re: Erlendar varahlutasíður á netinu

jeepson wrote:Ég er búinn að finna þennan lás hjá AT á 194þús og fann svo sama lás á alibaba.com og þar fylgir loftdælan með og hann reyndar gefin upp sem afturlás þar en samt sömu nr á honum og hjá AT Ég er að bíða eftir svari með verð á honum þar.


Æ, ég misskildi þig, hélt þú ættir við vakúm-afturlæsingu...
frá jongud
30.des 2013, 12:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Re: Erlendar varahlutasíður á netinu

Ég virðist hvergi finna Loftlás í patrol Y60 89-97. Annað hvort kan ég ekki að leita eða þetta virðist bara ekki finnast í hinum stóra heimi. Maður hefur séð eitthvað skrifað um þetta á áströlsku spjallþráðunum, en ég er hræddur um að menn selji þetta bara til að redda sálinni á dánarbeðinu. Ég hef...
frá jongud
29.des 2013, 11:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: New Process
Svör: 2
Flettingar: 1766

Re: New Process

Þú getur fengið NP241 bæði vinstri og hægri. Hann er festur með sex boltum eins og np231. Boltagötin eru líklega ekki á sama stað en það er hægt að redda því með "clocking ring" Þessir náungar; http://www.jbconversions.com eru með þrjá mismunandi inntaksöxla í np241, 23, 27 og 32 rillu.
frá jongud
29.des 2013, 11:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GM 6.6 duromax gangvesen
Svör: 3
Flettingar: 1612

Re: GM 6.6 duromax gangvesen

Logar "check engine" ljósið?
Ef svo er þá þarftu að finna einhvern sem getur lesið af vélartölvunni, þá færðu vonandi einhverja hugmynd hvað er að.
frá jongud
27.des 2013, 10:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með ESAB vél
Svör: 22
Flettingar: 5250

Re: Vandræði með ESAB vél

Miðað við hve margt getur verið að held ég að það væri ráð að fá yfirhalningu hjá þjónustuaðila.
(eða allavega rafvirkja)
frá jongud
27.des 2013, 10:23
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Uppl. um svakalega margt í jeppa.
Svör: 1
Flettingar: 2541

Re: Uppl. um svakalega margt í jeppa.

Takk fyrir, þetta verður ein af "jólabókunum" í ár.
frá jongud
27.des 2013, 10:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 24757

Re: 54" bílar

Það er yndisleg tilfinning að taka fram úr risajeppa upp á einbýlishúsverð á jeppa sem kostar svipað og góður svefnsófi. Kv Jón Garðar Þú er ekki jafn mikið kvikindi og ég sem tók hring í kringum 46" Ram þegar hann var í vandræðum á tvístæðri skel uppi á Fjarðarheiði. haha. Var það björgunarsv...
frá jongud
26.des 2013, 15:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 24757

Re: 54" bílar

Izan wrote: Það er yndisleg tilfinning að taka fram úr risajeppa upp á einbýlishúsverð á jeppa sem kostar svipað og góður svefnsófi.

Kv Jón Garðar


Þú er ekki jafn mikið kvikindi og ég sem tók hring í kringum 46" Ram þegar hann var í vandræðum á tvístæðri skel uppi á Fjarðarheiði.
frá jongud
26.des 2013, 15:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 19
Flettingar: 3516

Re: Gleðileg jól

Gleðilega hátíð
frá jongud
26.des 2013, 15:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 153966

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Subbi wrote:... og næsta della sem hann fær vona ég að snúist um Kitchen Aid þá veður maður áhyggjulaus gamall maður :) ...


Allavega á meðan hann kemst ekki yfir "The Anarchist Cookbook"
frá jongud
26.des 2013, 15:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðtengi fyrir loft
Svör: 11
Flettingar: 6006

Re: Hraðtengi fyrir loft

Ég grúskaði töluvert í loft-hrðatengjum þegar ég var að selja þau í Húsasmiðjunni á sínum tíma. Oft eru sögulegar ástæður fyrir því hvað er algengast. Sænsku Tema tengin eru algengust þar sem kaupfélögin voru öflug af því að Sambandið var með umboðið. Akureyri, Egilsstaðir, Selfoss og Hafnarfjörður ...
frá jongud
26.des 2013, 14:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 73140

Re: Nissan Patrol 38''

... Þegar bíllin var skoðaður var það gert frekar illa og komu margirgallar í ljós þegar betur var aðgáð og var ekki allveg sagt rétt um allt við sölu, en það þýddi ekki að tala um það heldur bara gera við hann. Maður lendir í svona ekki nema einu sinni, Þegar ég keypti einu sinni jeppa á bílasölu ...
frá jongud
22.des 2013, 12:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 180641

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

jeepcj7 wrote:Þetta er bara venjuleg 5a með "íslensku" plasthúsi og hurðum.


Manstu nokkuð hver var að smíða þessi plasthús og -hurðir, og hvort mótin gætu verið til einhversstaðar?
frá jongud
22.des 2013, 09:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Góðar bremsur
Svör: 3
Flettingar: 1672

Re: Góðar bremsur

DV segir að tveir hafi verið fluttir á slysadeild til aðhlynningar...

https://www.dv.is/frettir/2013/12/21/umferdarohapp-kringlumyrarbraut/
frá jongud
22.des 2013, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol '98 6.5td
Svör: 102
Flettingar: 34808

Re: Patrol '98 6.5td

Leitt að heyra þetta, og slæmt að svona flott tæki sé inni í skúr út af svona klúðri. En það getur stundum verið leiðinlega djúpt á svona upplýsingum eins og þessu með olíudæluna, ég var að grúska helling á netinu um þessar vélar í fyrra og þetta er nýtt fyrir mér. Ég fletti upp af rælni á vefnum hj...

Opna nákvæma leit