Leit skilaði 690 niðurstöðum

frá Óskar - Einfari
05.okt 2020, 15:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 285557

Re: Hilux ferðabifreið

Gaman að þessu, þetta verður flott ferðagræja. Ég hef séð skemmtilega útfærslu á svona pallhýsi á amerískum pikkup. Þar var buið að smíða undir hýsið í staðin fyrir að vera með pallin. Hliðarnar á "pallinum" voru þá orðnar jafn breiðar og pallhýsið, smíðað úr áli minnir mig. Þannig fékkst ...
frá Óskar - Einfari
05.okt 2020, 09:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Flottur biti. Ertu með einhverja þumalputtareglu með breidd á raufum m.v. efnisþykkt, og sirka hvað höftin eru löng? Ég gerði svipaða hönnun um daginn og var ekki alveg viss með það, höftin urðu helst til mikil uppá að beygja án vélar. Hafði raufarnar jafn breiðar og efnisþykkt, hefðu alveg mátt ve...
frá Óskar - Einfari
01.okt 2020, 14:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Notaðir þú þessa uppskrift af sandblástursgræjunni? http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=9362 Þennan þráð hef ég reyndar ekki séð en þetta er sama prinsip. Ég notaði mikið leitarorðið "DIY Pressure pot sandblaster" Skoðaði mismunandi útfærslur, las mér aðeins til um prinsipin...
frá Óskar - Einfari
01.okt 2020, 13:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja, kanski kominn tími á smá færslu. Það hafa svosem ekki stórir markverðir hlutir verið að gerast. Nokkur önnur verkefni hafa verið í gangi, sumt tengist þessu. Ég er kanski líka að reyna að drepa ykkur úr leiðindum með of mikið af færslum en hérna er smá samantekt á dundinu undanfarnar vikur. pa...
frá Óskar - Einfari
22.sep 2020, 11:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

og ætlaru að setja þetta á skaptið? hvernig eru menn að útfæra það. bremsudiisk á flangs? ég tróð demparafestingum fyrir handbremsubarkann hjá mér. og þarf einmitt að pæla í einhverju svona Flestar útfærslur sem ég hef séð þá kemur bremsudeiskur aftan á flangsin á millikassanum. Það er náttúrulega ...
frá Óskar - Einfari
20.sep 2020, 21:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 14008

Re: Dekkja pælingar.

Afhverju ætli N1 sé hætt með Interco....... kanski ekkert bestu dekk í heimi en langt, langt því frá að vera það versta sem er í boði. Margir búnir að nota Irok, TrXus, SuperSwamper, Bogger t.d. og margir ánægðir...
frá Óskar - Einfari
18.sep 2020, 13:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Mætti èg nokkuð forvitnast um kostnaðinn við tesla bremsuna? Þetta er áhugavert Par af notuðum svona dælum er að kosta í kringum 114 USD á Ebay. Það er slatti til af þessu þannig að mig grunar að þetta séu dælur sem er skilað inn til að fá "core charge" til baka. Þær eru síðan greynilega ...
frá Óskar - Einfari
17.sep 2020, 11:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 137100

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Gaman að fylgjast með svona flottu smíðaverkefni. Þetta er orðið leiðinlega algengt þetta rið og virðist ekki bundið við ákveðnar tegundir bíla eða framleiðsluland. Bílar (boddí og grindur) eru að riðga innanfrá á hinum og þessum földum eða lokuðum stöðum. Þetta í kringum frammrúðuna er einmitt alge...
frá Óskar - Einfari
17.sep 2020, 03:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Sævar Örn wrote:Það þykir mér skrítið þetta með subaru handbremsuna, nú dugir hún vel til að læsa FRAMHJÓLUM á ferð á þeim bílum sem hún kemur, það þekki ég vel eigandi slíka bíla og hafandi prófað ýmislegt :)



Enda bíllin sem hún kemur í ekki nema tonn á meðan Hiluxinn er 2.2 tonn og á sirka 70% stærri dekkjum :)
frá Óskar - Einfari
16.sep 2020, 15:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Flott verkefni. En þarftu einhverja sérstaka stýringu fyrir þessa handbremsu. Er ekki bara hægt að nota ljósarofann í handbremsunni sem stýristraum fyrir relay og svo er krafturinn tekinn beint frá geymir í gegnum relayið með öryggi. Ég hef í rauninu litlar áhyggjur af rafmagnsveseninu og held að þ...
frá Óskar - Einfari
16.sep 2020, 13:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Ég er búinn að vera með subaru bremsudælur undanfarin ár og ég þoli þær ekki. Uppgerðar svona dælur endast stutt, annaðhvort festast eða byrja að leka. Búið að kosta óþolandi marga diska og klossa sem eyðileggjast samhliða þeim. Handbremsan gerir ekkert nema komast í gegnum skoðun. Barkarnir eru ei...
frá Óskar - Einfari
16.sep 2020, 10:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Sæll, ég sé að þú ert með Patrol afturhásingu. Má ég spyrja hvernig þú græjaðir handbremsu? Rakst nefnilega á eftirfarandi um daginn og fannst áhugavert: https://www.patrol4x4.com/threads/gq-handbrake-on-rear-diff.346962/ -haffi Ég er búinn að vera með subaru bremsudælur undanfarin ár og ég þoli þæ...
frá Óskar - Einfari
08.sep 2020, 12:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

hvernig er úrklippan að framan, er hún farinn að ryðga og hvernig var gengið frá henni á sínum tíma ? Það var mjög vel gengið frá henni á sínum tíma og er nú ástæðan fyrir því að þessi bíll er ennþá eigulegur. Ekkert sprungið í suðum og bæturnar allar til staðar ennþá. Úrklippurnar eru bara í svipu...
frá Óskar - Einfari
07.sep 2020, 09:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Það var nú svosem ekki mikið unnið þannig séð í grindinni um helgina. Helgin var aðalega notuð í frágang, tiltekt og þrífa. En þetta er hluti af öllu ferlinu líka. Ég er gestur í þessari vélageymslu sem ég fæ að nota þannig að maður þarf að reyna að leggja ekki allt undir sig....... jú og eftirlitið...
frá Óskar - Einfari
04.sep 2020, 16:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Glæsilegt, algjört dekur á lúxanum! En svakalegt að sjá hvernig SV hornið fer með bíla :o/ Takk :) Já það er grátlegt hvernig bílar fara hérna SV horninu og mér skilst að bílafremleiðendur skilji ekki hvað við kaupum af varahlutum út af riðskemmdum. Þetta er orðið nokkuð algengt í Hilux, LandCruise...
frá Óskar - Einfari
04.sep 2020, 11:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 2915

Lengja og breikka brettakanta

Eigið þið til eitthvað af myndum hvernig þið hafið gert þetta eða eruð til í að lýsa þessu eitthvað hvernig þið hafið verið að bera ykkur að í þessu. Hvort eitthvað hafi virkað betur en annað eða hvort það sé eitthvað sem eigi alls ekki að gera. Ég hef ekki unið með trefjaplast áður langar að fara í...
frá Óskar - Einfari
03.sep 2020, 06:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja, enn eitt vinnukvöldið. Nú er ég byrjaður að tína úr grindinni.

20200902_224801.jpg
Víralúm fyrir aftan vél komið úr, báðir tankar, drifskapt, púst o.fl
20200902_224801.jpg (3.74 MiB) Viewed 32370 times


20200903_055223.jpg
Þetta er þverbitinn sem er ónýtur. Þetta er áberandi verst farni hlutinn af grindinni. Þessi þverbiti er beint fyrir ofan afturhásingu og hengir upp báða tanka og drifskapt
20200903_055223.jpg (1.01 MiB) Viewed 32370 times


20200902_224927.jpg
Víralúmið sem er fyrir afturljós, báða tanka, pallhús og dráttarbeisli.
20200902_224927.jpg (4.18 MiB) Viewed 32370 times


20200902_224941.jpg
Tankar o.fl sem kom undan
20200902_224941.jpg (3.65 MiB) Viewed 32370 times
frá Óskar - Einfari
02.sep 2020, 10:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Ég var eitthvað að fikta við að taka time lapse video. Það tókst ágætlega nema ég hefði kanski mátt hafa styttra á milli ramma. En þetta var aðalega til gamans gert :)

Ég næ ekki að láta þetta opnast sjálfkrafa í glugga þannig að þið verðið bara að elta linkinn

https://youtu.be/wms2E8Tu_VE
frá Óskar - Einfari
02.sep 2020, 09:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja, það gekk vel í gærkvöldi. Bodyið komið af, mjög ánægður að allt kom heilt í sundur, engir slitnir boltar eða sárafáir allavega og allt heillt svona fyrir utan riðskemmdir náttúrulega. Nú þegar þessi áfangi er búinn þá tekur við að raða body, palli, pallhúsi og bodyhlutum þar sem þeir verða í g...
frá Óskar - Einfari
01.sep 2020, 11:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja það voru nú engin stór afrek í gærkvöldi. Ég var aðalega að ganga úr skugga um að allt væri aftengt milli grindar og body. Þetta er nokkuð tímafrekt, elta/aftengja allar víra, bremsulagnir, handbremsu, eldsneytisleiðslur, klára tæma allskonar vökva. Bodyið er núna laust, allir bodyboltar komnir...
frá Óskar - Einfari
31.aug 2020, 11:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Re: Einfari fær uppgerð

Fyrstu 3 kvöldin í að rífa

20200827_211629.jpg
Kominn inn og númerin komin í innlögn.
20200827_211629.jpg (3.54 MiB) Viewed 32754 times


20200827_222840.jpg
Pallurinn og pallhús komið af
20200827_222840.jpg (3.83 MiB) Viewed 32754 times


20200827_223937.jpg
Næst er það frammendin
20200827_223937.jpg (3.83 MiB) Viewed 32754 times


20200828_000310.jpg
Húdd, grind, stuðari og brettakantar farnir af
20200828_000310.jpg (3.83 MiB) Viewed 32754 times


20200828_232237.jpg
Næsta kvöld var frekar stutt en snorkel, bretti og hurðar komið af.
20200828_232237.jpg (4.02 MiB) Viewed 32754 times


20200828_232303.jpg
Maður reynir að halda smá skipulag þar sem bíllin á nú að fara saman aftur.
20200828_232303.jpg (3.62 MiB) Viewed 32754 times


20200830_231657.jpg
og svo var ágætis kvöld í gær. Mest allt komið innan úr bílnum fyrir utan mælaborð og loftklæðningu.
20200830_231657.jpg (3.78 MiB) Viewed 32754 times


20200830_231720.jpg
Búið að tína slatta úr vélarsalnum og tæma flesta vökva. Loftdælur, lofthreinari, vatnskassi, air-con kælir, olíukælir, geymir, aukarafkerfi o.fl komið úr
20200830_231720.jpg (4.31 MiB) Viewed 32754 times


20200830_231731.jpg
Slatti af dóti á leiðinni í geymslu. Fini dælan er búin að vera í notkun í 15-16 ár og búin að vera í húddinu á þessum bíl í 13 ár. Aldrei, ALDREI klikkað!
20200830_231731.jpg (4.19 MiB) Viewed 32754 times


20200830_231806.jpg
Gólfið bílastjóramegin. Þarna er ekkert komið í gegn ennþá en tilgangurinn er að koma í vegfyrir að það gerist. Báðir innri sílsarnir eru hinsvegar skemmdir... á eftir að skoða hveru mikið.
20200830_231806.jpg (4.35 MiB) Viewed 32754 times
frá Óskar - Einfari
31.aug 2020, 10:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78180

Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022

Jæja, ég ætla að taka Hiluxinn í gegn í vetur. Númerin voru lögð inn nú fyrir stuttu og byrjað að rífa. Hann er búinn að standa sig vel og reynst ótrúlega traustur. En margt hefur legið of lengi á hakanum en það er fyrst og fremst rið sem er farið að segja doldið til sín í undirvagni og grind. Þar s...
frá Óskar - Einfari
12.aug 2020, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 175226

Re: Tacoma 2005

Ég hafði svooo rangt fyrir mér varðandi grindina. Nuno hjá Classic garage gat reddað þessu og það kostaði sitt. En hann sagði það hreint út að þetta væri ekki gott eintak af grind, og þó að aftari hlutinn hafi verið smíðaður upp af einhverjum sem kunni til verka, þá hafi viðgerðirnar framan til get...
frá Óskar - Einfari
12.aug 2020, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjóða í þverstyrkingu
Svör: 1
Flettingar: 1603

Re: Sjóða í þverstyrkingu

Ég renndi við hjá Héðinn í Járnbrennsluni (áður áhaldaleigan) Stórhöfða 35. Keypti af honum afgangs 3mm plötu sem hann var búinn að skera úr. Mig vantaði einmitt einhverja búta í alskonar stærðum þannig að það hentaði mér að kaupa bara plötu sem var eitthvað smá eftir af og hægt að skera úr. Þetta e...
frá Óskar - Einfari
05.aug 2020, 18:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram-kúlur?
Svör: 2
Flettingar: 2767

Re: Ram-kúlur?

RAM er nokkurnvegin standard í þessu. Það eru til allavega 3 stærðir B, C og D. B dugar fínt fyrir GPS tæki og léttar myndavélar. Til mikið úrval af alskonar festingum. B væri heldur lítið fyrir spjaldtölvur myndi sennilga frekar nota C fyrir stór tæki.

https://www.rammount.com/
frá Óskar - Einfari
03.aug 2020, 05:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?
Svör: 9
Flettingar: 5061

Re: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?

Við vorum að klára 4500km í júlí. Hilux 2007 38" breyttur 3.0 sjálfskiptur. Ég viktaði allla lengjuna í upphafi ferðar og er þessi lest 3.9 tonn. 5 manna fjölskylda, þar af 3 lítil börn og mikill farangur, matur o.fl sem þeim tilheyrir fyrir +10 daga ferð. Farið um fjöll, firði, vegi og vegleys...
frá Óskar - Einfari
20.júl 2020, 10:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 5132

Re: Herslumælir fyrir drif

Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft. Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti. En einfaldast væri auðvitað að eiga svona ...
frá Óskar - Einfari
28.maí 2020, 12:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MIG/MAG suðuvélar
Svör: 9
Flettingar: 6047

Re: MIG/MAG suðuvélar

Takk fyrir ráðleggingarnar. Ég endaði með að fá mér Kemppi Minarc Mig Evo 200. Þetta er búið að vera aaalltof lengi á döfinni. Nú er Hiluxinn orðin lúinn, þarf að sjóða í grind og body. Eftir sumarið fer hann af númerum og í alsherjaruppgerð næsta vetur. Þá fær þessi vél tækifæri til að borga sig ti...
frá Óskar - Einfari
27.maí 2020, 04:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MIG/MAG suðuvélar
Svör: 9
Flettingar: 6047

Re: MIG/MAG suðuvélar

ég vinn töluvert á kempi minarc mig, reyndar 200 vél. það er sérlega gott að sjóða með henni, en hún er ekkert í essinu sínu í þykkara efni. en hæstánægð í 1-5mm, hún er öll digital og auðvelt að stilla hana. grindurnar í mörgum jeppum sem eru með prófíl grind er oft ekki nema 3mm, þannig að það er...
frá Óskar - Einfari
26.maí 2020, 15:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MIG/MAG suðuvélar
Svör: 9
Flettingar: 6047

MIG/MAG suðuvélar

Jæja þá er komið að því að kaupa MIG/MAG suðuvél fyrir skúrinn. Ég hef aðgang að ágætis pinnavél þannig að ég græt ekkert þótt sá möguleiki sé ekki til staðar. Þetta er fyrst og fremst hugsað í viðgerð á body/grind og álíka hlutum. Það sem ég hef aðeins skoðað eru t.d. Migatronic RallyMig 161i Esab ...
frá Óskar - Einfari
11.mar 2020, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 19947

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Jæja, völsun, málning og dekkjavinna 144 þús. Í bónus eru felgurnar núna samlitar, ruddalega flott, og ég fékk króm ventla og hettur. Skil reyndar ekki hverskonar siðleysi það var hjá Kletti að setja gúmmíventla í þessar felgur upphaflega, en það er önnur saga. Ágætt að hafa þetta í huga ef menn er...
frá Óskar - Einfari
11.mar 2020, 14:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 78178

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Sprautu vinnu loks lokið !!!

Jæja Þessi keyrði út um 10. Janúar úr algerri upptekt á boddy en læt nokkrar myndir fylgja af því. Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímarei...
frá Óskar - Einfari
18.feb 2020, 11:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 19947

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Láta Gumma í gjjarn valsa felgurnar og ekki hafa meiri áhyggjur..... þetta kostar smá vesen, losa felgurnar undan blása og mála. Ég gerði það fyrir MTZ sem voru þekkt fyrir að vera laus á felgum. Eftir það hefur mér bara tekist í eitt skipti næstum því að affelga þegar hægra afturdekk missti alveg l...
frá Óskar - Einfari
14.jan 2020, 14:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný umferðalög 2020 - umræða
Svör: 2
Flettingar: 2278

Re: Ný umferðalög 2020 - umræða

ég afritaði fyrst vitlausan texta, búinn að laga núna
frá Óskar - Einfari
14.jan 2020, 14:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný umferðalög 2020 - umræða
Svör: 2
Flettingar: 2278

Ný umferðalög 2020 - umræða

Sæl verið þið öll. Það hefur ekki farið frammhjá neinum að nú voru að taka í gildi ný umferðarlög og ný lög um ökutækjatryggingar. Mér datt í hug að stofna þráð til að halda utan um umræðu ef einhver verður. Til að byrja með þá hjó ég eftir einu í ökutækjatryggingum. Þar stendur eftirvarandi í II ka...
frá Óskar - Einfari
18.des 2019, 12:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þverstífur og skrið á þvottabrettum
Svör: 4
Flettingar: 2652

Re: Þverstífur og skrið á þvottabrettum

Hiluxinn minn gerði þetta (4link 38") þegar dempararnir voru orðnir mjög lélegir. Virikilega leiðinlegt að keyra hann á malarvegum og var hreinlega orðið varasamt að lenda í slæmum vegkafla. Skipti öllu út fyrir FOX og fékk nánast nýjan bíl í hendurnar.
frá Óskar - Einfari
14.nóv 2019, 11:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vefmyndavélar á hálendinu 2018
Svör: 12
Flettingar: 24668

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Mounteineers. Geldingafell/Bláfellsháls ásamt Jaka: https://mountaineers.is/about/webcam/
frá Óskar - Einfari
06.aug 2019, 14:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78554

Re: Ram 3500 - Lúlli - búinn að prófa

dadikr wrote:Jæja. Búið að fara prufutúr. Ég er mjög sáttur. Vottar ekki fyrir hoppi eða jeppaveiki. Þrælgóður í stýri. Eyðslan minni en ég óttaðist.

20190713_145019.jpg


Snilld! þetta fer honum ótrúlega vel og þessir kantar að framan koma mjög vel út!
frá Óskar - Einfari
16.maí 2019, 12:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Svör: 3
Flettingar: 3077

Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða

Pantaði hjá þeim ABS skynjara í KIA... þeir voru alveg snöggir að redda skynjaranum og á fínu verði en hann var síðan gallaður og kostaði smá vésen, á endanum hefði verið ódýrara að fara bara strax í orginal. Eflaust ekki við þá að sakast hvað þetta varðar, allir hluti geta verið bilaðir/gallaðir.
frá Óskar - Einfari
13.maí 2019, 11:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78554

Re: Ram 3500 - Lúlli

sniðug leið.... góð hugmynd að nota þessi bretti! Endilega vera duglegur að pósta :)

Opna nákvæma leit