Leit skilaði 690 niðurstöðum

frá Óskar - Einfari
03.apr 2021, 09:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

Gisli1992 wrote:Virkilega vel að verki staðið maður hálfgerlega skammast sín eftir að maður les yfir þráðinn hjá þér hvað maður er hrikalega latur að vinna í sínum eigin jeppa.... virkilega flott vinnubrögð bíð spenntur eftir næsta innleggi


Takk fyrir það, gott að heyra að einhverjir hafa gaman af þessu brasi!
frá Óskar - Einfari
02.apr 2021, 07:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

Áfram vinnst smá, ég er aðeins að vinna í vélinni. Þrátt fyrir að það hafi verið ágætis gangur í henni áður en verkið byrjjað þá er hún í alveg ótrúlega þæginlegri stöðu núna til að tékka á nokkrum þekktum hvillum sem fylgja þessari vél eða bara diesel turbo vélum yfir höfuð. 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04...
frá Óskar - Einfari
02.apr 2021, 06:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

elli rmr wrote:Hrikalega flottur metnaður :) verður gamann hjá þér að nota hann


Takk fyrir það.... m.v. hvað mikið af fóðringum er illa farið eða ónýtt þá hlakkar mig doldið mikið til að vita hvernig það verður að keyra hann eftir þetta :o
frá Óskar - Einfari
28.mar 2021, 09:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja nú eru alllir að skoða eldgos. Það er að verða með mig eins og með rafrænu skilríkin, alveg síðastur! En ég held bara áfram á bílasmíðinni. Það er margt að vera komið saman og nú hrúgast upp lausir endar í grindinni sem ég vill helst klára áður en kofinn fer ofaná. Ég byrjaði aðeins á vélinni o...
frá Óskar - Einfari
28.mar 2021, 09:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 17 mars

Blessaður vertu, endurnýjaðu pikkuppið úr tanknum! Það er svona í skoðun... búinn að finna partnúmer en gengur illa að fá varahlutinn. Ég sendblés pikkubið og það eru aðalega stútarnir sem eru svona ljótir. Ef maður styttir rörin um stútana má gefa þessu frammhaldslíf þótt ég hefði kosið að fá ný r...
frá Óskar - Einfari
24.mar 2021, 09:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Festingar fyrir spjaldtölvur
Svör: 3
Flettingar: 3125

Re: Festingar fyrir spjaldtölvur

RAM X-grip festingarnar hafa verið nokurnvegin standard í þessu og það eru mjög öflugar festingar. Nú er reyndar orðið til svo óhemju mikið af þessu, kanski hefur einhver fundið eitthvað betra....
frá Óskar - Einfari
23.mar 2021, 13:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 17 mars

og áfram heldur þetta.... styttist í sumarið og fyrstu útilegu þannig að nú þarf að láta hendur standa framm úr ermum í að púsla saman.

01.jpg
Bremsurör.... ekki alveg skemmtilegasta vinnan en það þurfti að smíða rör eftir færslu á afturhásingu.
01.jpg (330.7 KiB) Viewed 16343 times


02.jpg
Grindin stendur loksins í öll 4 hjól eftir að hafa verið alveg ber í marga mánuði. Það er ákveðið boost þegar hlutirnir fara að tínast svona saman!
02.jpg (615.58 KiB) Viewed 16343 times


03.jpg
Vélin komin ofaní aftur
03.jpg (614.92 KiB) Viewed 16343 times


04.jpg
Þessar pælingar byrjaðar... þetta verður eitthvað smá klór í hausnum að hanna í kringum þetta. Prototýpa af disk komin til að máta. Næst er að hanna festingar fyrir bremsuna.
04.jpg (502.83 KiB) Viewed 16343 times


05.jpg
rörin af aukatanknum voru frekar ljót enda eru þau staðsett á sama stað í grindinni og þar sem lang versta riðið var. Ég á eftir að ákveða hvort ég lappi upp á þetta eða skipti þessu út!
05.jpg (422.97 KiB) Viewed 16343 times


06.jpg
Ég fór í startaran. Hann var farinn að klikka endrum og sinnum. Ég var alveg viss um að þetta væru kolin og pantaði ný kol. En þau eru í fínu lagi, vandinn kom í ljós um leið og ég tók startaran úr. Snerturnar og póllin fyrir plúsinn hefur sennilega losnað þannig að leiðsluskórinn var búinn að grafa sig hálfa leið í gegnum þennan koparbolta.
06.jpg (272.36 KiB) Viewed 16343 times


07.jpg
Báðir tankar komnir ofaní
07.jpg (591.2 KiB) Viewed 16343 times


08.jpg
Fremri hlutinn af pústinu komin ofan í. Ég ætla að leyfa hvarfakútnum að vera en að öllum líkindum smíða ég sílsapúst. Kaupi bara 2.5" pústefni og smíða það sjálfur, það er alls ekki flókin leið sem þarf að fara.
08.jpg (518.48 KiB) Viewed 16343 times
frá Óskar - Einfari
17.mar 2021, 10:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 25 janúar

jæja löngu kominn tími á uppfærslu. Undanfarnar vikur hafa verið sandblástur, málun, samsetning, fá varahluti og allskonar önnur vinnu. Það er ánægjulegt að vera byrjaður að setja saman þótt ég hefði kanski viljað að það myndi ganga hraðar. 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04.jpg 05.jpg 06.jpg 07.jpg 08.jpg 09....
frá Óskar - Einfari
04.mar 2021, 17:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Legustærðir
Svör: 4
Flettingar: 3974

Re: Legustærðir

Ég get kanski ekki svarað spurningunni alveg nákvæmlega. En það er allavega því miður mjög lítið um að þetta sé eitthvað eins á milli bíla. Hilux, Tacoma, LandCruiser 90/120/150 eru allir með semifloat afturhásingar. Það er lítið um að legurnar séu eins og lítið um að breiddin sé eins. Mesta furða þ...
frá Óskar - Einfari
04.mar 2021, 07:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5245

Re: 40" dekk

Hjá mér er 14" lang vinsælasta felgubreiddin fyrir 40" dekkin sem flest eru 13.5" á breidd. Ég sel sennilega 5 17x14 á móti 1 17x12 fyrir þessa dekkjastærð. Kv. Elli Jeppafelgur.is Þetta kemur mér pínu á óvart. Ég hefði haldið að 14" væri svona óþarflega breitt fyrir dekk sem er...
frá Óskar - Einfari
02.mar 2021, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5245

Re: 40" dekk

Það væri líka fínt að heyra hvaða felgubreiddir menn hafa prófað
frá Óskar - Einfari
02.mar 2021, 20:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5245

40" dekk

Jæja sæl verið. Nú eru 40x13.5R17 dekk farin að verða nokkuð standard og löngu ljóst að 17" felgustærðin er alveg að leysa af 15" felgurnar. En hvernig eru 40" dekkin að reynast. Cooper hafa verið algengust enda á mjög góðu verði og almennt latið vel af þeim. Hefur einhver samanburð a...
frá Óskar - Einfari
04.feb 2021, 15:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: byrjandi
Svör: 3
Flettingar: 12465

Re: byrjandi

hvert er skemmtilegt að fara fyrir byrjenda á lc 120 33" breyttum Vigdísarvellir er upplagt. Stutt frá Reykjavík, falleg leið og sennilega greiðfær núna. Síðan er slóði upp á Úlfarsfell, hann getur verið í misjöfni ástandi og eitthvað heyrði ég um að hann væri lokaður? Það er líka slóði upp fr...
frá Óskar - Einfari
01.feb 2021, 15:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 38252

Re: dekkjaþráðurinn..!

Jæja er kominn á þann stað í lífinu að ég þarf að kaupa mér ný sumardekk undir jeppann og langar að spyrja ykkur og uppfæra þennan þráð í leiðinni. Ég er á Patrol á 44" DC yfir vetrartíman og hef verið á 38" AT á sumrin en þau eru alveg búin og svakalega hörð og hál eftir því, minnir samt...
frá Óskar - Einfari
01.feb 2021, 13:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6668

Re: "Best of the worst"

Ég skil... ég hef ekki séð þessi hné hjá loft og raftæki. Væri gaman að sjá mynd af þeim og vita hvað þau kosta :)
frá Óskar - Einfari
01.feb 2021, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6668

Re: "Best of the worst"

Það hefur verið nokkur umræða hérna um smíðuð hné... með því að nota 1” – ½” brjóstnippla úr húsa/byko/bauhaus, glussarör og síðan generic legur + pakkdósir sem eru bara lagervara hjá t.d. fálkanum, poulsen, barki, landvelar o.fl stöðum. Ólafur (olei) startaði tækniþráð um þetta 2019. Ég hef heyrt a...
frá Óskar - Einfari
31.jan 2021, 09:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning.
Svör: 1
Flettingar: 1725

Re: Spurning.

Það sem ég finn á www þá gengur þetta ekki og er talsvert mál. Bæði fyrir Feroza og Rocky.
frá Óskar - Einfari
27.jan 2021, 12:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des

Hvað gera menn í sandblástri,grunnun og málun á grind og hásingum ? Þetta er flott hjá þér grindin fer í dustless blástur. Ég er búinn að fara í smá hringi með hvað ég geri við grindina, ræða þetta framm og til baka. Ansi margir hafa stungið upp á zink húðun en þetta er bara ekki svo fínn eða einst...
frá Óskar - Einfari
25.jan 2021, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des

Jæja ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu. Það gerðist nú ekki mikið restina af Desember... enda smá mánuður jólastúss og síðan er maður á kafi í flugeldasölu fyrir björgunarsveitirnar. En Janúar er löngu kominn og eitt annað búið að gerast. Það er búið að stilla fjöðrunina alla af og heilsjóða....
frá Óskar - Einfari
06.jan 2021, 13:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verkstæði, hlutföll & læsingar
Svör: 3
Flettingar: 2877

Re: Verkstæði, hlutföll & læsingar

Áður en ég fór að gera þetta sjálfur þá fékk ég Bíltak ehf á Selfossi til að stilla inn nokkur hlutföll/læsingar fyrir mig. Það reyndist alltaf vel og endist vel. Þessir staðir sem þú taldir upp bara nokkuð skotheldir í þessu. Ég myndi bara gera verðkönnun. Kanski mætti bæta þarna við stál og stansa...
frá Óskar - Einfari
09.des 2020, 09:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des

Flott smíði, en athugaðu að efra loftpúðasætið og demparafestingarnar munu safna drullu sem gæti farið illa með stálið, demparagúmmíin og loftnipplinn til lengri tíma litið. Ég myndi skoða hvort það sé ekki til leið til að hleypa vatni og drullu niður með því að taka úr hornunum á plötunum og með g...
frá Óskar - Einfari
07.des 2020, 11:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 4 des

og meira bætist við. Komin styrking utan um loftpúðasætið. Búið að prófa púðana. Nú er það samsláttur og skástífa. Búið að punkta saman einhverja prototípu af festingum fyrir samslátt. 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04.jpg 05.jpg Þá var hægt að prufukeyra loftpúðana, hérna er smá video: https://youtu.be/AuCHJ...
frá Óskar - Einfari
04.des 2020, 11:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des

Jæja loksins kom góður dag. Gekk glimrandi vel í gærkvöldi. Náði að stilla upp öllum loftpúðasætum og punkta fast ásamt þverbita til að stífa grindina og styrkja efra loftpúðasætið.

20201203_230231.jpg
Búið að punkta sætin á sinn stað. Bara eftir að klára að gera göt í efra sætið fyrir púðana.
20201203_230231.jpg (692.36 KiB) Viewed 15959 times


20201203_232833.jpg
Ég tók eiginlega ekkert alltof mikið af myndum af þessu ferli enda fór mestur tíminn í mælingar og staðsetningar á festingum. Þarna er búið að máta púðana í.
20201203_232833.jpg (607.63 KiB) Viewed 15959 times


20201203_232841.jpg
Þarna eru demparar í fullum sundurslætti og þá eiga púðarnir sirka 40mm eftir.
20201203_232841.jpg (586.13 KiB) Viewed 15959 times


20201203_234145.jpg
Allt það sem heldur púðanum er þessi stálfjöður. Það er engin festing á neðra sætinu, bara miðjustýring. Það á svo eftir að koma styrking utanum efra sætið.
20201203_234145.jpg (506.37 KiB) Viewed 15959 times
frá Óskar - Einfari
03.des 2020, 12:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des

Það sem lífið verður auðvelt og þægilegt með plasmaskera, lausnin þín á hringskeranum er brilljant og útkoman eftir því flott Já þetta eru meiriháttar verkfæri. Þetta er allt að koma, skurðirnir verða beinni og fallegri eftir því sem maður lærir betur að nota hjálpartæki eins og réttskeiðar og skur...
frá Óskar - Einfari
02.des 2020, 14:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 24 nov

Jæja smá viðbót. Það gekk eitthvað illa síðustu tvo daga, endalaust vesen með verkfæri sem annaðhvort voru biluð, ónýt, vantaði, ekki til eða búið að lána og skilaði sér ekki. Var að vonast til að ég hefði komist lengra en vonandi koma góðir dagar í staðin fyrir þessu slæmu. Ég er að hanna og smíða ...
frá Óskar - Einfari
24.nóv 2020, 15:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Ég sé að í seinustu tveimur færslum hafa myndir farið í vitlausa tímaröð.... þótt þær hafi komið rétt fyrst. Þetta er ferlega böggandi! uppfært: Mér sýnist að þetta sé komið í lag núna. Þetta klúður virðist gerast þegar ég set inn margar myndir í einu. Ef ég hinsvegar set bara eina og eina mynd þá k...
frá Óskar - Einfari
24.nóv 2020, 13:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Já þetta eru skemmtilegar pælingar. Ég er náttúrulega með diska að aftan eftir að það var sett patrol afturhásing undir bílinn fyrir um 8 eða 9 árum síðan. En mér fróðari segja að diskabremsur þurfi meira magn af vökva til að virka/hemla heldur skálar. Þetta er auðvitað alveg hárrétt. Þar sem ég er ...
frá Óskar - Einfari
23.nóv 2020, 15:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Alltaf gaman að fylgjast með svona þráðum ;) ... en afhverju er hleðslujafnarinn fyrir bremsurnar tilgangslaus eftir að þú skiptir gormum fyrir loftpúða? Takk fyrir það. Þessi ventil á að auka hemlun á afturhjólum þegar pallurinn lestaður og sígur niður á orginal blaðfjaðrirnar. Þetta virkar ennþá ...
frá Óskar - Einfari
20.nóv 2020, 12:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61638

Re: Ram 1500 næsti kafli

petrolhead wrote:Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina


Það er ekkert annað! vélin komin saman og inn í hesthús. Þetta er orðið spennandi!
frá Óskar - Einfari
18.nóv 2020, 15:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov

Jæja þetta þokast áfram. Ekki hratt kanski en svo lengi sem verkið stendur ekki í stað þá er allt jákvætt :) Ég fékk smá pakka frá PartSouq. Nýjar LC80 stífufóðringar. Til að nýta sendinguna tók ég fleiri smáhluti með sem ég veit að þarf að skitpa um eins og bremsurör, einhverjar spennur og o-hringi...
frá Óskar - Einfari
12.nóv 2020, 09:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov

Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana? Nei ég er ekki búinn að því annað en að ég vill geta stjórnað þessu innan úr bíl :) Ein hugmynd sem mig langar að nefna. Það er að geta líka stýrt púðunum aftast í pallinum, það munar heilmiklu að geta lækkað hann alveg...
frá Óskar - Einfari
11.nóv 2020, 13:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov

birgthor wrote:Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana?


Nei ég er ekki búinn að því annað en að ég vill geta stjórnað þessu innan úr bíl :)
frá Óskar - Einfari
11.nóv 2020, 11:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov

Jæja, það gerðist eiginlega grátlega lítið í oktober. En stundum er þetta bara þannig. Önnur verkefni að þvælast fyrir og mikið að gera í heimilislífinu með 3 lítil börn. En það voru allskonar pælingar og mælingar. Það var ákveðið að fara í loftpúða.... þangað til mér blöskraði svo verðið á 800kg lo...
frá Óskar - Einfari
22.okt 2020, 10:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [ÓE] loftpúða
Svör: 0
Flettingar: 3416

[ÓE] loftpúða

vantar 2 stk firestone 800kg loftpúða. Verða að vera í góðu standi.

oskarandri83@gmail.com
895-9029
frá Óskar - Einfari
11.okt 2020, 16:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?
Svör: 3
Flettingar: 2367

Re: Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?

Þessi saga virðist alltaf koma aftur og aftur.... maður veit eiginlega ekki lengur hvenær þetta er rétt og hvenær ekki...
frá Óskar - Einfari
07.okt 2020, 11:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 231434

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

já miðöldrunin nálgast víst óðfluga en það sem ég vildi sagt hafa var nú svosum ekki merkilegt. en mér til nokkurar undrunar, en ánægju líka þá eru ansi margir farnir að spurja mig hvað sé nú eiginlega að frétta. af hverju það komi engin update? það eru greinilega ennþá ansi margir sem lesa þetta s...
frá Óskar - Einfari
07.okt 2020, 09:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 72285

Re: Touareg á 44"

Þetta er klikkað! Maður er eins og fíkill núna.... getur ekki beðið eftir að fá meira. Er ekki örugglega næsti skammtur örugglega á leiðinni!??
frá Óskar - Einfari
07.okt 2020, 09:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

Jæja, þegar ég var búinn að koma börnunum og konunni í háttin í gærkvöldi var ég ekki alveg í gír að fara út að vinna. En ég hafði mig út og endaði það með að vera bara nokkuð gott vinnukvöld. Ég setti sandblásturstækin saman eftir málun, þau virka fínt en nú vantar eiginlega bara loftdælu sem afkas...
frá Óskar - Einfari
07.okt 2020, 09:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77314

Re: Einfari fær uppgerð

íbbi wrote:rakst á þennan. það kæmi nú ekki illa út að gera þetta og færa hásinguna vel aftur.


Já það þarf að laga þennan aðeins.... festa inni takkan á söginni og lengja aðeins á milli hjóla! :D :D
frá Óskar - Einfari
05.okt 2020, 16:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281614

Re: Hilux ferðabifreið

hehe já og kannski kem ég járnkallinum og drullutjakknum á pallinn án þess að skáskjóta þeim og skorða þannig fasta eins og til þessa :) Þetta er svo sem ekkert sem ekki hefur verið gert áður, en ég minnist þess ekki að hafa séð bíl af minni kynslóð með svona breytingu? bara eldri bílinn ca 89-96 J...

Opna nákvæma leit