Leit skilaði 82 niðurstöðum

frá Bjarni Ben
06.des 2013, 20:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121498

Re: Chevrolet Suburban 46"

Þessi dótarí alltsaman er lengra en willysinn hjá mér eins og hann leggur sig! :D

En þetta fer að verða spennandi!
frá Bjarni Ben
25.nóv 2013, 14:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121498

Re: Chevrolet Suburban 46"

Nei ef þú stendur á kúplingunni þá ertu að ýta á pressuna sem er skrúfuð á swinghjólið, og armurinn er í kúplingshúsinu, svo ýtir sveifarásnum fram.

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
21.nóv 2013, 23:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 330743

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég verð líka að leggja orð í belg. Ég er sammála gíslasvera, það er ekkert nema töff að láta dekkin skaga framúr, gefur honum nett willys look (sem getur aldrei verið neitt annað en kostur!).
frá Bjarni Ben
18.nóv 2013, 13:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero vesen - svarið er hér:
Svör: 4
Flettingar: 3125

Re: Pajero vesen - svarið er hér:

Hrólfur, það er hitanemi í heddinu sem segir skiptingunni þegar hún er orðin heit, eða það var svoleiðis í gamla mótornum en ekki þeim nýja. En semsagt, þessi hitanemi gefur jörð þegar mótorinn er orðinn heitur, og hann fer ekki í overdrævið fyrr en mótorinn er farinn að hitna. Svarið hjá mér var ei...
frá Bjarni Ben
18.nóv 2013, 10:04
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero vesen - svarið er hér:
Svör: 4
Flettingar: 3125

Pajero vesen - svarið er hér:

Í Bretlandi er klúbbur til sem heitir The Mitsubishi Pajero Owners Club. Þeir eru með mjög virkt spjallsvæði þar sem mér sýnist vera hægt að finna svar við flestum algengum pajero vandamálum. Datt í hug að deila þessu með ykkur, þetta er strax búið að hjálpa mér helling, og bara á nokkrum mínútum. h...
frá Bjarni Ben
14.nóv 2013, 21:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Svör: 10
Flettingar: 2140

Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki

Búinn að laga:D það á semsagt að vera hitaskynjari í heddinu sem segir skiptingunni þegar mótorinn er orðinn heitur og þá fyrst fer hún að nota overdrævið. Þessi skynjari er ekki til staðar á nýja mótornum, en skiptingin notar jörð sem merki, svo ég tengdi snúruna við jörð og þar með er ég kominn me...
frá Bjarni Ben
13.nóv 2013, 23:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Svör: 10
Flettingar: 2140

Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki

Glæný olía og meiraðsegja dældi ég eins og ég gat af converternum líka. En overdrævið virkaði fínt í þessari skiptingu þegar ég keyrði ryðhrúguna sem ég reif þetta úr.
frá Bjarni Ben
13.nóv 2013, 22:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Svör: 10
Flettingar: 2140

Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki

Nú er ég búinn að tengja allt og nudda í öllum rafmagnstengjum en allt kemur fyrir ekki. Það var reyndar að rifjast upp fyrir mér að þegar ég lagði bílnum með gamla mótornum og skiptingunni fyrir rúmu ári síðan þá var hann byrjaður að eiga það til að skipta sér niður þegar maður var bara á jafnri fe...
frá Bjarni Ben
13.nóv 2013, 11:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Svör: 10
Flettingar: 2140

Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki

Ég var að láta mér detta í hug hvort það gæti ruglað skiftinguna að rofinn í stokknum milli sætanna fyrir sportstillinguna er ótengdur?
Klára þetta í kvöld og þá kemur í ljós hvort það sé málið.

En ég einmitt athugaði barkann strax og losaði uppá honum en hann er ekki málið.
frá Bjarni Ben
11.nóv 2013, 23:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Svör: 10
Flettingar: 2140

Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki

Sælir piltar

Var að færa mótor og skiptingu milli pajeroa, og nú þegar ég ek honum þá fer hann ekki í overdrive-ið, en það virkaði fínt áður en ég færði à milli. Er þetta ekki bara eitthvað rafmagnsfiff sem ég er að klikka á? Þetta er '97 2,8 bíll

Kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
27.okt 2013, 00:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: vélaskipti í 2.8 diesel pajero
Svör: 7
Flettingar: 3750

Re: vélaskipti í 2.8 diesel pajero

Sæll, ég var að enda við að gera þetta við mótor inná bílskúrsgólfi hjá mér, hérna eru leiðbeiningarnar sem þú þarft með myndum, þegar þú ert búinn þá mun þetta líta nákvæmlega eins út hjá þér eins og það gerir á '95árg olíuverkinu hjá mér þarna á myndinni. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=...
frá Bjarni Ben
26.okt 2013, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 330743

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Þetta gerist svo hratt hjá ykkur að maður er farinn að kíkja tvisvar á dag eftir myndum! Hrikalega sem þetta lítur allt vel út.
frá Bjarni Ben
17.okt 2013, 20:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 330743

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Þið bara græjið þetta almennilega svo aldrei þurfi væna ykkur um eitt eða neitt :) Miðað við vinnubrögðin á því sem maður hefur séð hingað til þá getið þið ekkert sætt ykkur við neitt minna en að gera þetta 100% :) Og ef hann verður of þungur fyrir skoðun, þá er ekkert annað að gera en að lyfta bíln...
frá Bjarni Ben
08.okt 2013, 12:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar

Reyndar er erfitt að átta sig á myndunum þar sem efri myndin (nýrra verkið) er ekki alveg nógu neðarlega. Þá sér maður ekki hvort það sé sama tengið þarna neðst og það sem sést þarna á eldra verkinu. En það er allavega aukatengi þarna ofan á verkinu aftarlega. Ekki nógu góð lýsing hjá JLS um hvaða ...
frá Bjarni Ben
07.okt 2013, 22:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar

Hva, veit þetta enginn? :)
frá Bjarni Ben
24.sep 2013, 22:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar

Fékk þær upplýsingar áðan að þetta væri jú líklega þjófavörn. Sjáið hérna muninn á olíuverkunum. Kann einhver að svindla á þessu?
frá Bjarni Ben
24.sep 2013, 10:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

2,8 pajero olíuverkspælingar

Sælir herramenn (og frúr)

Hver getur sagt mér hvaða breytingar eru gerðar á olíuverki í 2,8 pajero frá '95 til '97?

Er semsagt að setja 97árg af mótor í '95 pajeroinn minn og það er einu rafmagnsplöggi ofaukið á 97 olíuverkinu.

Í hverju liggur munurinn?
frá Bjarni Ben
04.sep 2013, 23:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10671

Re: Chevrolet Niva

Já það er rétt að hún er ennþá framleidd 3gja dyra eins við þekkjum þær, en skv síðunni þá heita þær ekki lengur Lada Niva, heldur Lada 4x4:)

http://www.lada.ru/cgi-bin/models.pl?mo ... branch=tth

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
04.sep 2013, 21:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10671

Re: Chevrolet Niva

Lada Niva virðist því ekki lengur vera til, en eitthvað kannast ég við lúkkið á þessum sem heitir Lada 4x4, og er nú hægt að fá svona:
Image
frá Bjarni Ben
04.sep 2013, 21:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10671

Re: Chevrolet Niva

Auðvitað mætir hann með græjuna á sýninguna. En ég verð að viðurkenna að þegar ég sá hausinn á þráðnum þá hélt ég að þetta væri svona bíll: http://gm-avtovaz.ru/images/cms/data/chevrolet.png http://img-fotki.yandex.ru/get/5645/119606496.e/0_71d47_4556c0b6_L.jpg Þannig að þú gætir kannski bara öpgrei...
frá Bjarni Ben
04.sep 2013, 13:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Jæja drengir, búinn að fara í heilan hring og flikk flakk heljarstökk í hausnum og er nú kominn með hendurnar á 2,8 mótor sem fer í.

Takk fyrir umræðurnar, þær hjálpa :)
frá Bjarni Ben
03.sep 2013, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélapláss Pajero
Svör: 30
Flettingar: 5480

Re: Vélapláss Pajero

Vantar þig bara boddýið?

Á 97 módelið af pajero, þar sem boddýið er lítið sem ekkert ryðgað, en lakkið er lélegt.

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
03.sep 2013, 17:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10671

Re: Chevrolet Niva

Hrikalega flott!

Settirðu hana ekki á grind?

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
02.sep 2013, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélapláss Pajero
Svör: 30
Flettingar: 5480

Re: Vélapláss Pajero

Sæll

Er einmitt með alveg galtómt pajero húdd inní bílskúr, og mér sýnist þetta vera ca 70cm frá hvalbak að vatnskassa.

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
30.aug 2013, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Spurning með þyngdirnar, veit einhver hvað 6,2 er þungur? Ég er búinn að finna hérna á einhverjum lista að 6,5 sé 644lb, eða 292kg.... http://www.gomog.com/allmorgan/engineweights.html

Og hvað er 2,8 mótorinn þungur?
frá Bjarni Ben
30.aug 2013, 22:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Já kannski væri það meira vit.. Hef þó beyrt að það sé algengt að blokkirnar tærist, þannig að heddpakkningar verði aldrei langlífar eftir sú fyrsta fer, nema blokkin sé plönuð. Ég ætlaði t.d. að fá þá Kistufelli til að skipta bara um heddpakkningu fyrir mig í vetur þegar ég þóttist þurfa að koma bí...
frá Bjarni Ben
30.aug 2013, 21:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Já Hrólfur, þannig er mál með vexti að heddið er nefninlega heilt í bílnum... Það er restin sem er vandamálið:) Mótorinn úr bílnum er í Kistufelli, því ég ætlaði að fá þá til að plana blokkina, hún er tærð. En félögunum í Kistufelli fannst þessi mótor nú eiginlega ekki vinnunnar virði, nema þá fara ...
frá Bjarni Ben
30.aug 2013, 21:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Já ég á sko tvo 2,8 pajero, báðir intercooler turbo, og það er alveg pæling ef þetta combo kemur vel út að setja mmc túrbínurnar við hann..
frá Bjarni Ben
30.aug 2013, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 3968

6.2 dísel í Pajero?

Jæja. Langt síðan ég hef staðið í bílabrasi af nokkru viti en nú er ég að velta fyrir mér að rifja upp gamla takta. Þannig er mál með vexti að ég á 95árg af 2,8 pajero sem er orðinn mótorlaus, en boddý og grind eru eins óaðfinnanleg og hægt er að gera sér vonir um fyrir svona gamlan pajero. Mig vant...
frá Bjarni Ben
16.aug 2013, 23:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir startara í AMC 360, komu líka í Ford
Svör: 1
Flettingar: 763

Óska eftir startara í AMC 360, komu líka í Ford

Vantar startara fyrir AMC 360. Þessir startarar komu líka í Ford.

Er í neyð, þarf að koma Willysnum mínum í gang! :)

Er í númeri 617-4889, Bjarni.

Svona lítur hann út
Image
frá Bjarni Ben
03.aug 2013, 21:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121498

Re: Chevrolet Surburban 46"

Patrol er þungur hlunkur og kom með aftengjanlegri ballansstöng allavegana að aftan að mig minnir eftir 2000. En ég smíðaði ballansstöng í willysinn elli, bara að framan og bíllinn var mjög stabíll þannig. Eftir gormavæðingu er ég samt ekki viss um að það þurfi hjá mér, en þú fórnar nú ekki púðunum ...
frá Bjarni Ben
30.jún 2013, 22:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114695

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Ég er einmitt í sama pakkanum með minn gamla dísel pajero, nema ég keypti hann á 300þús. Þessi saga sýnir mér að ég gerði rétt að kaupa svona mikið ódýran, því maður þarf að gera við gamla bíla, og þá er bara eins gott að eyða nógu ógeðslega litlu í þá þegar maður kaupir þá, og eyða svo peniningum í...
frá Bjarni Ben
03.mar 2013, 00:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Jeepster 1967 38"
Svör: 10
Flettingar: 3853

Re: Jeepster 1967 38"

Þegar maður er einu sinni búinn að eignast svona vagn þá selur maður hann aldrei, þò maður þurfi að bíða með að klára hann í nokkur àr vegna barneigna eða annarskonar vesens:)

Kv.Bjarni frændi og stoltur willyseigandi:)
frá Bjarni Ben
16.aug 2012, 01:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Nissan Patrol 2,8 1998 Fyrir lítið
Svör: 13
Flettingar: 3150

Re: Nissan Patrol 2,8 1998 Fyrir lítið

Hverjar eru afborganirnar?

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
26.júl 2012, 21:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12028

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Stýrismaskínan er vel soðin föst við grindina, þannig ég held að hún sé ekki vandamálið, spurning þetta með grindina, mætti kanski stífa hana einhvað og skoða dempara, jafnvel stýrisdemparann ? Sæll, ertu bara að safna willysjeppum? Gaman að þessu hjá þér:) En varðandi stýrismaskínuna þá er ég nokk...
frá Bjarni Ben
05.jún 2012, 20:41
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 126615

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

Verð ég ekki að skilja eftir komment? :)

Það eru ekki margir sem framkvæma jafn stórt hlutfall af því sem þeir tala um eins og þú, hehe:)

Alger snilld að sjá þetta og ég heimta að þú kíkir við hjá mér á Hilux í næsta vaktafríi!
frá Bjarni Ben
05.jún 2012, 17:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero snúningshraðamælir
Svör: 0
Flettingar: 617

Pajero snúningshraðamælir

Sælir drengir

Snúningshraðamælirinn minn virkar aldrei nema þegar það er alveg extra þurrt úti. Þetta er 95 módelið af 2,8 pajero.
Er þetta eitthvað sem einhver þekkir?
Og hvar nær hann í merkið?

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
27.maí 2012, 23:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero skiptingaflökt
Svör: 9
Flettingar: 2214

Re: Pajero skiptingaflökt

Snilldin ein strákar, ég vissi að svarið leyndist einhversstaðar meðal ykkar!

Prófa að koma þessum rofa úr varahlutabílnum yfir í hinn og sjá hvort hann lagast ekki;)

kv.Bjarni
frá Bjarni Ben
26.maí 2012, 19:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero skiptingaflökt
Svör: 9
Flettingar: 2214

Re: Pajero skiptingaflökt

Sælir og takk fyrir góð ráð Gæti verið að það sé vökvinn, hef ekki hugmynd um hvað hann er gamall. Finnst samt á því hvað hann er mjúkur á milli gíra og ekkert snuð eða neitt að það sé ekki það, dettur sjálfum í hug einhvert rafmagnsvesen. Það er rafmagnspikk í þessum bíl en ekki barka. Búinn að sko...
frá Bjarni Ben
15.maí 2012, 21:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero skiptingaflökt
Svör: 9
Flettingar: 2214

Pajero skiptingaflökt

Sælir drengir

Hvað er að Pajeronum mínum þegar hann á það til að vita ekki alveg hvaða þrepi hann á að vera í?
Gerist helst þegar maður er að dóla á 70 eða stendur hann í botni á svona 90, þá fer hann að hoppa á milli þrepa.

Þetta er 95 módelið af 2,8 pajero.

Opna nákvæma leit