Leit skilaði 316 niðurstöðum

frá Sævar Páll
27.okt 2014, 23:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skiptir fyrir dana 20
Svör: 4
Flettingar: 1255

Re: Skiptir fyrir dana 20

flott stykki, þarf að skoða þessa eitthvað betur. Takk fyrir ;)
frá Sævar Páll
01.okt 2014, 20:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skiptir fyrir dana 20
Svör: 4
Flettingar: 1255

Re: Skiptir fyrir dana 20

Já stemmir, kíkti á kúluna í morgun og auðvitað er hún bílstjóramegin. En já skiptirinn er í J. Hafa menn verið ad smíða sér eitthvað í þetta?
frá Sævar Páll
30.sep 2014, 22:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skiptir fyrir dana 20
Svör: 4
Flettingar: 1255

Skiptir fyrir dana 20

Sælir. Ég er í basli með dana 20 millikassaskipti, á erfitt með að fara í lága drifið, það er svolítið eins og maður sé að hræra með kústskafti í fötu að finna drifin á þessu greyji. Ég hef hert uppá festingunni fyrir skiptinn nokkrum sinnum en alltaf kemur þetta aftur. Ég leitaði aðeins á netinu að...
frá Sævar Páll
29.sep 2014, 22:18
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 30 tommu dekk 15 tommur
Svör: 1
Flettingar: 549

Re: 30 tommu dekk 15 tommur

alls ekki stífur á verðinu, gerið bara tilboð
frá Sævar Páll
23.sep 2014, 19:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 7
Flettingar: 2769

Re: 33 tommu nagladekk

http://imagizer.imageshack.us/v2/150x100q90/801/3ccb.jpg http://imagizer.imageshack.us/v2/150x100q90/560/4h7f.jpg http://imagizer.imageshack.us/v2/150x100q90/834/q7e9.jpg http://imagizer.imageshack.us/v2/150x100q90/849/vpbh.jpg
frá Sævar Páll
21.sep 2014, 00:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 7
Flettingar: 2769

Re: 33 tommu nagladekk

þau eru ekki alveg ný, það er hægt að sjá smá sprungur við hliðina á sumum tökkunum en ekkert sem ég myndi hafa áhyggjur af, sérstaklega ekki undir bronco II cherookie eða hilux.

Reyni að þruma inn myndum á morgun
frá Sævar Páll
20.sep 2014, 20:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 7
Flettingar: 2769

Re: 33 tommu nagladekk

jújú get alveg sel þau stök, var að hugsa 65 þúsund, eða tilboð
frá Sævar Páll
17.sep 2014, 22:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 7
Flettingar: 2769

Re: 33 tommu nagladekk

nokkuð viss um að þetta séu 33/12.5/15
frá Sævar Páll
08.sep 2014, 21:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ramcharger 76.
Svör: 29
Flettingar: 19105

Re: Dodge Ramcharger 76.

kominn á plötur, er reyndar búinn að skutla undir hann 38 tommu superswamper til þæginda í sumar, stefnir í skoðun https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/10425035_923439274339755_1175528787712722681_n.jpg?oh=03071e15e082ac32bc67dd735d940238&oe=54D13DD6&__gda__=141797...
frá Sævar Páll
07.sep 2014, 22:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur
Svör: 9
Flettingar: 1795

Re: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur

Fyrri eigandi hafði gengið mjög svo frjálslega frá víringuni ofan á tank svo þad leiddi saman og sprengdi öryggið fram við vél
frá Sævar Páll
07.sep 2014, 19:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur
Svör: 9
Flettingar: 1795

Re: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur

Greyið er komið í gang, þakka kærlega fyrir skjót og gód viðbrögð
frá Sævar Páll
07.sep 2014, 09:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur
Svör: 9
Flettingar: 1795

Re: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur

Veit einhver hvar þessi internia switch er á þessum bílum?
frá Sævar Páll
06.sep 2014, 00:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur
Svör: 9
Flettingar: 1795

Re: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur

Innilega takk fyrir þetta, er man að ég festi boltann á soggreininni rækilega, tengið aftur í tank var tekið úr fyrir svolitlu síðan og klæmt saman aftur, m.a með teipi, dettur í hug að pinnarnir hafi losnað úr powermegin og lagst eitthvað saman. Amk voru pinnarnir berir þegar ég tók teipvöndulinn a...
frá Sævar Páll
05.sep 2014, 08:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur
Svör: 9
Flettingar: 1795

suzuki vitara 97- enginn bensínþrýstingur

Sælir. Er með Suzuki Vitara 97 sem ég er nýbúinn að skipta um vél í. Bíllinn keyrði fínt í nokkra daga eftir skiptin en svo var verið að keyra upp mjög grófann slóða og þá steindó á dýrinu. Eftir stutt tékk kom í ljós að það var enginn bensínþrýstingur. Dælan virkar ef það er tengt beint inná hana, ...
frá Sævar Páll
09.aug 2014, 15:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 33" dekkjum
Svör: 1
Flettingar: 607

Re: óe 33" dekkjum

frá Sævar Páll
06.aug 2014, 22:05
Spjallborð: Ford
Umræða: Vantar myndir af gömlum econoline
Svör: 0
Flettingar: 5276

Vantar myndir af gömlum econoline

Sælir. Mig langar aðeins að forvitnast um econoline sem var til í sveitinni hjá mér (Fnjóskadal) rétt um aldamót. Bíllinn var rauður og svartur og var með límmiða sem á stóð Trölli. Hef heyrt einhverstaðar að þetta hafi verið björgunarsveitarbíll einhverstaðar hér fyrir norðan. Var með 6.9 og C6, br...
frá Sævar Páll
01.aug 2014, 10:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: hætt við sölu
Svör: 7
Flettingar: 1993

Re: 38 tommu SS TSL til sölu --fást á 25.000--

þetta heldur nokkuð lofti, var með þau á felgu heilan vetur, reyndar bara í skúrnum, en þau héldu öll lofti yfir veturinn. Tvö þeirra voru reyndar með svolítið ljótann kant þar sem dekkið liggur að felgu að ég slummaði smá kítti á felguna, þau héldu þó. Ef að ég væri að selja dekk sem væru í 100% st...
frá Sævar Páll
31.júl 2014, 23:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar stefnuljós fyrir dodge 76
Svör: 0
Flettingar: 240

vantar stefnuljós fyrir dodge 76

Sælir. Mig vantar stefnuljós farþegamegin undir grilli á Dodge Ramcharger 76. Passar pottþétt úr dodge powerwagon og fleiri frá svipuðum tíma.

Image

S: 8479815 Sævar P
frá Sævar Páll
24.júl 2014, 21:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: hætt við sölu
Svör: 7
Flettingar: 1993

Re: 38 tommu SS TSL til sölu --fást á 25.000--

Fást öll saman á 25 þúsund, eru farin ad þvælast fyrir
frá Sævar Páll
23.júl 2014, 15:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: hætt við sölu
Svör: 7
Flettingar: 1993

Re: 38 tommu SS TSL til sölu fyrir lítið

Tæknilegir örðuleikar hér á ferð, er ekki að ná myndunum inn
frá Sævar Páll
20.júl 2014, 20:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ná lykt úr bíl
Svör: 19
Flettingar: 7446

Re: Ná lykt úr bíl

hef notað lyktareyðandi svamp heitir held ég air sponge eða eitthvað svoleiðis. Fékkst einhvertíman á bensínstöðum eða N1 stöðvunum. Það eru leiðbeiningar á boxinu en ég hef bara látið hann standa í bílnum með smá rifu yfir nótt. notaði þetta á bíl með reykingarlykt, er nokkuð sáttur með útkomuna
frá Sævar Páll
16.júl 2014, 20:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Massa gler
Svör: 9
Flettingar: 3315

Re: Massa gler

já ég veit með tryggingarnar, en þar sem að original framrúðan brotnaði þegar ég var að gera bílinn upp þá er ég ekki viss um að þeir séu æstir í að borga alveg nýa rúðu sem brotnaði aðalega fyrir tilstula eiganda. Þannig að ég náði mér í rúðu úr öðrum bíl og setti í til að geta amk látið skoða bíli...
frá Sævar Páll
15.júl 2014, 23:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Massa gler
Svör: 9
Flettingar: 3315

Re: Massa gler

er einhver með hugmynd sem hefur greindavísitölu yfir mínus fimm?
frá Sævar Páll
15.júl 2014, 21:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Massa gler
Svör: 9
Flettingar: 3315

Massa gler

Sælir.
Er með gamlann ramcharger sem er með ægilega matta og þreytta framrúðu.
Er ekki einhver gömul og góð aðferð til að lífga upp á gamla glerið?
einnig er farið að hvítna meðfram köntunum en er ekki viss um að það sé mikið hægt að gera þar.

Með von um góð ráð, Sævar P
frá Sævar Páll
14.júl 2014, 15:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 7
Flettingar: 2769

selt

farið
frá Sævar Páll
13.júl 2014, 22:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: hætt við sölu
Svör: 7
Flettingar: 1993

Re: 38 tommu SS TSL til sölu fyrir lítið

skal senda myndir fljótlega inn. eru rétt fyrir utan Akureyri
frá Sævar Páll
29.jún 2014, 23:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: hætt við sölu
Svör: 7
Flettingar: 1993

hætt við sölu

Sorry, hættur við sölu, þarf að skrölta á þeim í vetur
frá Sævar Páll
22.jún 2014, 11:50
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Dodge Poverwagon '77 mod.
Svör: 3
Flettingar: 6059

Re: Dodge Poverwagon '77 mod.

veit um frambretti og hurð af svona, 78 ramcharger, held þetta passi allt saman
frá Sævar Páll
01.jún 2014, 15:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 70 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

Fór med tæpa 11 í langkeyrslu á 33, hef ekki mælt hann innanbæjar eda á sumardekkjunum
frá Sævar Páll
29.maí 2014, 13:39
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 70 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

ekki fast verð, gerið tilboð
frá Sævar Páll
26.maí 2014, 22:13
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 70 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

afsakið myndaleysið, tölvan mín er í einhverri svaka fílu og vill ekki leyfa mér að opna neinar myndir
frá Sævar Páll
19.maí 2014, 22:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 30 tommu dekk 15 tommur
Svör: 1
Flettingar: 549

30 tommu dekk 15 tommur

Góðann daginn,. Er að selja laramie performer A/T 30/9.5/15lt. Dekkin eru ca hálfslitin miðað við slitraufar, þokkalega jafnt og eðlilegt slit. Veit ekki nákvæman aldur en þau fylgdu með bíl sem ég keypti fyrir ári og þá voru þau nýleg. Eru eins og stendur á breiðri 6 gata svartri felgu, gefur svolí...
frá Sævar Páll
05.maí 2014, 12:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: fólksbíladekk 185/60/15
Svör: 0
Flettingar: 186

fólksbíladekk 185/60/15

Er með dekkjagang P185/60/R15, tvö eru felgulaus, en hin eru á felgu með 4x100 deilingu (yaris og fleiri). myndi segja það væru um 70% mynstur í þeim, en það er ekki mikið af nöglum eftir ( kannski 10-20 stykki á dekki).
Verðhugmynd 25 þúsund. Er á Akureyri.

S. 847-9815 Sævar P
frá Sævar Páll
05.maí 2014, 12:31
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 110 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

nei takk hef takmarkaðann áhuga á civic
frá Sævar Páll
27.apr 2014, 13:15
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 110 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

held ég verði að sleppa því, er með bráðaofnæmi fyrir stationbílum
frá Sævar Páll
22.apr 2014, 16:04
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 110 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

skoðum málið þegar þar að kemur
frá Sævar Páll
22.apr 2014, 12:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6937

Re: bronco II 110 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

Fæst á góðu verði ef hann fer fyrir helgi.
Er á Akureyri.
Áhugasömum er bent á símanúmerið hérna efst
frá Sævar Páll
15.apr 2014, 21:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibogi
Svör: 2
Flettingar: 950

Veltibogi

Sælir. Er að fara að smíða veltiboga á ramchargerinn hjá mér og var að velta fyrir mér hvaða efni menn notuðu í þetta. Er að hugsa um að hafa bogann tvöfaldann, svipaðann þessum http://www.andysautosport.com/images/go_rhino/blackbar.jpg Er tveggja tommu saumað rör, svart, 3.2 mm veggþykkt nóg í svon...
frá Sævar Páll
15.apr 2014, 12:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar kúplingu á 2.9 ( bronco II)
Svör: 0
Flettingar: 202

Vantar kúplingu á 2.9 ( bronco II)

Sælir, mig vantar kúplingsdisk í bronco II, er til í að skoða jafnt notaða sem nýa, heil sett með pressu og svinghjóli sem staka diska.

S: 847-9815 Sævar P
frá Sævar Páll
04.apr 2014, 17:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ventlalokspakkning í Benz
Svör: 3
Flettingar: 1479

Re: ventlalokspakkning í Benz

já ok takk var víst ekki búinn að ræða við þá.

Opna nákvæma leit