Leit skilaði 578 niðurstöðum

frá JonHrafn
15.jan 2012, 01:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Re: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

Svona fyrir forvitnissakir, hvaða vatnskassa notuðuð þið við 1kz vélina? Nýr toyota kassi, orginal fyrir þessa vél. Í stuttu máli þá var þetta þannig hjá okkur að þegar við fáum líffæragjafann er skermurinn utan um viftuna í hakki, fljótlega eftir að við förum að keyra hiluxinn þá er heddið ónýtt, ...
frá JonHrafn
13.jan 2012, 18:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þynning á bremsu-caliberum
Svör: 2
Flettingar: 1100

Re: Þynning á bremsu-caliberum

Stærri felgur? Persónulega myndi ég aldrei veikja dælur á 46" breyttum bíl, menn hafa samt verið að gera þetta við fólksbíla.
frá JonHrafn
13.jan 2012, 16:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Re: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

80-87 gráður held ég að ætti að duga. Ef viftan ræður ekki við að halda hitanum í skefjum með því að kæla þegar hitinn fer yfir 80 gráður þá er hún einfaldlega ekki nógu öflug. Það kemst allavega ekki stærri vifta þarna í húddið, 1cm milli viftu og trissuhjóls :þ En ef maður fer að pæla þá er þetta...
frá JonHrafn
13.jan 2012, 15:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Re: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

Hvar fæ ég nú vifturofan sem mig vantar? Stilling er með 80-87 gráður og 90-95 gráður.
frá JonHrafn
11.jan 2012, 12:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða dekk á maður að taka?
Svör: 24
Flettingar: 3902

Re: Hvaða dekk á maður að taka?

Ég missti nú allt álit á AT eftir að hafa farið á langjökul 20jún síðasta sumar. Við vorum á '87 patrol með opnum drifum á 39.5 irok, með í för var lc90 loftlæstur framan og aftan á óslitnum AT 38" . Þegar líða tók á dagin fór cruiserinn að spóla sig niður þegar blotnaði í snjónum meðan patroli...
frá JonHrafn
10.jan 2012, 17:40
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 5. Jeppaspjallsferð -Kaldidalur/Langjökull-
Svör: 48
Flettingar: 9081

Re: 5. Jeppaspjallsferð -Kaldidalur/Langjökull-

Flott framtak, verst bara hvað þessi vinna slítur leikarskapinn í sundur hjá manni :þ
frá JonHrafn
09.jan 2012, 18:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Re: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

Afhverju ekki bara að hafa hana alltaf í gangi? Þar að segja að hún kveikji á sér um leið og vélin er komin í gang. Tekur mjög takmarkað rafmagn og er láng öruggast. Hugsa að það sé of mikið þar sem þetta er frekar stór vifta, 6cm mjórri en kassinn, og mér var sagt að nota 30a relay/öryggi á hana. ...
frá JonHrafn
09.jan 2012, 18:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Re: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

Hafði hugsað mér að setja hann uppi þar sem vatnið kemur inn í kassan, var einmitt að pæla í 70 gráðum, en vildi fá álit frá fleirum upp á að vera ekki að ofkæla.

Held að það veiti ekki af því að byrja kæla vatnið fyrr en seinna því hitinn er fljótur að rjúka upp í þungu færi.
frá JonHrafn
09.jan 2012, 17:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?
Svör: 14
Flettingar: 3671

Við hvaða hitastig á rafmagnsvifta að fara í gang?

Erum að setja rafmagnsviftu á 1kzt , diesel 4runner vél. Planið er að hitanemi sendi signal í relay sem kveikir á viftunni þegar þörf krefur, hitanemanum yrði komið fyrir í elementinu í kassanum. Það þarf að kaupa hitanema fyrir x gráður þannig að við hvaða hitastig á hún að fara í gang? 70-80-90 ° ...
frá JonHrafn
30.des 2011, 12:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 87 3.3TD uppgerð
Svör: 44
Flettingar: 10406

Re: Patrol 87 3.3TD uppgerð

Ótrúlega eyðslugrannar vélar. En það verður að svera pústið svo hún sé ekki korter að ná upp boosti.
frá JonHrafn
29.des 2011, 12:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 87 3.3TD uppgerð
Svör: 44
Flettingar: 10406

Re: Patrol 87 3.3TD uppgerð

Snilldar bílar í veiði , hægt að stafla tálfuglum á margar hæðir í skottinu :þ
frá JonHrafn
28.des 2011, 23:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 87 3.3TD uppgerð
Svör: 44
Flettingar: 10406

Re: Patrol 87 3.3TD uppgerð

Snilldar bílar.

Þeir verða rosalega flottir komnir með y60 hásingar og gorma, lægri og mun breiðari.

Það segir allt sem segja þarf um fjöðrunkerfið í þessum bílum að það þurfti að setja gorma undir framsætin.
frá JonHrafn
28.des 2011, 12:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fjórhjóladrifsspurning
Svör: 13
Flettingar: 2320

Re: fjórhjóladrifsspurning

Trooperarnir eru viðkæmir fyrir misjöfnum þrýstingi í dekkjum þegar þeir eru settir í drif.
frá JonHrafn
16.des 2011, 21:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skiptir lengd á millihjóla máli uppá flot hæfni í snjó
Svör: 30
Flettingar: 5510

Re: skiptir lengd á millihjóla máli uppá flot hæfni í snjó

Það er fátt fyndnara en að sjá 44" LC 60 með orginal blaðfjaðrir og bara hækkunargorma. Þessi bíll var alltaf annaðhvort að rúlla framfyrirsig eða afturfyrirsig.
frá JonHrafn
13.des 2011, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy
Svör: 4
Flettingar: 1089

Re: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Hugsa að það sé nú stærri kassi í 3.0, hann er allavega síðari, man ekki eftir að 2,4, kassi standi niður úr grindinni.

Er ekki einfaldast að fá bara nýja trekt í toyota í kópavogi.
frá JonHrafn
09.des 2011, 17:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ..VANTAR Í 4RUNNER..
Svör: 8
Flettingar: 1821

Re: ..VANTAR Í 4RUNNER..

Framhurðarnar eru þær sömu nema það er ekki pláss fyrir rafmagnsmótor í hilux hurðum. Gæti verið hægt að láta þá passa með því að skera úr.
frá JonHrafn
09.des 2011, 17:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hlöðufell-Laugavatn
Svör: 2
Flettingar: 1794

Re: Hlöðufell-Laugavatn

Er ekki bara eitt gil/skorningur eða hvað það skal kallast sem getur gert þessa leið alveg ófæra. Það væri frekar langur krókur að koma ofan frá og þurfa snúa við því þetta er frekar neðarlega í brekkunni.

Fórum upp brekkuna í febrúar og þá var búið að snjóa mun meira en núna.
frá JonHrafn
07.des 2011, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Truntugangur
Svör: 15
Flettingar: 3318

Re: Truntugangur

bensínsía?
frá JonHrafn
03.des 2011, 22:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður ARB lás
Svör: 9
Flettingar: 3312

Re: Bilaður ARB lás

Var að skoða slátrið hjá félaga mínum, þar er þessi stimpill úr stáli .......
frá JonHrafn
02.des 2011, 12:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að breikka felgur.
Svör: 7
Flettingar: 2041

Re: Að breikka felgur.

Þegar ég var að skoða þetta þá voru felgur.is með besta verðið, og eiginlega þeir einu sem nenntu að svara manni.
frá JonHrafn
02.des 2011, 00:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: fyrsta helgin í des
Svör: 42
Flettingar: 7632

Re: fyrsta helgin í des

Það er kominn þokkalegasti snjór á djúpavatnsleið, ágætis púður. Það þarf samt að bæta aðeins í hann svo þetta verði alvöru gaman.
frá JonHrafn
28.nóv 2011, 18:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður ARB lás
Svör: 9
Flettingar: 3312

Re: Bilaður ARB lás

hobo wrote:Stykkið nr 8 er úr plasti, það er heilt hjá mér.
Þú færð þetta á lítið (miðað við ARB verðlagningu) :)


Hvað eru það margar kyppur? :þ Held að kunningi minn eigi slátur, ætla tékka hvort þetta sé í lagi hjá honum fyrst.
frá JonHrafn
28.nóv 2011, 17:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framhásingapæling?
Svör: 29
Flettingar: 6749

Re: Framhásingapæling?

Phantom wrote:Sælir,

Hvað er það sem þú ert ekki að fíla við klafana?

Það er afturför að setja hásingu undir klafabíl.

kv
Svanur


Get nú ekki verið sammála þessu eftir að hafa hent klöfum fyrir gormahásingu :þ
frá JonHrafn
28.nóv 2011, 17:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður ARB lás
Svör: 9
Flettingar: 3312

Re: Bilaður ARB lás

Getur verið að þetta sé stykki nr 8, úr plasti?

Þegar ég opnaði lásinn loft megin frá þá sá ég í botnin á þessum "piston" en honum varð ekki haggað.

Fann þetta í gúggli.

http://forum.ih8mud.com/80-series-tech/490877-arb-locker-broken-piston.html
frá JonHrafn
28.nóv 2011, 17:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður ARB lás
Svör: 9
Flettingar: 3312

Re: Bilaður ARB lás

Þetta myndi vera RD01 , nema loftinntakið er fest með 3 sexkant boltum en ekki svona smellu.
frá JonHrafn
27.nóv 2011, 22:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður ARB lás
Svör: 9
Flettingar: 3312

Bilaður ARB lás

Sælir

Var að rífa ARB lás sem virtist fastur í læsingu, þetta eru nú lélegar myndir en kraginn komst ekki til baka útaf þessu rusli , virtist sem sem bráðnaður málmur / skinna.

Eiga ekki að vera gormar þarna sem draga læsinguna til baka?
frá JonHrafn
27.nóv 2011, 18:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framhásingapæling?
Svör: 29
Flettingar: 6749

Re: Framhásingapæling?

Algengast er að setja framhásingu undan Land Cruiser 70, ef þú ert á v6 bensín bíl þá þarftu spacera til að breikka framhásinguna, 2x 16mm spacera.

Það er svoldið afstætt hvort þetta er mikið mál eða ekki, bara vinna.
frá JonHrafn
27.nóv 2011, 08:29
Spjallborð: Toyota
Umræða: Gírkassi 70 krúser
Svör: 13
Flettingar: 3900

Re: Gírkassi 70 krúser

Þú myndir allavega finna mikin mun á að lækka hlutföllin. Nota 529 með 3lítra 4runner diesel, sem er mun öflugri. 1-2 annar gír eru jú svoldið stuttir en maður getur þó notað alla gírana. Á 37" dekkjunum er það reyndar alveg á mörkunum, maður er í óþarflega háum snúning í 5ta gír á 90-95km/klst...
frá JonHrafn
26.nóv 2011, 20:29
Spjallborð: Toyota
Umræða: Gírkassi 70 krúser
Svör: 13
Flettingar: 3900

Re: Gírkassi 70 krúser

Dekkjastærð?
frá JonHrafn
26.nóv 2011, 18:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Laugardagurinn 26. Nóv
Svör: 36
Flettingar: 8042

Re: Laugardagurinn 26. Nóv

Einar Örn wrote:ég tók eingar myndir....en ég fór uppá hrunamanna hrepp...leiðina uppað setri. ég var fyrsti bíll til að keyra þetta í morgun og snjórinn var mjög svo erfiður...fullt af púðri og mikið frost en ekkert grip...


Það vantar LIKE takkan hérna :þ
frá JonHrafn
15.nóv 2011, 18:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Helgin 18 til 20 nóv
Svör: 20
Flettingar: 4141

Re: Helgin 18 til 20 nóv

Hitastig síðustu viku á hveravöllum segir allt sem segja þarf. 641metra hæð

Image
frá JonHrafn
14.nóv 2011, 07:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hleðslujafnari
Svör: 10
Flettingar: 2386

Re: Hleðslujafnari

Hilux er ekki með bremsur, þetta eru hægjur.

Ég strappaði hleðslujafnaran fastan opinn, var alveg á mörkunum með að sleppa gegnum skoðun útaf hlutfallinu bremsun aftan/framan.
frá JonHrafn
11.nóv 2011, 19:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaverkstæði ?
Svör: 6
Flettingar: 2445

Re: Dekkjaverkstæði ?

Sólning njarðvík ef þú ert á suðurnesjunum.
frá JonHrafn
10.nóv 2011, 12:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ac dæla í lc90
Svör: 2
Flettingar: 948

Re: ac dæla í lc90

Setti ac dælu úr nissan á 1kzt hjá okkur í hilux. Notaði bracketið sem fylgdi dælunni þar sem strekkjarahjólið er á því líka. Smíðaði síðan spacera/millilegg eða hvað skal kalla það til að festa það bracket á vélina. Á myndinni sést aðeins í efstu festinguna, flatjárnrönd sem er snúin 90°. Það er ek...
frá JonHrafn
25.okt 2011, 12:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvernig er pólyhúðun að endast
Svör: 3
Flettingar: 1758

Re: hvernig er pólyhúðun að endast

Reikna með að polyhúðin sé óskemmtilega þykk á body og erfitt að gera við skemmdir.
frá JonHrafn
21.okt 2011, 15:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar?
Svör: 8
Flettingar: 2207

Re: hvar?

Byko selur líka svona "kit" ,, allt sem þarf í einum pakka, reikna með að þú þyrftir nú stærri pakkan í þetta,, og fleiri en einn.
frá JonHrafn
14.okt 2011, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eðlilegt verð á 38"
Svör: 13
Flettingar: 2973

Re: eðlilegt verð á 38"

Ef þú færð ný 38" dekk á 400 þús þá er ekki ósennilegt að fá 350 fyrir mjög lítið slitin dekk á felgum, breiðar 15" felgur kosta aldrei minna en 40 þús ef þær eiga að vera nothæfar. Svo er annanr vinkill á þessu og hann er það að það standast ekki öll dekk samanburðinn við Mudder eða GH, ...
frá JonHrafn
14.okt 2011, 14:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingarmál , felgu í felgu
Svör: 6
Flettingar: 1683

Re: Hásingarmál , felgu í felgu

dana 44 undan grand wagoneer 154 framan 150-151 að aftan.

Opna nákvæma leit