Leit skilaði 474 niðurstöðum

frá Magni
25.nóv 2014, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 16646

Re: Úrhleypibúnaður

0-1 pund með 0,1 í nákvæmni. 1-3 pund með 0.25 í nákvæmni og þar fyrir ofan með 0,5 pund.
frá Magni
19.nóv 2014, 08:57
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Svör: 7
Flettingar: 3505

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Ég er hræddur um að það sé ekki svo einfalt. Tölvan fær merki frá millikassa um að hann sé í lága og þá skiptir hún ekki í fimmta. Ef þú klippir á vírinn sem gefur þessi boð mun tölvan halda að skiptingin sé að slúðra og fara í "safe mod" Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá ...
frá Magni
11.nóv 2014, 19:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6197

Re: Samsláttarpúðar?

En hvað með að bora gat í gegnum samsláttarpúðana? Þeir eru flest allir með loftrúm í miðjunni sem hjálpar við samláttinn. Sumir hafa borað neðan úr plattanum þar sem púðinn leggst saman. Svo væri hægt að bora gat í gegnum púðann, það myndi hjálpa að hleypa loftinu úr og hægt væri að vera með nett g...
frá Magni
10.nóv 2014, 12:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167484

Re: Grand Cruiser

Já var að spá í einhverju þannig, málið er bara að ég rétt kem gormunum í eins og þetta var, verður eitthvað hafarí að koma þeim í ef ég hækka þetta þarna að neðan, en held það verði að vera, var líka að spá að hafa kúptan bolla í staðin fyrir bara rörbút, ef séð þannig éta svona púða svo illa ef þ...
frá Magni
09.nóv 2014, 22:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167484

Re: Grand Cruiser

Það vantar rör utanum púðann sem er 3-4cm á hæð, stýring fyrir púðann þegar hann leggst svona saman
frá Magni
09.nóv 2014, 17:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: LC80 samsláttarpúðar aft.
Svör: 0
Flettingar: 340

LC80 samsláttarpúðar aft.

Er með til sölu samsláttarpúða að aftan í lc80. Þetta eru orginal Toyota púðar. Kosta nýir 14þús stk. Ég set 20þús á þá báða. Eru ónotaðir. S. 695-3189
frá Magni
05.nóv 2014, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
Svör: 5
Flettingar: 3269

Re: Besta GPS tækið í jeppa í dag?

Ég er með garmin 276C. Það er fyrir löngu orðið klassískt, bara eins og gott vín verður bara betra :). Það er svo hægt að tengja það við pc með snúru. Ég var með litla 10" fartölvu með Ozi Explorer en er núna að prófa mig með Samsung note 10,1" með innbyggðum gps móttakara. Ég er einnig me...
frá Magni
04.nóv 2014, 09:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skilaboðin á f4x4.is ?
Svör: 14
Flettingar: 3780

Re: Skilaboðin á f4x4.is ?

Sælir. Þetta er að mestu réttmæt gagrýni hjá ykkur. Á þeim tíma sem ég hef verið í vefnefnd F4x4 og frá upphafi síðunnar hefur verið reynt að smíða og forrita ýmsa þætti sem talið er henta félagsskap eins og þessum. Í allri þessari vinnu sem við höfum í vefnefndum klúbbsins lagt á okkur höfum við r...
frá Magni
03.nóv 2014, 22:20
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149369

Re: Ný jeppategund

Nú er ég orðinn forvitinn með þessa rútu. Ég man ekki eftir henni í fljótu bragði, er einhver með myndir eða link á hana?
frá Magni
02.nóv 2014, 11:21
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS hattur fyrir spjaldtölvur
Svör: 14
Flettingar: 4556

Re: GPS hattur fyrir spjaldtölvur

Ég er með samsung spjaldtölvu með innbyggðum gps móttakara, ég er svo með oziexplorer fyrir android og keyri eftir þessu. Innbyggði gps móttakarinn hefur ekki klikkað hingað til.
frá Magni
02.nóv 2014, 10:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9455

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Sælir Nafni, bensín er eldsneyti sem hentar á sláttuorf og keðjusagir, ekki ökutæki. En ég spyr, ætla menn að hafa klafa undir þessu? Ég hélt að íslenskir jeppamenn væru sammála (svona flestir allavega) að klafar séu ekki að gera sig. Ég vildi sjá þennan með unimog eða valp hásingar, eitthvað stórt...
frá Magni
28.okt 2014, 22:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott project fyrir austan
Svör: 47
Flettingar: 18593

Re: Flott project fyrir austan

Það er eitthvað lítið en hann á að vera klár á fjöll um áramót. Hægt að sjá myndir hér https://www.facebook.com/gunnarpalmi.petursson/media_set?set=a.576959422349586.1073741838.100001065993252&type=3" onclick="window.open(this.href);return false; Er hægt að opna þetta albúm. Það er lokað nema f...
frá Magni
28.okt 2014, 09:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað er þetta með nRoute?
Svör: 7
Flettingar: 2660

Re: hvað er þetta með nRoute?

Já, mér finnst þetta eitthvað skrítið. Sé ekki betur á netinu en að nRoute sé löngu hætt, þ.e.a.s. Garmin framleiðir það ekki lengur og styður ekki. Nú er það BaseCamp og Mapsource sem fylgja Garmin tækjunum. BaseCamp er ekki hægt að keyra eftir. Ekki klár með Mapsource. Þú getur svo alltaf fengið ...
frá Magni
25.okt 2014, 00:26
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Re: Google APRS

Ég er búinn að eiga og nota SPOT í nokkur ár og mér finnst það allger snilld, en hefur vissulega sínar takmarkanir. Hef notað það mestmegnis í mótorhjólaferðum, þá bara með það efst i bakpokanum, en líka í jeppaferðum. Eins og Járni er ég með fyrstu kynslóð af tæki sem er með færri tökkum og eitthv...
frá Magni
24.okt 2014, 16:18
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Re: Google APRS

Ég á Spot tæki og var í áskrift hjá þeim. Það virkar mjög vel. Sæll, ertu til í að koma með nánari lýsingu á þessu? linka og fl.? Sjálfsagt. Hér er heimasíða SPOT . Tækið mitt er nokkurra ára gamalt og er að ég held fyrsta módelið þeirra. Þú getur séð hvernig það lítur út hér og lesið umfjöllun um ...
frá Magni
24.okt 2014, 15:53
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Re: Google APRS

Það væri gaman að fá fleiri input frá mönnum sem eru með svona eða hafa prófað þetta. Mér finnst þetta spennandi kostur og er þá aðalega að hugsa um tvennt. þ.e. að aðrir geti fylgst með manni til ánægjunnar vegna(sófariddarar) og svo hitt að þegar ferðir hafi ílengst (einn til tvo sólahringa) að þe...
frá Magni
24.okt 2014, 12:32
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Re: Google APRS

Járni wrote:
villi58 wrote:Hvernig er með Spot tækin, er það eitthvað að virka fyrir jeppamennsku ??


Ég á Spot tæki og var í áskrift hjá þeim. Það virkar mjög vel.


Sæll, ertu til í að koma með nánari lýsingu á þessu? linka og fl.?
frá Magni
22.okt 2014, 20:49
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Re: Google APRS

Um hvað er hér verið að tala? Sæll, þetta sendir staðsetningar og sýnir á korti hvar maður er. Það er því hægt að leyfa öðrum að fylgjast með hvar maður er o.sv.frv. http://aprs.fi/#!lat=65.00000&lng=-18.00000" onclick="window.open(this.href);return false; Það var aðili í stóruferð F4x4 síðasta...
frá Magni
22.okt 2014, 10:03
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6156

Google APRS

Sælir spjallverjar

Hvað þarf maður til að koma sér upp svona APRS kerfi? Nú er komin android öpp til að skoða þetta.

Er þetta flókið apparat og þarf mikinn búnað? Er mikill munur að vera með stöð vs. handstöð ? Þarf loftnet

Þarf einhver réttindi?
frá Magni
03.okt 2014, 18:13
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Jarðsamband fyrir loftnet
Svör: 36
Flettingar: 9161

Re: Jarðsamband fyrir loftnet

Fróðleg lesning. En getur einhver sagt mér af hverju menn er yfirleitt með tvö svona kústsköft/bátaloftnet á þakinu í stað eins? Ég held að það séu bara stælar upp á útlitið til að gera. Ég efast um að svo ólíklega vilji til að menn séu með færanlegan endurvarpa í bílnum... Stælar segir þú, þér til...
frá Magni
03.okt 2014, 18:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 46" jafnvægisstilling?
Svör: 14
Flettingar: 2565

Re: 46" jafnvægisstilling?

Fyrir mína parta er tilgangslaust að balansera þessi stóru dekk, nokkrar úrhleypingar og hiti í dekkjum og dekkið breytir lögun og ballans Kikið á þetta http://www.youtube.com/watch?v=eq263AYgyYg" onclick="window.open(this.href);return false; Hér er e-h konar sandur notaður til að balansera, einnig...
frá Magni
01.okt 2014, 09:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brotin drif í LC 80
Svör: 5
Flettingar: 2058

Re: Brotin drif í LC 80

Sælir Ég er að leita að reynslusögum frá eigendum LC 80 af framdrifunum í þeim. Ég veit það þau eru veik en ég var að velta fyrir mér hvort menn séu aðalega að brjóta hlutföllin þegar búið er að lækka þau. pinjón tapar jú styrk eftir þvi sem lægra er farið í hlutföllum. 4.10 > 41/10 eða 10 tennur á...
frá Magni
30.sep 2014, 18:33
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Arctic Trucks
Svör: 16
Flettingar: 9679

Re: Arctic Trucks

Og hvað kostar svona skoðun?
frá Magni
29.sep 2014, 10:21
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Jarðsamband fyrir loftnet
Svör: 36
Flettingar: 9161

Re: Jarðsamband fyrir loftnet

Sælir Skemmtileg umræða en bara til að menn átti sig á því hvað bátaloftnet eru þá er málið það að loftnet í bátum og skipum þarf að vera algerlega fljótandi s.s. það má ekki tengja neinn hluta loftnetsins til jarðar. Það er vandamálið sem bátaloftnetin eru að leysa, ekki gæða eða drægisvandamál. E...
frá Magni
27.sep 2014, 13:45
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Jarðsamband fyrir loftnet
Svör: 36
Flettingar: 9161

Re: Jarðsamband fyrir loftnet

Ég skipti mínu loftnet út fyrir svona bátaloftnet(kústskaft). Mig langaði ekki að gata toppinn meira hjá mér, vildi festa þetta í toppgrindina. Ég er búinn að vera með þetta einn vetur og ég get staðfest það að þetta svínvirkar. Í einni ferð sem ég var í á leið uppí setur þá var ég sá eini í hópnum ...
frá Magni
25.sep 2014, 09:57
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95654

Re: Eldgos Holu­hrauni

Þeir sem eru hvað mest á móti þessum lokunum. Er þá ekki hægt að koma af stað málefnalegri umræðu og fyrirspurnum inná facebook síðu Alamannavarna? Það væri þá vonandi hægt að fá greinagóð svör frá þeim hvað helst liggur á bakvið þessar lokanir og umfang þeirra(og véfengja þeim). Og vonandi finna þe...
frá Magni
24.sep 2014, 17:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig vinnuljós ?
Svör: 7
Flettingar: 2422

Re: Hvernig vinnuljós ?

Kaupa þér LED vinnuljós á Ebay. 20w er flott með flood beam. Mjög margir sem senda beint til Ísland nú orðið. http://www.ebay.com/itm/20W-Cree-Flood-Work-Light-LED-Lamp-Off-Road-Car-Boat-Vehicle-Jeep-4WD-4X4-Truck-/201112128858?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2ed3378d5a&vxp=mt...
frá Magni
29.júl 2014, 23:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 90 meiri kraft, hvernig?????
Svör: 5
Flettingar: 1803

Re: LC 90 meiri kraft, hvernig?????

Komið þið sæl. Ég var að fá mér ´98 árg af 90 cruiser, 33" beinskiptan og líkar ágætlega við hann en finnst hann frekar sparsamur á kraftinn. Hvað er best að gera til að hjálpa honum Líus mínum í þessu, er það cooler og tölvukubbur og ef svo er hvernig cooler og hvar fæ ég kubb í hann. Það er ...
frá Magni
25.júl 2014, 21:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: er að spá í Patrol 2004-2006
Svör: 4
Flettingar: 1526

Re: er að spá í Patrol 2004-2006

Tengdaforeldrar mínir áttu svona bíl. 12l í blönduðum er bjartsýn tala því miður. Það er frekar 14-16l
frá Magni
15.júl 2014, 20:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Staðsetning Felgumiðja.
Svör: 12
Flettingar: 1957

Re: Staðsetning Felgumiðja.

Það er aðal ávinningurinn að það verður minna álag á legunum. En svo þegar spacerinn er settur aftur undir þá eykst álagið á leguna aftur. Þannig að þetta er komið í hring...
frá Magni
14.júl 2014, 11:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fellihýsi
Svör: 15
Flettingar: 6431

Re: Fellihýsi

Mér lýst vel á Rockwood. Með þessu helsta sem maður þarf. : http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=3
frá Magni
30.jún 2014, 00:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hlutföll í landcruiser 100
Svör: 4
Flettingar: 1587

Re: hlutföll í landcruiser 100

Það er 4:10 í ssk 80 cruiser. Gæti verið það sama í 100 lc
frá Magni
01.jún 2014, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samlæsingar í jeppa.
Svör: 8
Flettingar: 1499

Re: Samlæsingar í jeppa.

En núna?
frá Magni
01.jún 2014, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samlæsingar í jeppa.
Svör: 8
Flettingar: 1499

Re: Samlæsingar í jeppa.

biturk wrote:Ég hef pantað fín sett á ebay og sett í, stundum kaupi ég complett sett og stumdum kaupi ég stýringar og mótora sér


Þú átt skilaboð
frá Magni
01.jún 2014, 19:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samlæsingar í jeppa.
Svör: 8
Flettingar: 1499

Samlæsingar í jeppa.

Sælir, hvar fæ ég góðar samlæsingar í jeppann minn? Eitthverju sérstöku sem menn hafagóða reynslu af?
frá Magni
15.maí 2014, 07:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8167

Re: 12000 punda spil

Gleym´essu bara og kaupa spil á Íslandi, ekkert ves. ;) just my two cents
frá Magni
13.maí 2014, 22:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE 4:56 í Lc80
Svör: 0
Flettingar: 250

ÓE 4:56 í Lc80

Óska eftir hlutföllum 4:56 í land cruiser 80 fram/aft. S: 695-3189
Magni@iav.is
frá Magni
27.mar 2014, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: gráður/hallar
Svör: 5
Flettingar: 2946

Re: gráður/hallar

Rakst á þetta á F4x4.is

Efri myndin er með tvöföldum lið við millikassan meðan neðri myndin er með einföldum lið að ofan og neðan.
frá Magni
27.mar 2014, 21:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: gráður/hallar
Svör: 5
Flettingar: 2946

Re: gráður/hallar

1. stilla pinnjónshallann. einfaldir liðir í drifskafti að ofan og neðan = sama brot á drifskaftinu uppi og niðri. Tvöfaldur liður að ofan = ekkert brot að neðan, einungis brot að ofan.

2. stilla spindilhallann. Fer eftir dekkjunum, 44 dekk þá er algengt 6 til 8 gráður.
frá Magni
22.mar 2014, 18:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 6435

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

stk af svona kostar ca. 2000kr hjá Bílanaust...

Opna nákvæma leit