Leit skilaði 308 niðurstöðum

frá Aparass
11.mar 2014, 22:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Má hafa fini dælu uppá hið?
Svör: 1
Flettingar: 1177

Re: Má hafa fini dælu uppá hið?

Get ekki séð neitt því til fyrirstöðu. Það er enginn kjallari í dælunni, lokaðar legur og hvergi smurning sem gæti lekið til hliðar. Stimpillinn gengur þurr upp í cylenderinn og honum ætti að vera aleg sama hvort hann gengur upp, niður eða á hlið.
frá Aparass
10.mar 2014, 22:33
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: tapatalk
Svör: 28
Flettingar: 19420

Re: tapatalk

mainman@dalek:~> curl -s -I jeppaspjall.is | grep Server
Server: Apache/2.2.22 (Debian)
frá Aparass
05.mar 2014, 21:23
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Torfærugrind til heimabrúks til sölu
Svör: 9
Flettingar: 3965

Re: Torfærugrind til heimabrúks til sölu

Er þetta ekki tekið við og fyrir ofan kleppjárnsreyki ?
frá Aparass
01.mar 2014, 21:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Pajero 2,8 árg 1999
Svör: 3
Flettingar: 1427

Re: Pajero 2,8 árg 1999

Er ekki bara farinn hjá þér sendirinn ?
Hann er á rosalega góðum stað. skrúfast inn í olíuverkið og er klemmdur á milli olíuverks og vélar og þarf að rífa olíuverkið úr til að skipta um hann.
frá Aparass
14.feb 2014, 22:32
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper rafall
Svör: 4
Flettingar: 2485

Re: Trooper rafall

Þeir grilla rafala eins og kokteilpylsur ef geymarnir eru farnir að slappast.
frá Aparass
06.feb 2014, 22:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: talstöð og gps
Svör: 2
Flettingar: 1298

Re: talstöð og gps

Er með Standard Horizon GX1500E stöð til sölu, ónotuð og ekkert loftnet, er með bátarásum, en það er hægt að forrita f4x4 fyrir þá sem hafa aðgang að þeim er líka með NUVI tæki, ónotað með Íslandskorti (ekki götukorti) og innbyggðu loftneti óska eftir tilboðum eða skiptum, Er þessi stöð eitthvað me...
frá Aparass
02.feb 2014, 13:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen á Diff Lock ljósi og "pípi"
Svör: 13
Flettingar: 2496

Re: Vesen á Diff Lock ljósi og "pípi"

Þegar þú setur læsinguna á þá kveikir hann sjálfkrafa abs ljósið því það virkar ekki á meðan bíllinn er læstur. Þessi læsing virkar hins vegar þannig að það koma tvær vacum leiðslur aftur að hásingu og þegar þú setur læsinguna á þá byrjar vacum á annari þeirra og þá er lásinn soginn á, þegar þú teku...
frá Aparass
26.jan 2014, 21:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6183

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

Hann er sko fyrir LÖNGU kominn í bæinn :P
Fór bara þjóðveginn og síðan kaldadalinn í restina.
Samt gaman að fylgjast með þessum einhug og samstöðu í mönnum hérna ;)
frá Aparass
25.jan 2014, 21:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6183

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

Enda er hann ekkert að fara einbíla, þess vegna er verið að tékka á félagsskap.
frá Aparass
25.jan 2014, 20:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6183

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

Það vantaði allavega ekki að þessi þráður var mikið skoðaður :D
frá Aparass
25.jan 2014, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6183

Re: STÓR BRJÓST !!

Takk fyrir þessar upplýsingar Kjartan.
frá Aparass
25.jan 2014, 20:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6183

Færi/ferð yfir Kjöl

Edit: upphaflegur titill var "STÓR BRJÓST !!"

Nei djók.
Það er einn sem langar að keyra frá Akureyri og taka kjöl í bæinn á morgun en ekki gott að fara einbíla.
Hann er á 38" Pajero.
Eru einhverjir hérna sem ætla að fara kjöl og vantar félagsskap ?
Kv.
frá Aparass
20.jan 2014, 21:48
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 42230

Re: Læstur ??

Nenniði að bíða aðeins á meðan ég skýst út í sjoppu og sæki mér popp og kók. :P
frá Aparass
19.jan 2014, 11:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Of hægur gangur við kaldstart á Pajero 2.8
Svör: 6
Flettingar: 2693

Re: Of hægur gangur við kaldstart á Pajero 2.8

Image
Stillir aðalega þessa neðri, hæpið að þú þurfir að fara í þessa efri.
Kv.
frá Aparass
17.jan 2014, 23:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bora Stýrismaskínu
Svör: 6
Flettingar: 2028

Re: Bora Stýrismaskínu

Er mikið mál að bora Stýrismaskínu fyrir nippla í tjakk er kominn með tjakk Slöngur og nippla en kann ekkert á að bora og snitta :) einhver sem er klár í þessu Ef að maskinan er í bílnum hafðu hann þá bara í gangium leyð og þú borar og láttu leka út um götin, passa bara að bæta reglulega á forðabúr...
frá Aparass
16.jan 2014, 23:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Svör: 49
Flettingar: 13518

Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?

Alltaf þegar ég verð vitni að einhverri umræðu þar sem menn halda því fram að land rover séu góðir bílar þá verður mér alltaf hugsað til þess að einu sinni héldu allir að jörðin væri flöt. Við vitum betur í dag.......... :P
frá Aparass
13.jan 2014, 23:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælabreita pæling
Svör: 8
Flettingar: 2536

Re: Hraðamælabreita pæling

Ef þetta er svona auka kubbur sem er með hraðamælisbarka í gegnum sig þá er þetta að öllum líkindum aukabúnaður sem hefur verið settur í bílinn á sínum tíma fyrir cruise control, svona aftermarket dæmi.
frá Aparass
13.jan 2014, 00:44
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: tölva í bílinn, 19 v. straumur.
Svör: 13
Flettingar: 5861

Re: Tölva í bílinn, 19 v. straumur.

Sammála þessu með inverter í íhlutum. plús það að hann á líka til vandaðari inverta sem eru "true sinewave" en nánast allir "ódýrari" invertar eru með svokölluðum "moduladet wave" sem þýðir að bylgjan er ekki hrein. I flestum tilfellum kemur það ekki að sök en þó er ein...
frá Aparass
11.jan 2014, 10:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir
Svör: 13
Flettingar: 4402

Re: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir

Auðvitað er það alltaf hægt en spíssarör í svona bílum eru bara ekkert viðkvæm. Þau eru svona svipað og bremsurör sem maður getur beigt aðeins fram og til baka, ekki oft auðvitað því þetta er ekki slanga en það er ekkert mál að gera þetta og þarf ekki neinn skaði að hljótast af enda er það sáralítið...
frá Aparass
11.jan 2014, 08:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir
Svör: 13
Flettingar: 4402

Re: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir

Sendirinn skrúfast inn í hliðina á olíuverkinu og þú þarft að taka olíuverkið úr til að skipta um hann. Fjandi leiðinleg aðgerð. Þetta er lítill og ræfilslegur hall sendir sem skynjar tannhjól inn í olíuverkinu og þessi sendir er solldið duglegur að fara. Þessi mikla eyðsla og gangtruflanir tengjast...
frá Aparass
07.jan 2014, 21:24
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: 2.5 disel árgerð 1996
Svör: 1
Flettingar: 1082

Re: 2.5 disel árgerð 1996

Sjálfskiptur eða beinskiptur ?
Eitthvað hækkaður eða breyttur ?
Einhverjir kantar á honum ?
Kv.
frá Aparass
07.jan 2014, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7181

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Fyndið...... og ekki fyndið. En ég var að keyra á pæjunni minni yfir gatnamótin á kringlumýrarbraut og miklubraut og það er smá svona þvottabretti á þessum gatnamótum á leið til kópavogs og þá allt í einu fann ég að það hafði eitthvað skeð þegar hann titraði aðeins á gatnamótunum svo ég keyrði hann ...
frá Aparass
04.jan 2014, 00:04
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: spjaldtölvur
Svör: 86
Flettingar: 42953

Re: spjaldtölvur

Ég er að nota oruxmaps í spjaldtölvu og það er frábært.
Ótrúlegt hvað þetta vinnur flott og vel fyrir utan hvað það kemur allt skýrt framm.
Ég nota bara innbygða gps ið í vélinni.
frá Aparass
01.jan 2014, 17:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fingralangir Ferðalangar
Svör: 4
Flettingar: 2599

Re: Fingralangir Ferðalangar

Þetta er vissulega ljót saga, en mér finnst heldur ósennilegt að svona komist í tísku, hef starfað nokkuð með ferðamönnum og held að mikill meirihluti þeirra sé bæði kurteis og þakklátur. Vonandi leysist þetta mál. þetta voru víst íslendingar skilst mér. þess vegna datt mér í hug að einhver hérna þ...
frá Aparass
01.jan 2014, 10:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fingralangir Ferðalangar
Svör: 4
Flettingar: 2599

Fingralangir Ferðalangar

Af hverju ættli þetta fólk sé ekki bara nafngreint ? þau kæmu þá sjálfsagt nokkuð hratt og gerðu upp reikninginn. Ef þetta kemst í tísku þá fara allir að varast að veita hjálparhönd í svona málum eins og t.d. þegar björgunarsveitir og fleiri eru látnir sitja uppi með reikninginn þegar þeir eru búnir...
frá Aparass
26.des 2013, 10:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með ESAB vél
Svör: 22
Flettingar: 5265

Re: Vandræði með ESAB vél

Ég var að glíma við eina vélina mína akkurat svona í næstum ár og ætlaði að fara að henda henni þegar einhver gamall bifvélavirki stakk upp á að ég mundi mæla alla fasana úr tengli yfir í vélina og viti menn, það var einn vírinn í sundur einhversstaðar inn í miðjum kapli og einn þráðurinn skilaði ba...
frá Aparass
22.des 2013, 21:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MAN trukkur
Svör: 11
Flettingar: 5088

Re: MAN trukkur

Þetta er all svakalegt tæki. 1977 árgerð minnir mig. V8 mótor í þessu og hann er loftkældur. Það er hægt að skipta um hvern cylender fyrir sig án þess að spaða mótir, bara eitt hedd af og upp með cylenderinn þannig að þarf aldrei að rífa allann mótorinn eða neitt meira en bara það sem þarf að gera v...
frá Aparass
21.des 2013, 21:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Góðar bremsur
Svör: 3
Flettingar: 1680

Góðar bremsur

Er nokkuð einhver hérna á þessu spjalli sem hefur verið að glíma við slæmar bremsur :P
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/21/otryggdur_med_bilada_hemla_3/
frá Aparass
08.des 2013, 22:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vatn hverfur af vatnskassa!!
Svör: 11
Flettingar: 3121

Re: vatn hverfur af vatnskassa!!

Athugaðu hvort teppið á gólfinu farþegamegin sé ekki blautt.
Gæti verið byrjað að leka miðstöðvarelementið.
Það fylgir því reyndar oftast mikil móða á rúðunum í bilnum.
frá Aparass
08.des 2013, 10:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er til ráða ?
Svör: 15
Flettingar: 3647

Re: Hvað er til ráða ?

Sko. Með þessa pælingu hjá þér varðandi stærri dekk er bara eitthvað sem þú þarft að hætta að hugsa um. Þegar börnin byrja að læra að synda þá fá þau fyrst til að byrja með alveg risastóra kúta til að halda þeim uppi. Eftir því sem hæfni þeirra eykst og hæfileikar þeirra til að halda sér á floti þá ...
frá Aparass
03.des 2013, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá hjálp!
Svör: 8
Flettingar: 2917

Re: Smá hjálp!

Ekki alveg svona einfalt. 31" dekkin eru á 8" felgum þegar 33" dekkin fara á 10" breiðar felgur eða í slæmum tilfellum 9" felgur með asnalegu ofsetti því þær eru furðulega innvíðar og erfitt að fá þær í 5x114,3 deilingunni en við báðar gerðir af felgum færðu víðari beygjurad...
frá Aparass
25.nóv 2013, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 61637

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Gaman að fylgjast með þessu hjá þér !
frá Aparass
24.nóv 2013, 08:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: leiðinlegur í gang, Heitur
Svör: 3
Flettingar: 1920

Re: leiðinlegur í gang, Heitur

Gæti verð orðinn óþéttur mótorinn hjá þér. þá ertu með fulla þjöppu eða því sem næst þegar hann er kaldur en síðan blæs hann framhjá hringjum þegar hann er orðinn heitur. Einhverntíman man ég eftir einum svona bíl þar sem hann dró falskt loft með soggreininni þegar hann var orðinn heitur, þá var eit...
frá Aparass
22.nóv 2013, 20:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Garmin GPSmap 162
Svör: 2
Flettingar: 1324

Re: TS: Garmin GPSmap 162

Einn sem ætlar að sækja það í næstu viku þannig að tækið er tæknilega séð selt.
frá Aparass
21.nóv 2013, 20:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Garmin GPSmap 162
Svör: 2
Flettingar: 1324

TS: Garmin GPSmap 162

Ætla að selja gamalt gps tæki ef einhver hefur áhuga á því. Ég var með það á vélsleða sem ég átti og það er eitthvað íslandskort í því en mjög frumlegt skilst mér en einhver sagði mér að það væri flott að nota svona tæki tengt við tölvu og nota mapsource. Þar sem ég kann ekkert á gps þá fanst mér ba...
frá Aparass
19.nóv 2013, 21:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 54" sjónvarp fyrir menn sem þora......
Svör: 0
Flettingar: 766

54" sjónvarp fyrir menn sem þora......

Ég er með flott Sony 54" sjónvarp. Ekki lcd eða plasma heldur svona rear projector. Það er með fullt af hátölurum inn í standinum undir því og auka tengi fyrir surrond hátalara. Þrjú scart tengi og rca tengi líka. Floltt sound í þessu og ágæt myndgæði þótt þetta nálgist ekki nýju flatskjáina í ...
frá Aparass
16.nóv 2013, 00:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Svör: 57
Flettingar: 15857

Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......

Strákar og stelpur! Það þarf bara að skoða þræðina hérna til að sjá hver besti jeppinn er. Hér er t.d. þráður sem heitir "Hvað er að gerast í skúrnum" Hann er orðinn sjö blaðsíður að lengd þar sem endalausum viðgerðum er lýst á hinum og þessum gerðum af jeppum. Samt hefur ekki ratað bilaðu...
frá Aparass
14.nóv 2013, 22:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 5gata litla og stóra hvaða bílar
Svör: 11
Flettingar: 2937

Re: 5gata litla og stóra hvaða bílar

Þú ert þá að meina 6x114,3
það fæst alveg en ekkert rosalegt úrval.
frá Aparass
14.nóv 2013, 22:33
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: pajero drif
Svör: 21
Flettingar: 6369

Re: pajero drif

Hérna er líka slatti af fróðleik.
http://arb.com.au/media/products/air-lo ... _chart.pdf

Opna nákvæma leit