Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
15.mar 2023, 09:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

muggur wrote:Glæsilegt!!
Lenti líka í því að það fraus í krönunum hjá mér. Hitabyssa var þægileg í þeim aðstæðum.
Er með eins felgur og þú og lét valsa þær. Gerðir þú það við þínar? Engin alvöru reynsla komin á þetta hjá mér svo sem.


Ein spurning;
Hvernig hitabyssu ertu með? 12-volta eða gas?
frá jongud
14.mar 2023, 17:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Glæsilegt!! Lenti líka í því að það fraus í krönunum hjá mér. Hitabyssa var þægileg í þeim aðstæðum. Er með eins felgur og þú og lét valsa þær. Gerðir þú það við þínar? Engin alvöru reynsla komin á þetta hjá mér svo sem. Held þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af því með Goodyear dekkin, ég er á 40&qu...
frá jongud
13.mar 2023, 17:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Fín ferðahelgi að baki, fór norður á Akureyri og prófaði jeppann loksins við fjölbreyttar aðstæður. Læsingarnar og úrhleypikerfið virkuðu mjög vel, fraus reyndar í einum felgukrana, en það lagaðist í næsta stoppi með því að halda utan um kranan í smá stund, en HELV, kalt í 12-14 stiga frosti! 40-tom...
frá jongud
03.mar 2023, 15:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Maður er svo miklu afkastameiri þegar daginn fer að lengja. Kláraði að koma spöngunum fyrir, setti tvöfalda hlífðarbarka utan um loftslöngurnar í afturbrettunum, Þrýstiprófaði allt kerfið og fann fjóra leka; Inntakið í kútinn lak (ekki treysta kínafittings sem kemur með þéttiteipi á sér) Úttak úr té...
frá jongud
03.mar 2023, 15:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Hvernig er þessi dæla í samanburði við fini, t-max ofl, varðansi verð og loftmagn? Verðið er svipað og Fini og Nardi nema hvað með þessari kemur pressustat, yfirþrýstventill, rofi og raflagnir fyrir tvo loftlása. Ég veit ekki ennþá með loftmagnið, en býst við að mana einhverja í loftdælurallý á næs...
frá jongud
02.mar 2023, 18:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Fékk úrhleypispangirnar frá Ísloft í dag. Passa svona líka fínt og tengið stendur varla neitt út úr felgunni.

Taco87.jpg
tilbúnar
Taco87.jpg (4.91 MiB) Viewed 16930 times

Taco88.jpg
Passa svona líka vel!
Taco88.jpg (4.65 MiB) Viewed 16930 times

Taco89.jpg
Tengið og kraninn nákvæmlega í flútti
Taco89.jpg (3.41 MiB) Viewed 16930 times

Taco90.jpg
Stendur svo til ekkert út
Taco90.jpg (9.55 MiB) Viewed 16930 times
frá jongud
02.mar 2023, 18:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114850

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Ef þú hendir afturhásingunni alls ekki henda kögglinum. Hann getur nýst við að styrkja 8-tommuToyota hásingar.
frá jongud
02.mar 2023, 18:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snúningshné (rotary union)
Svör: 6
Flettingar: 7954

Re: Snúningshné (rotary union)

ellisnorra wrote:Hvað kostar þetta í útlandi? Ertu með link til að deila með okkur?

Ekkert mál;
https://www.aliexpress.com/item/1005005211084381.html
.
Þetta var á einhvern 6000 kall á Aliexpress með flutningi
frá jongud
28.feb 2023, 08:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snúningshné (rotary union)
Svör: 6
Flettingar: 7954

Snúningshné (rotary union)

Ég er að klára að setja úrhleypibúnað í jeppann hjá mér. Sá að það eru til mismunandi hné, og keypti einnar-legu hné hjá Borgarhellu sem eru smíðuð eftir uppskrift héðan á spjallinu þar sem 1" í 1/2" brjósnippill er notaður. En svo fór ég að hugsa þar sem ég sá rosalega flott (og dýr) hné ...
frá jongud
25.feb 2023, 11:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 32402

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Ég er búinn að hafa pumpusystem núna síðan í janúar 2021 það verða bráðum tvö ár, ég nota þetta ekki á sumrin (ennþá, en stendur til) og aðeins til fjalla á veturna. Því ætla ég að giska varlega og segja 5000 km, þeir gætu þó verið 10.000 Engin vandamál hafa komið upp, fyrr en á aðfangadag, þá þurf...
frá jongud
24.feb 2023, 17:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Prófaði að tengja mælana við rafmagn. Slöngurnar út í brettakanntana eru allavega þéttar. En það er einhver leki í dæluhlutanum, og líklega í kistunni.
Taco86.jpg
Prófun á mælum
Taco86.jpg (3.11 MiB) Viewed 17093 times
frá jongud
24.feb 2023, 15:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Það var kominn tími til að endurnýja GPS tæki. Spjaldtölvan er líklega 10 ára og gamla Magellan tækið sem ég hef verið með til öryggis er frá 1998. Spjaldið verður sem áður nr. 1 en Garmin Zumo er hannað til að vera úti í rigningu og drullu á mótorhjólum og þolir allt að 10 stiga frost. Vona samt að...
frá jongud
23.feb 2023, 17:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Þetta tosast áfram, festi mælana og tengdi loftið í þá.
Þá er bara eftir að tengja þá við rafmagn og útvega spangir og hné.
Taco84.jpg
Nú er bara eftir að tengja við rafmagn
Taco84.jpg (93.38 KiB) Viewed 17193 times

Taco83.jpg
Smá fínvinna að koma raftengjunum fyrir, en gekk vel
Taco83.jpg (103.48 KiB) Viewed 17193 times

Taco82.jpg
Líklega snyrtilegast að draga í þarna í gegn
Taco82.jpg (95.1 KiB) Viewed 17193 times

Taco81.jpg
Nóg pláss undir glasahaldaranum
Taco81.jpg (90.98 KiB) Viewed 17193 times
frá jongud
17.feb 2023, 13:25
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Hliðaráhrif...
Svör: 2
Flettingar: 3173

Hliðaráhrif...

Það geta komið leiðinleg hliðaráhrif af jeppamennskunni. Sérstaklega ef maður er að vinna undir bíl sem hefur verið ryðvarinn DUGLEGA með Fluid-Film. Ég þorði ekki annað en að læðast inn í gömlu úlpunni eftir að ég kláraði úrhleypikerfið. Og svo LOFAÐI ég að þrífa baðkarið vel eftir að hafa látið úl...
frá jongud
12.feb 2023, 16:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Mikið komst í verk núna um helgina. Kláraði eiginlega alveg að leggja lofthlutan af úrhleypikerfinu, þá eru bara mælarnir eftir og að tengja eitt té á lögnina frá dælu.
Taco75.jpg
Ekki mikið að rífa, sætið og teppalistinn við hurðina
Taco75.jpg (3.35 MiB) Viewed 17459 times
Taco76.jpg
Þetta fína "grommet" í gólfinu og raflögn sem ég þurfti að fjarlægja, móg pláss.
Taco76.jpg (3.12 MiB) Viewed 17459 times
Taco77.jpg
Sma farþega megin, gæti rifið burt 110-volta lögnina enda enginn inverter í bílnum lengur
Taco77.jpg (5.35 MiB) Viewed 17459 times
Taco78.jpg
Þessi fína hlíf yfir 110v lögninni, nota hana áfram...
Taco78.jpg (6.02 MiB) Viewed 17459 times
Taco79.jpg
Borað fyrir síðustu slöngunum í stokkinn
Taco79.jpg (5.61 MiB) Viewed 17459 times
Taco80.jpg
Komið í, þurfti að snúa handfanginu á 2 krönum
Taco80.jpg (3.41 MiB) Viewed 17459 times
frá jongud
08.feb 2023, 14:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing í Suzuki
Svör: 2
Flettingar: 3162

Re: Hásing í Suzuki

Prófaðu að gúggla "2003 grand vitara front differential"
Ég geri ráð fyrir að þú hafir brotið þann hluta sem er boltaður fastur í grindina á sjálfstæðri framfjöðrun.
frá jongud
01.feb 2023, 15:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
Svör: 3
Flettingar: 3593

Re: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?

Já, ég endaði með fjóra. Sum láta sér nægja einn, en það er betra að geta fylgst með öllum með lokað á milli.
frá jongud
29.jan 2023, 11:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Setti stóru loftdæluna af stað eftir að hafa tengt hana aftur við rafmagn. Var svo að taka dót af pallinum þegar ég heyrði smá suð frá kútnum. Það kom í ljós að pakkningin sem er á gengjunum á Viair botntöppum er ekkert sérlega góð, þannig að það þurfti að grípa rörateipið.
Taco74.jpg
Viair borntappi
Taco74.jpg (32.83 KiB) Viewed 17707 times
frá jongud
28.jan 2023, 09:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Sæll Jón nú skil ég ekki alveg, er hann að tæma geymi vegna 0.02A útleiðslu? Það er þá eitthvað undarlegt, skjátlist mér ekki upprifjunin í rafmagnsfræðinni ætti það að taka 75Ah geymi sem dæmi um það bil 150 daga að tæmast við 0.02A notkun (75Ah/0.02A=3750 klst) 3750klst/24klst= 156 dagar Ég mældi...
frá jongud
27.jan 2023, 18:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Enn að reyna að finna hvar leiðir út. Það virðist vera eðlilegt að nýlegir bílar seú að nota 0,2A (200 milliamper) þegar þeir standa. Hins vegar virðist ARB kerfið sem tengist læsingadælunni leiða út um 100 milliamper í viðbót. Þannig að sá leki er líklega fundinn. Næst er að athuga hvar útleiðslan...
frá jongud
22.jan 2023, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

StefánDal wrote:Þetta er frábært. Hvaðan koma svörtu loftmælarnir?

Þeir voru keyptir á Ebay á 27$ stykkið, nákvæmnin er upp á 0,5 psi sem ætti að vera nóg.
frá jongud
21.jan 2023, 15:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Enn að reyna að finna hvar leiðir út. Það virðist vera eðlilegt að nýlegir bílar seú að nota 0,2A (200 milliamper) þegar þeir standa. Hins vegar virðist ARB kerfið sem tengist læsingadælunni leiða út um 100 milliamper í viðbót. Þannig að sá leki er líklega fundinn. Næst er að athuga hvar útleiðslan ...
frá jongud
17.jan 2023, 17:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Ruglaði gatasetningunni á fyrstu útgáfu. Miðaði við festingu fyrir eldri gerð af mælum sem voru stærri.
En önnur útgáfa heppnaðist vel.
Taco 71.jpg
Taco 71.jpg (134.21 KiB) Viewed 18146 times

Taco 72.jpg
Taco 72.jpg (113.54 KiB) Viewed 18146 times
frá jongud
16.jan 2023, 18:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ál T-vinklar(?) (Aluminium Extrusion)
Svör: 2
Flettingar: 2704

Re: Ál T-vinklar(?) (Aluminium Extrusion)

Ég held ég hafi séð þetta einhversstaðar, en get ómögulega munað hvar!
frá jongud
13.jan 2023, 16:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þrívíddarprentun
Svör: 1
Flettingar: 2590

Þrívíddarprentun

Ákvað að deila með öllum hér svolitlu sem ég var að dunda mér við að hanna í Tinkercad fyrir þrívíddarprentun. Skráin "Mælakassi-002" er nokkurskonar grunneining fyrir Panasonic þrýstimælana. Það ætti að vera hægt að raða upp 4-5 einingum eftir því hvað marga mæla hver vill nota og setja s...
frá jongud
12.jan 2023, 08:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Þetta er flott. Ég er í svipuðum pælingum hvað varðar loftkerfi og úrhleypibúnað. Geturu sett inn mynd sem útskýrir kerfið hjá þér? Hérna er gróf mynd, dæla frammi í húddi, kútur aftur á palli og stútur undir húddinu og annar aftur á palli. Dælan er með stjórnloka sem slær út við 110 psi. Kúturinn ...
frá jongud
10.jan 2023, 19:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Ákvað að nota fjóra loftmæla, einn fyrir hvert dekk.
Fór í FabLab uppi í Breiðholti og fékk fína hjálp við að hanna og prenta festingu.
Taco69.jpg
Taco69.jpg (81.19 KiB) Viewed 18443 times

Taco 70.jpg
Taco 70.jpg (171.32 KiB) Viewed 18443 times
frá jongud
08.jan 2023, 13:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
Svör: 3
Flettingar: 3593

Einn, fjórir eða fimm loftmælar?

Jæja, nú ætla ég að leita í viskubrunnana hér á síðunni. Hverjir eru kostir og ókostir við að vera með 1 mæli á úrhleypikistu samanborið við 4 mæla tegda inn á lögnina að hverju dekki? Sumir fara alla leið og hafa fimm, einn á hvert dekk og einn fyrir kerfið (tengt við kút) Ég sé sjálfur galla við f...
frá jongud
08.jan 2023, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173852

Re: Tacoma 2005

Aðeins að fikta og læra á loftmælana. Reyndar mæla þeir bara mun upp á 0,5 psi, en það ætti að vera nógu nákvæmt.
Taco 68.jpg
Taco 68.jpg (124.32 KiB) Viewed 18538 times
frá jongud
06.jan 2023, 14:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Speglalím?
Svör: 0
Flettingar: 1377

Speglalím?

Hefur einhver prófað að nota speglalím (tape) til að halda litlu Panasonic loftmælunum á sínum stað í mælaborðinu?
frá jongud
06.jan 2023, 08:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvaða rafgeymi ?
Svör: 5
Flettingar: 3068

Re: Hvaða rafgeymi ?

Ég fór í Skorra fyrir nokkrum árum og jeppinn hefur startað á hverjum morgni síðan. Margir tala vel um geymana í Costco. En ef þú ert með mikið af rafmagnsdóti er þá ekki mikilvægara að vera með öflugan altenator? Spyr sá sem ekki veit. Fínir geymar í Skorra, og gott að mæta til þeirra, mæla geyman...
frá jongud
04.jan 2023, 08:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114850

Re: Undir milljón - Reynslusaga

það verður að passa að hafa vel hitaþolnar slöngur frá dælunni. Ég fékk sjálfur búmm! þegar ég var að bæta í dekk norðan við skjaldbreið á landcruiser 90 sem ég græjaði mótordælu í.
frá jongud
29.des 2022, 13:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114850

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Flott þetta, 5 pund eru reyndar byrjunarþrýstingur í brasi. En svo er líka betra að fara varlega í sparipundin hliðarhalla.
Það væri gaman að vita hvernig bakkmyndavélin virkar í þéttum skafrenningi, ætli hún geti séð í gegnum hann?
frá jongud
25.des 2022, 14:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypubúnaður
Svör: 2
Flettingar: 1724

Re: Úrhleypubúnaður

Ef kranakista dugir þér þá geturðu haft samband við feðgana Sveinbjörn Halldórsson og Halldór Frey Sveinbjörnsson. Þeir eru með allt í þetta á fasteignasölunni hjá sér ofan við bílanaust í Hafnarfirði, síminn er 5621200. Grúppan "Borgarhella" á Facebook er það sem heldur utan um þetta hjá ...
frá jongud
20.des 2022, 16:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Prófílbiti að framan
Svör: 11
Flettingar: 3150

Re: Prófílbiti að framan

TF3HTH wrote:Smá forvitni. Er þetta verð (250k) með vinnu við ísetningu?

frá jongud
20.des 2022, 13:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Prófílbiti að framan
Svör: 11
Flettingar: 3150

Re: Prófílbiti að framan

Hehe, já kostar örugglega eitthvað. Hvað eru þeir að rukka fyrir þetta? Ég spurði reyndar um allan pakkann, prófílbita og kastaragrind og það var ca. kvartmilljón Þess vegna er sniðugt að fara á suðunámskeið og kaupa svo mig-vél. Það kostar ca 250 þús og þú átt svo vélina í öll hin verkefnin. Reynd...
frá jongud
20.des 2022, 13:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Svör: 5
Flettingar: 5341

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Sæll - það hlýtur að vera hægt að skera kantanna til - hafði áhyggjur af beygjuradíus - veistu hvar er best að kaupa slíkt upphækkunarsett/kubba - þarf ég líka undir gorma? Tveggja tommu hækkun á boddí og skera kanntana til ætti að duga. Get þó ekki fullyrt um það þar sem ég hef ekki séð bílinn. Mi...
frá jongud
20.des 2022, 07:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008
Svör: 5
Flettingar: 5341

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Það ætti að duga, spurning hvernig kanntarnir eru. Er hægt að tálga úr þeim eftir boddýhækkunina ef þarf?
frá jongud
19.des 2022, 07:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Prófílbiti að framan
Svör: 11
Flettingar: 3150

Re: Prófílbiti að framan

einsik wrote:Hehe, já kostar örugglega eitthvað. Hvað eru þeir að rukka fyrir þetta?


Ég spurði reyndar um allan pakkann, prófílbita og kastaragrind og það var ca. kvartmilljón
frá jongud
16.des 2022, 09:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Prófílbiti að framan
Svör: 11
Flettingar: 3150

Re: Prófílbiti að framan

einsik wrote:Briddebilt eiga þetta örugglega til, eða smíða það þá.


Ég vissi það alveg, og líka hvað það KOSTAR hjá þeim!

Opna nákvæma leit