Leit skilaði 929 niðurstöðum

frá HaffiTopp
12.aug 2013, 20:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Upphækkunarsett í 4runner
Svör: 6
Flettingar: 2425

Re: Upphækkunarsett í 4runner

Sá einhvern með myndasíðu á F4x4.is að hann setti álskúffubút með tveim spyndilkúlum frá efri klafa. En svo er það munurinn á Toyota og MMC/Musso að flexitorinn er í eftri klafann á Toy en neðri klafann á hinum.
frá HaffiTopp
12.aug 2013, 19:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Upphækkunarsett í 4runner
Svör: 6
Flettingar: 2425

Re: Upphækkunarsett í 4runner

Þetta er þrælsniðugt en alveg skelfilega ljótt. Crossmemberinn undir framdrifinu tekur væntanlega á sig mikinn snjó og högg frá grjóti og álíka. En eins og Benni bendir á alveg stórhættulegt þar sem stýrisgangi er ekki breytt með. Benni, hvernig væri að síkka stýrisupphengjuna hægra megin og setja b...
frá HaffiTopp
11.aug 2013, 13:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121775

Re: Chevrolet Surburban 46"

Flottur!!! Kemur með þennann á Grundartanga og leifir manni að skoðann :D
frá HaffiTopp
10.aug 2013, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Er ekki að meina að þetta sé kraftlaust hvað ferðahraða varðar heldur að það vantar í þetta alla vinnslu (sem mér finnst skondið því menn tala almennt um hvað Musso vinnur vel) og svo tekur óratóma að komast upp í snúning. Og þetta segi ég hafandi átt 2,5 diesel pajero á stærri dekkjum en orginal :D
frá HaffiTopp
10.aug 2013, 22:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Það er ekki nema vona að hann sé stirðu í gíra hafirðu sett 75W90 olíu á gírkassann. Þykkasta sem ég myndi setja á gírkassa væri 75W80 :)

En ég hef keyrt nokkra Mussoa og allir voru þeir hastir, breyttir sem óbreyttir og aflið ekki mikið til að hrópa húrra fyrir.
frá HaffiTopp
08.aug 2013, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 199329

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Já það má ekki slaka á gæslu við löndun. Menn gætu verið að smygla einhverju svakalegu ;) Nokkrir sem ég hef rekist á í sumar IMG_4758.JPG IMG_4755.JPG Þessi er skráður sem Ford F150 1977 í ökutækjaskrá =) Hver er eigandi af þessu trillitæki og hvaða mótor er í þessu ? veit þetta einhver ? Kristinn ...
frá HaffiTopp
08.aug 2013, 21:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Terrano II 2.7TDI 1997(Kreppu breyting)
Svör: 30
Flettingar: 9871

Re: Nissan Terrano II 2.7TDI 1997(Kreppu breyting)

Vel gert.
En hvað snérirðu rónni fyrir flexitorinn sirka marga hringi til að hækka hann um þessa 1oghálfu tommu að framan?
frá HaffiTopp
08.aug 2013, 18:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121775

Re: Chevrolet Surburban 46"

Elli, hentu inn myndum innan úr bílnum líka.
frá HaffiTopp
08.aug 2013, 00:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Cherokee Jumboree 1994
Svör: 17
Flettingar: 6278

Re: jeep cherokee 1993

Mér langar miklu frekar að vita af hverju Cherokee-inn er með Dodge/Chrysler emblem staðgreiðslumerki á húddinu.
frá HaffiTopp
07.aug 2013, 22:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A/C Dæla í loftpressu - Hvernig ég gerði þetta
Svör: 34
Flettingar: 8868

Re: A/C Dæla í loftpressu - Hvernig ég gerði þetta

Stebbi wrote:Myndi það ekki leysa öll þín hita og olíuvandamál að taka allt loft í gegnum kútinn og olíuskiljuna á lögnina frá kút. Sleppa semsagt þessu T sem er fyrir aftan segullokana.


Já og sleppa mælinum inni í bílnum (þótt það sé kúlaðra) þar sem það er einn mælir við pressostatið.
frá HaffiTopp
07.aug 2013, 19:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dynamat einangrunarmottur
Svör: 1
Flettingar: 1142

Re: Dynamat einangrunarmottur

Var ekki einhver að tala um Bílasmiðinn?
frá HaffiTopp
07.aug 2013, 12:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Val á dempurum
Svör: 4
Flettingar: 1791

Re: Val á dempurum

Takk fyrir það strákar. En það sem ég var að spá var OME að aftan, sem sagt 2ja tommu hækkunargorma og dempara. Og stillanlega Rancho 9000 að framan. Lýst bara svo fjandi vel á OME miðað við afspurn og svo heillar það mann að vera með stillanlega að framan og geta leikið sér með það eftir því hvar m...
frá HaffiTopp
06.aug 2013, 12:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Val á dempurum
Svör: 4
Flettingar: 1791

Val á dempurum

Hvað segja menn um gæði og virkni eftirfarandi dempara:

Rancho

Bilstein

Old Man Emu

Hvað af þessu ætti maður að fá sér að framan í klafabíl?
frá HaffiTopp
06.aug 2013, 00:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121775

Re: Chevrolet Surburban 46"

Takmörkuðu reynslu segirðu. Ég gæfi vel fyrir brotabrot af þessari takmörkuðu reynslu, þekkingu og smíðagleði sem þú býrð yfir :) En þetta er allt bara hugmyndir. Þarf ekki að útfæra það á akkúrat þennann máta. Mér þykir merkilegast að maðurinn skuli beygja sjálfur í stangirnar og koma þeim fyrir á ...
frá HaffiTopp
05.aug 2013, 22:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121775

Re: Chevrolet Surburban 46"

Smiða undir hann jafnvægisstöng eins og þessi gerir http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=27237
eða notast við flexitora eins og talað er um hér nema hita þá og beygja svipað og sést á myndaalbúminu sem ég póstaði inn.

Geggjaður bíll!!!
frá HaffiTopp
05.aug 2013, 17:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vatn í hráolíusíu í galloper
Svör: 10
Flettingar: 3363

Re: vatn í hráolíusíu í galloper

Mjög auðvelt að tappa vatninu undan hráolíusíunni á Valhoppara. Ef þetta er eldri típan af síuhaldara þá þarftu að snúa út pumpupinnanum en hann er efst framan á og vísar til hægri (farþega megin) svo teygirðu hendina undir síuna sjálfa og snýrð þar plast"fiðrilda" skrúfu nokkra hringi en ...
frá HaffiTopp
04.aug 2013, 19:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað endist dragliður lengi?
Svör: 16
Flettingar: 4057

Re: Hvað endist dragliður lengi?

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=191781
Óskar Erlingsson var svo djarfur að slipta um þetta í Wrangler.

Svo á sumum er ekki dragliður eins og áður var nefnt en kemur þá "birfield joint" í staðinn
frá HaffiTopp
04.aug 2013, 12:50
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Skemmtileg mynd, ótengd bílum
Svör: 5
Flettingar: 13032

Re: Skemmtileg mynd, ótengd bílum

Jújú þetta má alveg vera hér. Íslenska rollan er háfjallafari eins og svo margir okkar ;)
frá HaffiTopp
03.aug 2013, 15:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað endist dragliður lengi?
Svör: 16
Flettingar: 4057

Re: Hvað endist dragliður lengi?

Sumir framklafajeppar ekki með draglið á framdifskaptinu. Og sumir ef ekki allir klafajepparnir án dragliða á báðum drifsköptunum.
frá HaffiTopp
03.aug 2013, 15:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað endist dragliður lengi?
Svör: 16
Flettingar: 4057

Re: Hvað endist dragliður lengi?

Keypti stýrisenda hjá þeim eitt ár sem entist ekki árið, fékk allavega ekki skoðun á hann með ársgamlann endann. Skoðunarmaðurinn sagði mér allavega að þessir stýrisendar sem þeir selja (seldu?) væri breskt drasl sem entist ekki vel. Kannski á það sama við um aðra varahlut sem þeir selja. Svo er það...
frá HaffiTopp
03.aug 2013, 14:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað endist dragliður lengi?
Svör: 16
Flettingar: 4057

Re: Hvað endist dragliður lengi?

Hvað var endurnýjað á skaptinu? Allt skaptið sjálft, krossarnir eða bæði? Hefur verið smurt í dragliðinn reglulega?
Ég sé nú samt ekki alveg tilganginn með draglið í skapti á klafabíl.
frá HaffiTopp
31.júl 2013, 19:47
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Car is wheel hopping when slipping
Svör: 7
Flettingar: 4799

Re: Car is wheel hopping when slipping

Why so much bodylift? What kind of tires are you on and how much did you crank the torsionbars at the front? You should never pull anything backwards as it could brake/ruin the front diff!!!
frá HaffiTopp
31.júl 2013, 19:41
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Auðvelda að setja inn myndir
Svör: 27
Flettingar: 8145

Re: Auðvelda að setja inn myndir

Svo maður haldi áfram. Er þetta hluti af þessu fólki sem setur auglýsingarnar í spjalldálkinn? Það ætti nú ekki að vera flókið að setja þetta á réttann stað þar sem ÞETTA BLASIR VIÐ MANNI EF MAÐUR NENNIR AÐ SKOÐA SÍÐUNA!!!
frá HaffiTopp
31.júl 2013, 12:15
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Auðvelda að setja inn myndir
Svör: 27
Flettingar: 8145

Re: Auðvelda að setja inn myndir

Það á líka fjöldi notenda síðunnar í erfiðleikum með að lesa og skilja það sem nokkrir notendur hennar setja hér inn, þar sem allnokkrir kunna illa að skrifa og lesa ásamt því að renna augunum ekki yfir p´stana áður en þeir eru sendir inn. Sumt sem menn segja og/eða gera hér fer í pirrurnar á öðrum ...
frá HaffiTopp
31.júl 2013, 11:52
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Auðvelda að setja inn myndir
Svör: 27
Flettingar: 8145

Re: Auðvelda að setja inn myndir

Ef þú sérð einhvern hlut ekki auglýstann þá langar þig ekki að kaupann og ef þú kemur þinni auglýsingu ekki á framfæri þá langar engann að kaupa það sem þú ert að selja. En án gríns þá mætti alveg eins spurja á móti hver meðalaldur nýskráðra spjallmeðlima og gesta sé og setja það í samhengi við að m...
frá HaffiTopp
30.júl 2013, 22:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Má eyða
Svör: 30
Flettingar: 6398

Re: Explorerin minn

Er þetta hvort eð er ekki handónýtt sjálfskipt og ennþá handónýtara svona beinskipt? :D
frá HaffiTopp
30.júl 2013, 22:18
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Auðvelda að setja inn myndir
Svör: 27
Flettingar: 8145

Re: Auðvelda að setja inn myndir

Bíddu nú aðeins við Rabbi. Í fyrsta lagi er Hjalti ekki að svara spurningunni enda ekki í hans verkahring þar sem hann er ekki stjórnandi síðunnar. Svo er hann ekki með útúrstnúninga heldur kemur hann með góða nálgun á "vandamálið" sem snýr að því að læra á hlutinn svo vandamálið verði ekk...
frá HaffiTopp
30.júl 2013, 09:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero/L200 drif úr 4.1 í 5.29
Svör: 12
Flettingar: 3220

Re: Pajero/L200 drif úr 4.1 í 5.29

Það er verið að tala um stærð á drifinu OG drifhlutföllinn þannig að Valhopparinn er því með bæði 7,25" drif (stærð) og 5,29:1 (hlutföllin). Reyndar er 4.88:1 algengast í Pajero 2 og 2,5 gen með díselvélunum. 5.29 er hinsvegar frekar sjaldgæft í þeim. Allavega virðist Valhopparinn oftar vera me...
frá HaffiTopp
30.júl 2013, 07:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol 99
Svör: 20
Flettingar: 4227

Re: Patrol 99

Var ekki einhver að minnast á hér einhver staðar að vatnskassatappinn gæti verið sökudólgurinn sé hann orðinn gamall og lúinn?
frá HaffiTopp
28.júl 2013, 01:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero kraftlaus
Svör: 4
Flettingar: 2489

Re: Pajero kraftlaus

Loftflæðiskynjarinn eða toppstöðuneminn.
frá HaffiTopp
27.júl 2013, 23:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða stærð/tegund af MIG hentar jeppa
Svör: 7
Flettingar: 4474

Re: Hvaða stærð/tegund af MIG hentar jeppa

Gaurinn á http://www.holt1.is/ Holti á Snæfellsnesi er að selja MIG vélar á ekki svo mikinn pening. Og svo Verkfærasalan í Síðumúla http://vfs.is/index.php?page=shop.browse&category_id=62&option=com_virtuemart&Itemid=95 , vantar reyndar verðið við vörurnar hjá þeim.
frá HaffiTopp
25.júl 2013, 01:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS Nissan Patrol custom paint SELDUR
Svör: 5
Flettingar: 2235

Re: TS Nissan Patrol custom paint

Hr. Póststjóri.
Eyddu frekar kröftunum í að stoppa alvöru ruglauglýsingar eins og til dæmis eftir Diggler sem er hér að kaffæra auglýsingadálkinum með 5 eða fleyri aðskyldum auglýsingum.
frá HaffiTopp
20.júl 2013, 13:52
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Má eyða
Svör: 5
Flettingar: 1456

Re: Slátturvél til sölu

Hmm ég myndi taka þessu boði án umhugsunar. Soldið mikill peningur!! ;)
frá HaffiTopp
20.júl 2013, 13:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Svör: 18
Flettingar: 4760

Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér

Djók!! Fór og las mér til og svona tvítóla rafmótor gengur víst hraðar á 24 voltunum :D
frá HaffiTopp
20.júl 2013, 13:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Svör: 18
Flettingar: 4760

Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér

Hún dælir væntanlega helmingi hægar á 24 voltum en 12?
Var með svona dælu í jeppa og var hún ekkert svakalega fljót að dæla né sú hljóðátasta en traust og sterk og með þessum 5lítra kút sem fylgdi með ásamt öðrum 10 lítra þá var maður skamma stund að pumpa í 35" dekk :)
frá HaffiTopp
20.júl 2013, 13:02
Spjallborð: Jeppar
Umræða: MMC Pajero dísel 1998 38" breyttur - (SELDUR)
Svör: 10
Flettingar: 3540

Re: MMC Pajero dísel 1998 38" breyttur - geggjað eintak

Til í að skipta á dýrari?
frá HaffiTopp
19.júl 2013, 15:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Svör: 10
Flettingar: 3696

Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor

Hlýtur að vera annar sveifarás og knástás í turbovélinni.
frá HaffiTopp
17.júl 2013, 19:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum
Svör: 8
Flettingar: 2888

Re: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum

Það myndi kalla á samstöðu Gísli og það er eitthvað sem við íslingar höfum aldrei haft í nógu miklu mæli til að máli skiptir. Ekki nema þá í þorskastríðinu eða einu og einu náttúruhamfaraæðinu.
frá HaffiTopp
16.júl 2013, 19:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum
Svör: 8
Flettingar: 2888

Re: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum

Mér finnst verra verðsamráðið sem er augljósara en hrísgrjón í Kína, samt komast þessi bensínfélögin upp með það. Ekki bara það heldur þurftu þau að taka við borgun frá íslenska ríkinu hérna um árið þegar ekki þótti sannað að þau hefðu stundað verðsamráð.
frá HaffiTopp
13.júl 2013, 12:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero 87 árgerð
Svör: 13
Flettingar: 4278

Re: Pajero 87 árgerð

Væri öruggara að þú myndr losa þig við þessi Trexus dekk. Þau hafa átt það ansi mörg að kvellsprynga í venjulegum akstri fullpumpuð.

Opna nákvæma leit