Leit skilaði 158 niðurstöðum

frá dadikr
13.nóv 2014, 10:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. framfjaðrir í 1983 GMC pickup
Svör: 0
Flettingar: 592

ÓE. framfjaðrir í 1983 GMC pickup

Tókst að brjóta framfjöður í Lilla um síðustu helgi.

M1008_49_1.jpg
M1008_49_1.jpg (50.85 KiB) Viewed 592 times


Væri til í að kaupa par eða staka fjöður.

Uppýsingar um hver gæti átt svona raritet væru líka vel þegnar.

kv, Daði (849 7498)
frá dadikr
05.nóv 2014, 21:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125707

Re: Chevy Avalanche verkefni

Allt annað líf að hafa gott pláss. Til hamingju með það.

Kv Daði
frá dadikr
05.aug 2014, 10:01
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: Toyota Previa
Svör: 0
Flettingar: 835

TS: Toyota Previa

Til sölu Toyota Previa árgerð 2002 ekinn 170 þús. Mjög góður strumpastrætó. Þjónustu og smurbók. Alltaf fengið gott viðhald. Frekari upplýsingar á: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=102&cid=100869&sid=403586&schid=24fe9519-e270-43ab-ad07-4937ac729b4c&schpage=1" onclick="window....
frá dadikr
01.nóv 2013, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23358

Re: við hvað ertu að vinna?

Fræðasviðsforseti hjá HÍ
frá dadikr
08.okt 2013, 08:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Amerísk jeppamenning - Þættir
Svör: 6
Flettingar: 3700

Re: Amerísk jeppamenning - Þættir

Road kill eru frábærir þættir. Og fyrst við erum komnir útfyrir efnið þá er þessi náungi frábær, Cold War Motors: http://www.youtube.com/user/coldwarmotors Sérstaklega mæli ég með seríunni Will it run? þar sem allt er reynt til að fá gömul bílflök í gang (t.d. þessi um 50 árgerðina af plymouth http:...
frá dadikr
26.sep 2013, 23:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Svör: 26
Flettingar: 8078

Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?

Þetta er á austur leiðinni (frá Hungurfit). Það er erfiðari leiðin í gegn um þrenginguna því maður kemur að henni í beygju.
frá dadikr
26.sep 2013, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Svör: 26
Flettingar: 8078

Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?

Flottur hjá þér Fordinn dadikr! Tel einnig að þessi útlitshönnun sé sú besta hjá Ford. Takk fyrir myndirnar. Þær lofa góðu. Manstu hvað hann er breiður, hefurðu mælt? Ef ekki, má ég biðja þig um mælingu :) hehe í alvöru. Þakka mjög. Ég er ánægður með hann. Nóg afl í 7,3 og ekki svimandi eyðsla. Rúm...
frá dadikr
26.sep 2013, 19:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Svör: 26
Flettingar: 8078

Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?

Hér eru myndir af mínum ágæta Ford að fara þarna í gegn. Ekki mikið aukapláss en slapp samt alveg.

IMG_4708_minni.jpg
IMG_4708_minni.jpg (263.44 KiB) Viewed 7648 times


IMG_4709_minni.jpg
IMG_4709_minni.jpg (185.75 KiB) Viewed 7648 times
frá dadikr
17.maí 2013, 17:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125707

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þessi gamli GMC pallbíll sem Hörður breytti gengur undir nafninu Lilli (sennilega af því hann er svo lítill og sætur)
frá dadikr
16.maí 2013, 22:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125707

Re: Chevy Avalanche verkefni

Spurningin er: nær hann að vera flottari en síðasta verkefni Harðar? Hinn ómótstæðilegi Lilli.

M1008_49_1.jpg


kv, Daði
frá dadikr
22.apr 2013, 13:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Gangur af 265/70R17
Svör: 4
Flettingar: 1768

Re: Gangur af 265/70R17

Enn til ódýr gangur fyrir sumarið. Þarf að losna við þetta úr skúrnum.
frá dadikr
30.des 2012, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flottasta vélar hjóðið
Svör: 59
Flettingar: 19240

Re: Flottasta vélar hjóðið

Ég ætla að taka undir með þeim sem segja Ford 302. Ég átti 73 Bronco fyrir mörgum árum. Eitt af því fáa sem virkaði við þann bíl var hljóðið. Ótrúlega flott (sérstaklega í ljósi þess hve aflið var takmarkað). Fyrst menn eru farnir að ræði flott vélarhljóð þá langar mig að benda á þetta: http://www.y...
frá dadikr
23.okt 2012, 12:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ford 7,3 diesel
Svör: 13
Flettingar: 3131

Re: ford 7,3 diesel

Ég er búinn að eiga minn 7,3 powerstroke í tæp 2 ár. Ég er frábærlega ánægður með hann. Þó bíllinn vegi 3,5 tonn tómur er eyðslan svona 19-20 innanbæjar og 16-17 á vegi. Þetta er án efa aflmesti bíll sem ég hef átt, hrein unun að finna hvað hann tekur á.
frá dadikr
11.okt 2012, 18:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: bílskúrshurðaopnara
Svör: 0
Flettingar: 659

ÓE: bílskúrshurðaopnara

Fór tannhjól í gamla Chamberlain opnaranum hjá mér. Vantar annað hvort slátur úr gömlum opnara eða nothæft mótorunit.

Daði (8497498)
frá dadikr
19.júl 2012, 08:42
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: fjallabaksleið syðri og emstruleið
Svör: 5
Flettingar: 2889

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Aaarrrggghhhh! Jú, Mælifellssandi
frá dadikr
16.júl 2012, 13:53
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: fjallabaksleið syðri og emstruleið
Svör: 5
Flettingar: 2889

Re: fjallabaksleið syðri og emstruleið

Fór þarna í síðustu viku. Lítið í ám og vegirnir góðir. Smá bleyta á Mýrdalssandi, en ekkert sem skiptir máli.
frá dadikr
30.jún 2012, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
Svör: 33
Flettingar: 8308

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Ég átti 35" breyttan beinskiptan 4Runner með þessari vél. Var á bilinu 16-20 hjá mér allan tíman sem ég átti hann. Mældi hann einu sinni í 15 þegar konan keyrði hann frá Patró til Stykkishólms á 70. Ég var alltaf sáttur við eyðsluna. Þessir bílar eru ódýrir, einstaklega endingargóðir og mjög du...
frá dadikr
18.maí 2012, 12:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Gangur af 265/70R17
Svör: 4
Flettingar: 1768

Re: Gangur af 265/70R17

Enn til. Fæst ódýrt
frá dadikr
15.apr 2012, 11:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Gangur af 265/70R17
Svör: 4
Flettingar: 1768

Re: Gangur af 265/70R17

Enn til sölu. Þokkaleg sumardekk fyrir lítið.
frá dadikr
24.feb 2012, 11:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Matarolía á tankinn. ????
Svör: 10
Flettingar: 2923

Re: Matarolía á tankinn. ????

NATO er búið að rannsaka þetta í þaula vegna Single Fuel Policy, þ.e. tilrauna til að nota eina gerð af eldsneyti á allt. Þeir hafa einmitt prófað matarolíur með ágætum árangri (sjá t.d.: http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0301679X02000506). Sjálfur hef ég prófað 1% rapsolíu íblöndn m...
frá dadikr
02.feb 2012, 17:00
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hið íslenska jeppaspjall
Svör: 9
Flettingar: 4152

Re: Hið íslenska jeppaspjall

Jeppaspjallið er liflegasti, skemmtilegasti, og jákvæðasti vefur sem ég veit um - alger sólargeisli í íslensku vefumhverfi (með baggalút).

Virkilega gott framtak!
frá dadikr
12.des 2011, 20:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: IH Travelall
Svör: 7
Flettingar: 2807

Re: IH Travelall

Nei, Travelall er stærri en Traveler og fjögurra dyra. Sjá:

http://en.wikipedia.org/wiki/Travelall
frá dadikr
12.des 2011, 16:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: IH Travelall
Svör: 7
Flettingar: 2807

Re: IH Travelall

Takk fyrir þetta.

Ég man nú ekkert eftir þessum gömlu nöllum sem þarna eru sýndir, þó greinilega hafi nokkrir þannig bílar verið til hér.

Hvað með þessa yngri týpu eins og er á myndunum hér fyrir ofan. Veit einhver um svoleiðis bíl?
frá dadikr
12.des 2011, 11:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: IH Travelall
Svör: 7
Flettingar: 2807

IH Travelall

Sælir spjallverjar International harvester framleiddu einu sinni mikla trukka sem hétu Travelall. Þeir voru framleiddir eitthvað fram á áttunda áratuginn. Svakalega reffilegir. travellall1.jpg Það var einn til í minni heimasveit. Sá var í eigu björgunarsveitarinnar Ok og var notaður sem sjúkrabíll. ...
frá dadikr
07.des 2011, 11:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Gangur af 265/70R17
Svör: 4
Flettingar: 1768

Re: Gangur af 265/70R17

Enn til
frá dadikr
27.nóv 2011, 13:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Gangur af 265/70R17
Svör: 4
Flettingar: 1768

Gangur af 265/70R17

Til sölu 4 stikki af Mastercraft Courser 265/70R17. Um 3-4 mm eftir af munstri. Selst á 15 þús.

Daði (8497498)

IMG_0917.JPG


IMG_0915.JPG


IMG_0914.JPG
frá dadikr
27.nóv 2011, 11:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft
Svör: 14
Flettingar: 4776

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Má spyrja hvaða vesen er með rúðuna. Ég átti svona bíl og að sjálfsögðu var rúðan biluð þegar ég fékk hann. Það reyndist hins vegar fremur einfalt að gera við þetta og láta það vera til friðs eftir það. Vandamálið á upptök í relay boxi sem er innan við innréttinguna aftast í bílnum bílstjóramegin. Þ...
frá dadikr
06.júl 2011, 18:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bláu gaskútarnir
Svör: 1
Flettingar: 1357

Bláu gaskútarnir

Fást ennþá bláu gaskútarnir fyrir gömlu prímusana einhverstaðar?
frá dadikr
29.jún 2011, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dularfull Subaruveiki
Svör: 10
Flettingar: 3566

Re: Dularfull Subaruveiki

Er bíllinn sjálfskiptur?

Ég átti við sama vandamál í sjálfskiptum '98 subaru. Það kom í ljós að á honum var röng sjálfskiptiolía. Það þarf sérstaka subaru sjálfskiptiolíu sem hentar tregðulæsingunni í mismunadrifinu (sem er sambyggt skiptingunni). Eftir olíuskipti var allt í stakasta lagi.
frá dadikr
05.jún 2011, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: econoline eyðsla ???
Svör: 9
Flettingar: 2809

Re: econoline eyðsla ???

ég er með stóra bronco með 7,3. hann er stöðugur í svona 19-20 í snattinu og eitthvað lægri en það á langkeyrslu
frá dadikr
25.mar 2011, 17:29
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 37671

Re: Lilli

Hér er Lilli í árlegri veiðiferð

Á hinum endanum á spottanum er Patrol (ath að ég er ekki að stofna til illinda við Patrol eigendur enda er þetta Patrolinn minn sem er í spottanum. Þegar Lilli einn kemst áfram er flest annað stopp. Það er einfaldlega engin skömm að vera dreginn af Lilla!)
frá dadikr
03.mar 2011, 19:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Minnkar bensíneyðslu um 30%
Svör: 23
Flettingar: 8354

Re: Minnkar bensíneyðslu um 30%

Ég er nú einn af efasemdamönnunum, en hef samt skoðað þetta aðeins. Samkvæmt þessum niðustöðum hér þá snýst kosturinn um brunahraða. http://apps.isiknowledge.com/full_record.do?product=WOS&search_mode=GeneralSearch&qid=13&SID=V2GP6JBdIghIeABkA8F&page=1&doc=5 Brunahraði HHO (bland...
frá dadikr
02.nóv 2010, 19:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startvesen á Patrol
Svör: 2
Flettingar: 1253

Re: Startvesen á Patrol

Já, ég hugsaði laust kasthjól. Mér finnst það bara svo ótrúlegt að það geti losnað svona einn daginn án fyrirvara. Sé ekki hvernig startarinn á að verða fyrir áhrifum frá kúplingunni öðruvísi.
frá dadikr
02.nóv 2010, 19:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startvesen á Patrol
Svör: 2
Flettingar: 1253

Startvesen á Patrol

Smá vesen á Patta gamla (Y60 árgerð 96). Það er eins og startarinn grípi ekki ef staðið er á kúplingunni. Hann startar hins vegar óaðfinnanlega ef ekki er staðið á kúplingunni. Einhverjar hugmyndir?

kv, Daði
frá dadikr
02.mar 2010, 09:10
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 37671

Re: Lilli

Góður punktur hjá Einari. Þið getið giskað á í hvorum flokknum Lilli er. Eitt það skemmtilegasta við að aka um á bilnum hér í bænum er að sjá viðbrögð annarra ökumanna. Þau skiptast nokkuð í tvennt - eftir kyni. Maður getur lesið það úr svip eiginkvenna hve vel þeim líst á trukkinn (Nei góði - þú ka...
frá dadikr
05.feb 2010, 10:48
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 37671

Re: Lilli

Allt er orginal. Drullumáttlaus 6.2 dísel sem hefur þann eina kost að hafa ekki afl í að bjóta neitt. Þessir trukkar komu svo á dana 60 að framan og dana 70 að aftan með orginal nospin. Það eru nú meiri snilldar læsingarnar. Ekki skil ég hvað menn nota þær lítið.
frá dadikr
05.feb 2010, 09:02
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 37671

Lilli

Best að styðja þessa viðleytni og setja inn myndir af einum ljótasta jeppa landsins. Þetta er GMC pallbíll sem keyptur var af varnarliðinu. Þeir heita víst CUCV hjá þeim. Þeir eru þó nánast eins og almennu útgáfurnar nema hvað í þeim er 24V start. Uppskriftin af þessum var einföld. 1 stikki amerísku...

Opna nákvæma leit