Leit skilaði 158 niðurstöðum

frá dadikr
05.jan 2020, 17:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - kastara kast

jongud wrote:
dadikr wrote:
Hvað segja menn? Er þetta galin hugmynd?
20200105_154111.jpg


Ég myndi hafa áhyggjur af að kastaragrindin fylltist af drullu að innan


Góður punktur. Ég ætla að opna hana að neðan. Svo sjáum við til.
frá dadikr
05.jan 2020, 15:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - kastara kast

Ég hef verið að dunda í ljósabúnaði. Best að ganga frá öllum festingum fyrir þau áður en stuðarinn fer í pólýhúðun. Ég setti kastara þar sem þokuljósin voru. Ledbarið endaði innbyggt í kastaragrindina. Svo eru tveir kastarar sem lýsa til hliðanna. 20200105_154100.jpg Hvað segja menn? Er þetta galin ...
frá dadikr
31.des 2019, 13:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - jólakveðja

Svona verður stuðarinn. Svo kemur plasthlífin ofaná og lokar bilinu upp að ljósunum.

20191230_150243.jpg
20191230_150243.jpg (3.43 MiB) Viewed 18290 times
frá dadikr
26.des 2019, 11:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja 2019!
Svör: 7
Flettingar: 3772

Re: Jólakveðja 2019!

Gleðileg jól
20191225_161937.jpg
20191225_161937.jpg (4.39 MiB) Viewed 3571 time
frá dadikr
25.des 2019, 13:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - jólakveðja

Jólakveðjur til spjallverja

20191225_125932.jpg
20191225_125932.jpg (4.69 MiB) Viewed 18488 times
frá dadikr
23.des 2019, 15:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Járni wrote:
dadikr wrote:Smá endurhönnun í átt að gullinsniði

Þetta er alveg að hafast!
sid.jpg


Hrikalega töff! =)


Takk fyrir það.

Já þetta er alveg að hafast. Það er orðinn svakalega sterkur svipur með honum og fyrirmyndinni :-D
frá dadikr
23.des 2019, 10:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Smá endurhönnun í átt að gullinsniði

20191223_101728.jpg
20191223_101728.jpg (4.22 MiB) Viewed 18682 times
frá dadikr
22.des 2019, 14:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Smiði á bullbar langt komið. Ætla að vera með laust rör í sama sverleika fyrir númerið. Það verður á prófíltengi og tekið af þegar spilið fer á.

Hér er mockup
20191222_133913.jpg
20191222_133913.jpg (3.71 MiB) Viewed 18773 times


Svona með spilinu
20191222_134128.jpg
20191222_134128.jpg (3.34 MiB) Viewed 18773 times


20191222_134135.jpg
20191222_134135.jpg (3.43 MiB) Viewed 18773 times
frá dadikr
15.des 2019, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - rcv öxlar, olíupanna, spilbiti og vinna í stuðara

Jæja. Þetta mjakast. Búið að taka upp framhásingu: nýjar legur, spindlar og rcv öxlar, læsing og hlutföll. 20191215_152133.jpg Spilbiti kominn. Ég ætla að breikka stuðarann. Er að pæla í hvernig ég geng frá þessu 20191215_152115.jpg Búið að búa breikkuðu brettin fyrir sprautun. 20191215_152125.jpg O...
frá dadikr
08.nóv 2019, 15:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla hraðamæli
Svör: 3
Flettingar: 2505

Re: Stilla hraðamæli

jongud wrote:Það ættu flestir sem eru að tjúna bíla getað gert það. Stilling á hraðamælum miðað við dekkjastærð og hlutföll er afar algeng forritun.


Ég er svo illa að mér að ég veit ekki heldur hverjir það eru
frá dadikr
08.nóv 2019, 14:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla hraðamæli
Svör: 3
Flettingar: 2505

Stilla hraðamæli

Hver getur hjálpað mér að stilla hraðamæli í 2005 Dodge Ram dísel fyrir stærri dekk?

Daði (8497498)
frá dadikr
30.okt 2019, 17:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Takk fyrir góð svör. Enn er líf í jeppaspjallinu. Ég er mikið að velta fyrir mér að taka RCV þó það kosti hvítuna úr augunum. Líst illa á að þetta geti gerst aftur. https://www.rcvperformance.com/ultimate-aam-925-cv-axle-set-for-dodge-ram-2500-3500-03-and-085.html?fbclid=IwAR3F2v5WublLLObmsduFlA_bJ...
frá dadikr
28.okt 2019, 12:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Takk fyrir góð svör. Enn er líf í jeppaspjallinu. Ég er mikið að velta fyrir mér að taka RCV þó það kosti hvítuna úr augunum. Líst illa á að þetta geti gerst aftur. https://www.rcvperformance.com/ultimate-aam-925-cv-axle-set-for-dodge-ram-2500-3500-03-and-085.html?fbclid=IwAR3F2v5WublLLObmsduFlA_bJC...
frá dadikr
28.okt 2019, 12:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Ég fletti upp stærðinni á þeim og þeir virðast svipaðir og D60, örlítið styttri á samt eða 73.9 mm á móti 76.2 mm en sömu bjargir, 34.9 mm. Miðað við það hefði maður haldið að þetta myndi hanga ef krossinn er ekki eitthvað drasl. Hann virðist nú svosem heldur ekki glænýr... Yukon eiga öxla með Spic...
frá dadikr
27.okt 2019, 16:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið framdrif

Jæja. Um leið og bíllinn sá krapa brotnuðu báðir krossarnir framöxlunum. Er ég fantur, óheppinn eða er þetta veikleiki?
20191027_163806.jpg
20191027_163806.jpg (3.64 MiB) Viewed 19989 times
frá dadikr
14.okt 2019, 11:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Ég er búinn að vera svakalega latur í sumar. Bara búinn að jeppast. Samt þokast þetta. Það eru komin drifhlutföll (5.13) og læsingar. Svo er ég aftur kominn í trebban. Fékk gamla brettakanta af ram sem ég nota í frágang á brettunum að framan. kantar1.jpg Svona er þetta með neðsta hluta kantana steyp...
frá dadikr
08.aug 2019, 19:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Ein mynd úr síðustu ferð

received_380835862841091.jpeg
received_380835862841091.jpeg (173.17 KiB) Viewed 20997 times
frá dadikr
08.aug 2019, 19:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - búinn að prófa

Jæja. Búið að fara prufutúr. Ég er mjög sáttur. Vottar ekki fyrir hoppi eða jeppaveiki. Þrælgóður í stýri. Eyðslan minni en ég óttaðist. 20190713_145019.jpg Snilld! þetta fer honum ótrúlega vel og þessir kantar að framan koma mjög vel út! Já, þetta kemur bara vel út. Ég á aðeins eftir að ákveða hve...
frá dadikr
23.júl 2019, 17:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 21
Flettingar: 15056

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Ég hef sett svona lift fjaðrir í tvo bíla. Ég hef nú ekki tekið eftir neinu neikvæðu. Fannst raunar báðir bílarnir betri á eftir - mýkri og skemmtilegri.
frá dadikr
21.júl 2019, 20:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Í Þverárbotnum og að fjallabaki um helgina

20190721_110719.jpg
20190721_110719.jpg (5.03 MiB) Viewed 32733 times


20190721_110749.jpg
20190721_110749.jpg (4.78 MiB) Viewed 32733 times


received_895470154167249.jpeg
received_895470154167249.jpeg (191.35 KiB) Viewed 32733 times
frá dadikr
16.júl 2019, 16:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

grimur wrote:Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.


Svo verður hver að ráðast í verkefni í samræmi við hæfileika og getu
frá dadikr
16.júl 2019, 16:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

grimur wrote:Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.


Takk. Já, þetta þarf ekki að vera flókið.
frá dadikr
14.júl 2019, 18:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - búinn að prófa

Jæja. Búið að fara prufutúr. Ég er mjög sáttur. Vottar ekki fyrir hoppi eða jeppaveiki. Þrælgóður í stýri. Eyðslan minni en ég óttaðist.

20190713_145019.jpg
20190713_145019.jpg (5.92 MiB) Viewed 33247 times
frá dadikr
10.júl 2019, 21:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - smá skraut

Nafnarnir

20190710_213142.jpg
20190710_213142.jpg (3.86 MiB) Viewed 33583 times


20190710_213258.jpg
20190710_213258.jpg (3.33 MiB) Viewed 33583 times
frá dadikr
10.júl 2019, 18:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Jæja. Búið að pússa bretti, ganga frá drullusokkum og bráðabirgða köntum að framan. Verið að vinna í pallhúsi.

20190710_180559.jpg
20190710_180559.jpg (4.8 MiB) Viewed 33628 times
frá dadikr
04.júl 2019, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hugmynd með innri bretti
Svör: 3
Flettingar: 3077

Re: Hugmynd með innri bretti

Ég hef hitað og beygt svona plast. Það er frekar auðvelt.
frá dadikr
29.jún 2019, 14:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT! Lágmark að svo sé fyrir þe...
frá dadikr
29.jún 2019, 13:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT!
frá dadikr
29.jún 2019, 13:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Kominn heim

20190629_125901.jpg
20190629_125901.jpg (6.28 MiB) Viewed 33980 times
frá dadikr
28.jún 2019, 18:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli og Lilli

Bræðurnir Lilli og Lúlli

20190628_173041.jpg
20190628_173041.jpg (4.42 MiB) Viewed 34127 times
frá dadikr
24.jún 2019, 11:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS Dekk undan Ram 3500
Svör: 1
Flettingar: 1874

Re: TS Dekk undan Ram 3500

Hjólkopparnir geta fylgt með
frá dadikr
24.jún 2019, 09:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Þessa kanta keypti ég í USA, sérstaklega fyrir 2005 Ram og þurfti síðan að breyta heilmikið, eins og myndirnar sýna.

20190430_181454.jpg
20190430_181454.jpg (327.18 KiB) Viewed 34418 times

kantar1.jpg
kantar1.jpg (377.49 KiB) Viewed 34418 times

kantar3.jpg
kantar3.jpg (489.51 KiB) Viewed 34418 times

kantar2.jpg
kantar2.jpg (515.57 KiB) Viewed 34418 times


Á einhver myndir af þessum Toyotum?
frá dadikr
23.jún 2019, 14:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS stýrismaskína, fjaðrir og gormar í Ram
Svör: 0
Flettingar: 1342

TS stýrismaskína, fjaðrir og gormar í Ram

Fæst fyrir lítið (eða ekkert)

20190623_144200.jpg
20190623_144200.jpg (3.77 MiB) Viewed 1342 times


20190623_144143.jpg
20190623_144143.jpg (4.52 MiB) Viewed 1342 times


Daði (8497498)
frá dadikr
23.jún 2019, 14:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS Dekk undan Ram 3500
Svör: 1
Flettingar: 1874

TS Dekk undan Ram 3500

Gangur af ágætum dekkjum undan Ram. Tvö á felgu. Verðhugmynd 40 þús.

20190623_144242.jpg
20190623_144242.jpg (5.51 MiB) Viewed 1874 times


20190623_144238.jpg
20190623_144238.jpg (4.77 MiB) Viewed 1874 times


Daði (8497498)
frá dadikr
23.jún 2019, 13:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Keyrir!

20190623_105901.jpg
20190623_105901.jpg (3.8 MiB) Viewed 34760 times


20190623_121356.jpg
20190623_121356.jpg (4.99 MiB) Viewed 34760 times
frá dadikr
21.jún 2019, 20:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - grams fyrir áhugasama

Kominn á dekkin
20190621_194653.jpg
20190621_194653.jpg (3.95 MiB) Viewed 34962 times


20190621_194517.jpg
20190621_194517.jpg (3.94 MiB) Viewed 34962 times


20190621_194623.jpg
20190621_194623.jpg (3.82 MiB) Viewed 34962 times
frá dadikr
21.jún 2019, 10:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - grams fyrir áhugasama

Ef einhver hefur áhuga er til grams af dóti sem gæti nýst einhverjum
Stýrismaskína
Fjaðrir
Öftustu stigbettin
Framstífur
Stýrisstöng
...

Daði (8497498)
frá dadikr
10.jún 2019, 17:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli - hægra frambretti í smíðum

Meiri trebbi
received_335219510498439.jpeg
received_335219510498439.jpeg (64.17 KiB) Viewed 35373 times


20190609_143704.jpg
20190609_143704.jpg (5.27 MiB) Viewed 35373 times
frá dadikr
10.jún 2019, 17:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78425

Re: Ram 3500 - Lúlli

Jæja. Þetta mjakast.

Hægra brettið er farið að taka á sig mynd.

20190608_154238.jpg
20190608_154238.jpg (2.79 MiB) Viewed 35376 times


20190610_163755.jpg
20190610_163755.jpg (3.22 MiB) Viewed 35376 times


Og búið að síkka þverstífuna að framan

20190610_163817.jpg
20190610_163817.jpg (5.18 MiB) Viewed 35376 times

Opna nákvæma leit