Leit skilaði 838 niðurstöðum

frá Polarbear
18.okt 2013, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6307

Re: Utanvega akstur !!!

nýtt frumvarp um boð og bönn (aðallega bönn) í umhverfisfasisma bitnar bara á þeim sem fara eftir lögum nú þegar. þetta bítur ekkert á þá sem ekki fara eftir núverandi lögum hvort eð er... það er tilgangslaust að herða og herða reglur ef ekki er farið eftir þeim. það þarf að efla virðingu fyrir land...
frá Polarbear
12.okt 2013, 23:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6307

Re: Utanvega akstur !!!

þessi comment frá Helga Brjót eru ekki svaraverð. Hinsvegar er það staðreynd að hjólamenningin verður að ná til þessara barna sem gera svona lagað, því ég trúi því passlega að um fullorðið fólk sé að ræða þarna. Ég hef hef hjólað þarna upp og fer veginn ef ég geri slíkt, sem og allir aðrir sem ég þe...
frá Polarbear
03.okt 2013, 22:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bugaður 70 crúser
Svör: 4
Flettingar: 2002

Re: Bugaður 70 crúser

ég skal selja þér parið mitt gamla á 20 þús.
frá Polarbear
03.okt 2013, 13:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bugaður 70 crúser
Svör: 4
Flettingar: 2002

Re: Bugaður 70 crúser

ég setti gamla 80 krúser framgorma að framan í minn gamla. það lifnaði heldur betur yfir honum við það!! en þeir gætu verið dass of stífir fyrir svona lítinn mótor. var með 5 cm upphækkunarklossa sem ég reif úr við sama tækifæri og varð hann samt mikið hærri en með orginal gormunum. þeir pössuðu bei...
frá Polarbear
12.sep 2013, 23:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar fæ ég "rod end"
Svör: 5
Flettingar: 2234

Re: hvar fæ ég "rod end"

þetta er allavega götu-löglegt... þetta er í öðrum hverjum rallíbíl á landinu og þeir eru götulöglegir. (street legal).. vantar yfir þetta betra orð eins og rótendann :) gallinn við rótenda er að það þarf að hugsa -verulega- vel um þá ef ekki á að koma í þá slag um leið. ég persónulega myndi ekki no...
frá Polarbear
12.sep 2013, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar fæ ég "rod end"
Svör: 5
Flettingar: 2234

Re: hvar fæ ég "rod end"

þetta hefur nú fengið hið ótrúlega þjála og frumlega heiti "rótendi" á íslensku... grunar að þetta sé til hjá fossberg og jafnvel fleiri sérvöruverslunum... ég hugsa allavega að þeir viti hvað þú átt við ef þú biður um rótenda.
frá Polarbear
07.sep 2013, 20:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: selt
Svör: 8
Flettingar: 2052

Re: ó/e hurð á lc70 cruser

það á samt ekki við um afturhurðirnar, skottið. þær passa á milli.
frá Polarbear
07.sep 2013, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC80
Svör: 10
Flettingar: 5660

Re: LC80

það er tvennt í stöðuni hjá þér.... taka upp olíuverk og spíssa. við það snarlagast hann í eyðsluni og orkuleysinu en kostnaður er 250-300 þúsund. mundu bara að láta vita að um breyttan jeppa sé að ræða og þú viljir 10% meira olíumagn frá olíuverkinu m.v. orginal. Ef þú þarft að forgangsraða þessu, ...
frá Polarbear
04.sep 2013, 22:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: .
Svör: 2
Flettingar: 594

Re: Til sölu 35 tommu dekk með 15 tommu felgum

mynd selur og eins hvaða týpa af dekki.... :) þónokkrar gerðir af 35" á markaðnum.
frá Polarbear
31.aug 2013, 17:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eyða
Svör: 3
Flettingar: 1658

Re: HJÁLP... kerra eða pallbíll

ljótt að heyra. ég á bíl með kerru og krók, en get ekki hjálpað þér fyrr en seinna í kvöld, kanski um 22 í fyrsta lagi sé það ekki of seint. Hef þó fulla trú á því að einhver góðhjartaður hérna sjái aumur á þér fyrir það :). ef ekki, bjallaðu þá í mig, 8202053 p.s. kerran er ekki stór. hvað ertu að ...
frá Polarbear
31.aug 2013, 15:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: selt
Svör: 8
Flettingar: 2052

Re: ó/e hurð á lc70 cruser

allir boddíhlutirnir mínir eru seldir... en ég á fullt af smádóti í þessa bíla, rúður og ljós og þessháttar.
frá Polarbear
31.aug 2013, 14:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc
Svör: 22
Flettingar: 8351

Re: Land krúser 70 breytingar

gamli minn var hækkaður um 10 cm á boddí og komust 38" vel undir þannig. ég var með slatta undir gormum líka áður en ég skipti um mótor og setti 80 krúser gorma að framan. hann varð helst til hár þannig, en mér fannst það bara fyndið. ég á glás af varahlutum í þessa bíla ennþá. þó enga boddíhlu...
frá Polarbear
28.aug 2013, 23:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: inniljós í bíla
Svör: 14
Flettingar: 3944

Re: inniljós í bíla

elliofur wrote:60 þúsund klukkutímar sem þetta endist... helduru að krúserinn endist lengur en það Lalli? :)


ég myndi fara varlega í loforð um endingu :) ég er búinn að vera með þetta í krúsernum í ár samt og ekki bilað enn... en ég leyfi mér að draga þessa 60 þúsund klukkutíma í efa :)
frá Polarbear
28.aug 2013, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: inniljós í bíla
Svör: 14
Flettingar: 3944

Re: inniljós í bíla

ég keypti svona á ebay í landkrúserinn minn og birtan af þessu er rugluð. þetta endist kanski ekki til eilífðar, en á móti kemur að þetta er svo ódýrt að það er ekkert að því að kaupa 5 stykki bara og skipta út. kemur með adapter sem passar í staðin fyrir flestar inniperur og mígvirkar. http://www.e...
frá Polarbear
27.aug 2013, 20:25
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Breita tracki í route
Svör: 4
Flettingar: 3375

Re: Breita tracki í route

getur breytt trakki í route og hvað sem er með gpsbabel. www.gpsbabel.org

ég get líka sveiflað þessu á milli fyrir þig ef þú sendir mér trakkið á lallirafn@gmail.com.
frá Polarbear
26.aug 2013, 16:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.
Svör: 11
Flettingar: 2890

Re: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.

það vantar alveg "læk" takka hérna stundum :) þetta er breyting sem ég held að komi vel að gagni í togaranum mínum.
frá Polarbear
26.aug 2013, 15:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.
Svör: 11
Flettingar: 2890

Re: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.

eðalsnilld. :) ég mun skoða þetta mjög nákvæmlega þegar ég kem heim. mér finnst þessi hugmynd brilliant. en heldurðu að flæðigetan sé næg? þ.e. að það myndist ekki einhver tregða? eru rörin nógu víð fyrir flæðið sem er í skiptinguni?
frá Polarbear
26.aug 2013, 15:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.
Svör: 11
Flettingar: 2890

Re: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.

eintóm gleði. ætli 80 krúser aircon kælir sé eins uppbyggður? er þetta augljóst þegar maður horfir á þá að þetta sé svona? kælirinn er allavega nógu andskoti stór..
frá Polarbear
26.aug 2013, 00:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.
Svör: 11
Flettingar: 2890

Re: ÓE: Góðum olíukæli fyrir sjálfskiptingu.

elli... þessi hugmynd með aircondition kælinn hljóma mjög spennandi. hefurðu prófað þetta sjálfur? hvernig er að lofttæma þetta? og þolir þetta þennan þrýsting? er ekki annars sæmilegasti þrýstingur á skiptingarolíukerfinu? er engin hætta á að maður "ofkæli" vökvann? nú þegar maður er fari...
frá Polarbear
23.aug 2013, 16:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Einhver með reynslu af loftpúðum?
Svör: 22
Flettingar: 7472

Re: Einhver með reynslu af loftpúðum?

þá er þetta komið: hér eru upplýsingar um púðana og partnúmer af þeim: 1200 kg púðinn: firestone 9901 eða w02-358-9901 þessi er með plast toppi og beinum plastbotni Upplýsingar: http://www.sdtrucksprings.com/index.php?main_page=product_info&products_id=8628 800 kg púðinn: Firestone 9327 eða w01-...
frá Polarbear
22.aug 2013, 23:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Einhver með reynslu af loftpúðum?
Svör: 22
Flettingar: 7472

Re: Einhver með reynslu af loftpúðum?

já snilld. þessi púði heitir firestone 9901 eða w02-358-9901 til að vera nákvæmur.

það væri snilld að fá að vita hvað 800 kg púðinn heitir og hvaða vörunúmer er á honum...
frá Polarbear
22.aug 2013, 18:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Einhver með reynslu af loftpúðum?
Svör: 22
Flettingar: 7472

Re: Einhver með reynslu af loftpúðum?

veit einhver partanúmerið á þessum 800 kg púðum? og kanski 1200 kg púðunum líka?
frá Polarbear
20.aug 2013, 10:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða í gólf
Svör: 16
Flettingar: 5240

Re: Sjóða í gólf

annaðhvort 0.8 eða 1.0 mm þykkar blikkplötur, rafgalvað myndi ég nota.

svo er bara að punkta fast á sem flestum stöðum og sjóða stutta tauma hér og þar til skiptis til að halda hita í lágmarki. annars vindur þetta sig til og dregur sig í allar áttir.
frá Polarbear
13.aug 2013, 22:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensínhreinsiefni
Svör: 2
Flettingar: 1580

Re: Bensínhreinsiefni

það eru til sérstakir blöndungahreinsar (carb cleaner) sem hreinsa svona útfellingar. oftast er samt best að reka í gegnum nálargöt með t.d. hári úr vírbusta eða álíka fyrst maður er að rífa þetta í spað á annað borð. Færð blöndungshreinsi í wurth minnir mig. held það sé ekki það sama og fituhreinsi...
frá Polarbear
12.aug 2013, 14:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35'' dekk til solu
Svör: 3
Flettingar: 2041

Re: 35'' dekk til solu

hvaða gerð af dekkjum er þetta og hvað eru þau gömul?
frá Polarbear
07.aug 2013, 19:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin
Svör: 4
Flettingar: 1142

Re: ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin

ég á þetta 90% pottþétt til. skal athuga það í kvöld og svara þér aftur.

er í reykjavík
frá Polarbear
03.aug 2013, 23:25
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 199685

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Geiri wrote:Mín heima sveit. Þú átt nú líka að vita hver ég er, (bróðir Berglindar)


HAHA! sæll vertu. maður er bara dáldið tregur :)
frá Polarbear
03.aug 2013, 23:01
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 199685

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Geiri wrote:Þetta er tekið á tjaldsvæðinu við hótel Bjarkalund ef mér skjátlast ekki.


rokkstig fyrir þig! er þetta svona dead-giveaway? eða ertu heimamaður þarna?
frá Polarbear
03.aug 2013, 22:39
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 199685

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Fyrsta alvöru útilegan afstaðin og kofinn stóð sig með prýði! dró kvikindið 1000 km og ekkert kom uppá. En það tekur alveg í :) er c.a. með 20L/100km með þetta aftaní á 35" 80 krúser... þetta er hlýtt og gott og klettstöðugt! Extra prik fyrir þá sem geta sér rétt til um á hvaða tjaldsvæði ég er...
frá Polarbear
03.aug 2013, 10:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ná glóðarkertum úr trooper
Svör: 7
Flettingar: 2313

Re: ná glóðarkertum úr trooper

byrjaðu á því að reyna að losa þetta úr með öfugugga.
frá Polarbear
02.aug 2013, 12:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ná glóðarkertum úr trooper
Svör: 7
Flettingar: 2313

Re: ná glóðarkertum úr trooper

brjóta rest, baða í wd-40, bora í gegnum þau og nota svo öfugugga til að skrúfa þetta úr? er þetta ál-hedd?
frá Polarbear
24.júl 2013, 09:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mapsource og Nroute
Svör: 12
Flettingar: 4991

Re: Mapsource og Nroute

þú hefðir átt að fá þau á geisladiskinum með kortinu... að vísu er langt síðan Garmin hætti að styðja nRoute.

en það er svo langt síðan ég keypti kort að það getur vel verið að það sé búið að gjörbreyta ferlinu síðan.
frá Polarbear
23.júl 2013, 22:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mapsource og Nroute
Svör: 12
Flettingar: 4991

Re: Mapsource og Nroute

þú þarft að finna unit-ID á tækinu þínu og skrá það með númerinu á íslandskortinu á heimasíðu garmin.is til að fá 25 stafa aflæsingarkóða. (eða svoleiðis var þetta í denn allavega) slærð svo inn þennan 25 stafa kóða í mapsource og þá ættirðu að geta séð kortið þar og svo næst þegar þú kveikir á nRou...
frá Polarbear
20.júl 2013, 23:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: F4x4 síðan hökkuð
Svör: 7
Flettingar: 3232

Re: F4x4 síðan hökkuð

takk fyrir að láta vita.
frá Polarbear
20.júl 2013, 00:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig vantar hjálp því ég veit ekkert hvað ég er að fara út í.
Svör: 17
Flettingar: 4862

Re: Mig vantar hjálp því ég veit ekkert hvað ég er að fara út í.

finndu frekar orginal workshop manual á netinu. frítt og mun nákvæmari en haynes "dótið" :)
frá Polarbear
17.júl 2013, 23:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Landcruiser 70
Svör: 2
Flettingar: 1365

Re: Landcruiser 70

ég á ýmsa varahluti handa þér. m.a. afturstuðara, stuðaraljós. hvað vantar þig fleira?
frá Polarbear
17.júl 2013, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ath stolinn bíll ( Fundinn)
Svör: 13
Flettingar: 5040

Re: Ath stolinn bíll

bara svona fyrir forvitnissakir... þegar verið er að stela svona nýlegum bílum með tölvukubbalæsingum... voru lyklarnir í honum þegar honum var stolið?
frá Polarbear
16.júl 2013, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum
Svör: 8
Flettingar: 2887

Re: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum

séu svona skýringar finnst mér hreinlega að það eigi að fylgja með upplýsingar í svona tilkynningum. það vantar svona múrbúðar-bensínstöð. Atlantsolía er löngu hætt að vera einhver bremsa. þeir kaupa bara inn með shell og geta aldrei staðið við að vera lægstir á markaðnum.
frá Polarbear
16.júl 2013, 17:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum
Svör: 8
Flettingar: 2887

bensín/dísel verðækkun uppá 10 krónur á örfáum dögum

hvað er í gangi hérna? hvernig getur bensínverð sveiflast um 10 krónur á örfáum dögum og enginn segir neitt? eru allir hættir að nenna að pæla í þessu? hver er rökstuðningur verðhækkana? hefur einhver heyrt -EINHVERJA- afsökun fyrir því að þetta er hækkað svona? varla er svona mikil gengisveifla á k...
frá Polarbear
12.júl 2013, 11:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í Land Cruiser 60 1987
Svör: 1
Flettingar: 511

Re: Vantar í Land Cruiser 60 1987

þú getur notað millikassa úr 70 krúser. sami kassinn. ef þú færð kassa úr dísel 70 krúser þá færðu extra lágt lágadrif... bara svona smá info. gætir þó þurft að setja inntaksöxulinn úr gamla kassanum í nýja, en allt annað passar.

Opna nákvæma leit