Leit skilaði 194 niðurstöðum

frá Doddi23
20.feb 2013, 10:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep
Svör: 15
Flettingar: 2821

Re: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep

Ég er farinn að hallast að því að þetta sé eitthvað annað en blaut kveikja í þetta skiptið þar sem í hin skiptin hafa gangtruflanirnar aðeins verið tímabundið eða þangað til kveikjan er orðin þur og ekki lýst sér alveg eins. Núna virðist þetta vera "varanlegt" er búið að vera í um 3 vikur ...
frá Doddi23
18.feb 2013, 12:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skrapp á fjöll
Svör: 7
Flettingar: 2634

Re: Skrapp á fjöll

Var magnaður túr, veðrið frábært og færið fínt.
Þökkum fyrir okkur Hörður.

Kv.
Doddi og Frida

Ps. Því miður fyrir ykkurþá deili ég yfirleitt ekki myndum sem ég tek.
frá Doddi23
15.feb 2013, 23:37
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyða þessu
Svör: 0
Flettingar: 792

Eyða þessu

Búið og gert ;)
frá Doddi23
14.feb 2013, 19:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep
Svör: 15
Flettingar: 2821

Re: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep

Reyndar hef ég ekki skipt um þræði í þetta skiptið, en þetta er samt annað settið af þráðum sem ég er með núna. Og hef lent í þessu veseni með bæði.
frá Doddi23
14.feb 2013, 13:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep
Svör: 15
Flettingar: 2821

Re: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep

Sæll Samhliða þessu kíttaði ég samskeyti loks og kveikju. Kveðja, Freyr Hef verið að velta fyrir mér að gera þetta, verð samt að fá ganginn í lag fyrst. Ég er að velta fyrir mér hvort að það ryð sem hefur lagst á allt inn í kveikjunni geti orsakað gangtruflaninrnar td. haft áhrif á kveikjuflýtirinn...
frá Doddi23
12.feb 2013, 20:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: iðnaðarhurðir
Svör: 2
Flettingar: 1431

Re: iðnaðarhurðir

Sæll.

Sendu mér línu á thordur@nortek.is með helstu upplýsingum varðandi hvað þig vantar og ég skal gera þér tilboð í hurð. Við flytjum inn hurðir eftir pöntunum.

Kv.
Þórður
frá Doddi23
12.feb 2013, 20:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep
Svör: 15
Flettingar: 2821

Re: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep

Já er búinn að kíkja í kveikjuna og það var smá raki sem ég þurkaði og svo pússaði/hreinsaði ég létt yfir hamarinn og snerturnar í lokinu, þrátt fyrir það lagaðist þetta ekki. Það eru enþá einhverjir hnökrar í gagnum á honum og finnst helst undir álagi. Þess ber að geta að þetta er vél og kveikja nú...
frá Doddi23
12.feb 2013, 14:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep
Svör: 15
Flettingar: 2821

Raki/bleyta í kveikju á 4.0l jeep

Sælir Ég hef nokkru sinnum lent í því að bíllinn hjá mér hafi bleytt sig sem lýsti sér þannig að eftir að hafa til dæmis ekkið á nokkurri ferð yfir læki þá byrjaði bíllinn fljótlega að ganga illa og á endanum drepa á sér og neyta að fara aftur í gang. Það dugði þó alltaf að draga bílinn og láta véli...
frá Doddi23
12.feb 2013, 08:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Bílskúrshurð fæst gefins (Farin)
Svör: 3
Flettingar: 834

Re: Bílskúrshurð fæst gefins

Vantar þig þá ekki nýja í staðinn? Eða ertu kannski búinn að fá nýja?
frá Doddi23
09.feb 2013, 23:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bjórkvöld JEEP klúbbsins
Svör: 3
Flettingar: 1387

Re: Bjórkvöld JEEP klúbbsins

Já þetta var alveg greinilega of seint þar sem ég hefði gjarnan viljað koma :(
frá Doddi23
09.feb 2013, 23:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l
Svör: 11
Flettingar: 3860

Re: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l

Ég prófaði þennan í Október þá var hann á annari bílasölu og var sett 1490þ á hann (ég prófaði hann eiginlega bara útaf V8 vélinni). Ég man reyndar ekki lengur hvaða vél var í honum en hún er allavega með innspíttingu og öllu því rafmagns dóti sem því fylgir. En hvað um það, bíllinn er frekar ryðgað...
frá Doddi23
01.feb 2013, 09:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdempari með gormi
Svör: 11
Flettingar: 3170

Re: Stýrisdempari með gormi

Hvað er trixið við gorminn??? Væntanlega virkar hann bara þegar demparinn gengur saman en gerir ekkert í sundurslaginu?? Lesa aðeins það sem stendur fyrir neðan myndirnar ;) The tough steel coil sping works on the "return-to-center" principle. When compressed, the spring pushes back to th...
frá Doddi23
20.jan 2013, 15:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Renningur helgina 19-20 jan.
Svör: 7
Flettingar: 2052

Re: Renningur helgina 19-20 jan.

Sælir Ég fór með littlu nefndinni í gær og var stefnan tekin á Langjökul, Kaldidalur er hálf auður fyrir utan ís og smá krapa en fínt færi á jöklinum, urðum samt að snúa frá jöklinum sökum veðurs. Fórum svo nokkrir Kaldadalinn til baka og ætluðum að reyna við Skjaldbreið, við vorum á 6 bílum og við ...
frá Doddi23
15.jan 2013, 15:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ak -> Rvk
Svör: 16
Flettingar: 3267

Re: Ak -> Rvk

Jæja þá eru vetrardekkin komin í hús, þá getur maður loksins farið að leika sér að einhverju viti :)
frá Doddi23
15.jan 2013, 11:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38"super svamper
Svör: 2
Flettingar: 1178

Re: 38"super svamper

Hvað eru þessi á breiðum felgum og hvað er eftir af munstri?
Ertu með einhverja verðhugmynd?
frá Doddi23
11.jan 2013, 23:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ak -> Rvk
Svör: 16
Flettingar: 3267

Re: Ak -> Rvk

Hr.Cummins wrote:
Doddi23 wrote:
DABBI SIG wrote:
Er að keyra á WMO/WVO blöndu núna, svo að þá keyri ég frítt ;)


Ja fyrst svo er þá er ég alveg sáttur við að "borga" eldsneytið fyrir þig ef þú skutlast eftir þeim fyrir mig ;)
frá Doddi23
11.jan 2013, 11:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ak -> Rvk
Svör: 16
Flettingar: 3267

Re: Ak -> Rvk

DABBI SIG wrote:ég skal glaður skjótast um helgina ef þú borgar olíuna báðar leiðir :D


Ætli ég mundi þá ekki bara renna eftir þeim sjálfur ef mér fyndist í lagi að eyða 40.000kr bara í það að renna þjóðveginn fram og til baka :/
frá Doddi23
10.jan 2013, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ak -> Rvk
Svör: 16
Flettingar: 3267

Ak -> Rvk

Sælir Er nokkur hér sem er á leiðinni frá Akureyri til Reykjavíkur á næstunni? Ég er að leita að einhverjum sem getur annað hvort tekið með sér 4stk 38" dekk eða kerru með dekkjunum í en þá þarf ég að finna drátt fyrir kerruna norður aftur. Ef einhver hefur möguleika á að aðstoða mig í þessu þá...
frá Doddi23
08.des 2012, 00:40
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dagsrúntur á Laugardaginn 8des
Svör: 11
Flettingar: 2869

Re: Dagsrúntur á Laugardaginn 8des

Sælir

Við erum mikið að velta fyrir okkur að rúlla með ykkur á morgun, en við munum ekki ákveða það endanlega fyrr en í fyrramálið (8:00).
Væri ágætt að fá símanúmer hjá einhverjum ykkar svona uppá ef okkur til dæmis mundi seinka aðeins.
frá Doddi23
07.des 2012, 10:47
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Svör: 26
Flettingar: 4758

Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

Hmm já það virðist vera himinn og haf á milli spánna hjá Veður.is og YR.no, þær eru eiginlega algerlega öfugar :/
frá Doddi23
07.des 2012, 09:41
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Svör: 26
Flettingar: 4758

Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

Nú lítur út fyrir að það eigi að vera mun betra veður á Laugardeginum heldur en Sunnudeginum þannig að ég er að velta fyrir mér hvort þið eruð enþá að hugsa um að fara á Sunnudaginn eða hvort þið munduð frekar fara á Laugardeginum?
frá Doddi23
07.des 2012, 09:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dagsrúntur á Laugardaginn 8des
Svör: 11
Flettingar: 2869

Re: Dagsrúntur á Laugardaginn 8des

Nú lítur út fyrir að það eigi að vera mun betra veður á Laugardeginum heldur en Sunnudeginum þannig að ég er nú farinn að velta fyrir mér hvort þú sért búin að ákveða eitthvað nánar hvert þú ætlar að fara?
frá Doddi23
06.des 2012, 11:43
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Svör: 26
Flettingar: 4758

Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

Sælir

Ekki útilokað að maður kíki með ykkur, er samt ekki en búin að setja vetrardekkin undir þar sem þau eru stödd í öðrum landshluta, en svo framarlega sem það er ekki mikill ís þá ætti það að sleppa til :p
frá Doddi23
03.des 2012, 10:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hlutföll í gamla bronco hásingar.
Svör: 4
Flettingar: 1560

Re: Hlutföll í gamla bronco hásingar.

Hvaða hlutföll vantar þig? Ég er eiginlega viss um að ég eigi góð 4:10 hlutföll í svona hásingar sem ég er til í að selja fyrir sangjarnt verð, ég veit ég á allavega í framhásinguna.
frá Doddi23
22.nóv 2012, 17:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L HO Cherokee mótor
Svör: 3
Flettingar: 850

Re: Vantar 4L HO Cherokee mótor

Ég borgaði 50 fyrir hann með öllu.
Ástæðan fyrir að hann er mun afl minni er að sá sem ég var með fyrir var þónokkuð tjúnaður, boraður, stærri spíssa, og fl. var áætluð um 270 hö en eftir á held ég að hun hafi verið nær 300.
frá Doddi23
21.nóv 2012, 14:16
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Svör: 18
Flettingar: 5107

Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?

Sælir aftur. Agnar og/eða Seli ég mundi gjarnan vilja fara eitthvað með ykkur á laugardaginn, ég er nýlega fluttur til Rvk þannig að ég þekki nánast ekkert hér í kring og hef heldur enga til að flækjast með. Ég hef bara einusinni fyrir löngu síðan farið um svæðið við hlöðufell, lyngdalsheiðina og þa...
frá Doddi23
20.nóv 2012, 23:30
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í XJ Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 436

Vantar í XJ Cherokee

Sælir

Mig fer að vanta miðstöðvarmótor og rafmagns aukaviftu í XJ Cherokee '91.

Endilega hafið samband ef þið eigið eitthvað handa mér á þokkalegu verði.

Kv.
Doddi
843-6403
frá Doddi23
20.nóv 2012, 22:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: A/C dæla í Grand cherokee limited 1995 (1993-1998 ZJ)
Svör: 1
Flettingar: 582

Re: A/C dæla í Grand cherokee limited 1995 (1993-1998 ZJ)

Sæll

Vantar þig enþá svona dælu?

Kv.
Doddi
frá Doddi23
20.nóv 2012, 16:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Svör: 18
Flettingar: 5107

Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?

Takk fyrir gott boð Sveinbjörn en því miður þá kemst ég ekki á sunnudaginn.
frá Doddi23
20.nóv 2012, 15:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Svör: 18
Flettingar: 5107

Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?

Það er því miður bara orginal 4L mótor, hann er meira hugsaður sem bráðabirgða mótor þangað til ég hef gert gamla mótorinn upp. Var með þónokkuð sprækan tjúnaðann 4L áður sem var að skila mikklu meira en þessi.
frá Doddi23
20.nóv 2012, 15:30
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L HO Cherokee mótor
Svör: 3
Flettingar: 850

Re: Vantar 4L HO Cherokee mótor

Er búinn að redda mér mótor og er græjan nú búin að gangast í gegnum hjarta ígræðslu, alger sæla :) fyrir utan að þessi mótor er að skilla miklu minna en sá sem ég var með :/
frá Doddi23
20.nóv 2012, 15:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Svör: 18
Flettingar: 5107

Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?

Sælir

Eru einhverjir að fara eitthvað út frá Reykjavík á laugardaginn?
Hef mikinn áhuga á að dýfa dekkjunum í einhvern snjó til að prófa nýja mótorinn sem var verið að græða í græjuna.

Kv.
Doddi

Ps. Er á 38" Cherokee og er mjög vanur.
frá Doddi23
01.nóv 2012, 16:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L HO Cherokee mótor
Svör: 3
Flettingar: 850

Vantar 4L HO Cherokee mótor

Sælir

Mér vantar góðann 4L Cherokee mótor,
Ef þú liggur með einn svona undir koddanum sem þú getur hugsað þér að selja þá endilega sendu mér línu á: myrkvi06@gmail.com eða hringið í 843-6403

PS. Vantar einnig Air condition dælu á svona mótor og jafnvel kúplingu.

Kv.
Þórður
frá Doddi23
14.jún 2012, 23:25
Spjallborð: Jeep
Umræða: Tækniþráður - Cherokee XJ
Svör: 47
Flettingar: 19198

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Sælir, rakst inn á þetta spjall og datt í hug að skrifa stutta lýsingu á mínum bíl. '91 Cherokee Sport 4.0L Beinskiftur. Hásingar og dekk 38" GH-dekk á 14" felgum með 85mm backspace -9" Ford hásing með NoSpin að aftan, 4-links(5), langir koni demparar (fjaðrar 28cm), Superior-HevyDuty...

Opna nákvæma leit