Leit skilaði 63 niðurstöðum

frá Rocky
15.júl 2013, 11:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Breyting númer 2 Jæja nýju hásingarnar komnar í hús... Dana 44 með powerlock læsingu og 8,8" með diskalæsingu http://farm6.staticflickr.com/5468/9292738944_02b3761b31.jpg hérna er búið að taka Dana 44 aðeins í gegn... tilbúin til að fara undir. http://farm4.staticflickr.com/3722/9292736350_9e7...
frá Rocky
12.júl 2013, 07:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Sæll Heiðar pústið liggur núna alla leið í 3".
frá Rocky
10.júl 2013, 13:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Trooper á 44"
Svör: 61
Flettingar: 27975

Re: Trooper á 44"

Sæll Rabbi, Brynja hans Einars hèrna... Èg er bùin ad vera ad bùa til tràd um cherokee-inn okkar hèrna à spjallinu. Kíktu à tad.... http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=18746 Èg hendi fljòtlega inn fleiri myndum. Cherokee verdur svakalegur fyrir næsta vetur.. vid erum alltaf ad dunda ei...
frá Rocky
09.júl 2013, 22:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Eftir nokkrar skemmtilegar ferðir à honum svona breyttum tà gleymdum vid okkur örlítið í ferð yfir Langjökul, hàsingarnar brottnuðu í spað og pùstið brotnaði í tvennt. Hèrna eru myndir ùr ferðinni og eftir ferðina.... à fyrstu myndinni erum vid uppi à Geldingafelli, horfum niður à Blàfell og Blàfel...
frá Rocky
09.júl 2013, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Kantavinna og sprautun..... kantar klofnir næstum alla leið. Þó bara kantarnir að framan.... http://farm6.staticflickr.com/5455/9249621830_eebf477c64_z.jpg styrking undir áður en trebbinn er lagður ofan á... pússað létt í sárið. http://farm8.staticflickr.com/7376/9249619570_6c9736ea05_z.jpg málning...
frá Rocky
09.júl 2013, 17:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Fyrsta breytingarferli SEINNI HLUTI.. http://farm6.staticflickr.com/5530/9249578320_c5ea31e8c0_z.jpg http://farm4.staticflickr.com/3676/9249586342_c211d8a09d_z.jpg http://farm6.staticflickr.com/5451/9249573094_603e3c3ea5_z.jpg http://farm8.staticflickr.com/7429/9249602532_422f937715_z.jpg http://fa...
frá Rocky
09.júl 2013, 17:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Takk takk, er í þessu að dæla inn myndum frá þessu langa ferli.... mikið af myndum sem þarf að velja úr og raða í rétta tímaröð....
frá Rocky
09.júl 2013, 17:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Fyrsta breytingarferli Chekkinn kominn upp á lyftu til að fara í skurðaðgerð.... http://farm4.staticflickr.com/3777/9246857865_43e0a51296_z.jpg búið að rífa litlu svörtu krílin af... stærri kantar mátaðir http://farm8.staticflickr.com/7457/9246856803_c70cec9fd6_z.jpg svo er bara að byrja að skera o...
frá Rocky
09.júl 2013, 16:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Trooper á 44"
Svör: 61
Flettingar: 27975

Re: Trooper á 44"

Image

Image

Image
frá Rocky
09.júl 2013, 16:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Trooper á 44"
Svör: 61
Flettingar: 27975

Re: Trooper á 44"

datt í hug að henda inn myndum sem ég tók af jeppanum þínum í vetur Rabbi.... vonandi ertu sáttur við það að ég troði þeim hérna inn ;o) kv. frá Cherokee liðinu í Landmannahelli.. ;o) http://farm4.staticflickr.com/3814/9246701347_bccd355c2b.jpg http://farm8.staticflickr.com/7297/9249485848_ed35306d9...
frá Rocky
05.júl 2013, 18:13
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dælum inn myndum!
Svör: 78
Flettingar: 32350

Re: Dælum inn myndum!

Smá breytingar á þessum Cherokee.. http://farm4.staticflickr.com/3806/9150470691_daaa965d71_c.jpg http://farm8.staticflickr.com/7390/9246696777_71b2ecedbe_c.jpg http://farm4.staticflickr.com/3750/9290274121_8e34c08169_c.jpg http://farm8.staticflickr.com/7431/9460339353_c9e7564335_c.jpg http://farm6....
frá Rocky
03.júl 2013, 09:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Keyptum okkur 4 stk af svona kösturum í gær..... s.s. tvö pör.

Image
frá Rocky
01.júl 2013, 02:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Framtíðarplön fyrir bílinn eru: -klàra brettakanta. -færa stigbretti utar. -hanna og smíða hùddskòp. -klàra ad hanna grind framan à hann og smíða hana. -setja à grindina "Hella" kastara sem við eigum. -setja undir hann 44" dekk. ( hann er breyttur fyrir þau ) -heilsprauta hann í lit s...
frá Rocky
30.jún 2013, 23:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Um helgina skiptum við um kerti og kertaþræði. Settum platínukerti í kallinn og MSD þræði. Einnig skiptum við um pakkdòs vid jòka og spindilkúlur í framhásingunni. http://farm8.staticflickr.com/7350/9290255387_4368ae90d3.jpg http://farm4.staticflickr.com/3705/9290261359_8e62f24174.jpg Vid erum hàlfn...
frá Rocky
30.jún 2013, 14:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Vorum að vikta bílinn í vikunni.

hann er 2160kg.




Jeppinn fèkk fulla skodun í dag 02.06.13... BARA SNILLD!!! Hann er ordinn breytt bifreid à pappírum...
frá Rocky
27.jún 2013, 15:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
Svör: 25
Flettingar: 11727

Grand Cherokee V8 breytingar...

Okkur langar að deila með ykkur ævintýrinu í kringum Grand Cherokee La árgerð 1993 sem við keyptum einungis fyrir ári síðan. ca. júní/júlí 2012. Hann er með V8 5.2L vél. Hèrna er hann fyrir fyrri breytinguna: http://farm4.staticflickr.com/3806/9150470691_daaa965d71.jpg Við fengum þá flugu í hausinn ...
frá Rocky
17.feb 2012, 22:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Gæðingurinn er seldur takk fyrir.
frá Rocky
12.feb 2012, 21:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Nýjar myndir af kallinum. Teknar í lok ferðar um þessa helgi á Kjalvegi, færið var slæmt og útsýnið ekkert á fjöllum, Pattinn stóð sig vel, úrhleyptur niður í 4 pund. Bíllinn er enn óseldur... Viljum fá 1150þúsund staðgreitt fyrir hann. http://farm8.staticflickr.com/7056/6865021787_636f451c2f_z.jpg ...
frá Rocky
07.feb 2012, 09:53
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Það eru smá skemmdir á framköntum og grjótbarinn á afturköntum.
Svo er smá rið í kringum númerið á aftan og hjá framköntum.

Kv. Einar
frá Rocky
06.feb 2012, 19:35
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Vegna breyttra aðstæðna vil ég fá 1150þúsund staðgreitt fyrir hann.

Frekari uppl. í síma 661 4110

Kv. Einar
frá Rocky
04.feb 2012, 21:11
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Fæst á 1250þús staðgreitt vegna smá útlitsgalla

Frekari uppl í síma 6614110 Einar.
frá Rocky
29.jan 2012, 22:22
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

Re: 39" PATROL 2000 3.0L

Góður staðgreiðsluafsláttur og skoða skipti á ódýrari hverskyns ökutækjum.

Uppl. í síma 6614110 Einar
frá Rocky
28.jan 2012, 23:03
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........
Svör: 7
Flettingar: 2161

39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........

39" PATROL 2000 3.0L .........SELDUR .........del,
39" dekk (Mickey Thompson) felgur ekki lengur rauðar, heldur fagur grænar.
Ek. 245þús.
Beinsk,
leður,
topplúga.
Nýbúið að fara í Hedd.
Skoðaður 2013, án athugasemda.
Búið að breyta AC dælu í loftdælu til að pumpa í dekk.
5,41 í hlutföllum.

Opna nákvæma leit