Leit skilaði 929 niðurstöðum

frá HaffiTopp
02.nóv 2013, 09:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23290

Re: við hvað ertu að vinna?

Nýlega byrjaður að vinna hjá smáfyrirtæki í Eirhöfðanum sem heitir Lóðaþjónustan. Var þar á undan á smurstöðinni hjá Heklu í nokkur ár.
Er að snattast um Reykjavíkina, aðallega á 22 ára gömlum túrbínulausum 914 Benz með sturtupalli.

Bý á Akranesi.
frá HaffiTopp
18.okt 2013, 13:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsudiskar og klossar í RAV4
Svör: 1
Flettingar: 688

Re: Bremsudiskar og klossar í RAV4

Hvað kallarðu dýrt? Ertu að meina allann hringinn þá og var þér boðinn einhver afsláttur? Athugaðu að umboðið gæti líka boðið óorginal á lægra verði en orginal (orginal gæti meira að segja í nokkrum tilvikum verið ódýrara) og svo einhvern afslátt þar ofaná. Annars hefur mér sýnst AB-varahlutir vera ...
frá HaffiTopp
17.okt 2013, 23:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Súrefnisskynjari
Svör: 0
Flettingar: 656

Súrefnisskynjari

Hvaða reynslu hafa menn af að kaupa súrefnisskynjara á netinu og hversu auðvelt/öruggt er að finna réttu típuna.
frá HaffiTopp
13.okt 2013, 18:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Geggjað og ógeðslega flott!!!
frá HaffiTopp
12.okt 2013, 00:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser 61 1988 44" fleiri myndir!!
Svör: 16
Flettingar: 7079

Re: Landcruiser 61 1988 44" Ryðbætingar og Four Link

Eiður wrote:bara passa að fyrsta hreyfing i samslætti sé afturábak.


Eins og ég skil þetta er það sem þú segir þarna akkúrat öfugt við það sem Hilmar Örn segir á undan þér :/
frá HaffiTopp
07.okt 2013, 23:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar

Reyndar er erfitt að átta sig á myndunum þar sem efri myndin (nýrra verkið) er ekki alveg nógu neðarlega. Þá sér maður ekki hvort það sé sama tengið þarna neðst og það sem sést þarna á eldra verkinu. En það er allavega aukatengi þarna ofan á verkinu aftarlega. Ekki nógu góð lýsing hjá JLS um hvaða g...
frá HaffiTopp
07.okt 2013, 23:20
Spjallborð: Nissan
Umræða: TITRINGUR Í PATROL 2,8 Y60 1993
Svör: 2
Flettingar: 2199

Re: TITRINGUR Í PATROL 2,8 Y60 1993

Sveifarástrissan laus.
frá HaffiTopp
07.okt 2013, 22:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Svör: 8
Flettingar: 2690

Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar

Brýtur varlega plastið utan af þessu og skemmir þarna einhverja lóðsnertu eða álíka. Eða lætur einhverja víra snertast.
frá HaffiTopp
06.okt 2013, 12:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167416

Re: Grand Cruiser

Taka boddyið af Grandinum og setja það ofaná Toyotugrindina og kramið.
Hvor má bera meira og hvor er með meiri leyfða heildarþyngd?
frá HaffiTopp
27.sep 2013, 17:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5967

Re: efnisval í stífur

Ég hef nú vanalega splæst í 10.9 bolta í þetta, grennri gerðina af kjarna í Benz gúmmíum sem maður notar 12mm bolta í. Þá getur maður teygt ágætlega á boltanum við herslu og draslið losar ekkert upp á sér. Fín pæling samt að nota lásró, eða smá gengjulím þar sem lásrær fyrir sterkari boltana getur ...
frá HaffiTopp
25.sep 2013, 17:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta skálabremsum í diskabremsur
Svör: 21
Flettingar: 4815

Re: Breyta skálabremsum í diskabremsur

Hvaða hlutöll ertu með í bílnum? Fyrst að Hrólfur minnist á höfuðdælu úr meðal annars Pajero þá er náttúrulega spurning að setja Pajero afturhásingu (ef þú ert með 5.29:1 EÐA 4.88:1 hlutföll í bílnum) þar sem bremsurnar úr þeim eru ansi öflugar og handbremsan sambyggð í skál og mjög viðhaldslítill b...
frá HaffiTopp
25.sep 2013, 14:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta skálabremsum í diskabremsur
Svör: 21
Flettingar: 4815

Re: Breyta skálabremsum í diskabremsur

Golf er með skrúfuðum stimplum að aftan. En handbremsan ætti að taka úthersluna held ég ef allt er í lagi.
frá HaffiTopp
23.sep 2013, 16:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvaða koppafeiti á að nota í hilux
Svör: 9
Flettingar: 3006

Re: hvaða koppafeiti á að nota í hilux

Hefur liturinn eitthvað að segja með gæðinn á koppafeitinni?
Svo er oft þegar maður fær öxulhosur stendur skrifað að það verði að nota feitina sem fylgir með þar sem hún sé sérstaklega fyrir liðina.
Eru eitthver sérstök fræði í þessu eða má maður nota koppafeiti og álíka í öxulliði?
frá HaffiTopp
20.sep 2013, 22:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 183836

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Nei nei. Nota bara gas og súr og brenna þetta í tvennt ;)
frá HaffiTopp
18.sep 2013, 00:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þyngd jeppa
Svör: 20
Flettingar: 4928

Re: Þyngd jeppa

Það er alltaf lausn ef þig langar að fá aðra burðargetu í jeppa eða pikköp að taka bara grindarbút úr öðrum smærri bíl og bæta henni inn í og láta grindarnúmerið fylgja með ;)
Man reyndar ekki alveg hver prósentin af nýja grindarbitanum eiga að vera en minnir að það hafi verið 11% :/
frá HaffiTopp
18.sep 2013, 00:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
Svör: 19
Flettingar: 5821

Re: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006

Hvað með að lofttæma "kerfið"? Veit að þetta hljómar asnalega en í mínum japanska V6 jeppa eru vökvaundirlyftur (og rúllurrokkerar) og það er talað um það í servicemanuilnum að loftæma smurolíuna/undirlyfturnar með því að gefa inn upp í 3000 sn/mín og halda því í um 30 sek aftur og aftur þ...
frá HaffiTopp
16.sep 2013, 22:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hnökrar í stýri á ram
Svör: 4
Flettingar: 1321

Re: Hnökrar í stýri á ram

Skipta um spyndlana. Eða allavega byrja á að setja smá koppafeyti í þá ;)
frá HaffiTopp
16.sep 2013, 22:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: O.E.drifkoggul
Svör: 3
Flettingar: 1847

Re: O.E.drifkoggul

Þetta er spjalldálkur, auglýsingarnar hér beint fyrir neðan!!!!
frá HaffiTopp
14.sep 2013, 10:11
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: patrol varahlutir y60
Svör: 6
Flettingar: 1945

Re: patrol varahlutir y60

Áttu til afturstífurnar, vantar samt ekki þverstífuna?
frá HaffiTopp
14.sep 2013, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þyngd jeppa
Svör: 20
Flettingar: 4928

Re: Þyngd jeppa

já ég hafði samt haldið að ef billinn má vera þetta ákveðið mikið á ás en ekki í drætti að þá mætti ég setja á hann uppað 3500kg semsagt bill 2200kg - 3500kg = 1300kg sem ég mætti löglega aka með á bílnum án meiraprófs Ætla að heyra i umferðarstofu Ótrúlega margir sem halda að nýja B-prófið dugi ma...
frá HaffiTopp
12.sep 2013, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þyngd jeppa
Svör: 20
Flettingar: 4928

Re: Þyngd jeppa

Hvernig bíll og hversu gamall. Hver er skráð heildarþyngd?
frá HaffiTopp
10.sep 2013, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
Svör: 30
Flettingar: 8233

Re: Gangsetningar problem með Pajero

Stebbi wrote:Prolong Dynamic Starter fix hefði lagað þetta á 15 mín. :)


Já þetta sem er sett á bílinn í gegnum dekkjaventlana og á að lengja líftíma rúðuþurrkana á bílnum um 75% í leiðinni?? ;)
frá HaffiTopp
09.sep 2013, 22:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero missir kraft við inngjöf
Svör: 3
Flettingar: 1420

Re: Pajero missir kraft við inngjöf

Bensínstífla tilkomin þegar tankurinn hefur verið tekinn úr, hefur náð að ferðast upp í vélina. Þarf væntanlega að taka spíssana úr og hreinsa framan úr þeim. Þá þarf væntanlega að blása óhreinindunum til baka frá fuelrailinu og svo er að mér skillst smásía fyrir bensínið þarna framan á vélinni. Vær...
frá HaffiTopp
09.sep 2013, 20:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: feroza, fyrsta og sú seinni! Nú til sölu!
Svör: 59
Flettingar: 19558

Re: feroza, fyrsta og sú seinni!

Gamla súkkan er með A-link að aftan. Hlýtur að virka í þessum líka.
frá HaffiTopp
09.sep 2013, 19:52
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7777

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Það er náttúrulega munur á að hjól fari undan (eins og vill gerast með hálffljótandi hásingar) og að brotni eða festist lega/leguhöbb og hjólið skekkist undir bílnum. Hvaða pakkdós sér um að halda drifolíunni í framdrifinu á Patrol?
frá HaffiTopp
02.sep 2013, 11:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc
Svör: 22
Flettingar: 8311

Re: Land krúser 70 breytingar

Ef thad eru um 2cm eftir af brettinu, tha kemstu upp med 40mm hækkun fyrir 38". Ég smídadi kanta eftir thessu fyrir 10árum, en veit ekki hvort mótin eru fokin út í vedur og vind. Kanntarnir á þínum Cruiser eru náttúrulega snilldin ein. Eiginlega eina vitið ef út í það er farið að smíða þá á þa...
frá HaffiTopp
31.aug 2013, 17:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eyða
Svör: 3
Flettingar: 1658

Re: HJÁLP... kerra eða pallbíll

frá HaffiTopp
31.aug 2013, 00:23
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Pajero 87 38"
Svör: 5
Flettingar: 2672

Re: Pajero 87 38"

Áttu myndir innanúr honum?
frá HaffiTopp
27.aug 2013, 23:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol togaði sig inn í metabækur
Svör: 26
Flettingar: 7422

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

http://www.youtube.com/watch?v=TWxMestl824 Tom Ford að gera góða hluti. Þarna settu þeir rúm 4 tonn af "balest" í skottið til að dekkin fengu einmitt grip /traction. En þetta er líka svoldið plat þar sem blessuð vélin er á svo rosalega stórum og mörgum dekkjum sem gerir það að verkum að h...
frá HaffiTopp
17.aug 2013, 19:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4640

Re: A - Link

Freyr, væri gaman að vita útfærsluna á stykkinu sem kónninn á spyndlinum fer í gegnum. Úr hverju það sé og hvernig það er búið til.
frá HaffiTopp
17.aug 2013, 15:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4640

Re: A - Link

Hjá mér er tankurinn framan við hásingu vinstra megin. Sem sagt hásingin kemst eins aftarlega og mig fræðilega langar nema grindin er svo svakalega mjó og mikið af drasli "fyrir" á hásingunni. Þannig að tankurinn er að þvælast fyrir A-stífu en 3link gæti dugað. Eina vesen og vandamálið fyr...
frá HaffiTopp
17.aug 2013, 11:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
Svör: 30
Flettingar: 8233

Re: Gangsetningar problem með Pajero

Það er tölvustýrt olíuverk í þessum bíl og ég efast að það þoli tvígengisolíu í gegnum sig. Frekar að gluða nokkrum umferðum af spíssahreinsi í tankinn og jafnvel hella slurk í hráolíusíuna þegar henni er skipt út. Svo eins og ég sagði gæti þetta verið slöpp tímakeðja og/eða ventlastilling. Þekkt í ...
frá HaffiTopp
17.aug 2013, 11:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4640

Re: A - Link

Mér skilst að orginal Landrover liðurinn endist stutt. En það sem þetta hefur framyfir er minni þvingun, tekur faktískt séð minna pláss enda það oft hlutur sem vantar undir margar tegundir jeppa.
frá HaffiTopp
17.aug 2013, 10:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4640

Re: A - Link

Rabbi smíðaði sér bara spindilkúlu, enginn aukvisi þar á ferð. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=9810&p=101680#p101680 Hehe ég las Pabbi smíðaði sér..... En hvernig er Trooperinn í samanburði við svona A-link? Ef A-link fjöðrun er svona svög þá væri gaman að heyra hvernig Troope...
frá HaffiTopp
16.aug 2013, 21:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4640

Re: A - Link

Ég hef soldið verið að spá í þetta. Reyndar eina beina stífu uppi og tvær niðri (þverstífa þegar í bílnum). Ég veit af 60 Cruiser með heimasmítt A-link á drifkúluna og þar var settur spyndill úr F150 Ford að ég held rétt. Gæti örugglega dugað að kaupa "ónýtann" strearingknuckle (auglýsi ef...
frá HaffiTopp
15.aug 2013, 23:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
Svör: 30
Flettingar: 8233

Re: Gangsetningar problem með Pajero

EGR er að ég held hægra megin á vélinni. Örugglega sá búnaður sem þú ert að tala um. Hringrásar hluta af útblæstrinum til að minnka brennsluhita vélarinnar og þar með minnka mengun. Olíuverkin hafa farið illa í þeim bílum sem enda með mjög drullugum eldsneytistönkum sökum tærðra áfyllingarstúta þar ...
frá HaffiTopp
15.aug 2013, 22:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
Svör: 30
Flettingar: 8233

Re: Gangsetningar problem með Pajero

Byrja á hráolíusíunni, þrífa EGR draslið (gott að gera það hvort sem er), athuga glóðarkertin og jafnvel láta tékka á spíssunum. Gæti verið þetta "gamalkunna" með þessar vélar að olíuverkið sé að gefa upp öndina. Lengur að ná upp þrýstng og þá beinast spjótin að olíu eða þrýstingi frá túrb...
frá HaffiTopp
15.aug 2013, 22:06
Spjallborð: Isuzu
Umræða: bilað glóðarkerti í Trooper
Svör: 3
Flettingar: 2746

Re: bilað glóðarkerti í Trooper

Spreyja duglega af WD40 ofaní reglulega þetta og láta standa lengi lengi.
frá HaffiTopp
13.aug 2013, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þekkir einhver til telwin tecnica 170 pinnasuðu
Svör: 3
Flettingar: 1886

Re: Þekkir einhver til telwin tecnica 170 pinnasuðu

http://www.taeknivelar.is/s_tjonusta.html

"Rafsuðuviðgerðir og þjónusta:
Þjónustum ESAB rafsuðuvélar frá Danfoss og Telwin rafsuðuvélar frá Olís"

Ágætis vélar. Einfaldar og fyrirferðarlitlar.

Opna nákvæma leit