Leit skilaði 474 niðurstöðum

frá Magni
18.jan 2012, 08:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.
Svör: 26
Flettingar: 3984

Re: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.

Arctic Trucks flytur 44DC til íslands. N1 kaupir þau af þeim. ég fékk tilboð hjá N1 í gang með microskurði og umfelgun og það var uppá ca 490þús. Arctic voru eitthvað ódýrari.
frá Magni
16.jan 2012, 21:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.
Svör: 26
Flettingar: 3984

Re: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.

jeepson wrote:Ef að maður kaupir splunku ný 44" dc er þá ekkert mál að fá að skipta dekki ef að það hoppar? Og hver selur Dc og super swamper?


Arctic Trucks er að selja 44 DC í dag fyrir 15 tommu felgur. Held þú getir ekki skipt um dekk ef eitt hoppar...
frá Magni
15.jan 2012, 13:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS patrol millikassi
Svör: 8
Flettingar: 1751

Re: TS patrol millikassi

Enn til
frá Magni
14.jan 2012, 19:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu cupholder í LC 80
Svör: 4
Flettingar: 1182

Re: Til sölu cupholder í LC 80

Já pantaði þetta af Ebay. Viltu link?
frá Magni
14.jan 2012, 19:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: inverter 300w og fartölva
Svör: 23
Flettingar: 5453

Re: inverter 300w og fartölva

Hef aldrei skilið það að vera með inverter... þá er verið að breyta með honum úr 12v uppí 220v. Svo tengiru fartölvuna í inverterinn úr 220v niður í 19v með tilheyrandi snúrudóti... sem sagt nóg af snúrum og 2 spennubreyta:). Það er hægt að kaupa í Íhlutum í skipholti spennubreyti sem breytir úr 12v...
frá Magni
14.jan 2012, 14:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu cupholder í LC 80
Svör: 4
Flettingar: 1182

Re: Til sölu cupholder í LC 80

Seldur
frá Magni
14.jan 2012, 13:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu cupholder í LC 80
Svör: 4
Flettingar: 1182

Til sölu cupholder í LC 80

Er með til sölu skemmtilegan cupholder í lc 80. Ég keypti mér svona sjálfur en gat bara pantað þá sem par að utan þannig að ég er með einn auka sem ég vil losna við. Þeir eru ekki gefins en ég vil bara fá það sem ég borgaði fyrir hann. 10þús. s. 6953189 http://farm3.static.flickr.com/2100/2534452303...
frá Magni
12.jan 2012, 18:54
Spjallborð: Toyota
Umræða: Appelsínugul Toyota ?
Svör: 21
Flettingar: 9092

Re: Appelsínugul Toyota ?

Hrikalega flottur jeppi hjá honum.
Hérna hafið þið video af honum. http://www.youtube.com/watch?v=wJsLVtkmz0c
Ég var í þessari ferð og þetta svínvirkar hjá honum! Fjöðrunin étur upp allar holur og ójöfnur þannig að hann er ekkert að tapa hraða!
frá Magni
11.jan 2012, 09:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20731

Re: Ford Ranger 44"

Hrikalega flottur jeppi hjá þér! Hvaða vél er í honum?
frá Magni
08.jan 2012, 11:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)
Svör: 4
Flettingar: 2253

Re: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Sælir vinir :) Ég er farinn að fá óvenjumikinn áhuga á jeppabreytingum og jeppum bara yfir höfuð. Ég fékk þá fluguna að reyna að kaupa mér jeppa núna þegar ég kem heim af sjónum. Enn allavega ekki enn þá fundið rétta bílinn, nema að þurfa að breyta honum úr 38" í 44" -46"(langar hels...
frá Magni
07.jan 2012, 10:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftþrýstingur í 44 dekki.
Svör: 10
Flettingar: 2904

Re: Loftþrýstingur í 44 dekki.

Hvernig dekk? ég er með 20 - 25pund í DC
frá Magni
06.jan 2012, 19:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: .
Svör: 0
Flettingar: 449

.

.
frá Magni
06.jan 2012, 10:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//
Svör: 42
Flettingar: 10574

Re: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//

veit ekkert um þennan jeppaspjallshitting en þetta er sjldgæfur, vel breyttur og vel útbúnn jeppi sem á helming sinnar lífstíðar eftir ef ekki meir og tala nú ekki um ef hann lendir í réttum höndum og ekki skemmir fyrir að hann er að detta á aldur þannig að bifreiðargjöld heyra sögunni til og trygg...
frá Magni
05.jan 2012, 13:18
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//
Svör: 42
Flettingar: 10574

Re: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//

hevychevy wrote:nú fer að stittast í að þessi eðalgripur hætti á sölu og fari á þennan 1.200.000 kall endilega komið með tilboð sem ég get ekki hafnað þá verð ég víst að láta hann


er 1.2miljón ekki tilboð sem þú getur ekki hafnað? finnst það flott verð sem þú ert að fá... :-)
frá Magni
02.jan 2012, 21:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS patrol millikassi
Svör: 8
Flettingar: 1751

Re: TS patrol millikassi

upp
frá Magni
31.des 2011, 15:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Hilux
Svör: 42
Flettingar: 21486

Re: 6x6 Hilux

Rólegir strákar. Þetta er smá saman að skríða saman hjá honum og margt breyst frá því að þessi mynd var tekin. Skal reyna að stela myndum á facebook og henda inn. http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/315794_10150356344919482_750669481_8114715_1084072745_n.jpg Það er búið að lengj...
frá Magni
31.des 2011, 10:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Hilux
Svör: 42
Flettingar: 21486

Re: 6x6 Hilux

Ég mundi vera á 38" held hann sé svo léttur að ef þú farir í stærra þá endi það á því eins og græni raminn fyrir norðann, hann er á 44 og hann er búinn að setja 500l oliutunnu aftan á pallinn til að þyngja hann. http://www.f4x4.is/g2/main.php?g2_view=core.DownloadItem&g2_itemId=93994&g2...
frá Magni
31.des 2011, 02:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Hilux
Svör: 42
Flettingar: 21486

Re: 6x6 Hilux

megum við fá facebook link til að skoða??
frá Magni
29.des 2011, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins
Svör: 53
Flettingar: 14069

Re: jeppi ársins

skylirði væru að mynd af viðkomandi bíl alltaf fylgjandi Fín hugmynd ;) Þessi fær allavega mitt atkvæði. Mynd fengin hjá http://www.flickr.com/photos/hrolfurinn/ http://farm4.staticflickr.com/3585/5755301999_9d551e1fda.jpg Arctic trucks Tacoma by Hrolfurinn , on Flickr Já þessi fær mitt atkvæði, he...
frá Magni
27.des 2011, 21:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hj60 Cruiser 44"
Svör: 10
Flettingar: 7627

Re: Hj60 Cruiser 44"

Það vantar texta við allar myndirnar. Miklu skemmtilegra að skoða þær þá.
frá Magni
23.des 2011, 17:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu
Svör: 14
Flettingar: 2738

Re: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu

villi wrote:[b] allar rúður rosalega stífar

Kv Villi



Klassískt. Þetta er svona hjá mér líka.. Er þetta í öllum 80 bílum? Er hægt að laga þetta eitthvað eða er það bara nýr mótor
frá Magni
23.des 2011, 11:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu
Svör: 14
Flettingar: 2738

Re: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu

Ég hef verið mikið á svona bíl 94árg á 44". Ég hef einhvern vegin vanist þessu þegar maður er í lága á fjöllum. Hann er jú hastur á milli gíra og það þarf að snúa honum aðeins til að hann skipti sér, ég hef vanið mig á að gefa hressilega inn slaka svo á gjöfinni og gefa svo snöggt inn aftur. Þá...
frá Magni
22.des 2011, 16:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS patrol millikassi
Svör: 8
Flettingar: 1751

Re: TS patrol millikassi

enn til
frá Magni
20.des 2011, 19:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS patrol millikassi
Svör: 8
Flettingar: 1751

Re: TS patrol millikassi

91-95 árg. er ekki viss með handbresuna.
frá Magni
20.des 2011, 18:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS patrol millikassi
Svör: 8
Flettingar: 1751

TS patrol millikassi

v. 20þús. s. 6953189
frá Magni
15.des 2011, 21:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: FINI til sölu
Svör: 1
Flettingar: 826

Re: FINI til sölu

seld
frá Magni
14.des 2011, 20:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: FINI til sölu
Svör: 1
Flettingar: 826

FINI til sölu

Er hérna með Fini dælu til sölu, nokkura ára gömul en sama og ekkert notuð og safnar bara ryki uppí hillu. Fylgir með henni slanga með kúplingu og tveir slöngubútar til að kúpla uppá, annarsvegar endi uppá bílventil og hinsvegar venjulegur slönguendi sem ég notaði stundum til að blása í útilegu dýnu...
frá Magni
13.des 2011, 21:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS 44DC 100þús
Svör: 1
Flettingar: 784

TS 44DC 100þús

44DC gangur til sölu 100þús, ágætisgrip, kominn fúi í þau(mismikið) Eru á felgum núna en fer að taka þau af bráðum. uppls. Gudmundurmh@simnet.is
frá Magni
11.des 2011, 14:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 44 DC dekkjum
Svör: 0
Flettingar: 468

ÓE 44 DC dekkjum

óska eftir 44DC fyrir 15" felgur, vil góð dekk með góðum hliðum. verð 250-400þús. sendið mér uppls. á Magni81@internet.is og myndir ef hægt er. Annars er síminn 695-3189
frá Magni
09.des 2011, 11:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 2006 35"
Svör: 1
Flettingar: 1206

Re: Toyota Hilux 2006 35"

Virkilega smekklegur jeppi hjá þér
frá Magni
09.des 2011, 11:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ford Bronco 44"
Svör: 21
Flettingar: 7828

Re: Ford Bronco 44"

Þú ert örugglega að tala þennan hérna, þennan smíðaði Steini Sím og átti í nokkur ár. Hann var að virka helvíti vel hjá honum. Eftir að Steini selur hann þá er hann búinn að vera á töluverðu flakki og er einmitt núna að ég best veit á Borg í Grímsnesi. http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_mynd...
frá Magni
15.aug 2011, 00:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: push bar?
Svör: 2
Flettingar: 1189

Re: push bar?

Smíða það sjálfur:)
frá Magni
11.aug 2011, 15:47
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Tjaldvagn á fjöllum
Svör: 7
Flettingar: 6681

Re: Tjaldvagn á fjöllum

Er Ægisvagninn ekki tilvalinn í þetta? hann er hærri en aðrir vagnar og kemst mikið óbreyttur. svo er hægt að setja hann á loftpúða og stækka dekkin aðeins þá er hann fær í flestann sjó. Ég er með óbreyttan vagn og fór yfir krossánna inní Húsadal síðustu mánaðarmót, það var ágætlega mikið í henni( v...

Opna nákvæma leit