Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
12.feb 2019, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 24373

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Þau eru framleidd fyrir 14-16" breiðar felgur, ég hef séð þessi dekk á 14" breidd og það lítur vel út. Nokkrir sem taka felgur hjá mér núna ætla að setja þessi dekk á þær (að mig minnir 5). En við þekkjum þessi trúarbrögð, sumir vilja bara breiðara og því miður get ég ekkert gert fyrir þá ...
frá ellisnorra
11.feb 2019, 21:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 24373

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Ég var einmitt að tala við einn í dag sem kallaði þetta lyftaradekk, hann útskýrði það svosem ekkert betur nema hann væri ekkert ánægður með það og finndist mynstrið ekki vera nógu opið. Aðrir dásama þetta, segja þau slitna mjög hægt og ég hef ekki tekið eftir einu einasta dekki af þessari gerð augl...
frá ellisnorra
11.feb 2019, 21:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

http://www.jeppafelgur.is/
Ég setti upp nýja heimasíðu fyrir áhugasama felgukaupendur. Hún er þó enn í vinnslu en mun verða uppfærð ma. með fullt af myndum þegar næsta sending kemur.
frá ellisnorra
05.jan 2019, 08:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

lecter wrote:Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys


14" er mesta breidd sem þessi framleiðandi ræður við. Gatadeilingin er ekkert mál, ég get skaffað 16x14 ef ég panta aftur, ef það dugar þér.
frá ellisnorra
04.jan 2019, 21:54
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Ég fékk í nótt staðfestingu á að felgurnar okkar fari af stað 6. Janúar. Ég fékk einnig nokkrar myndir, set sýnishorn í viðhengi. Þetta tekur 40-45 daga að koma, þetta ætti því að koma 15-20. febrúar Gleðifréttir að þetta sé loksins farið af stað, þrátt fyrir að vera rúmlega mánuði of...
frá ellisnorra
04.jan 2019, 21:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Svör: 5
Flettingar: 2877

Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.

Hávar Helgi wrote:Sæll, áttu afturhásinguna ennþá Elmar?


Þetta fór alveg framhjá mér, þar til nú.
En nei, á hana ekki lengur. Ekki heldur þegar þú spurðir, ef það er sárabót :)
frá ellisnorra
03.jan 2019, 23:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Það er vel líklegt ef menn verða ánægðir með þetta. Ef þetta reynist vel, þá eykst eftirspurnin, ef þetta reynist illa þá er þessu sjálfhætt. Þegar ég pantaði þetta þá tæmdi ég bankann og lánstraustið að auki og tók nokkra auka ganga. Ég á 15x14, 16x14, 17x14 og 17x12 í 6x139,7. Einnig 17x14 í báðum...
frá ellisnorra
03.jan 2019, 20:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Kínverjinn hefur dregið aftendingu hjá okkur. Í skilmálum var talað um 45 daga frá því greiðsla bærist (10 okt) þar til felgurnar færu í skip. Það átti skv því að vera í lok nóvember. Það dróst, að hans sögn vegna mikils álags í verksmiðjunni...
frá ellisnorra
25.nóv 2018, 17:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE felgum 8x170
Svör: 1
Flettingar: 1715

Re: ÓE felgum 8x170

Ég fæ 17" háar felgur, 10" breiðar fyrir 8x170 með skipinu í ársbyrjun 2019.Ef það hjálpar eitthvað.
frá ellisnorra
11.okt 2018, 18:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Það er flest hægt hjá kauða. Við getum skoðað það í næstu pöntun, verði áhugi fyrir því. Veltur þá á reynslunni af þessari sendingu, ég krossa puttana að þetta verði að sömu gæðum og síðast.
frá ellisnorra
11.okt 2018, 09:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ein spurning. Væri hægt að fá ómálaðar felgutunnur hjá þessum náunga? Svona ef maður er ekki alveg ákveðinn hvaða gatadeilingu maður kemur til með að nota eftir 6-mánuði eða vill eitthvað sérstakar miðjur úr hardox? http://s3-eu-west-1.amazonaws.com/f4x4-myndir/uploads/2013/08/3531_f3d3da435f806d60...
frá ellisnorra
11.okt 2018, 09:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

svarti sambo wrote:Sæll
Ertu að fá 16x14 felgur og gatadeiling 8x170.



Nei ekki núna. Bara 17x14 og 17x10 í 8x170
frá ellisnorra
10.okt 2018, 22:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Smá update. Peningurinn er lentur í Kína svo nú fer allt af stað. En hann tekur sér 45 daga í að smíða þetta, ekki 30 eins og ég hafði áður gert ráð fyrir. Astæðan er að pöntunin er pínu flókin, 16 mismunandi liðir. Td er ég með 4 gerðir af felgum fyrir lc100, svo lítið eitt sé nefnt :) En þá ætti þ...
frá ellisnorra
09.okt 2018, 11:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Og hann lagaði eyrun. Sjá teikningu
frá ellisnorra
09.okt 2018, 00:39
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Þórarinn náði að vera með, ég er búinn að senda pöntun. Það verða gleðileg jól víða um land þetta árið :-)

Takk fyrir góðar móttökur!
frá ellisnorra
07.okt 2018, 17:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ef menn viljia stökkva inní pöntun þá er sólahringur til stefnu.
frá ellisnorra
07.okt 2018, 14:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

bmgeisli wrote:Hvernig er hallinn upp á ytri kanntinn henta þessar fyrir at dekkinn

Svona eins og þetta er hægra megin er hann búinn að lofa mér
frá ellisnorra
07.okt 2018, 13:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Það er nánast sama verð á öllu hjá Kínverjanum svo ég setti bara upp tvo verðmiða. Ég ætlaði bara að panta 14" felgur núna en tek amk tvo 12" ganga líka svo hví ekki að sjá hvort hann eigi ekki 10" líka :)
Heyrðu í mér í síma ef þú vilt skoða þetta betur
frá ellisnorra
29.sep 2018, 09:49
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Bæti hér við mynd af felgu með silfur lit sem ég tek í þessari pöntun. Ég tek samt sama 8 spoke lookið og í síðustu sendingu, það finnst mér lang flottasta lookið.
frá ellisnorra
29.sep 2018, 09:45
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Frábært Óskar. Takk fyrir viðskiptin og hlý orð.
frá ellisnorra
27.sep 2018, 23:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Góður punktur Jonni. Ég skoða það.
frá ellisnorra
27.sep 2018, 09:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ég er búinn að vera í viðræðum við Kínamann, það er ekkert hraðvirkt ferli með 8 tíma tímamismun :-) En það er að koma go á þetta! Nú er ég að safna saman peningum þar sem ég þarf að greiða 100% þegar ég panta. Ef einhverjir vilja enn bætast við í pöntun þá er séns á því en ég ætla að reyna að klára...
frá ellisnorra
10.sep 2018, 12:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Jæja félagar. Nú ætla ég að fara af stað aftur með þetta. Þetta hefur legið í smá dvala þar sem ég var svo ljónheppinn (kaldhæðni) að brjósklos fór að angra mig og þá heldur maður að sér höndum með fjárútlát, þegar maður veit ekki hvað framundan er. En nú er ég á batavegi og farinn að vinna aftur, þ...
frá ellisnorra
09.júl 2018, 22:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Látið jeppavini og jeppakunningja vita :-)
frá ellisnorra
09.júl 2018, 20:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Þakka þér fyrir frábæra hugmynd Jón. Ég hringdi í Sveinbjörn og hann tók mér fagnandi og bauð mig velkominn á næsta miðvikudagsfund með felgur.

Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.
frá ellisnorra
08.júl 2018, 22:18
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 4d56 pælingar
Svör: 6
Flettingar: 11010

Re: 4d56 pælingar

Afhverju notaru ekki alla vélina úr starexnum?
frá ellisnorra
08.júl 2018, 22:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 8 bolta felgur óskast - komið
Svör: 3
Flettingar: 2132

Re: 8 bolta felgur óskast

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=30&t=35022 Er þetta eitthvað sem gæti hentað þér? Ég get reddað þér 14" breiðum 16" háum felgum með gatadeilinguna 8x165 en það tekur tíma, ég panta ekki alveg strax og svo eru rúmir 3 mánuðir í framleiðslu og sendingu. Gæti verið komið um mána...
frá ellisnorra
06.júl 2018, 21:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ég er í pínu vandræðum, nokkrir vilja skoða þetta og spá og spekulera en enginn nennir útúr bænum :) Mig vantar einhverskonar aðstöðu í bænum á þokkalegum stað til að geta leyft mönnum að kíkja við og skoða, eitthvert kvöldið. Einnig, ef hægt væri að nota saman stað til að útbíta varningnum þegar þe...
frá ellisnorra
06.júl 2018, 21:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Eitt sem var kannski ekki nógur skýrt. Verðin, 148.800kr fyrir venjulegar felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) og 198.400kr fyrir beadlock felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) er fyrir heilan gang, 4stk! Einnig er hægt að fá fleiri eða færri, stykkjaverðið er bara 37500kr fyrir ven...
frá ellisnorra
05.júl 2018, 20:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

16" háar 14" breiðar 19kg
17" háar 14" breiðar 21.5kg
17" háar beadlock 14" breiðar 25.5kg
frá ellisnorra
05.júl 2018, 15:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

17x14 5x139,7 í boði. 8x170 í boði í 17x14, því miður gat Kínaman ekki gert þær í 16". En hann á 8x165.1 í 16" og 17" Allt stálfelgur, já hægt að fá mjórri og ég get athugað með 5x150. Ég er bara með tvö verð, það er einfaldast, með eða án beadlock. Vandamálið við þetta alltsaman er a...
frá ellisnorra
05.júl 2018, 10:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ég fór með tvær felgur í ballanseringavél í morgun, 16“ og 17" beadlock og þær komu nokkuð vel út. Klukka hjá rennismið myndi finna smá skekkju á innri kanti en ytri kantur var mjög góður á báðum. Ef þetta úrtak endurspeglar restina þá erum við í góðum málum.
frá ellisnorra
04.júl 2018, 21:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Re: Hóppöntun á felgum

Ég á ekki 90 krúser til að máta undir, kvíðir þú því að það passi ekki?

Engin dekk hafa ennþá farið á þær ennþá en ég ætla að máta þær á ballanseringavél á morgun og sjá hversu réttar þær eru. Læt vita hér.
frá ellisnorra
04.júl 2018, 19:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59888

Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Ég fann kontact út í Kína sem framleiðir felgur á betra verði en hér heima þannig að ég braut sparibaukinn og pantaði 3 ganga af felgum til prufu. Um ræðir allt að 14" breiðar felgur, sem er algengasta breiddin okkar í 38"+ deildinni, 15, 16 og 17" háar, með eða án bead...
frá ellisnorra
04.mar 2018, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 4283

Re: Dana fræðingur óskast.

Ef hann svarar ekki hér þá getur þú haft samband við hann á facebook, Viktor Agnar Falk Guðmundsson, hann veit eitt og annað um þennan dodge graut, flest first hand.
frá ellisnorra
26.feb 2018, 20:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42026

Re: willys í smíðum

Mjög skemmtilegt að fá að fylgjast með hér. Þó það sé ekki allt að drukkna í commentum, ekki hætta að pósta hérna inn :)
frá ellisnorra
07.feb 2018, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 8918

Re: Kína dekk.

En þeir segja að lágmarks pöntun sé 4, þeir verða að standa við það. Ef þetta er að renna út um þúfur þá er nú allt í lagi að benda þeim á að ali frændi sé nú kannski ekki ánægður með að hlutir standist ekki. En ef menn ætla í hóppöntun þá er ég pottþéttur í einn gang. Jafnvel tvo, ef verðið er alve...
frá ellisnorra
05.feb 2018, 18:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 8918

Re: Kína dekk.

Varstu búinn að fá svar Elías?
frá ellisnorra
29.sep 2017, 16:29
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 30695

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Eitthvað að frétta af þessu? Var að fá mér nýtt spjald og koma græjunum í gírinn. Einnig langar mig að fá satellite view undir gpsmap.is kortið, það á að vera hægt á orux en mér hefur ekki tekist það. Held samt áfram að grúska
frá ellisnorra
21.maí 2017, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007
Svör: 6
Flettingar: 3604

Re: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007

Og enn meiri viðbætur, BL er að kaupa nissan navara og nissan pathfinder og henda þeim útaf ryðguðum grindum. Toyota ákvað að skipta um grindur í td 120 bílnum en nissan bara hendir þeim. Og sérstaklega tekið fram að það má ekki hirða neina varahluti. Það var umræða um þetta á facebook um daginn. Í ...

Opna nákvæma leit