Leit skilaði 377 niðurstöðum

frá Fordinn
14.apr 2014, 18:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður sterkari kúplingu lc 90
Svör: 5
Flettingar: 2148

Re: Hvar fær maður sterkari kúplingu lc 90

Ég fékk á sínum tíma heavy duty kúpplingu frá sachs í fálkanum í hilux sem eg var með.. getur ath hjá þeim....
frá Fordinn
14.apr 2014, 18:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreidd 46" dekk
Svör: 5
Flettingar: 1825

Re: Felgubreidd 46" dekk

Já það var það sem mig minnti... að madur væri komin á limmið með breiddina... veit að það er fullt af bílum á breiðari felgum.... enn þeir fóru sennilega ekki i gegnum breytingarskoðunina á þeim =) Ég kíki á Gunna á morgun og fæ hann til að græja kannta þetta kemur allt med kalda vatninu hjá manni =)
frá Fordinn
14.apr 2014, 09:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreidd 46" dekk
Svör: 5
Flettingar: 1825

Felgubreidd 46" dekk

Góðan daginn.... ég hringdi i Gunnar Ingva hja bretta kanntar.is og ætlaði að kaupa kannta... og þá kom hann með þá erfiðu spurningu hvað felgurnar væru breiðar hjá mér.. Eg er med 2002 árg af ford super duty og ætla á 46" enn eg var ekki kominn svo langt að hugsa um endalega felgubreidd... Hva...
frá Fordinn
09.apr 2014, 00:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig Suður
Svör: 30
Flettingar: 8501

Re: Mig Suður

Ég keypti mér um daginn Esab caddy 200i lítil og nett suða.... verðið er hinsvegar klikkun enn eg keypti hana herna uti i noregi i á afslætti fyrirtækis sem eg vinn hjá... með þvi spara ég mér ca 50 þus... miðað við að eg stoppi i rauða hliðinu og gleðji tollinn þegar ég kem heim med hana =) kostar...
frá Fordinn
08.apr 2014, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig Suður
Svör: 30
Flettingar: 8501

Re: Mig Suður

Ég keypti mér um daginn Esab caddy 200i lítil og nett suða.... verðið er hinsvegar klikkun enn eg keypti hana herna uti i noregi i á afslætti fyrirtækis sem eg vinn hjá... með þvi spara ég mér ca 50 þus... miðað við að eg stoppi i rauða hliðinu og gleðji tollinn þegar ég kem heim med hana =) kostar ...
frá Fordinn
07.apr 2014, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ráð við val á jeppa
Svör: 19
Flettingar: 5322

Re: Ráð við val á jeppa

Miðað við að þu talir um susuki vitara eða pajero...... þá geturu allt eins skellt þér á hilux ef þu vilt virkilega vera á SMÁ jeppa... þa´væri susuki jimny ovitlaust fyrir aurinn.

Hiluxinn býður uppá auðveldar breytingar seinna meir... og nóg til að drasli í þetta.

Just my 5c
frá Fordinn
28.mar 2014, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 16033

Re: SOS- allir að mæta

Það er hægt að laga og græða allt... það kostar vinnu og peninga.... ríkið á alveg að geta komið þvi þannig fyrir að þeir geti veitt peningum i svona verkefni með gjaldheimtu á ferðamenn til landsins... þad þarf enga hundruði milljona i morg ár til að laga ástandið á geysi td. þetta er hægt að laga ...
frá Fordinn
18.mar 2014, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3283

Re: Olía á drif og kassa

Gamall hilux???? sjálskipti vökva á gírkassan.... og hann verður ljufur sem lamb.
frá Fordinn
18.mar 2014, 20:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Framhjólalegu-lausnir í F350
Svör: 34
Flettingar: 5772

Re: Framhjólalegu-lausnir í F350

ódyru hubbarnir hafa verið til vandræða.... og vandræðin aukast stórlega þegar við erum komnir með svona stór dekk... það borgar sig að kaupa timken eða orginal þótt það sér soldið dýrara... allt bara til að þurfa ekki að vera með þetta í lúkunum alla daga.... ég hef líka til siðs að hella smá milit...
frá Fordinn
17.mar 2014, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stilla inn drif
Svör: 14
Flettingar: 2955

Re: stilla inn drif

EINAR frændi minn............ .........
frá Fordinn
13.mar 2014, 19:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varúð lekahætta
Svör: 29
Flettingar: 7275

Re: Varúð lekahætta

baldur wrote:Já það hefði verið ódýrara að byrja á því að setja ljósavélina í húddið í stað þess að bræða úr þremur 6.0 powerstroke fyrst.


Það að bræða úr 3 powerstroke segir mer að þeir sem voru með puttana i þessu vissu bara ekki hvað þeir voru að gera =)
frá Fordinn
12.mar 2014, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varúð lekahætta
Svör: 29
Flettingar: 7275

Re: Varúð lekahætta

Þeir hafa áttað sig á að það er hægt að fá ljósavélar fyrir minna enn 4,7 kúlur =)
frá Fordinn
21.feb 2014, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Svamper Vandamál
Svör: 18
Flettingar: 5695

Re: Super Svamper Vandamál

Vandamálið er aðilinn sem selur dekkin.... manni er selt eitthvað sem á að vera í lagi... enn annað kemur á daginn.... eg keypti á sínum tíma 39,5" IROK dekk og þetta átti að vera meira enn nóg undir Ford F250 sem eg er með... þau sprungu i hliðunum og hvell sprakk á framan á reykjanes brautinn...
frá Fordinn
19.feb 2014, 00:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta um hráolíusíur í ford f350
Svör: 7
Flettingar: 2586

Re: Skipta um hráolíusíur í ford f350

A endanum hja mer profaði eg að blása með lofti varlega fra rafmagnsdælunni og afturí tank... eftir það virtist hann fá næga oliu, Það getur verið drulla að setjast i pikkup síuna i tanknum.... eg ætlaði alltaf að taka tankinn ur og þrifa... enn hann hefur verið til friðs i 2 ár eftir þetta svo.... ...
frá Fordinn
18.feb 2014, 23:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta um hráolíusíur í ford f350
Svör: 7
Flettingar: 2586

Re: Skipta um hráolíusíur í ford f350

Var eitthvað olíu vandamál áður enn þú skiptir um síu?? og var það sían í tanknum sem þú skiptir um eða er 6 litra billinn með síu annarstaðar? eg hef rifið rafmagnsdælu úr 7,3 bíl.. hann neitaði að ganga... þá var allt stíflað i tanknum.... þessar dælur þola mjog illa snúast án þess að fá olíu.
frá Fordinn
14.feb 2014, 19:08
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Stál og stansar Lof
Svör: 13
Flettingar: 7479

Re: Stál og stansar Lof

Þeir hafa staðið sig mjog vel.... og tala nú ekki um liðlegheitin þegar manni hefur vantað littlar reddingar... sem og stórar manni hefur ALDREI verið vísað frá með neitt =)
frá Fordinn
08.feb 2014, 14:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE pörtum í Ford F150 1977 árgerð
Svör: 3
Flettingar: 1254

Re: ÓE pörtum í Ford F150 1977 árgerð

http://lmctruck.com/icatalog/fc/t.aspx?Page=10 mæli með lmctruck.com... þeir eiga allt i þessa bíla góð verð og auðvelt að panta hjá þeim. Gerði mér ferð til þeirra i kansas city i sumar og madur varð veikur að labba þarna inn.
frá Fordinn
02.feb 2014, 14:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mini loftdæla f/ læsingar.
Svör: 4
Flettingar: 1233

Re: Mini loftdæla f/ læsingar.

Held það sé gáfulegra að fá eitthvað aðeins vandaðra ef þú ætlar að treysta á þetta.....
frá Fordinn
03.jan 2014, 16:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækkun á jeppa...
Svör: 16
Flettingar: 3924

Re: Hækkun á jeppa...

Hvar fékkstu svona fjaðrir, hef séð þær á ebay, enn sendingar kostnaður er helviti mikill, að setja aðrar fjaðri er vissulega betri útfærsla.... enn hitt er þó brúklegt.
frá Fordinn
03.jan 2014, 16:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækkun á jeppa...
Svör: 16
Flettingar: 3924

Re: Hækkun á jeppa...

Sæll Hrólfur, þurftiru að eiga eitthvað við skástífuna og demparana að framan ? væntanlega þurft lengri dempara, enn er að hugsa um afstoðuna ef madur hnikar hasingunni 3-4 cm framm???
frá Fordinn
31.des 2013, 02:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Svör: 49
Flettingar: 13613

Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?

þetta landrover dót er bara svo þröngt og leiðinlegt... ef menn eru nettir sleppur það kanski...... leiðist bara að liggja á hurðunum þegar ég er að keyra.... kv einn orðin of góðu vanur i ford pikkanum =)
frá Fordinn
24.des 2013, 12:59
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: reynsla af vw passat
Svör: 39
Flettingar: 33144

Re: reynsla af vw passat

ÉG hef aldrei átt... og mun aldrei eignast svona tík..... hinsvegar þekki ég fólk sem hefur átt svona tíkur og þetta hefur bara verið til vandræða.... allt frá endalausu smá pillerí og í heilu mótorana... það versta i þessu er umboðið.... skíta umboð sem hefur ekki staðið á bakvið ruslið sem þeir er...
frá Fordinn
09.des 2013, 00:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppanaglar?
Svör: 6
Flettingar: 1718

Re: jeppanaglar?

Ebay strákar ekki láta taka ykkur í þurrt....
frá Fordinn
08.des 2013, 19:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8393

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Þad á að draga þetta drasl niður... þeir geta svo valið hvort þeir setji upp ny skilti og keðjur í hverri viku.... eða láta skiltin bara duga.. heilalausir halfvitar....
frá Fordinn
01.des 2013, 13:13
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 67481

Re: Hækka upp Combi Camp

Sæll ég og faðir minn skelltum okkur í þórsmörk í sumar með gamla tjaldvagninn... á leiðinni gaf orginal dótið upp öndina.... fórum uppí stál og stansa og fengum kerru öxul med 5 gata nöfum og fjöðrum og hengslum á eikkurn 50 þús kall. dekk og felgur fengum við á partasolu. og svo var þetta soðið un...
frá Fordinn
24.nóv 2013, 00:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bronco 74 frame off.
Svör: 37
Flettingar: 13663

Re: Bronco 74 frame off.

Flott hjá ykkur.... í guðana bænum ekki selja þetta frá þér... munt alltaf sjá eftir því.... smá boddy vinna eftir =)
frá Fordinn
17.nóv 2013, 21:42
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford econoline 89 mótel 7,3 nokkrar spurningar
Svör: 3
Flettingar: 3796

Re: Ford econoline 89 mótel 7,3 nokkrar spurningar

7,3 er mjog áreiðanlegur mótor... hef verið með einn óbreyttan 93 bil turbolausan og hann vann ágætlega. það eina sem kemur til greina undir þetta að framan er dana 60...... 7,3 motorinn er enginn létta vara svo minni hásingar enn það verður til trafala.....
frá Fordinn
15.nóv 2013, 16:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Svör: 57
Flettingar: 15860

Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......

Ford 250 med 7,3 powerstroke....2002 buin að eiga hann síðan 2002 og hef enn ekki séð jeppa sem kemur i hans stað... þessvegna er hafinn vinna við að setja stærri dekk og klára dæmið. Gallar.... er stór og þungur... samt ekki alltaf galli.... kostir.... endalausir...... sterkt, einfalt, og þaulreynt...
frá Fordinn
13.nóv 2013, 08:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250
Svör: 8
Flettingar: 1787

Re: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250

Hvada verð er á þessu hjá þeim núna'??
frá Fordinn
11.nóv 2013, 21:52
Spjallborð: Lof & last
Umræða: bílanaust
Svör: 30
Flettingar: 9940

Re: bílanaust

Jónas wrote:Ég er með tvo rafgeyma frá 2004 ( frá Bílanaust ) eru í Unimog og virka fínt.... ennþá.


Jájá þetta er ekkert algilt... sumir fá fína geyma sem endast mörg ár jafnvel þetta er bara pínu happadrætti =)
frá Fordinn
11.nóv 2013, 21:37
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21649

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Og hvernig æti svo sem að innheimta þetta ef þetta er set inn í miðaverð í flugi þá mndi ég td borga 1 svona í hverjum mánuði Ég myndi búa við sama pakka.... enn einhvern veginn er ég frekar til í það enn hitt ruglið.... Svona i sambandi við svona... þá bý ég með annan fótinn á eyju hérna i noregi,...
frá Fordinn
11.nóv 2013, 20:19
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21649

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Alfarið á móti þessum nátturu passa apparati... þetta er alltof dýrt i framkvæmd.... það er mikið heillvænlegra að það sé innheimt nátturu gjald eða eitthvað blabla af farþegum til landsins.... Það kostar helling að hafa fólk i þvi að innheimta einhverja passa og blabla peningurinn endar ekki þar se...
frá Fordinn
11.nóv 2013, 20:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjólastilling á Range Rover
Svör: 10
Flettingar: 3600

Re: Hjólastilling

Eitt sem þú veist örugglega, enn er ekki örugglega réttur loftþrystingur miðað við hvað framleiðandi gefur upp á dekkjunum hja þér.... það þarf ekki að vera að það sé sama psi framan og aftan....
frá Fordinn
11.nóv 2013, 20:11
Spjallborð: Lof & last
Umræða: bílanaust
Svör: 30
Flettingar: 9940

Re: bílanaust

Var að vinna á N1 verkstæðinu og þetta var viðvarandi vandamál.... þessir geymar koma með gámum til landsins og svo stendur þetta á lagerum jafnvel i langan tíma... sennilega aldrei hlaðið fyrr enn þetta kemur i hilluna á verkstæðinu og svo dugar þetta i einhvern tíma og deyr. Almennt var nú skipt þ...
frá Fordinn
11.nóv 2013, 20:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflæsingar
Svör: 22
Flettingar: 5857

Re: Driflæsingar

Ég tæki no spin yfir allt annað ef málið snerist um áreiðanleika og verð. Algerlega viðhaldslaus bunaður þangað til eitthvað brotnar. Það er rosa fint að geta kúpplað þessu af og á inní bíl eftir hentugleika.... Enn það er líka voða gott að vita að þetta er bara þarna og virkar....
frá Fordinn
10.nóv 2013, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Almennur búnaður í jeppa ferð
Svör: 26
Flettingar: 8294

Re: Almennur búnaður í jeppa ferð

Tappasett. med helling af töppum. Auka ventla og verkfæri til að draga þá í, eða stálventla. pílur og hettur. og startsprey. Slaghamar. álkarl.skóflu og drullu tjakk. og nóg af þessum venjulegu verkfærum. teygjuspotta, og lágmark 5 tonna strappa med strekkjurum. Teppin er ekki vitlaust að láta vacum...
frá Fordinn
08.nóv 2013, 16:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250
Svör: 8
Flettingar: 1787

Re: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250

Keypti svona true speed breytir i 2002 bilinn hja mer fæst hjá ökumælum, og svo samrás alllavega. einnig geturu skoðað að fá þér aflaukningar tolvu frá td bully og þa er fídus þar sem leyfir þer að calibera hraðamælinn við stærri dekk.. Mig minnir að umboðið geti bara caliberað þetta upp að vissri d...
frá Fordinn
04.nóv 2013, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall pick up
Svör: 19
Flettingar: 8563

Re: Gamall pick up

Bara lengri sliskjur og málið dautt.....
frá Fordinn
01.nóv 2013, 20:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23335

Re: við hvað ertu að vinna?

Vélamadur/verkstjóri hjá verktakafyrirtæki í Noregi.
frá Fordinn
27.okt 2013, 20:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar myndir af þessum..
Svör: 30
Flettingar: 7537

Re: Vantar myndir af þessum..

og þarna er komin 3 númeraplatan á svipuðum bíl..... eru þeir þá 3 svona??? spyr sá sem ekki veit

Opna nákvæma leit