Leit skilaði 60 niðurstöðum

frá KjartanBÁ
31.okt 2014, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppbyggður vegur um Sprengisand
Svör: 13
Flettingar: 5245

Re: Uppbyggður vegur um Sprengisand

Þetta gæti mjög auðvellega leitt til túrista sem verða úti af því að þeir telji litlu bílaleigupútturnar þeirra geta keyrt hvaða veg sem er, sem dæmi má nefna þá sem keyrðu uppá jökul á Kia Jeppa. Þá fer allt á flug og leitað er eftir einhverjum til að skamma, þá gæti verið litið á okkur ef við styð...
frá KjartanBÁ
31.okt 2014, 16:24
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149684

Re: Ný jeppategund

Markaðurinn er vissulega takmarkaður en þó er víst að þessir bílar muni líka enda í einkaeigu. Bara að skoða Econoline og UNI-mog sem standa i einkaeigu. Þó er það alveg ljóst að verðmiðinn er allt annar en þessir gömlu jálkar. Það verður hinsvegar forvitnilegt að sjá hvernig innra rýmið í þeim verð...
frá KjartanBÁ
30.okt 2014, 17:04
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149684

Re: Ný jeppategund

Kannski er þetta fyrsti bíllinn sem er smíðaður og hannaður frá grunni en þó var verksmiðja hér sem setti saman Dodge kit bíla frá Svíþjóð í senni heimsstyrjöldinni.

https://www.youtube.com/watch?v=-POe5akd09g
byrjar á fimmtu mínútu
frá KjartanBÁ
24.okt 2014, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Cherokee XJ 38" update 29.10.14
Svör: 9
Flettingar: 5712

Re: Jeep Cherokee XJ 38"

Morris 4X4 fyrir öxlaparta, veit ekki um hitt

http://www.jeep4x4center.com/jeep-axle- ... kee-xj.htm
frá KjartanBÁ
22.okt 2014, 14:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 197530

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Að mínu mati jú, en ég samþykki það þegjandi af því að ég veit að aðstæður hér neyddu yfirbyggingar. Hinsvegar er annað að byggja ofan á upprunalegu boddíi eða bara alveg setja nytt.
frá KjartanBÁ
22.okt 2014, 13:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 197530

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Ekki mikið betra, Willys er heilagt fyrirbæri sem á ekki að menga nema kramið
frá KjartanBÁ
20.okt 2014, 12:39
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE: hilux
Svör: 7
Flettingar: 1836

Re: ÓE: hilux

Ertu bara ekkert að finna neinn?
frá KjartanBÁ
16.okt 2014, 17:22
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Er rífa Jeep Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 4357

Re: TS jeep cherokee

Hvað ertu að spá í verði? og hvar er bíllinn á landinu til að skoða?
frá KjartanBÁ
07.okt 2014, 21:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: SELDUR
Svör: 2
Flettingar: 3174

Re: Jeep Cherokee (XJ) 38" - 390 þúsund!!

Er nokkuð hægt að fá betri myndir af grindinni á toppnum og aftursætin?
frá KjartanBÁ
07.okt 2014, 11:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Willys cj7 til sölu 1984
Svör: 14
Flettingar: 7990

Re: Willys cj7 til sölu 1984

frá KjartanBÁ
22.sep 2014, 15:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler trúvilla
Svör: 3
Flettingar: 2309

Var að setja framendanum á til að skoða fittið, þetta er mikið flottari en gamli Wrangler endinn
frá KjartanBÁ
19.sep 2014, 09:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler trúvilla
Svör: 3
Flettingar: 2309

Wrangler trúvilla

Fyrir um það bil ári keypti pabbi eitt stykki YJ Wrangler og höfum við feðgarnir unnið í að breyta framendanum í CJ. Það felur í sér að setja brettakanta, grill og húdd af CJ-5 bíl sem við áttum í pörtum. Einnig höfum við sett upp bensíntank og lagað göt í boddíi. Það sem eftir stendur er að klára f...
frá KjartanBÁ
17.sep 2014, 10:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Eyða
Svör: 11
Flettingar: 2849

Re: Jeep Cherokee XJ - 2.5l Beinskiptur Svartur

Hvernig staðan á ryði í honum?
frá KjartanBÁ
16.sep 2014, 23:08
Spjallborð: Jeep
Umræða: Faðir vor
Svör: 2
Flettingar: 2207

Faðir vor

Bantam, þú sem ert á himnum, Heilagt sé nafn þitt, þitt fjórhjóladrif Gef oss voran snjó og fyrirgef oss vorri strumparútu Svosem vér og fyrirgefum þinni tvídrifsframleiðslu Leið þú oss frá malbiki og beint útaf veginum, því að þitt er drifið, aflið og gírinn Í nafni willys, kaiser og Jeep, Amc Ég t...
frá KjartanBÁ
13.sep 2014, 21:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er fólk að borga?
Svör: 6
Flettingar: 2401

Re: Hvað er fólk að borga?

Hélt það líka enda er jeppin ekki jeppi nema hann heiti Jeep
frá KjartanBÁ
13.sep 2014, 19:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er fólk að borga?
Svör: 6
Flettingar: 2401

Hvað er fólk að borga?

Hvað er fólk að borga fyrir T.D. Hilux eða Cherokee frá 90-99? Ég er ekki að leita að því hvað fólk vill fá fyrir þá heldur hvað fólk hefur borgað fyrir þá. ég myndi halda svona á bilinu 200k-750k. Er það eitthvaað raunhæft

Einnig væri fínt að vita hvor jeppin sé betri af eigin reynslu.
frá KjartanBÁ
10.sep 2014, 14:56
Spjallborð: Jeep
Umræða: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?
Svör: 3
Flettingar: 2587

Re: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Þetta er Cj7 boddí en framendinn er wrangler, er í prosessi við að skipta aftur því fyrir willys framenda af fimmu bíl. hann er með 4.0l vél með ssk dana 30 og 35 á 33" dekkjum, á ekkert margar myndir en þessi er eina sem ég er með af hliðinni
frá KjartanBÁ
10.sep 2014, 11:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Eyða
Svör: 11
Flettingar: 2849

Re: Jeep Cherokee XJ - 2.5l Beinskiptur Svartur

Hvernig er slitið á innréttingunni?
frá KjartanBÁ
10.sep 2014, 11:05
Spjallborð: Jeep
Umræða: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?
Svör: 3
Flettingar: 2587

Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Svo vill til að ég er með jeppa sem ég veit mjög lítið til, svona eins og hver breytti honum, hverjir eru fyrirverandi eigendur og svona sitthvað
Bíllin er með númerið DZ-329 og var víst fluttur inn um '63 samkvæmt umferðarstofu
frá KjartanBÁ
10.sep 2014, 09:36
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 38827

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Þessi er núna inní skúr en ég vonast til að koma henni út fyrir páska

Opna nákvæma leit