Leit skilaði 290 niðurstöðum

frá Axel Jóhann
08.jún 2020, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða 35" dekk undir Patrol?
Svör: 5
Flettingar: 4023

Re: Hvaða 35" dekk undir Patrol?

Ég var með Cooper Stt Pro 35" undir Musso, var hrikalega ánægður með þau, lét míkroskera og þau voru æðisleg í þurru, bleyru og snjó.
frá Axel Jóhann
08.jún 2020, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastprófílar?
Svör: 4
Flettingar: 3109

Re: Plastprófílar?

Málmtækni myndi ég halda að væru líklegastir.
frá Axel Jóhann
06.jún 2020, 23:04
Spjallborð: Lof & last
Umræða: LAST ! pósturinn
Svör: 3
Flettingar: 15253

Re: LAST ! pósturinn

Þetta fyrirtæki er orðið gjörsamlega óþolandi!!! Það er alltaf eitthvað tómt helvítis vesen eða aukagjöld núorðið, svo ég tali nú ekki um skertu þjónustuna varðandi afgreiðslutíma allavega hérna á Landsbyggðinni. Hér á Selfossi er opið frá 9:30 - 17:00 og hefur verið lokað milli 13-14 undanfarið svo...
frá Axel Jóhann
06.jún 2020, 23:03
Spjallborð: Lof & last
Umræða: LAST ! pósturinn
Svör: 3
Flettingar: 15253

Re: LAST ! pósturinn

Þetta fyrirtæki er orðið gjörsamlega óþolandi!!! Það er alltaf eitthvað tómt helvítis vesen eða aukagjöld núorðið, svo ég tali nú ekki um skertu þjónustuna varðandi afgreiðslutíma allavega hérna á Landsbyggðinni. Hér á Selfossi er opið frá 9:30 - 17:00 og hefur verið lokað milli 13-14 undanfarið svo...
frá Axel Jóhann
30.maí 2020, 18:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stífar rúður
Svör: 3
Flettingar: 2336

Re: Stífar rúður

Siliconaprey virkar vel â þetta, um að gera að sprauta reglulega niður með rúðunum :)
frá Axel Jóhann
28.maí 2020, 23:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 4818

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Alveg sammála því, allt sem endar á facebook gleymist eða týnist, það er þvílík snilld að nota jeppaspjallið undir þetta allt saman.
frá Axel Jóhann
28.maí 2020, 00:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Það var víst kominn tími á að fá fulla skoðun á gripinn svo ég tók allar bremsur í gegn, skipti um eina bremsudælu að framan og setti nýja klossa hringinn og lagaði handbremsuna og púst. Fékk einnig nýja spindilkúlu og hjólalegu að framan. 20200526_111858.jpg 20200526_001137.jpg Hækkaði hann aðeins ...
frá Axel Jóhann
13.maí 2020, 22:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 62569

Re: Ram 1500 næsti kafli

Hvernig er þetta OEM?
frá Axel Jóhann
19.mar 2020, 08:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 17002

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020

Já þessar skiptingar eru alls ekki skemmtilegar. Þetta er nefninlega alveg agætis vélar meðan þær eru í lagi.
frá Axel Jóhann
18.mar 2020, 19:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 17002

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020

Flottur bíll enn hvernig finnst þér núverandi mótor hafa það með þessi dekk?
frá Axel Jóhann
10.mar 2020, 23:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 77445

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Það er alltaf gaman af svona smíðavinnu, maður vildi bara óska þess að geta komist í svona græjur til að skera út og beygja eftir hentisemi. :D
frá Axel Jóhann
03.mar 2020, 23:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljós fyrir snjó.
Svör: 5
Flettingar: 3980

Re: Ljós fyrir snjó.

Þessir eru einmitt ekki flood heldur spot lýsing, ég er allavega sáttur.
frá Axel Jóhann
01.mar 2020, 19:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 11054

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Það er nú samt þannig að eins og með breytta jeppa t.d
að þeir eyða töluvert minni tíma á götum landsins heldur en nýji fjölskyldubíllinn.
frá Axel Jóhann
01.mar 2020, 17:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 11054

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Ég þarf að fara hringja og hóta núverandi félagi.
frá Axel Jóhann
29.feb 2020, 23:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78292

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Já ég er sammála því, ég verslaði einmitt tvo 5" gula af aliexpress og þeir eru algjör snilld sem þokuljós og mun betri en orginal kastarar. Og það besta er verðið, held þeir hafi báðir verið undir 5.000 komnir í mínar hendur.
frá Axel Jóhann
29.feb 2020, 23:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78292

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Er þetta litla LED bar að lýsa þokkalega svona?
frá Axel Jóhann
29.feb 2020, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Jæja, ýmislegt búið að gerast undanfarið, en engar stórvægar bilanir sem betur fer nema aulinn èg gleymdi að slökkva á ac dælunni(loft) og hún festist. :) 20200229_222110.jpg Annars er ég með smá ferðasögu og nokkrar myndir. Ég skrapp með einum félaga í smá jeppatúr inn á fjallabak á sunnudegi í vir...
frá Axel Jóhann
29.feb 2020, 22:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 78292

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Ekki það að ég þekki það nægilega vel en ætti "takan" á tönnina ekki að vera meira inná miðju, lítur út fyrir að pinion hefði mátt vera stilltur aðeins betur inná kambinn. En helvíti fúlt samt sem áður. Miðað við hvernig tennurnar eru brotnar þá virðist álagið vera of mikið á ytri partinn ...
frá Axel Jóhann
28.feb 2020, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljós fyrir snjó.
Svör: 5
Flettingar: 3980

Re: Ljós fyrir snjó.

Ég keypti tvö svona 5" Gul þau er snilld í svona færi sem þokuljós


#Aliexpress ISK 1,720 30%OFF | 12 Inch 72W 180W LED Light Bar Spot Flood Beams For 4X4 Offroad Trucks Motorcycle Fog Lamp 12V 24V Driving Work External Lights
https://a.aliexpress.com/_dWR2gxp



20200203_184827.jpg
20200203_184827.jpg (1.83 MiB) Viewed 3845 times
frá Axel Jóhann
27.feb 2020, 22:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 11054

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Ég er nú að borga það mikið að ég á ansi erfitt með að brosa! Þetta hefur hækkað andskoti mikið síðustu 5 ár, ég var að borga niðrí 57 þús kall á þeim tíma fyrir einn bíl án kaskó.
frá Axel Jóhann
27.feb 2020, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 11054

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Væri gaman að endurvekja gamlann þráð hérna til samanburðar, hvað er fólk að borga í dag fyrir eldri breytta jeppa sem eru ekki keyrðir svakalega á ársgrundvelli? Mér sýnist á öllu að ég sé að borga tæpan 100kall á ári fyrir minn gamla Musso sem mér þykir orðið ansi mikið en samt er ég með mjög stór...
frá Axel Jóhann
24.feb 2020, 23:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 240139

Re: Gamall Ram, smá teaser

Úllala, þetta verður flott.
frá Axel Jóhann
18.feb 2020, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Góð verkstæði ???
Svör: 2
Flettingar: 1731

Re: Góð verkstæði ???

Bifreiðaverkstæði Íslands 567-4100
frá Axel Jóhann
15.feb 2020, 11:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 35" Breyting 150 landruiser.
Svör: 2
Flettingar: 2832

Re: 35" Breyting 150 landruiser.

Mig rámar í að það þurfi að lengja neðri stífurnar að aftan um 2cm og setja svo upphækkunarklossa á gorminn sem er með smá hjámiðju til að færa gorminn aðeins aftar.
frá Axel Jóhann
01.feb 2020, 21:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Drifið sem èg fékk er þykkt, það er hægt að setja spacer undir kambinn, enn ég gat ekki beðið eftir því núna, er frekar kominn á það að kaupa truatrac læsingu.
frá Axel Jóhann
30.jan 2020, 23:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Þá er maður loksins kominn með nýtt framdrif, loftlásinn sem ég fékk passaði hinsvegar ekki með svona lágu hlutfalli svo það verður opið í bili. 20200130_174147.jpg Annars langar mig bara að fá mér svona "aussie locker" hafa menn einhverja reynslu af svoleiðis? Screenshot_20200128-222909_C...
frá Axel Jóhann
30.jan 2020, 17:03
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Dráttgraðir fá á baukinn...
Svör: 6
Flettingar: 12127

Re: Dráttgraðir fá á baukinn...

Amen, þetta er nú meira helvítis bullið að mega ekki hafa dótið sitt í friði inná sinni eigin lóð!
frá Axel Jóhann
24.jan 2020, 22:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 77445

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Þessi verður djöfull flottur þegar hann er klár.
frá Axel Jóhann
22.jan 2020, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ram á kafi
Svör: 2
Flettingar: 2621

Re: Ram á kafi

Jú þeir náðu honum víst upp í gærkvöldi
frá Axel Jóhann
17.jan 2020, 19:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Ætli ég prófi þá ekki bara að líma þetta og skoða þetta svo eftir fyrsts túr.
frá Axel Jóhann
16.jan 2020, 21:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Ég er einmitt ekki alveg að sjá frammá það heldur að maður sé að fara opna lásinn eitthvað reglulega.
frá Axel Jóhann
16.jan 2020, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Já takk fyrir þessar ráðleggingar, það sem hefur gerst hjá mér er að boltarnir hafa losnað úr, það var enginn þeirra brotinn heldur hafa þeir skrúfast úr, en það sem ég ætla að gera er að punkta þetta á samskeytunum og líma boltana.
frá Axel Jóhann
14.jan 2020, 20:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Þá eru loksins allir hlutir komnir í hús til að laga framdrifið, fann notað hlutfall, annan loftlás og nýjar legur. Það þurfti aldeilis að þrífa allt saman vel, það var svarf allstaðar. Enn það verður gott að raða þessu saman, það virðist loksins vera kominn svoldill snjór og hver veit nema veðrið f...
frá Axel Jóhann
06.jan 2020, 23:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 240139

Re: Gamall Ram, smá teaser

Geggjaður litur, vel valið, er þetta nokkuð plum crazy purple?
frá Axel Jóhann
06.jan 2020, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk og flot - lengd vs. breidd
Svör: 19
Flettingar: 11589

Re: Dekk og flot - lengd vs. breidd

Enn hvernig er með felgumál, eru menn að láta breikka eða kaupa tilbúnar? Þaes 17"
frá Axel Jóhann
06.jan 2020, 12:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Já það verður sko gert með dótið sem er að fara í hann. Þetta virðist vera eingöngu því að kenna og svo aulaskapur að hafa ekki heyrt í þessu fyrr. :D
frá Axel Jóhann
06.jan 2020, 00:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Það voru víst ekki bara lokurnar sem gáfu sig um daginn. :D Frammdrifið er ekki alveg í topp lagi heldur. Mig grunar að boltarnir úr loftlásnum hafi losnað og orsakað þessi skemmtilegheit. [attachment=2]20200105_222041.jpg[/attachment] [attachment=1]20200105_222935.jpg[/attachment][attachment=0]2020...
frá Axel Jóhann
04.jan 2020, 22:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Nýtti vondaveðrið í dag í smá dútl, reif í sundur 5 lokur sem voru svona í mis góðu lagi, náði að púsla saman 2 góðum og ætla mér svo að sjóða tvær fastar og vera með í bílnum. 20200104_194101.jpg Svo þegar ég var að skipta um lokurnar þá kom í ljós alveg hand ónýt hjólalega h/m framan, svo ég skipt...
frá Axel Jóhann
03.jan 2020, 19:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44034

Re: Musso 2.9tdi

Já, ég hef mjög gaman að því að liggja yfir svona smíða/breytinga þráðum og mann klæjar alltaf í puttana að fara gera eitthvað. :)
frá Axel Jóhann
01.jan 2020, 01:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Silverado 2500HD Duramax
Svör: 4
Flettingar: 4276

Re: Silverado 2500HD Duramax

Til lukku, þetta eru virkilega fínir bílar og þessi virðisr vera nokkuð gott eintak.

Opna nákvæma leit