Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
08.aug 2010, 22:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heimasmíðað drop á dráttarbeisli
Svör: 19
Flettingar: 5972

Re: Heimasmíðað drop á dráttarbeisli

Það er nú lítið mál að smíða þær dropp kúlur sem maður þarf og taka þær svo af bílnum fyrir skoðun :) Passa líka að fela droppið fyrir löggunni þegar það brotnar og kerran þeytist framan á næsta bíl með ófyrirsjáanlegum afleiðingum... Magnað hvað allt má vera í lamasessi hjá mörgum nema rétt í gegn...
frá ellisnorra
07.aug 2010, 20:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9861

Re: Smíði á afturfjöðrun

Ef þú vilt þá á ég grindarafturenda úr lc70 sem þú getur fengið á klink ef þig langar til að nota radíus arma system
frá ellisnorra
02.aug 2010, 19:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 2,8 '99 - fjöðrun og loftþrýstingur
Svör: 1
Flettingar: 1575

Re: Pajero 2,8 '99 - fjöðrun og loftþrýstingur

15 pund á malarvegi, engan veginn hægt að bera bílinn saman við að hafa 30 pund. Ef vegurinn er þeim mun verri (stórgrýttur og ójafn) þá fer ég jafnvel niður í 10-12pund
frá ellisnorra
01.aug 2010, 23:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Patrol hásingum og fylgihlutum.
Svör: 8
Flettingar: 1845

Re: ÓE Patrol hásingum og fylgihlutum.

Ætlaru að skipta um millikassa líka eða snúa kúlunni á pattahásingunni þar sem drifið í henni er hægra megin?
frá ellisnorra
27.júl 2010, 23:42
Spjallborð: Toyota
Umræða: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.
Svör: 51
Flettingar: 16707

Re: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.

Vá þetta er svakalegur listi, minn 91 módel, keyrður 360þús og fyrir utan breytingar í vélasalnum þá er ég búinn að skipta einusinni um hjólalegur að aftan og einn hjöruliðskross síðustu 110þús km.. og ég mætti alveg vera duglegri að smyrja í koppa og skipta um olíur á drifum og gírum...
frá ellisnorra
27.júl 2010, 22:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE dekkjum og felgum undir Suzuki vitara 5 gata
Svör: 1
Flettingar: 662

Re: ÓE dekkjum og felgum undir Suzuki vitara 5 gata

Ég á handa þér 10" breiðar stálfelgur sem þurfa nýja málningu. Færð þær á 10þús.
frá ellisnorra
26.júl 2010, 22:51
Spjallborð: Toyota
Umræða: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.
Svör: 51
Flettingar: 16707

Re: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.

Ég er mikill toyota maður svo ég byrji nú á því, en því miður á ég ekki nýjan hilux, bara einn gamlan sem á eftir að ég held uþb 10þús km eftir til tunglsins. Endilega skelltu inn bilanasögunni, það er vitað mál að toyota umboðið er með einstakan hæfileika í að halda bilanasögum leyndum. Koddu með l...
frá ellisnorra
26.júl 2010, 19:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE hraðamæladrifi f. New Process 208 millikassa
Svör: 3
Flettingar: 931

Re: ÓE hraðamæladrifi f. New Process 208 millikassa

Mátt hafa samband ef þú lendir í miklum vandræðum, ég á svona en vantar ekkert svakalega að losna við það... :)
frá ellisnorra
22.júl 2010, 23:15
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevy safn til sölu - allt selt
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: Chevy safn til sölu - uppfært

4.56 hlutföll og læstur að aftan
frá ellisnorra
14.júl 2010, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég ódýrustu kúplingarnar?
Svör: 13
Flettingar: 3986

Re: Hvar fæ ég ódýrustu kúplingarnar?

Já þetta er skemmtilegur bransi, og sá lang lang ódýrasti ferðamáti sem hugsast getur ef maður getur gert eitthvað við sjálfur. Ég hef aldrei keypt bíl á láni (og fokkíng þakklátur fyrir það í dag) og mun sennilega seint fara í þann pakka, bara að græja ódýra bíla :) Líst vel á þetta hjá þér :)
frá ellisnorra
14.júl 2010, 22:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég ódýrustu kúplingarnar?
Svör: 13
Flettingar: 3986

Re: Hvar fæ ég ódýrustu kúplingarnar?

Ég setti nú bara 350 í gamla tercelinn minn og sjálfbíttara :)
Image
frá ellisnorra
13.júl 2010, 19:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"
Svör: 5
Flettingar: 2144

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

$839 stykkið... svo flutningur og tollur
frá ellisnorra
07.júl 2010, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: HLUTFALLAPÆLINGAR
Svör: 10
Flettingar: 2285

Re: HLUTFALLAPÆLINGAR

12bolti er 8.875" þannig að þú átt skilið thule ef þú brýtur það með 305
frá ellisnorra
06.júl 2010, 23:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandaður verkfæraskápur
Svör: 4
Flettingar: 2548

Vandaður verkfæraskápur

Ég er á höttunum eftir vönduðum verkfæraskáp, svona á hjólum með 4-8 skúffum og skal innihalda vönduð verkfæri. Þetta kostar sjálfsagt aldrei undir 100 þús og jafnvel uppundir 200 en svona dót er líka hugsað til framtíðar og talsverðra átaka. Hvar hafið þið verið að kaupa svona skápa eða séð þá til ...
frá ellisnorra
19.jún 2010, 20:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hi-Runner - 1kz-t 3.0 tdi komin í gang.
Svör: 51
Flettingar: 17536

Re: Toyota Hi-Runner - 1kz-t 3.0 tdi komin í gang.

Flott aðgerð, en tvær spurningar, afhverju kallaru bílinn hi-runner og afhverju þarf að rífa svona svakalega mikið í spað til að skipta um mótor og loom? :)
frá ellisnorra
08.jún 2010, 20:29
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevy safn til sölu - allt selt
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: Chevy safn til sölu

Allir seldir nema sá græni.

Sá græni er að mínu mati lang eigulegasti bíllinn úr þessu safni, í þokkalegu standi, ótrúlega heill og meira að segja fjöðrunin kemur á óvart! Svo er náttúrulega sterkasta kramið sem býður uppá ótal möguleika...
frá ellisnorra
25.maí 2010, 21:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Dekk og felgur UPPFÆRT
Svör: 6
Flettingar: 2626

Re: Dekk og felgur UPPFÆRT

uppfært
frá ellisnorra
22.maí 2010, 20:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hlutföll í hilux
Svör: 11
Flettingar: 2957

Re: Hlutföll í hilux

Rosalega viljiði lækka mikið strákar, bíllinn verður á urrandi snúning á þjóðvegarhraða. Togkúrvan í mínum mótor hættir í kringum 3000 snúninga, sem er einhverstaðar uþb í 110 uþb og þá getur maður ekki tekið framúr! Ekki að 2.4 sé með einhvern urrandi kraft (hvergi nærri) en það er vel hægt að taka...
frá ellisnorra
22.maí 2010, 06:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE svona felgu 15"
Svör: 4
Flettingar: 1738

Re: ÓE svona felgu 15"

Jább, sendi þér póst annars er það elliofur@vesturland.is hjá mér
frá ellisnorra
21.maí 2010, 17:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE svona felgu 15"
Svör: 4
Flettingar: 1738

Re: ÓE svona felgu 15"

Þessar eru nú ekkert rosalega ólíkar... Á 4 svona.
Image
frá ellisnorra
21.maí 2010, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hlutföll í hilux
Svör: 11
Flettingar: 2957

Re: Hlutföll í hilux

Ég er með 488 í mínum lux á 35 tommu, mjög sáttur og þarf ekki einusinni hraðamælabreytingu.
frá ellisnorra
21.maí 2010, 01:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE landrover felgum
Svör: 1
Flettingar: 789

Re: ÓE landrover felgum

Ég veit ekki alveg hvort það sé þetta sem þú ert að leita af, en hér eru allavega 15" felgur sem ég er nokkuð viss um að séu 10" breiðar. Hef ekki hugmynd um fleiri mál. Hafðu samband ef þú hefur áhuga, elliofur@vesturland.is http://cs-003.123.is/7c5b32d7-fb98-4656-909d-6137284cae10_ms.jpg
frá ellisnorra
19.maí 2010, 21:25
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevy safn til sölu - allt selt
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: Chevy safn til sölu

Ennþá til gullfallegir chevrolet eðalfákar.
frá ellisnorra
16.maí 2010, 18:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir
Svör: 3
Flettingar: 1586

Re: 36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir

Jæja 38" farin, 36" fæst á 40þús án felgna.
frá ellisnorra
02.maí 2010, 14:18
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: vantar 35-36"dekk í skiftum fyrir ac dælu
Svör: 3
Flettingar: 1106

Re: vantar 35-36"dekk í skiftum fyrir ac dælu

viewtopic.php?f=30&t=993
Við gætum alveg átt samleið, þú þarft reyndar að borga aðeins á milli, venjuleg ac dæla er að ganga á 20-25þús...
frá ellisnorra
02.maí 2010, 14:16
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Lancruiser FJ-55 1971, gott sem gefins
Svör: 3
Flettingar: 2235

Re: Lancruiser FJ-55 1971, gott sem gefins

Gaman væri að sjá myndir!
frá ellisnorra
02.maí 2010, 10:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir
Svör: 3
Flettingar: 1586

Re: 36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir

haukur p wrote:hvað er verðið á 36" dc án felgna

50 þúsund eins og sést ef auglýsingin er lesin :)
frá ellisnorra
02.maí 2010, 09:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir
Svör: 3
Flettingar: 1586

36 og 38 þumlunga sjálfrennireiðartogleðurshringir

1 gangur af 5gata stóru amrísku deilingunni, 15" háar og 12" breiðar og á þeim fín og nokkuð heil 36" dekk, 5mm eftir af munstri, jafnslitin. Verð 65 þúsund, 50 þús felgulaus http://cs-003.123.is/86db4ee6-4c8e-41f6-b338-53c1ec9adb62_ms.jpg http://cs-001.123.is/1440d1f3-8e06-4e00-8536-...
frá ellisnorra
01.maí 2010, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fumoto olíupönnu krani.
Svör: 11
Flettingar: 3514

Re: Fumoto olíupönnu krani.

Ég hef mikinn áhuga á þessu líka! Vá hvað maður er vitlaus að hafa aldrei dottið þetta í hug :)
frá ellisnorra
29.apr 2010, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?
Svör: 5
Flettingar: 2659

Re: Raflagnaefni, hvar er best að kaupa?

Íhlutir í skipholti eru sterkir í rafmagninu, hakvæm verð hjá þeim líka og vörulisti með 11 þúsund vörunúmerum, og það sem meira er, verðum líka! Excel skjal með þessu öllu er hægt að nálgast á síðunni ihlutir.is
frá ellisnorra
28.apr 2010, 20:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "ódýrt" bensín
Svör: 9
Flettingar: 2515

Re: "ódýrt" bensín

Þetta er svo ósanngjarnt, ég heyrði umræðu um þetta í útvarpinu um daginn sem ég var svo innilega sammála. Auðvitað eiga allar stöðvar með sama nafni að vera með sama verð, hvar sem er á landinu! Bónus gerir þetta, eða gefur sig að minnsta kosti út fyrir að gera þetta, að sama verð sé allstaðar á la...
frá ellisnorra
26.apr 2010, 21:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2 gírkassar smíðair saman
Svör: 26
Flettingar: 14243

Re: 2 gírkassar smíðair saman

birgthor wrote:Svo er líka til Volvo Lapplander hérna á klakanum með 6x6 og 49" dekkjum og 6,5dísel með 2 skiftingum. Bara skriðdreki.

Kv. Biggi



What afhverju hefur maður aldrei séð það ??
frá ellisnorra
26.apr 2010, 17:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: kassar og hásingar í hilux
Svör: 10
Flettingar: 2183

Re: kassar og hásingar í hilux

Það er ekki sama panna í bensín og dísel bíl.
En ef einhver vill þá á ég hedd á þennan mótor sem fæst fyrir lítið, er úr úrbræddum (fór á stangarlegu) bíl keyrður 211þús
(afsakið að ég skuli stelast svona inní auglýsinguna)
frá ellisnorra
26.apr 2010, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner MEGAS
Svör: 17
Flettingar: 7520

Re: 4runner MEGAS

Það hefur verið talað um corvettumótora í hinum og þessum bílum frá því að ég fór að spá í þessu, sjálfsagt er það í einhverjum en ekki jafn mörgum og sagt er, það er pottþétt. En ég ætla ekki að skemma þráðinn samt, ég sá þessa flugvél einusinni fara nokkrar ferðir 'yfir' krapapytt uppí Geitlandi, ...
frá ellisnorra
26.apr 2010, 15:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner MEGAS
Svör: 17
Flettingar: 7520

Re: 4runner MEGAS

Hvar eru allar þessar vélarlausu corvettur ? Ég á mótor (reyndar ekki corvettumótor) sem ég væri til í að slaka ofaní eina flotta vélarlausa corvettu ef einhver gæti sagt mér hvar þetta risa safn er :)
frá ellisnorra
24.apr 2010, 16:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fólksbílajeppar
Svör: 66
Flettingar: 20116

Re: Fólksbílajeppar

Þessi er flottur, þeir verða alltaf soldið háir þegar þeim er skeytt svona ofaná grindur sem þeir 'eiga ekki heima á', en ég ætla að reyna að klína mínum eins neðarlega og hægt er. Ég er kominn með megnið af efniviðnum í minn, dana44 framan og 12bolta gm endar með dana44 miðju að aftan (hásingar í f...
frá ellisnorra
24.apr 2010, 14:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fólksbílajeppar
Svör: 66
Flettingar: 20116

Fólksbílajeppar

Ég hef lengi haft gaman af fólksbílum sem búið er að græja stærri dekk undir. Mér datt í hug að ná sem flestum myndum og eins mikið af upplýsingum um þessar græjur eins og menn geta komið með í einn þráð. Það er líka á planinu hjá mér að setja saman eina slíka græju, og þá er gott að fá sem flestar ...
frá ellisnorra
21.apr 2010, 18:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevy safn til sölu - allt selt
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: Chevy safn til sölu

Einn bíll seldur, hinir ennþá til.
Sá sem er seldur er Stepvan 30, þessi hvíti einliti.
Áhugasamir sendið mér póst eða hringið, 866-6443

Opna nákvæma leit