Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
03.mar 2014, 14:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt
Svör: 9
Flettingar: 3888

Re: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt

villi58 wrote:...Gaman að vita hvar hann er í dag...


Samkvæmt umferðarstofu var hann afskráður kringum aldamótin.
frá jongud
03.mar 2014, 08:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
Svör: 12
Flettingar: 3002

Re: Kveiku vandamál, gamall 350 olds

cid stendur fyrir "cubic inch displacement" eða fer-tommu rúmmál.
Öðru nafni "kúbiktommur"

Þú margfaldar kúbiktommurnar með 16,4 til að fá út rúmsentimetra.
frá jongud
03.mar 2014, 08:13
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4889

Re: Qlandkarte GT vantar 3D kort

Er ekki hægt að láta Qlandkarte nota hæðarlínur til að búa til 3D módel. Með hverju tókstu img skránna í sundur fyrir Qlandkarte, er aðeins búin að vera að fikta í þessu bara ekki haft tíma til að hella mér í það. Bæði þetta forrit og Viking virðast vera þokkalega fín og full af möguleikum, Viking ...
frá jongud
02.mar 2014, 18:22
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4889

Qlandkarte GT vantar 3D kort

Ég veit ekki hvort þetta er rétti staðurinn til að spyrja en... Ég var að fikta aðeins við Qlandkarte_GT á tölvunni minni og splittaði upp gmapsupp.img skránni frá gpsmap.is Kortið hleðst inn og allt í lagi með það, leiðir og trökk koma líka inn frá GPX- skránum ef ég sæki þau. Hins vegar Qlandkarte...
frá jongud
02.mar 2014, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt
Svör: 9
Flettingar: 3888

Re: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt

Þetta var fyrsti minn, CJ5 árgerð 1967. Breytti honum sjálfur, setti í hann GM 350 vél, vökvastýri og fjaðrir ofaná hásingar, en kláraði aldrei (fór í nám erlendis). Seldi hann svo nokkru eftir að ég flutti heim. http://www.f4x4.is/wp-content/uploads/2006/03/CJ5.jpg En þá var ég líka kominn á Toyotu...
frá jongud
02.mar 2014, 13:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155055

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Stebbi wrote:Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)


Ef það væri ekki ókurteisi myndi ég segja hvert hún getur troðið henni...
frá jongud
02.mar 2014, 08:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sniðugur russa bílar og DEKK
Svör: 23
Flettingar: 5689

Re: Sniðugur russa bílar og DEKK

Sælir , það er verið að flytja inn taðdreyfara frá að ég held írlandi sem koma á svona dekkjum framleiddum í ussr , grófustu týpunni Fjandi sniðugt, enda var í einni af fyrstu tilraununum við að setja blöðrudekk undir jeppa notast við dekk undan mykjudreifara. En þau eru líklega ekki DOT eða CE mer...
frá jongud
02.mar 2014, 08:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ískur í bremsum. Simer klossar..
Svör: 15
Flettingar: 3815

Re: Ískur í bremsum. Simer klossar..

Þessr plötur á bak við eiga að taka ískrið. Ef þær vantar hef ég smurt með koparfeiti á bakið á klossunum. Það er til Copar Clip (vonandi skrifa ég þetta rétt) sem er m.a. ætlað aftaná bremsuklossa. Mjög nálægt, það heitir CopaSlip https://ebuy.craig-international.com/images/products/cache/4c57f8cc...
frá jongud
01.mar 2014, 08:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60398

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Eftir aða hafa lesið nokkra hillumetra af bílablöðum og vafrað um netið eins og ofvirkur mongóli með víðáttubrjálæði og óþreytandi hest í klofinu, þá hef ég aðeins rekist á örfáar greinar þar sem menn hafa hætt hestaflabekknum í nítróskot. Það eru þá helst þeir sem eru að framleiða nítrósett sem lát...
frá jongud
01.mar 2014, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamali vél úr lödu startað (grín)
Svör: 10
Flettingar: 3805

Re: Gamali vél úr lödu startað (grín)

Albesta lödu-atriðið sem ég veit um gerðist þegar ég var að vinna við Nesjavallavirkjun árið '89 hjá Suðurverk. (Þetta var Lada-sport þannig að þetta er líka jeppasaga) Einn vinnufélaginn var búinn að vera að drepast úr tannpínu, og það endaði með því að hann var sendur á útslitinni Lada-sport niður...
frá jongud
01.mar 2014, 08:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sniðugur russa bílar og DEKK
Svör: 23
Flettingar: 5689

Re: Sniðugur russa bíll

hannibal lekter wrote:ætli þetta sé ekki delux týpan :P

http://www.youtube.com/watch?v=riEex4uSF8o


Það þarf að fara að athuga með þessi dekk, ætli það sé hægt að fá svona hingað á klakann?
frá jongud
28.feb 2014, 17:58
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21657

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Þetta eru ansi góð rök hjá Steina.
En það má ekki kalla það bílastæðagjald af því að þá leggja menn úti á vegi og labba.
Bara kalla það réttum nöfnum, túristagjald, átroðningsgjald eða glápgjald.
Og ég er ALVEG sammála síðustu setningunni.
frá jongud
28.feb 2014, 15:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: sma vesen a styrisdaelu
Svör: 9
Flettingar: 2762

Re: sma vesen a styrisdaelu

Það hefur tæmst duglega af, og svo bættir þú á, en þá hefur verið loft inni á stýrinu. Núna þegar þú ert búinn að hreyfað það svolítið þá er loftið farið.
frá jongud
28.feb 2014, 15:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamali vél úr lödu startað (grín)
Svör: 10
Flettingar: 3805

Re: Gamali vél úr lödu startað (grín)

Dæmigerð Lada...
frá jongud
28.feb 2014, 12:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334036

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Startarinn wrote:
elliofur wrote:Mikið svakalega er þetta sterkbyggt stigbretti! Æðisleg afturendamynd, ég verð að græja svona þegar minn klárast.


Hvort ertu að tala um afturenda eða stigbretti?


ÓBORGANLEGT SVAR !!!
frá jongud
28.feb 2014, 08:45
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 36" Toyota 4Runner 3.0tdi ROSA TILBOĐ
Svör: 14
Flettingar: 7352

Re: 36" Toyota 4Runner 3.0tdi

Hvar er hægt að skoða þennan?
frá jongud
28.feb 2014, 08:22
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
Svör: 21
Flettingar: 19635

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7 Ég held ekki lengur, ég er 120% viss Þarna sirka ? (Tók screenshot af ja.is 360 vi...
frá jongud
27.feb 2014, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að skera dekk
Svör: 9
Flettingar: 1845

Re: Að skera dekk

Tækninefndin hjá Ferðaklúbbnum 4X4 athugaði þetta núna í vetur.
Það má ALLS EKKI skera niður fyrir upprunalega mynstrið.
Hins vegar má skera kubbana í döðlur ef mönnum sýnist svo.
frá jongud
27.feb 2014, 12:29
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
Svör: 21
Flettingar: 19635

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

jongud wrote:Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7


Ég held ekki lengur, ég er 120% viss
frá jongud
27.feb 2014, 08:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum
Svör: 45
Flettingar: 17379

Re: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum

já hún er afar stupid. það væri eflaust forvitnilegt að prufa að smíða aðra soggrein, með styttri runnerum og throttleboddy-ið að framan verðu. það er lítið af vacumi á henni m.v margt annað sem maður hefur séð Meinarðu eitthvað svipað og Holley Stealth Ram? http://www.holley.com/data/HolleyNews/Pi...
frá jongud
27.feb 2014, 08:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skærahásing
Svör: 4
Flettingar: 2012

Re: skærahásing

Hún er fín undir econoline svo lengi sem þú ferð ekki í stærri dekk en 35". Ég var sjálfur með Ranger á 38" og dana 35 skærahásingunni. Aksturseiginleikar voru fínir og aldrei nein jeppaveiki. Gallin var hvað skærahásingin er "ferkönntuð" í samanburði við heila hásingu (rör) og á...
frá jongud
26.feb 2014, 17:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Vantar kóara frá Ak. á Þorrablót Austurlandsdeildar 4x4
Svör: 10
Flettingar: 2442

Re: Vantar kóara fyrir Þorrablót Austurlandsdeildar 4x4

Ekki örvænta, það les þetta kannski einhver í kvöld :)
frá jongud
26.feb 2014, 17:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílaskráning.
Svör: 23
Flettingar: 7078

Re: Fornbílaskráning.

Prófaðu að hóta Sjóvá að fara annað, það gæti dugað til að þeir "athugi málið". Af reynslu þá get ég sagt að það virkar ekki að hóta sjóvá þegar það kemur að "Forn jeppa". Ég reyndi að fá þetta í gegn hjá þeim með því að benda á að önnur félög gætu tryggt bílinn sem fornbíl og s...
frá jongud
26.feb 2014, 13:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílaskráning.
Svör: 23
Flettingar: 7078

Re: Fornbílaskráning.

Prófaðu að hóta Sjóvá að fara annað, það gæti dugað til að þeir "athugi málið".
frá jongud
26.feb 2014, 13:12
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Svör: 14
Flettingar: 4609

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

biturk wrote:Er þetta svona á öllum bílum með dual mass svonghjól að það þurfi að tímastilla


Nei, bara ef það eru tímamerki á svinghjólinu fyrir tölvustýrða innspýtingu held ég. Annars eru sumar díselvélar með mekanískar innspýtingar með tímamerki á svinghjólinu sem eru notuð til að tímastilla handvirkt.
frá jongud
26.feb 2014, 13:09
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
Svör: 21
Flettingar: 19635

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Þetta er líklega Írá undir Eyjafjöllum, ég held að myndin sé tekin milli Skálavegar og þjóðvegarins milli bæjanna á Núpi og Ysta-Skála

http://ja.is/kort/?type=map&q=%C3%8Dr%C3%A1&x=458168&y=340861&z=7
frá jongud
26.feb 2014, 08:22
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Svör: 14
Flettingar: 4609

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Dual mass flywheel
Er þetta ekki rándýr andskoti?
frá jongud
26.feb 2014, 08:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp! 4-link eða rover stífur að framan?
Svör: 5
Flettingar: 2568

Re: Hjálp! 4-link eða rover stífur að framan?

Það eru færri fóðringar ef þú notar 2 langstífur (rover stífur). Einnig taka fjórar langstífur meira pláss en tvær. Það er nefnilega stundum erfitt að koma fjórum stífum fyrir án þess að þær rekist í mótor eða stýrisgang. Það er hvorki mótor eða stýrisgangur að aftan í jeppum (svona yfirleitt!) þann...
frá jongud
25.feb 2014, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5047

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun

sveinsson23 wrote:nei ekkert ljós


Þá held ég að það sé farin peran í mælaborðinu fyrir "check engine" ljósið
frá jongud
25.feb 2014, 10:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5047

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun

Logar það þegar þú svissar á og slokknar síðan?
frá jongud
25.feb 2014, 09:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5047

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun

Ein spurning;
Logar "check engine" ljósið?
Ef svo er, þá er um að gera að "telja blikkin"
Leiðbeiningar eru hér;
http://www.troublecodes.net/toyota/
frá jongud
25.feb 2014, 08:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ford ranger
Svör: 3
Flettingar: 1396

Re: ford ranger

Ef þessi árgerð hefur ekki komið með beinskiptingu við þessa vél myndi ég ekki reyna þetta.
frá jongud
25.feb 2014, 08:23
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21657

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Eitt atriði varðandi það að rukka fyrir aðgang að salernum.
Það er komin smá reynsla á það á Þingvöllum.
Túristarnir fara bara út í móa og skíta þar.
Þannig að núna þarf að hafa klósettvörð og að auki landverði í hverjum móa ef vel á að vera.
Klósettgjaldið stendur ekki undir því.
frá jongud
24.feb 2014, 18:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ford ranger
Svör: 3
Flettingar: 1396

Re: ford ranger

Rakst á þessa spurningu fyrir tilviljun.
Þú lendir í endalausu tölvuveseni ef þú svo mikið sem reynir þetta.
frá jongud
24.feb 2014, 12:28
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21657

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Þetta er bara rugl og einn skatturinn en, nóg er ruglið samt td hjá Vatnajökulsþjóðgarði (tilvonandi skáli í Drekagili 50 millur, ljóti skálin við Laka, Klósettin vestan við Dettifoss sem eru vitlaust staðsett og vatnslaus) það er settir fullt af peningum í þetta en bara farið illa með þá. Það á að...
frá jongud
24.feb 2014, 10:47
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Bilanaljós í Trooper.
Svör: 19
Flettingar: 5745

Re: Bilanaljós í Trooper.

Sæl.Minn ágæti Trooper kveikir Check Engine ljósið þegar hann er undir álagi upp brekkur í venjulegri keyrslu.Búið að skipta um Rail rofann og lúmmið.Enginn breyting.Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að hrella hann? Það sem þú þarft í þessu tilfelli er að geta lesið svokallaðar "freeze f...
frá jongud
24.feb 2014, 10:21
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21657

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Ég er enmitt sammála því að náttúrupassa hugmyndin eða sú hugmynd að vera með gjaldskýli inn í þjóðgarða er bara ekki raunhæf hugmynd á litla íslandi. Það myndi einfaldlega tapast alltof mikklir peningar bara í kostnaðinn á bakvið það að innheimta og vakta svæðin. Þessi hugmynd er bara skrímsli og ...

Opna nákvæma leit