Leit skilaði 308 niðurstöðum

frá Aparass
26.okt 2014, 20:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
Svör: 17
Flettingar: 4715

Re: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi

Hljómar eins og hann sé farinn á stangarlegu. Ég mundi taka pönnuna undan strax og athuga það áður en þú stútar sveifarásnum. Ef þetta er ekki bíll í miklum átökum þá gæti alveg verið hægt að pússa ásinn til og fella undir legu og það gæti virkað árum saman. Mæli samt ekki með því ef þetta er bíll á...
frá Aparass
17.okt 2014, 19:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flytja inn varahluti
Svör: 15
Flettingar: 5927

Re: Flytja inn varahluti

Ég er alltaf með eitthvað dót á leiðinni til mín sem ég er að versla í usa, uk og kína og mín þumalputtaregla þegar kemur að því að sjá hvað hluturinn muni kosta heim kominn er að taka kaupverðið á hlutnum ásamt sendingarkostnaði og margfalda með 180 ef þetta er í dollurum en 280 ef þetta er í pundu...
frá Aparass
14.okt 2014, 22:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero hásing
Svör: 7
Flettingar: 2467

Re: Pajero hásing

Sjálfskiptur2.5 bíll næstum alltaf með 5.29 hef ekki séð annað ennþá. Sammála þessu, nánast undantekningarlaust alltaf 5,29 í þessum bílum. Opnar húddið og horfir upp undir húddið sjálft og þá sérðu þar spjald með einverjum upplýsingum og þar standa hlutföllin í bílnum, það er þá einhver tala eins ...
frá Aparass
07.okt 2014, 22:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Sárvantar Dana 30
Svör: 3
Flettingar: 920

Re: Sárvantar Dana 30

já það er ekki nema furða að illa gangi að ná í kauða þar sem ég bætti við einhverjum tölum í númerið.
Rétta númerið er 8959558
:P
frá Aparass
30.sep 2014, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero 2.8 tímagír
Svör: 1
Flettingar: 719

Re: Pajero 2.8 tímagír

Ef hann er seinn um eina tönn þá dettur hann í gang en fer varla upp á snúning. Ef hann er hins vegar fljótur um eina tönn þá getur hann alveg virkað eðlilega en ekki gengið fullkomlega eðlilega. Það er svo asnalegt við tíminguna á olíuverkinu á þessum pajero að þú stillir merkið á því inn á "T...
frá Aparass
10.sep 2014, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensínleiðslur
Svör: 8
Flettingar: 2496

Re: Bensínleiðslur

Barki og landvélar
frá Aparass
07.sep 2014, 21:19
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 1996 snúningshraðamælir?
Svör: 7
Flettingar: 4096

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Bensín/Diesel ?
frá Aparass
05.sep 2014, 23:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Sárvantar Dana 30
Svör: 3
Flettingar: 920

Re: Sárvantar Dana 30

Talaðu við Anton, 89589558. Hann á allt í svona held ég og gommu af hásingum.
frá Aparass
10.aug 2014, 23:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensín gæði
Svör: 8
Flettingar: 2612

Re: Bensín gæði

Ég þurfti að skjótast á akureyri um dagin að sækja guttann minn þar sem hann hafði verið í heimsókn hjá vini sínum og hann er ekki nema 8 ára gamall svo ég vildi ekki að hann færi í strætó. Ég ákvað að skjótast á bílnum sem konan mín keyri á, sem er MMC Space Star með 1,3 vél og hann hefur alltaf ve...
frá Aparass
10.aug 2014, 21:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: arb dæla
Svör: 3
Flettingar: 1452

Re: arb dæla

T.d. svona.
Image
frá Aparass
09.aug 2014, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: help needed in hella/hvolvöllur area
Svör: 8
Flettingar: 3438

Re: help needed in hella/hvolvöllur area

You can try to reach this company, it is near you. They have a mobile number there.
http://ja.is/bilaverkstaedid-raudalaek/
Good luck
frá Aparass
24.júl 2014, 23:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?
Svör: 86
Flettingar: 19995

Re: Að setja 2L í gang eftir upptekningu?

Er ekki bara slag í stimpilboltanum ?
frá Aparass
21.júl 2014, 22:21
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Viðgerðarhandbók fyrir 1990 Pajero?
Svör: 3
Flettingar: 2813

Re: Viðgerðarhandbók fyrir 1990 Pajero?

Eitthvað til á http://nude.is/stuff Fer samt solldið eftir hvað þig vantar
Kv.
frá Aparass
07.júl 2014, 20:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipulagning
Svör: 1
Flettingar: 829

Skipulagning

Óhætt að segja að ástralinn kunni að skipuleggja rýmið í þessum vagni. Veit ekki hvort þetta henti allt fyrir íslandið góða en fjandi margar góðar hugmyndir þarna. Þið verðið samt að hafa facebook til að sjá þetta held ég. https://www.facebook.com/photo.php?v=860653320617924" onclick="window.open(th...
frá Aparass
24.jún 2014, 00:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Setja boostmælir í bíl vantar aðstoð
Svör: 12
Flettingar: 3224

Re: Setja boostmælir í bíl vantar aðstoð

Það fæst núna svona mekanískur turbomælir í VDO og hann sýnir -0.5 og upp í 1.5 frábær mælir.
frá Aparass
22.jún 2014, 11:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
Svör: 9
Flettingar: 3046

Re: drifhlutföll í pajero 1987

Ég er með 4,88 hjá mér og finn alveg að það mætti vera 5,29 svo ég er kominn með aðra hásingu og drif og ætla að skipta hjá mér.
Er með 38" og 2.8 vélina
frá Aparass
22.jún 2014, 01:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
Svör: 9
Flettingar: 3046

Re: drifhlutföll í pajero 1987

Held að þú fáir ekkert önnur hlutföll í þetta.
Þarft held ég öruglega alltaf að skipta um hásinguna og framdrifsköggulinn og ynnri öxulliðina að framan því það breytist rílufjöldinn.
frá Aparass
22.jún 2014, 00:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
Svör: 9
Flettingar: 3046

Re: drifhlutföll í pajero 1987

Gen 1 2.3TD = 4.875, 5.29 2.6 / 2.5TD = 4.625, 4.875 2.5TDI = 4.625, 4.875 3.0 V6 = 4.625, 4.875 t/case = 1.944:1 low range for 2.6, 2.3TD & 2.5TD, 1.925:1 for 3.0 V6 Gen 2 2.6 = 4.875 2.5TD & 2.5TDI = 4.875, 5.29 3.0 V6 = 4.625, 4.875 2.8D = 4.875 2.8TDI = 4.90 3.5 DOHC V6 = 4.636 t/case = ...
frá Aparass
21.jún 2014, 00:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 8390

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

Og þegar allt þrýtur þá tekur þú alla smurolíuna af vélinni, fyllir hana síðan upp á max á kvarðanum með steinolíu og setur í gang. Passar þig að gefa henni ekki neitt heldur bara malla lausaganginn og fylgjast með olíuþrýsing á mæli eða horfa á smurolíuljósið í borðinu og svo lofarðu vélinni að mal...
frá Aparass
21.jún 2014, 00:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Setja boostmælir í bíl vantar aðstoð
Svör: 12
Flettingar: 3224

Re: Setja boostmælir í bíl vantar aðstoð

Það er best að tengja boost mæli við soggrein. Hlýtur að vera einhver vakúmnippill á greininni sem hægt er að tengja inn á. Þetta er diesel mótor. Það er ekkert vacum á þeim, bara bensín vélum þar sem spjald lokar fyrir greinina. Þess vegna eru vacum dælur á diesel mótorum og það er ekki hægt að mæ...
frá Aparass
15.jún 2014, 00:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 8390

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

Ekkert sem losar svona hluti betur en sjálfskiptivökvi. Getur látið liggja ofan í cylendrum yfir nótt eða haldið bílnum á góðum snúning og látið renna mjóa bunu inn í soggreinina svo hann sjúgi það og brenni því, það er ekki til sótarða í sprengirýminu eftir svoleiðis aðgerð en ekki gott að gera það...
frá Aparass
11.jún 2014, 23:55
Spjallborð: Nissan
Umræða: Tímareim í Patrol
Svör: 15
Flettingar: 5115

Re: Tímareim í Patrol

Neibb, keðja í 3.0
frá Aparass
09.jún 2014, 23:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftlæsing með sjálfstæðann vilja
Svör: 4
Flettingar: 1363

Re: Loftlæsing með sjálfstæðann vilja

Það er ekki gormur í þessari læsingu sem tekur hana af. Það eru tvær vacumleiðslur aftur í hásingu, önnur sem sýgur lásinn á og hin sem sýgur lásinn af og það er stanslaust vacum á þeirri leiðslu sem er virk í það skiptið. Mundi halda að rörin undir honum alveg aftast væru ryðguð í sundur rétt við s...
frá Aparass
04.jún 2014, 22:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lífga upp á slappa rafgeyma
Svör: 18
Flettingar: 5192

Re: Lífga upp á slappa rafgeyma

Athugaðu hvort þetta hjálpar ! http://batterysecrets.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Ekki lofar þetta nú góðu í þessari grein eftir manninn. "Nine years ago, I started to work with John Bedini" Ég man ekki betur en að í einhverjum þræðinum hérna hafi einhver verið að d...
frá Aparass
01.jún 2014, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneiti og FL
Svör: 39
Flettingar: 9320

Re: Eldsneiti og FL

Þetta eru svakalegar lýsingar á þessu ferli hjá sumum hérna. Ég er búinn að keyra í tvö ár á úrgangs smurolíu, bara eitthvað sull sem ég tek úr safntönkum á bílaverkstæðum svo það er allt í þessu, gírolía, sjálfskiptivökvi, bensín og hvaðeina og stundum keyri ég á steikingarfeiti en skal viðurkenna ...
frá Aparass
24.apr 2014, 15:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjónakornin
Svör: 11
Flettingar: 5651

Re: Hjónakornin

:P
Solldið.
frá Aparass
24.apr 2014, 15:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjónakornin
Svör: 11
Flettingar: 5651

Re: Hjónakornin

Sirka krummahólar 15. gæti verið húsið sinhvorum megin við. Leynir sér ekkert allt dótið þarna og dekkjagangarnir.
frá Aparass
20.apr 2014, 00:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: F150 deyr.
Svör: 19
Flettingar: 4861

Re: F150 deyr.

Í bandaríkjunum færðu ókeypis hund með hverjum nýjum Ford sem þú kaupir.
Það er til þess að þú hafir alltaf góðann vin sem labbar með þér heim þegar bíllin bilar.......
frá Aparass
31.mar 2014, 22:29
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Nýtt: Íslandskort GPSmap.is útgáfa 2014.20
Svör: 1
Flettingar: 3139

Re: Nýtt: Íslandskort GPSmap.is útgáfa 2014.20

Þú ert snillingur!
frá Aparass
29.mar 2014, 10:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 16033

Re: SOS- allir að mæta

Fyrir utan svívirðilega háa skatta þá veit ég ekki betur en að ef við ákveðum að keyra gullna hringinn eða eitthvað álíka til að skoða þessar perlur okkar þá þarf í það bensín fyrir kanski 10 þús íslenskar krónur, af því fer rennur öruglega sex þús til ríkis. Erum við þá ekki búnir að borga aðgangin...
frá Aparass
24.mar 2014, 18:49
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: KTM 50cc SX
Svör: 0
Flettingar: 697

KTM 50cc SX

Frábært barnahjól til sölu. 2005 árgerð en hefur ekki verið notað síðan 2007. Er í fullkomnu lagi og sér ekkert á því. Algjör gullmoli og sjaldgæft að finna svona heillegt og flott hjól. Ég á allt sem ég þarf í lífinu svo ég vil engin skipti. Hjólið er til sýnis í sal hjá VDO í borgartúni. Upplýsing...
frá Aparass
24.mar 2014, 18:46
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Kawasaki KX65 Monster Energy
Svör: 0
Flettingar: 870

Kawasaki KX65 Monster Energy

Geggjað hjól til sölu. 2006 árgerð. Alveg óaðfinnanlegt og í frábæru standi. Rosalega lítið notað. Alltaf staðið inni og verið hugsað vel um það. Mjög gott eintak. Hjólið er til sýnis í sal hjá VDO í borgartúni. Upplýsingar hér eða í síma 616 8631 Verðhugmynd 240 þús. http://vdo.is/images/hjol/IMG_0...
frá Aparass
20.mar 2014, 19:40
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Allt komið inn.
Ég afþjappaði sumum multi rar fælum og bjó til einn zip fæl úr því.
Fer að verða ágætis safn hérna en alltaf má bæta við.
frá Aparass
18.mar 2014, 13:22
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Þetta er dásamlegt!
Set þetta í möppur og reyni að flokka þetta aðeins.
Það er nóg pláss þarna, á öruglega tæplega 3 TB eftir af plássi í þessari vél.
frá Aparass
17.mar 2014, 22:02
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Strax komið yfir 3GB af efni þarna !
frá Aparass
17.mar 2014, 21:56
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Já vá!
Ekki voru menn lengi að taka við sér þar :D
frá Aparass
17.mar 2014, 21:34
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Jæja! Kominn einhver slatti af manuals inn á http://nude.is/stuff" onclick="window.open(this.href);return false; hjá mér og ég ákvað að skella bara inn flestu, það eru líka mótorhjól og fólksbílar og öruglega eitthvað meira þegar ég rekst á svoleiðis. En eitt var ég að taka eftir og það er að ég á e...
frá Aparass
17.mar 2014, 21:24
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Garmin Monterra -AÐVÖRUN-
Svör: 1
Flettingar: 2160

Re: Garmin Monterra -AÐVÖRUN-

Ég hef aldrei skoðað þetta tæki en ég var að skoða speccana yfir það og ég mundi halda að þú ættir að geta notað það með nroute og tengt það með bluetooth.
Virkar annars sem flott tæki
frá Aparass
16.mar 2014, 23:46
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Það er hægt að hlaða inn þessum fælum ef þið eigið þá og ég raða þeim svo á réttann stað þar til ég kemst í að setja upp eitthvað fancy kerfi fyrir þetta.
http://nude.is/upload
Kv.
frá Aparass
11.mar 2014, 23:11
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Service Manual
Svör: 20
Flettingar: 18539

Re: Patrol Service Manual

Getið líka meilað á mig því sem þið viljið hafa og ég skal henda því hérna inn.
http://www.nude.is/stuff
Ég setti líka upp "Mobile View svo við getum flett þessu létt upp í farsímunum okkar þegar okkur vantar það :D
Meilið mitt er mainman@nude.is

Opna nákvæma leit