Leit skilaði 76 niðurstöðum

frá aronicemoto
24.jan 2016, 12:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" breyting Hilux 2007
Svör: 6
Flettingar: 2754

Re: 38" breyting Hilux 2007

Sæll,

Að framan eru klafar síkkaðir um 50mm og 40mm klossar settir undir fjöðrun. Ef þú ætlar að halda fjöðrum þá eru þær síkkaðar um það sama og klafarnir ásamt 40mm klossum undir fjaðrir og síkkun á demparafestingum o.svf.
frá aronicemoto
03.des 2015, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar á HiLux
Svör: 3
Flettingar: 1457

Re: Demparar á HiLux

Ég er með 38" breytta Navöru og keypti Fox allan hringinn um daginn. Og ég get ekki annað en mælt með þeim, þvílíkur munur, þetta varð bara nýr bíll. Mun betri en Koni.

Ótrúlegt hvað Fox-inn étur ójöfnur. Get 100% mælt með Fox.

Kv.
Aron Frank
frá aronicemoto
30.nóv 2015, 14:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða loftdælu
Svör: 13
Flettingar: 4394

Re: Hvaða loftdælu

Var að kaupa Fini Flash fyrir helgi. Endaði á að kaupa hana í Byko á 66.890 kr.

Kostar 73.995 í Fossberg. http://www.fossberg.is/?prodid=121
frá aronicemoto
08.okt 2015, 15:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af Pathfinder
Svör: 2
Flettingar: 1309

Re: Reynsla af Pathfinder

Sæll, Á Navöru 2006 sem er að miklu leiti sami bíll. Ég er nýbúinn að breyta mínum fyrir 38". Það er allt satt sem stendur hér að ofan. Einnig ath hvort bílinn hafi verið breyttur hjá Artic Trucks eða ekki. S.s. Fyrir 35-38" breytingu þarf að skipta um efri spyrnu (var gert á öllum AT bílu...
frá aronicemoto
24.sep 2015, 21:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 22.08.2015

Satt, Hinsvegar fann ég ekki eins bíl sem mér líkaði við. En verðmiðinn var bara rugl að mínu mati og get ég sagt þér að ég lækkaði hann um nokkuð marga 100þús "karla" Þetta er að kosta mig minna en að kaupa 38" með plus áklæði og hrár, svo ég er að sleppa vel frá þessu. Seldi einnig ...
frá aronicemoto
22.sep 2015, 14:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 36" irok dekk?
Svör: 3
Flettingar: 1924

Re: 36" irok dekk?

Sæll, Ég var á þessum dekkjum fyrir nokkrum árum á Nissan Navara. Var þá á 36x13,5R17 og líkaði vel við þau. Bældust vel út undir bílnum og virkuðu ótrúlega vel í snjó. Var búinn að keyra sirka 35.000 km. á þeim þegar ég seldi bílinn og var enn nóg eftir af munstri og engin fúi en það var farið að h...
frá aronicemoto
16.sep 2015, 08:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT
Svör: 0
Flettingar: 515

SELT

SELT
frá aronicemoto
22.aug 2015, 20:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 22.08.2015

Jæja, þá er bílinn klár.

Image
frá aronicemoto
20.aug 2015, 09:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 20.08.2015

Jæja nú fer þetta alveg að klárast. Nú er bara eftir að fínpússa þetta og býst ég við að keyra út á föstudaginn. https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-xpt1/v/t1.0-9/11870743_10207742204378963_7782444882090376937_n.jpg?oh=024e1f23685505a6c10344e3ddacc30a&oe=56397249 https://scontent.xx.fbcdn.net/...
frá aronicemoto
17.aug 2015, 11:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 14.08.2015

Jæja þetta fer að klárast. verið að er klára síkkun að aftan og að raða saman að framan. https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-xpt1/v/t1.0-9/11870743_10207742204378963_7782444882090376937_n.jpg?oh=024e1f23685505a6c10344e3ddacc30a&oe=56397249 https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-xpf1/v/t1.0-9/11...
frá aronicemoto
14.aug 2015, 21:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 10.08.2015

Jæja nú er þetta allt að gerast. Búið að sjóða í að framan og grunna. Nú er bara að raða saman og klára að aftan.

Image

Image

Image
frá aronicemoto
10.aug 2015, 15:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 20.07.2015

Jæja það er eitthvað að gerast, Úrklippur að klárast.

Image

Image

Image
frá aronicemoto
20.júl 2015, 08:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.07.2015

Jæja eitthvað gerðist um helgina í bílnum en klárað var að klafasíkka hann, demparaturnar skornir af og soðnir aftur á í réttri hæð. http://s12.postimg.org/75wbmqn9p/sikkun.jpg http://s10.postimg.org/pd14toykp/turn.jpg http://s30.postimg.org/n8mh761v5/turnon.jpg
frá aronicemoto
17.júl 2015, 22:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.07.2015

Note taken. Skal framvegis uppfæra neðar í þræðinum :). Annars er það að frétta að hjólabúnaðurinn er kominn undan og er verið að vinna í smíðinni. Meiri myndir seinna.
frá aronicemoto
17.júl 2015, 13:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Re: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.07.2015

Þetta er 2ggja tommu bolt on sett frá Fox. Í Arctic Trucks kosta framdempararnir 94 þús sirka stykkið og afturdempararnir 40 þús stykkið. Þetta eru minnstu dempararnir frá þeim og er ég ekki alveg klár með travelið. Hér geturu séð allt um þá. http://www.ridefox.com/product.php?m=truck&t=shocks&a...
frá aronicemoto
09.júl 2015, 15:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020
Svör: 34
Flettingar: 16941

Nissan Navara d40 2006 breytingar - Uppfært 17.03.2020

Sælir, Ákvað að stofna hérna smá póst til að lífga upp á síðuna en ég er að fara að breyta núverandi jeppa mínum fyrir veturinn. Bílinn sem um ræðir er Nissan Navara D40 2006 árgerð LE týpa. Planið er að fara í 37" í vetur og svo 38" fyrir næsta vetur þegar maður verður búinn að fjárfesta ...
frá aronicemoto
07.júl 2015, 11:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Swamper M16
Svör: 0
Flettingar: 403

Super Swamper M16

Góðan dag,

Er eitthver reynsla komin á þessi dekk, er að pæla að versla 37" 13.5 á breidd. Var áður á Irok og fanst þau mjög góð, þetta er undir Nissan Navara d40.
frá aronicemoto
14.apr 2015, 21:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux 2005
Svör: 4
Flettingar: 1617

Re: Hilux 2005

Sæll,

Þú þarft að hækka bílinn á fjöðrun framan og aftan um 40mm (færð klossa hjá Málmsteypunni Hellu). Svo þarf bara að skera úr, setja kannta, hjólastilla o.svf.

Kv.
Aron Frank
frá aronicemoto
13.mar 2015, 15:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Transporter á 38"?
Svör: 5
Flettingar: 4873

Transporter á 38"?

Rakst á helvíti vígalegan Transporter á ferð minni um Kópavoginn um daginn. Veit eitthver meira um þenna bíl? Hásingar, mótor, og allt annað tengt honum.

Image
frá aronicemoto
21.jan 2015, 20:49
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu Toyota Hilux 3.0 TDI Seldur!!!
Svör: 9
Flettingar: 6358

Re: Til sölu Toyota Hilux 3.0 TDI

Sæll,

Hvað þarf að laga ?

Mátt senda mér á pósti aron@argus.is
frá aronicemoto
15.jan 2015, 12:34
Spjallborð: Jeppar
Umræða: DODGE RAM 2500 46" 2007 ekinn 22.000
Svör: 3
Flettingar: 3046

Re: DODGE RAM 2500 46" 2007 ekinn 22.000

Sæll,

Stendur bíllinn ekki lengur á bíll.is ? Fór þangað í gærkvöldi en sá hann ekki þar.

Kv.
Aron
frá aronicemoto
05.jan 2015, 10:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kreppu project
Svör: 77
Flettingar: 42584

Re: Kreppu project

Er græjan bara enn að safna ryki ?
frá aronicemoto
17.des 2014, 20:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS Nissan Patrol 2003 á 44" dekkjum
Svör: 1
Flettingar: 1257

Re: TS Nissan Patrol 2003 á 44" dekkjum

Hefuru áhuga á að taka þennan upp í ?

http://www.br.is/bill/290365/

aron@argus.is
frá aronicemoto
12.mar 2014, 16:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varúð lekahætta
Svör: 29
Flettingar: 7275

Re: Varúð lekahætta

Þessi bíll er aftur kominn í portið, veit eitthver hver keypti og af hverju bílinn er kominn aftur til baka ?
frá aronicemoto
08.feb 2014, 02:35
Spjallborð: Jeppar
Umræða: S E L D U R 38" PATROL árg 1997 á S E L D U R
Svör: 13
Flettingar: 4002

Re: 38" PATROL árg 1997 á kr 790.000

Flottur bíll.

Ég gerði þennan upp árið 2008.

Hægt er að sjá eitthverjar myndir frá þeirri uppgerð hér.

https://www.facebook.com/aronicemoto/media_set?set=a.2025220236005.125344.1409007299&type=3
frá aronicemoto
12.jan 2014, 21:24
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 4Runner til Sölu :)
Svör: 24
Flettingar: 13125

Re: 4Runner til Sölu :)

Hvað er hann ekinn, er hann tilbúinn eða þarf að gera eitthvað fyrir hann ?

Geturu sent mér fleirri myndir á aron@argus.is
frá aronicemoto
12.des 2013, 19:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34031

Re: at405

Ég myndi segja að Arctic Trucks gæti sagt að þarna sé um "stolna" vöru að ræða þar sem þeir eiga réttinn af þessum dekkjum, hönnun o.svf. En þetta eru bara vangaveltur hjá mér.
frá aronicemoto
12.des 2013, 18:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34031

Re: at405

Mig grunar nú samt að ef það yrði tekinn gámur af þessum dekkjum þá myndi Arctic Trucks berjast fyrir að þessi gámur yrði sendur aftur út. Dekkin eru íslenskt hugvit og er framleiðslan höfundarréttarvarin þó svo að það sé fengin kínversk verksmiðja til að framleiða þau, hér á landi væri Arctic Truck...
frá aronicemoto
12.des 2013, 18:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34031

Re: at405

Er eitthvað sem bannar einstaklingi/fyrirtæki að flytja inn svona dekk og selja á sanngjörnu verði, fyrir utan náttúrlega ábyrgð sem hann þarf að sjá um?
frá aronicemoto
26.sep 2013, 19:20
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TILBOÐ 990 þús staðgreitt!!!
Svör: 35
Flettingar: 21725

Re: L200 á 37tommu

Viltu skipti á vw golf 2004 ekinn 215.000 í toppstandi, ekinn 300 km á nýrri tímareim
frá aronicemoto
12.jún 2013, 14:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125202

Re: Chevy Avalanche verkefni

Maður er frekar spenntur yfir þessum. Ekkert nýtt búið að gerast ?
frá aronicemoto
05.feb 2013, 02:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Kenwood TK-7180 VHF talstöð og Garmin GPSmap 520
Svör: 1
Flettingar: 783

Re: Kenwood TK-7180 VHF talstöð og Garmin GPSmap 520

GPS tækið er selt en talstöðin fæst á 60.000 kr. sem er bara gjafaverð
frá aronicemoto
29.jan 2013, 18:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Kenwood TK-7180 VHF talstöð og Garmin GPSmap 520
Svör: 1
Flettingar: 783

Kenwood TK-7180 VHF talstöð og Garmin GPSmap 520

Er með þessi tvö tæki til sölu. Kenwood TK-7180 er 2 mán gömul keypt í Radíoraf. VHF Bílstöð. 512 Rása - 25 Watta Sendistyrkur - 128 Grúbbur. Sterkbyggð. Hægt er að aðskilja stöð og front. Textaskjár, 12 stafa forritanlegur, litlir og stórir stafir. Leitari (Scanner). Scrambler (Ruglunarbúnaður). Te...

Opna nákvæma leit