Leit skilaði 343 niðurstöðum

frá petrolhead
31.okt 2018, 09:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 44" breyting
Svör: 22
Flettingar: 13753

Re: 4runner 44" breyting

Flottur bíll, jafnvel þó hann sé upp á endann :-) smekklegt boddy og mér hefur alltaf fundist þessi litur klæða 4runner rosalega vel.
Það væri gaman að sjá ferlið á breikkuninn á köntunum í máli og myndum.

MBK
Gæi
frá petrolhead
30.okt 2018, 09:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Svör: 7
Flettingar: 8634

Re: Ýmislegt Dana dót til sölu

minni á þetta !!!
frá petrolhead
29.okt 2018, 21:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Jæja það verður að reyna að halda sig aðeins við efnið þó maður þurfi að sinna vinnunni. Fór í smá föndur um borð og smíðaði mér eina kastaragrind á hrútinn, (copyright Ívar Markússon) gott að eiga svona félaga sem leyfa manni að nota hönnunina sína....verra þegar ég fæ svo reikning í hausinn fyrir ...
frá petrolhead
29.okt 2018, 19:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 232994

Re: Gamall Ram

Án þess að ég ætli að gaspra mikið um eigið gáfnafar þá grunar mig, félagi Ívar, að þú munir þurfa stærri skúr ef þú ferð að ryðbæta togara :-O
frá petrolhead
29.okt 2018, 10:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 232994

Re: Gamall Ram

Þú ert þá orðinn klár í vetrarverkefnið eftir að vera búinn að leika bæði rafvirkja og moldvörpu undanfarið ef marka má myndirnar, þá gerum ég ráð fyrir að fara að sjá innlegg tengdari spjallinu á komandi vikum :-) Þú ættir alla vega ekki að verða í vandræðum þó þú þurfir að sjóða eitthvað sæmilega ...
frá petrolhead
24.okt 2018, 07:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdælur
Svör: 6
Flettingar: 4344

Re: Loftdælur

Langar að stelast aðeins inn á þennan þráð með smá spurningu í þessu samhengi.
Ef maður er með loftpressu eingöngu fyrir læsingar er þá ARB dæla málið eða er eitthvað annað inn í myndinni eða etv. hentugra ?

MBK
Gæi
frá petrolhead
23.okt 2018, 15:37
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Bremsudiska catalogue
Svör: 6
Flettingar: 13143

Re: Bremsudiska catalogue

Ég tel þetta einmitt eiga heima hér !
Verra að Ameríkutýpu linkurinn virðist ekki virka.

MBK
Gæi
frá petrolhead
19.okt 2018, 18:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 4811

Re: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 Chrysler

Endilega hafðu samband við mig á gardartr@gmail.com, ég er neflinlega ný farinn á sjó en það hlýtur að vera hægt að redda þessu.
bkv
Gæi
frá petrolhead
16.okt 2018, 09:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 4811

Re: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 Chrysler

Ég veit ekki hvað má setja á svona, 15 kall kannski ??
Það var 4.56 hlutfall á þessu, það ekkert carrier brake í 9.25 Chrysler svo það passa öll hlutföll.
bkv
Gæi
frá petrolhead
15.okt 2018, 10:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

svarti sambo wrote:Var tilfinningin ekki bara eins og að þú sætir ofaná skjaldböku.


Já Elías, það náðist meira að segja mynd af mér á rúntinum :-O
frá petrolhead
11.okt 2018, 17:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

þá er nú búið að koma einhverju af nýja dótinu á sinn stað, búið að raða báðum drifum saman og stilla inn og búið að taka smá prufu rúnt og reyndist vagninn vera ansi lágt drifaður á 4.88 hlutföllum og 35" dekkjum....ekki alveg rétta kombóið :-) Það bættist auðvitað aðeins við þetta þegar maður...
frá petrolhead
05.okt 2018, 18:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Svör: 7
Flettingar: 8634

Re: Ýmislegt Dana dót til sölu

ARB læsingin seld, hitt enn til.
frá petrolhead
27.sep 2018, 10:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Nei Elísas, það að beita fameilíunni á berjalyng um hátíðar hefur verið fellt með afgerandi meirihluta atkvæða í hvert sinn er tillagan hefur verið borin fram svo það er gert á öðrum árstíma.
frá petrolhead
25.sep 2018, 23:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Þá er sumarið búið að gufa upp og ansi lítið verið gert í Ram, gæsatímabilið að klárast og rjúpan að byrja og veiðibíllinn í tætlum inn í skúr :-( Sumarið nýttist þó í aðföng, búinn að viða að mér mestu af því sem þarf og ekkert í stöðunni annað en að fara að koma sér að verki. Þar sem mér gekk illa...
frá petrolhead
25.sep 2018, 22:41
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Svör: 7
Flettingar: 8634

Dana 60/70 hlutföll og drif gefins

Sælt veri fólkið.
Hef ekki tök á að geyma þetta lengur svo það fæst gefins ef einhver vill það, verður annars hent á næstu dögum

Keising (carrier) í Dana 70 með mismunadrifi
3.54 hlutfall í Dana 70U

3.54 hlutfall í Dana 60 framan

Nánari uppl. í PM eða á gardartr@gmail.com

MBK
Gæi
frá petrolhead
13.sep 2018, 11:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dempara hugleiðingar, þekkir þetta einhver ?
Svör: 0
Flettingar: 1406

Dempara hugleiðingar, þekkir þetta einhver ?

Góðan daginn. Mig langaði að forvitnast hvort einhver hér hefði reynslu af svona "coil over" dempurum ? Þar sem fjaðrirnar á Dodge bifreið minni eru farnar að þreytast nokkuð þá var ég að velta fyrir mér hvort svona demparar mundu ná lyfta honum eitthvað á móti því sem hann er búinn að síg...
frá petrolhead
07.sep 2018, 11:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 4
Flettingar: 2986

Re: Loftkútar

Takk fyrir Sævar.
frá petrolhead
07.sep 2018, 09:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 4
Flettingar: 2986

Re: Loftkútar

Sævar; manstu nokkuð c.a. málin á þessum kút sem þú ert með ?
MBK
Gæi
frá petrolhead
24.aug 2018, 08:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hugleiðingar um verðmun
Svör: 5
Flettingar: 3096

Re: Hugleiðingar um verðmun

Ég get alveg skilið að söluaðilar hér á landi þurfa að halda úti lagerhaldi, húsnæði, starfsfólki ofl. og er tilbúinn að borga eitthvað til að hafa þessa þjónustu hérlendis en mér finnst munurinn samt vera heldur mikill! Þetta tek ég undir, það er voðalega gott að geta verslað hér heima, geta gripi...
frá petrolhead
22.aug 2018, 21:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hugleiðingar um verðmun
Svör: 5
Flettingar: 3096

Hugleiðingar um verðmun

Góðan og blessaðan. Ég veit ekki hvort aðrir hafi velt fyrir sér verðmun á legum hér á landi og í stóra hreppnum fyrir vestan pollinn mikla....trúlega þó, en svo mikið er víst að ég var ekki búinn að því....fyrr en núna. Ég fékk verð í legur í hásingarnar sem mín aldraða Ram bifreið stendur á, þeas....
frá petrolhead
18.aug 2018, 07:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 232994

Re: Gamall Ram

Þegar þú verður búnn að setja leðurstýrið í og hitt er BARA að þvælast fyrir þér þá skal ég vera vinur í raun og losa þig við það ;-)
mbk
Gæi
frá petrolhead
18.aug 2018, 07:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 232994

Re: Gamall Ram

LOL er þessi vinnupallur góðkenndur af vinnueftirlitinu :-D :-D ??
frá petrolhead
18.aug 2018, 07:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vantar fróðleik um stýrissnekkju í 2.gen Ram
Svör: 3
Flettingar: 1952

Re: vantar fróðleik um stýrissnekkju í 2.gen Ram

Sælir félagar. Ég held að ég hafi verið búinn að ná öllu lofti af þessu, lofttæmdi alla vega eftir kúnstarinnar reglum. Ef 2500 snekkjan er meira dobbluð þá ætti bíllinn nú frekar að vera léttari í stýri, það er spurning hvort ég verð að prófa að blæða þetta aðeins betur til að útiloka að það sé lof...
frá petrolhead
16.aug 2018, 15:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vantar fróðleik um stýrissnekkju í 2.gen Ram
Svör: 3
Flettingar: 1952

vantar fróðleik um stýrissnekkju í 2.gen Ram

Sælt veri fólkið. Veit ekki einhver hér hvort það er einhver munur á stýrissnekkjum í 2.gen Ram eftir því hvort þeir eru V8 eða Diesel ? Þannig er að snekkjan í bílnum mínum, sem er 1500 bensin, lak og þar sem ég átti aðra á kantinum úr diesel bíl sem var þétt þá setti ég hana í í staðinn fyrir þess...
frá petrolhead
14.aug 2018, 08:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 13161

Re: Partar í Dodge Ram gen2

ennþá smá dót eftir.
frá petrolhead
14.aug 2018, 08:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 4811

Re: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 Chrysler

minni á þetta !!
frá petrolhead
26.júl 2018, 11:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 8 bolta felgur óskast - komið
Svör: 3
Flettingar: 2156

Re: 8 bolta felgur óskast - komið

Smá update á þetta mál. Endaði á að panta mér 16x8 felgugang hjá Summit racing og hagstæðasti flutningurinn á þessu var með Shopusa. Felgurnar voru á 278 dali, flutningur og gjöld er svo $323 svo þetta fór í $601 sem er eitthvað nærri rammíslenskum 65kalli. Svo er bara skella nokkrum tommum inn í þæ...
frá petrolhead
14.júl 2018, 20:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 4663

Re: Þekkir einhver þessar felgur

Ég mundi setja mín 5 sent á að þetta væru gamlar amerískar fólksbíla felgur, líka vegna þess hvernig hjólnöfin eru, vantar bara bollana sem eiga að koma yfir rærnar.
Það mundi nú kannski létta leitina að vita stærðina á felgunum og deilinguna.

MBK
Gæi
frá petrolhead
12.júl 2018, 00:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Já Íbbi, maður verður að sníða sér stakk eftir vexti og bréfalúgu eftir pökkum :-D
frá petrolhead
11.júl 2018, 21:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað meinar kaninn ????
Svör: 4
Flettingar: 2803

Re: Hvað meinar kaninn ????

Sælir félagar.
Þetta fannst mér einmitt ferlega ruglandi að lægri hlutföll væru "UP" en ástæðan fyrir þessu hjá þeim er að þeir horfa bara á töluna, svo að tölulega hærra gildi er UP og tölulega lægra gildi Down.....margt skrítið í Ameríku :-)
frá petrolhead
11.júl 2018, 13:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61924

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Það verður ekkki sagt að mikið hafi gengið í þessu undanfarið....enda kannast sennilega flestir við að það er um nóg annað að hugsa yfir sumartímann og svo hafa líka komið upp tæknilegir örðugleikar, ætlaði að fara að breikka felgur undir hrútinn um daginn en komst þá að því að fengurnar sem ég var ...
frá petrolhead
10.júl 2018, 10:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 232994

Re: Gamall Ram

Það er nú gott að sjá Ram standa í alla fjóra og enn betra ef þín fjórða er orðin brúkleg líka.
Hér var pakkadagur í dag, eitt stykki hlutfall....þetta tínist inn í rólegheitum ;-)
MBK
Gæi
frá petrolhead
09.júl 2018, 00:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 8 bolta felgur óskast - komið
Svör: 3
Flettingar: 2156

Re: 8 bolta felgur óskast

Takk fyrir boðið en vandinn er einmitt að ég er í tíma klemmu og vantar eiginlega felgur í fyrradag. Líklegt að ég panti felgur frá Summit þó flutningurinn sé skuggalega dýr til að spara mér tíma ef ekkert kemur upp í hendurnar á mér á næstu dögum.
Kv
Gæi
frá petrolhead
05.júl 2018, 15:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 8 bolta felgur óskast - komið
Svör: 3
Flettingar: 2156

8 bolta felgur óskast - komið

Jæja best að reyna aftur, fékk felgur síðast þegar ég auglýsti sem reyndust síðan ekki passa undir Raminn :( En sem sagt þá vantar mig 16" stálfelgur með 8x6.5 / 8x165 deilingu og 4 tommur eða meira backspace, kjörbreidd væri 13 eða 14 tommur. Ef einhver lumar á svona má hann endilega hafa samb...
frá petrolhead
04.júl 2018, 14:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 13161

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Brettakantar og dráttarkrókur farið
frá petrolhead
18.jún 2018, 10:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 13161

Re: Partar í Dodge Ram gen2

minni á þetta.
frá petrolhead
18.jún 2018, 10:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 4811

Re: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 Chrysler

enn til.
frá petrolhead
24.maí 2018, 09:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS tvær 15x10 álfelgur
Svör: 3
Flettingar: 2432

Re: TS tvær 15x10 álfelgur

Sæll.
Það getur varla verið mál að koma frá Ak á Sigló :-)
frá petrolhead
22.maí 2018, 09:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 4811

Re: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 Chrysler

minni á þetta !!
frá petrolhead
22.maí 2018, 08:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 13161

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Eitt og annð til ennþá!!!

Opna nákvæma leit