Leit skilaði 276 niðurstöðum

frá Navigatoramadeus
02.sep 2016, 11:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dry sump
Svör: 1
Flettingar: 1001

Dry sump

Daginn,

Eru einhverjir að setja svona í bílana fyrir bæði að geta lækkað vélina í bílnum fyrir lægri þyngdarpunkt og betri olíusmurningu í miklum halla ?

http://www.drysump.com/drysump.htm
frá Navigatoramadeus
10.júl 2016, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hleðslujafnari (bremsudeilir) lc 90
Svör: 5
Flettingar: 2550

Re: hleðslujafnari (bremsudeilir) lc 90

ég hef tekið þennan deili úr nokkrum bílum og sett T-stykki í staðinn nema hvað, einn kúnni (á LC90 á 35") kom aftur því bíllinn var leiðinlegur við hemlun og ég prófaði hann "almennilega". niðurstaðan var að við þétta hemlun dró bíllinn afturhjólin og í t.d. hringtorgum mátti ekki ne...
frá Navigatoramadeus
23.jún 2016, 21:31
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Lagnir í FUEL SUPPLY SYSTEM SOLENOID VALVE?
Svör: 2
Flettingar: 10618

Re: Lagnir í FUEL SUPPLY SYSTEM SOLENOID VALVE?

ekki alveg viss en þetta er amk líkt því sem heitir "purge switchover valve", þeas, ventill sem opnar fyrir inná soggrein frá eldsneytis"canister" (heitir stundum canister valve) svo vélin éti benzíngufurnar á álagi. þú þarft amk að blinda soggreinartenginguna til að fá skárri hæ...
frá Navigatoramadeus
17.jún 2016, 22:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrismaskínuvesen í 90 cruiser
Svör: 11
Flettingar: 1924

Re: Stýrismaskínuvesen í 90 cruiser

rakst á síðu með varahluti í tannstangarstýri í ýmsa bíla, þú gætir sent þeim mail með grindarnúmeri og lýsingu, held að LC90 heiti Prado í sumum löndum og þetta er merkt landcruiser en ekki nákvæmlega hvaða cruiser.

http://steeringseals.com/landcruiser-1.html
frá Navigatoramadeus
17.jún 2016, 11:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrismaskínuvesen í 90 cruiser
Svör: 11
Flettingar: 1924

Re: Stýrismaskínuvesen í 90 cruiser

þú getur prófað að herða aðeins á maskínunni, færa snigilinn nær tannstönginni en alls ekki of nærri, þá er það stál í stál. fóðringarnar utanum maskínuna (frá Jeppasmiðjunni Ljónsstöðum) höfum við fengið hjá Stáli og Stönsum, fínt að taka alla stýrisendana í leiðinni ef menn tíma því. eina vezenið ...
frá Navigatoramadeus
08.maí 2016, 14:18
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15987

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

við erum með einn svipaðan inná gólfi, hann vill ekki í gang nema með bremsuhreinsi. tölvulestur gefur að hann er ekki að ná nægum þrýstingi á forðagreinina við start og það er verið að skipta um það sem hægt er að skipta um í háþrýstidælunni mv að lagnir líta vel út og það breytir engu hvort sé dæl...
frá Navigatoramadeus
27.mar 2016, 11:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Musso 2.9d beinskiptur 35" SELDUR!
Svör: 8
Flettingar: 3249

Re: Musso stt 35" SELDUR!

sæll,

hringdu í mig, 692 1212

kv. Jón Ingi
frá Navigatoramadeus
16.jan 2016, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 100 Cruser bensín?????
Svör: 4
Flettingar: 1501

Re: 100 Cruser bensín?????

var aðeins á svona óbreyttum bíl fyrir einhverju síðan, æðislegur ferðabíll, mikið pláss og klárlega vandað tæki. en eyðslan, nokkuð viss um að þú sjáir aldrei undir 20 L/100km ef þú ætlar á stærri dekk nema akkurat niður langa brekku og þetta eru nú orðnir ansi gamlir bílar og oft mikið eknir. varð...
frá Navigatoramadeus
16.jan 2016, 09:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kraftleysi í Musso 2.9TD
Svör: 13
Flettingar: 5106

Re: Í hverju felst HIGH OUTPUT í Musso?

ég heyrði að olíuverkið hefði verið sent út og sett í það stærri element til að ná meiri olíu.

fann svo eitthvað fyrirtæki sem gerir þetta en kostnaðurinn er 200-300þkr með sendingarkostnaði.

http://www.leoemm.com/musso155.htm
frá Navigatoramadeus
03.jan 2016, 17:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Læsingamótor í 90 cruiser á netinu?
Svör: 11
Flettingar: 2454

Re: Læsingamótor í 90 cruiser á netinu?

ef mótorinn er ónýtur kostar nýr rúmar 100þkr, ætli lofttjakkur, lokar, lagnir og þokkaleg dæla, kosti ekki svipað en í leiðinni ertu með dælu fyrir dekk, win win fyrir minn smekk amk, já og getur læst í háa drifinu líka (þó það sé hægt með tölvunni líka).
frá Navigatoramadeus
27.des 2015, 10:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Draugur í útvarpi Lc90
Svör: 1
Flettingar: 862

Re: Draugur í útvarpi Lc90

fyrst það er bara hljóðið sem dettur út er líklega útleiðsla í hátalarasnúru/m, tækið getur ekki afkastað ótakmörkuðu afli í útleiðsluna og slær út.
var með svona heimagræju sem datt í einhverskonar "safe mode" ef maður pumpaði Iron Maiden í botn :)
frá Navigatoramadeus
12.aug 2015, 20:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90
Svör: 10
Flettingar: 2458

Re: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90

við Valli skiptum um annan stífuturninn á ca 5 klst, býsna vel gert þó ég segi sjálfur frá en svo skipti ég um turn nokkrum dögum síðar (í öðrum bíl) og þá tók það um 4,5 klst, var einn en á móti slípaði ég ekki jafnmikið niður á hásingu og Valli gerði í sínum bíl en ég slípaði niður í þykkt efni í ...
frá Navigatoramadeus
12.aug 2015, 18:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Truflanir frá vél.
Svör: 2
Flettingar: 1166

Re: Truflanir frá vél.

prófaðu að aftengja alternatorinn og hlusta hvort hljóðið fari, nema hljóðið hafi komið eftir einhverja breytingu/viðbót.
frá Navigatoramadeus
26.júl 2015, 23:24
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ssangyong Musso 2005, diesel, pickup, 31"
Svör: 1
Flettingar: 1097

Re: Ssangyong Musso 2005, diesel, pickup, 31"

hef einnig skipt um á þessum fjórum árum; vatnslás, bremsudiska og klossa að aftan, tók allar hurðarlæsingarnar úr (átti til að læsa sér óumbeðinn), hreinsaði, smurði og liðkaði, skipti um bremsuvökva, skipti um krossa í stýrisgangi, pússað og blettað í ryðbletti, setti rafmagnshitara (DEFA 550W) í ...
frá Navigatoramadeus
23.júl 2015, 11:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ssangyong Musso 2005, diesel, pickup, 31"
Svör: 1
Flettingar: 1097

Ssangyong Musso 2005, diesel, pickup, 31"

Góðan daginn allan daginn, Gullvagninn; Musso Sports skrd. 1/2005 ekinn 123þkm. beinskiptur (nýleg original kúpling) 5 cyl Tdi 2,9l OM662 (eyðir um 9l/100km) nýleg 31" Toyo mikróskorin á 15" álfelgum (dekk ekin um 8þkm) laus dráttarkrókur, klæðning í palli og pallhús skoðaður til október 2...
frá Navigatoramadeus
07.jún 2015, 10:57
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Musso óskast!
Svör: 5
Flettingar: 1527

Re: Musso óskast!

sælir, Musso 1/2005 sports (pickup), silfurgrár ekinn 120þkm, beinskiptur, 5 cyl diesel, eyðir 9-10 L/100km pallhús, krókur, nýleg 31" dekk, ný kúpling og púst skoðaður út 2016 (núll í endastaf) webasto með fjarstýringu, góð smurbók, nýlegt, hjólalegur framan, handbremsuborðar og barkar, spindi...
frá Navigatoramadeus
22.maí 2015, 07:11
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
Svör: 4
Flettingar: 2598

Re: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar

einstaka bíll fer í rugl við geymaskipti en amk í Subaru er hægt að aftengja rafgeyminn í ca 15 mín og þá endursetur tölvan sig og bíllinn aftur æðislegur.
frá Navigatoramadeus
05.maí 2015, 21:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Escape 2008 metan breyttur?
Svör: 6
Flettingar: 3631

Re: Ford Escape 2008 metan breyttur?

menn hafa sjálfsagt sína skoðun hver á öllum bílum en besti vinur minn á svona bíl, 2004 módelið og búinn að eigann í 8 ár, síðustu 4 ár hef ég séð um viðhaldið og það er nokkurnveginn svona, alternator, ABS hringir, 2 hjólalegur, svona fyrir utan bremsur, púst og spindla, bíllinn er í tæpum 200þkm ...
frá Navigatoramadeus
19.feb 2015, 08:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mæla útleiðslu
Svör: 17
Flettingar: 4805

Re: Mæla útleiðslu

ef það er svona mikill straumur sem er að leka út (10A+) er það líklega einhver stór notandi, svipað og þið eruð að nálgast, ljósastillimótor. var með svona í Berlingo um daginn, öll öryggi ok, fiktaði í öllum vírum sem ég náði í og tengjum en endaði á afturrúðuþurrkumótor, hann var volgur viðkomu e...
frá Navigatoramadeus
10.feb 2015, 21:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 70 vandræði
Svör: 7
Flettingar: 2592

Re: Lc 70 vandræði

Í gömlum Hilux eru fjaðrirnar merktar L og R væri ekkert ótrúlegt að gormarnir væru líka þannig. Mesta notkun er bara bílstjórinn og þar er ástæðan. ástæðan er vatnshalli uppá ca 5 gráður á vegunum, ekki að allir vegir séu skapaðir jafnir en eiga víst að vera jafn"skakkir". svo er hérna s...
frá Navigatoramadeus
04.jan 2015, 16:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LED í aðalljós ?
Svör: 6
Flettingar: 3446

Re: LED í aðalljós ?

ekkert að hætta að spá, það er alveg bannað :) ég prófaði fyrir 3 árum síðan svona LED H4 perur, vitandi þetta væri ekki nógu öflugt en bara langaði að prófa, billegt og einfalt. prófaði svona peru sem var um 450 lumen, það var vitað að hún væri aðeins með einn geisla en í Musso er H4 fyrir lága gei...
frá Navigatoramadeus
08.des 2014, 07:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC100 vökvafjöðrun bilun
Svör: 10
Flettingar: 2749

Re: LC100 vökvafjöðrun bilun

við höfum fengið þónokkra LC100 og það eru vökvafyllt kúla við hvert hjól sem hefur þurft að skipta um og einstaka sinnum einhver af þessum 3 hæðarskynjurum, einhverjir demparar hafa líka farið.

Bifreiðaverkstæði Kópavogs, Smiðjuvegi 2 (sama hús og Bónus), 587 1350.
frá Navigatoramadeus
18.okt 2014, 09:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator
Svör: 4
Flettingar: 1351

Re: Alternator

olei, þakka þér frábær svör :) geymirinn var settur í hleðslu yfir nótt og næsta morgun var einsog ekkert hefði gerst, hleðsluljósið horfið, spennumæling sýndi 14,2V, verkstæðisdraugurinn hefur staðið vaktina. smá spekúlering; var að versla multimeter fyrir rafmagn sem getur lesið "in-rush"...
frá Navigatoramadeus
16.okt 2014, 13:05
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 16*7" álfelgur
Svör: 0
Flettingar: 308

16*7" álfelgur

til sölu;

16" háar
7" breiðar
5,5" gatadeiling (139,7mm)
miðjulok fylgja.
undan Isuzu og passar undir Toyota, Musso, Nissan o.fl.
10þkr gangurinn
í Rvk.

kv. Jón Ingi
s. 692 1212
frá Navigatoramadeus
16.okt 2014, 12:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Svör: 42
Flettingar: 13729

Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...

Mistahh Cummins wrote: ég kem betur inn á þetta í knastásaritgerðinni sem að ég ætla að pósta hérna fljótlega....



eitthvað að frétta eða missti ég af einhverju ?

kv. Jón Ingi
frá Navigatoramadeus
16.okt 2014, 11:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator
Svör: 4
Flettingar: 1351

Alternator

sælir félagar, ég var að skipta um alternator í gær í toyotu (Yaris), fékk uppgerðan af verkstæði og spennumæling sýndi 14,2V þegar bíllinn var ræstur, ég ákvað að taka smá rúnt því ég var að gera við fleira í bílnum uppi á lyftu og allt í fína. Nema eftir ca 5 mínútur þá kviknaði hleðsluljósið í mæ...
frá Navigatoramadeus
30.sep 2014, 22:00
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Arctic Trucks
Svör: 16
Flettingar: 9682

Re: Arctic Trucks

þetta kostar um 11þkr hjá Frumherja, þó ég vinni á bílaverkstæði fer ég alltaf með bíla sem ég er að spá í að kaupa í sölu/ástandsskoðun. þeir eru með hemlamælingu, demparaprófara og afgasmælingu umfram það sem ég hef og einnig er þetta óháður fagaðili svo þegar það finnst ýmislegt að er það ekki ba...
frá Navigatoramadeus
21.sep 2014, 10:58
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 31" BFG AT á 15" felgur- gangur
Svör: 0
Flettingar: 359

31" BFG AT á 15" felgur- gangur

SELT !
frá Navigatoramadeus
30.aug 2014, 13:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136516

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Gott að fá þessar tölur, það sýnir manni að jafnvel þó að maður sé að taka inn loft sem er -15°C og alveg mettað af raka, þá nær það aldrei nema 30% rakastigi eftir millikælinn. Þannig að allir skylji, hvað ég er að fara með þessu. Þá er ég lítið að velta mér upp úr þessu rakainnihaldi lofts. Bara ...
frá Navigatoramadeus
20.aug 2014, 23:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SSangyong Kyron
Svör: 7
Flettingar: 2217

Re: SSangyong Kyron

nei þeir lækkuðu bílinn um 700þkr af ásettu verði, svipað og áætlaður viðgerðarkostnaður. 2390 -1600þkr = 790þkr þess utan að hann er klárlega verðminni á 33" heldur en 35" svo ég hefði bara fengið bílinn á ásettu verði, rosatilboð fyrir þá en ekki mig. hvað ef ég hefði bara treyst BL, key...
frá Navigatoramadeus
20.aug 2014, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SSangyong Kyron
Svör: 7
Flettingar: 2217

Re: SSangyong Kyron

jæja, í morgun fór ég uppí Bílaland, BL, og sótti Kyron og fór með í ástandsskoðun hjá Frumherja. 2007 módelið og ekinn 99þkm, mig langaði í nettan jeppa, hann er á 35" og með ARB loftlæsingu að aftan. ásett verð er 2.390þkr, tilboð hljómaði uppá 1.690þkr og ég gat röflað hann niður í 1.600þkr,...
frá Navigatoramadeus
19.aug 2014, 20:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SSangyong Kyron
Svör: 7
Flettingar: 2217

SSangyong Kyron

Sælinú, ég er soldið heitur fyrir einum svona á 35", 2007 árgerð, 2L diesel, sjálfskiptur og ekinn 100þkm. Langar að spyrja ykkur um álit á þessum bílum, veit það eru Benz-ættaðar vélar en lítið meira, ágætt að keyra, gormar að framan og aftan (hásing aftan en klafar framan) annars vinn ég á bí...
frá Navigatoramadeus
18.aug 2014, 19:49
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Basll með framdrif í Trooper
Svör: 3
Flettingar: 2519

Re: Basll með framdrif í Trooper

það er vakúmstýrður tjakkur á framhásingunni sem færir til öxul og tengir þannig framdrifið.
slöngurnar að þessu og rafstýrðu lokarnir eru þarna fyrir ofan en þetta er soldið viðkvæmur búnaður og gæti hafa dottið úr sambandi, rekist í eða bilaður.

prófaðu að skoða þetta.
frá Navigatoramadeus
07.aug 2014, 18:43
Spjallborð: Nissan
Umræða: Hiti terrano dísel
Svör: 71
Flettingar: 44904

Re: Hiti terrano dísel

veit varla hvort ég þori að pósta þessu.... þar sem þetta eru turbo diesel vélar, hvort millikælirinn sé mettaður af olíudrullu og hættur að kæla skolloftið nægilega. hver gráða af auknum skolloftshita bætir ca 2-3 gráðum við afgashita og við fullt álag hitnar túrbínan vel, hitar skolloftið þ.a.l. m...
frá Navigatoramadeus
05.aug 2014, 22:00
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero V6 3000 ofhitnar við átök
Svör: 4
Flettingar: 2326

Re: Pajero V6 3000 ofhitnar við átök

Já, miðstöðin er fín. Og það er nýr vatnslás í honum. nýr vatnslás.... er þá ekki bara loft á kerfinu ? annars er þetta orðinn ansi gamall bíll og einsog áður hefur komið fram, stíflaður vatnskassi, léleg dæla, snýr lásinn rétt, viftukúplingin léleg, vantar nokkuð trektina að viftu, er aukarafmagns...
frá Navigatoramadeus
27.jún 2014, 23:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 31" - 33"
Svör: 1
Flettingar: 720

31" - 33"

Daginn, mig langaði að forvitnast hvað þarf að gera til að koma Musso pickup (2005) sem er á 31" yfir á 33" og með hverju er mælt í þeim efnum ? hann er á vindufjöðrun (torsion bars) að framan og gormum að aftan. nei, mig langar ekki að setjann beint á 35" ef það er svipuð vinna :) mé...
frá Navigatoramadeus
16.jún 2014, 19:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 8389

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

Combustion chamber cleaner frá Wynn´s

það var efnið sem virkaði á Polo.
frá Navigatoramadeus
14.jún 2014, 22:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 8389

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

það er til efni frá Wynn´s (sem ég man ekki hvað heitir) en það virkaði amk um daginn á Polo en þá þjappaði sá 210, 210 og 150psi, helltum þessu inn um kertagatið og létum liggja yfir nótt, startað nokkrar sekúndur með opin kertagöt og svo afgangurinn sogaður (gegnum afætuna/PCV) á meðan vélin gekk ...
frá Navigatoramadeus
12.jún 2014, 22:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan Double Cab
Svör: 8
Flettingar: 2603

Re: Nissan Double Cab

félagi minn lenti í þessu þegar kílómetrateljarinn rúllaði yfir 100þkm markið, Nissan tók þetta í ábyrgð, 2003 bíll og rámar í þetta hafi verið árið 2009. talaðu við Kistufell, þeir amk áttu blokkir með innvolsi í þetta. sjálfur átti ég svona bíl og var aldrei sáttur með að eiga von á svona skemmtil...

Opna nákvæma leit