Leit skilaði 2623 niðurstöðum

frá jongud
29.okt 2013, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: motor pælingar i hilux
Svör: 26
Flettingar: 6374

Re: motor pælingar i hilux

Startarinn wrote:Ég væri til í að hrasa um 3.0 V6 diesel úr cherokee, lítur vel út á blaði allavega, 220 hö og yfir 500Nm tog. Það er talsvert mikið meira en 3.0 toyota skila, bæði í togi og hestöflum


Þú þarft örugglega að borga vel fyrir það eitt að hrasa um svona vél.
frá jongud
29.okt 2013, 08:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar myndir af þessum..
Svör: 30
Flettingar: 7449

Re: Vantar myndir af þessum..

Þetta eru alveg hrikalega flottir bílar. Við getum þakkað Arnold Shwarzenegger fyrir það að þeir hafi farið á almennan markað. Mér skilst að stærsti ókosturinn við þá varðandi breytingar séu að bremsudiskarnir eru staðsettir við drifin en ekki út við hjól. Menn hafa brotið öxla við það að snarhemla...
frá jongud
29.okt 2013, 08:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olíu lagnir
Svör: 7
Flettingar: 1931

Re: Olíu lagnir

smá inn leg flestir framleiðendur nota stal rör með slöngum i endum ok finnt en ,, það sem ég er að hugsa er að ég vil einangra þessi rör og slefið ef það fer allaleið i tankinn aftur til að losna við storknun þegar kalt er td -10 upp i -30 og nota ekki plast bönd á stál rör bara gumi festingar pla...
frá jongud
28.okt 2013, 17:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 46723

Re: Jeepster 72`

MixMaster2000 wrote:Semsagt Megasquirt? Það er gott stuff, endalausir möguleikar sama hvað þig dettur í hug að gera í framtíðinni með vélina.

Það líst mér vel á.
Heiðar, hafa einhverjir verið að nota Megasquirt hérna á klakanum?
frá jongud
27.okt 2013, 11:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kítti með brettaköntum
Svör: 11
Flettingar: 2280

Re: Kítti með brettaköntum

Getur verið að kíttið hafi upplitast af einhverjum efnavörum eins og bóni eða tjöruhreinsi?
frá jongud
26.okt 2013, 17:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fjársjóður
Svör: 3
Flettingar: 2249

Re: fjársjóður

Hérna er einn að gera upp FS5R30A gírkassa í pathfinder. Mjög ítarlegt...
http://beergarage.com/PathTransmission1Remove.aspx
frá jongud
26.okt 2013, 16:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað varð um Bronco
Svör: 14
Flettingar: 4421

Re: Hvað varð um Bronco

G25351
Fastanúmer: BA159

BF434 er einhver annar...
frá jongud
25.okt 2013, 14:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Svör: 76
Flettingar: 18726

Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?

Það er líka á síðunni hjá þeim (lsx4u) leiðbeiningar þar sem á að duga að svissa tveimur vírum til að nota 4L80E skiptingu í stað 4L60E/4L65E skiptingar
frá jongud
25.okt 2013, 13:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Svör: 76
Flettingar: 18726

Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?

Málið er að 4l65e skiptingin sem var aftaná þessari vél sem ég er að spá í er seld. Ég er heldur ekki búin að finna neina 4l65e skiptingu á austurströndinni. Svo er ég nokkuð viss um að LQ9 hafi ekki komið með 4l80e skiptingu. Ég hef allavega ekki rekist á það hingað til. ertu búinn að prófa lsx4u....
frá jongud
25.okt 2013, 08:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Svör: 76
Flettingar: 18726

Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?

Sæll Andri Heyrðu bara í Einari Ásgeiri 8660734 hann er að gera þetta fyrir mig lq9 4l65e hann finnur einhverja töfralausn hann hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og mjög vandaður í verki það skiptir miklu máli í svona jobbi Kveðja Þórir ps mitt atkvæði fær 4l65e miklu léttari og nettari bara kæl...
frá jongud
24.okt 2013, 17:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hugleiðing um að kaupa ekki stolinn dekk og annað stolið
Svör: 5
Flettingar: 2666

Re: hugleiðing um að kaupa ekki stolinn dekk og annað stolið

Er þjófnaður er ekki tilkynntur þá er það ekki stolið sagði einhver.
Þú gætir hringt í lögregluna og spurt hvort dekkjum af sömu gerð/stærð hafi verið stolið.
frá jongud
24.okt 2013, 17:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ryðvörn ?
Svör: 2
Flettingar: 1398

Re: Ryðvörn ?

Game Over...
frá jongud
23.okt 2013, 19:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11227

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Subbi wrote:Detroit 6.5 Turbo Diesel er með þurrvikt upp á 295 Kg en með vökvum og með millikassa og skiftingu þá er hún 430 kg

er þurrvikt bara vélin án smurolíu?
er þá allt draslið framan á henni? stýrisdæla, alternator o.s.frv.?
frá jongud
23.okt 2013, 18:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fjársjóður
Svör: 3
Flettingar: 2249

Re: fjársjóður

Ef menn vita ekki hvernig gírkassar og syncro-hringir virka... http://www.wimp.com/manualtransmission/ Og hér eru tætimyndir af Nissan kössum http://www.alltransparts.com/nissan-exploded-view-transmissions/ Fann út að Patrol virðist hafa komið með tvennskonar kössum, FS5R50B (stærri kassi) og FS5R30...
frá jongud
23.okt 2013, 18:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fjársjóður
Svör: 3
Flettingar: 2249

fjársjóður

Ég datt um þetta fyrir tilviljun;
http://www.jeeps-offroad.com/showthread.php?t=4740

Hérna er listi yfir ansi marga gírkassa og kúplingshús og hvað passar saman og við hvaða vélar.
Því miður sýnist mér ekkert vera um Nissan gírkassa.
frá jongud
22.okt 2013, 08:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 55651

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Svo lennti ég í leiðindum með að filla olíu á gírkassann, kom eingu fyrir hvorki slöngu né 1l brúsa þannig ég sótti bara svona dódó juice flösku og pumpaði þetta inná kassann í hálftíma 2.4lítrar :D versta við þetta var að hann einar hendi þurfti að sjá um alla vinnuna því hinn einar er ennþá meidd...
frá jongud
22.okt 2013, 08:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: motor pælingar i hilux
Svör: 26
Flettingar: 6374

Re: motor pælingar i hilux

Galloper mótorinn er eiginlega það sama og Mitsubishi 2.5L

Gaman að sjá svona pælingar, hilux er orðinn svolítið eins og willysinn var í gamla daga, það er allskonar mótorum troðið í þetta og allskonar hásingar settar undir.
frá jongud
21.okt 2013, 17:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5915

Re: plast willys hver er áhugin..

Jæja, þá er maður búinn að grafa ýmislegt upp, lesa yfir sölumannslýgina hjá nokkrum framleiðendum og kíkja á nokkur spjallborð. Ég hendi punktunum hérna inn; Framleiðendur/seljendur eru nokkrir; shell valley Kentrol 4wd.com (four wheel drive hardware) usbodysource.com srpmstreetrods.com jcwhitney.c...
frá jongud
20.okt 2013, 21:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afl "aukning" í Patrol
Svör: 37
Flettingar: 8678

Re: Afl "aukning" í Patrol

Þetta kostar lítið: http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS-BLUE-SIGNATURE-SERIES-MANUAL-BOOST-CONTROLLER-TURBO-VALVE-MBC-/251024564945?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3a723ae2d1&vxp=mtr Og gerir það sem að þú talar um enn auðveldara Grímur NÚNA er ég að fatta almennilega hva...
frá jongud
19.okt 2013, 18:35
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Hitler hastur?
Svör: 0
Flettingar: 8701

Hitler hastur?

Eitthvað virðist stríðsmaskínan hafa verið höst hjá Hitler
http://www.youtube.com/watch?v=sYRTOl086HA
frá jongud
19.okt 2013, 14:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5915

Re: plast willys hver er áhugin..

gætirðu tekið að þér að smíða öðruvísi boddy ? til dæmis boddy á gamla bronco , og ef svo er, gætirðu eitthvað cirkað hvað verðið væri á svoleiðis skúffu og húsi ? :) Það verður nú aðeins að hafa í huga hvað er inni í slíkri smíði. JEEP skúffurnar eru vinsælar og auðfundnar (allavega erlendis) af þ...
frá jongud
19.okt 2013, 11:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað varð um Bronco
Svör: 14
Flettingar: 4421

Re: Hvað varð um Bronco

stebblingur wrote:Ef hann er afskráður þá er allavega til annar alveg eins :P


Vertu allavega með augun og minnið opin ef þú skyldir rekast á þann sem þú sást aftur.
frá jongud
19.okt 2013, 10:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 55651

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

sonur wrote:...smá meira uppdate, þetta er nú vonandi allt að fara að taka enda
Það er svo mikið af smávægilegum verkefnum sem maður þarf að tækla í þessu alveg ótrúlegt...


Það er viðbúið þegar verið er að skipta um vél, sérstaklega breyta úr dísel í bensín og öfugt, jafnvel þó um samskonar bíl sé að ræða.
frá jongud
19.okt 2013, 09:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað varð um Bronco
Svör: 14
Flettingar: 4421

Re: Hvað varð um Bronco

frá jongud
19.okt 2013, 09:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5915

Re: plast willys hver er áhugin..

Mér líst vel á þessa hugmynd. Ég er að vísu ekkert að fara að breyta neinum willys eða gera upp, en endursmíði á eldri bílum er ein birtingarmynd endurvinnslu. Þannig að sem meðlimur umhverfisnefndar f4x4 gef ég því "high-five" Ég er meira en til í að fara að grafa upp það sem skrifað er e...
frá jongud
18.okt 2013, 08:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5915

Re: plast willys hver er áhugin..

Hvenig er með hvalbakinn á þessum willys skúffum? eru þeir ekki alltaf úr stáli? Spurning þá hvort sé hægt að velja um venjulegt og ryðfrítt? Ég held að það væri sniðugt að reyna að grafa upp eins mikið af upplýsingum og hægt er úti á netinu um skúffusmíði og hvaða vandamál hafa komið upp. Það er ko...
frá jongud
17.okt 2013, 12:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 55651

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju



Er hann að pústa upp úr vatnsganginum hjá þér?
frá jongud
15.okt 2013, 17:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hydraulic Bump stop í jeppa
Svör: 3
Flettingar: 2013

Re: Hydraulic Bump stop í jeppa

Þessir eru að selja þetta frá 150$ stykkið

http://f-o-a.com
frá jongud
15.okt 2013, 11:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hydraulic Bump stop í jeppa
Svör: 3
Flettingar: 2013

Re: Hydraulic Bump stop í jeppa

Arctictrucks er með FOX dempara og stoppara.
frá jongud
15.okt 2013, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Svör: 9
Flettingar: 3229

Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?

Ég er að pæla í hvernig innrauður hitamælir (byssa) myndi virka á svona gólf.
Þ.e. svona græja;
Image
Þeir kosta innan við 10 þús.
frá jongud
15.okt 2013, 08:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52446

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Þetta er svakalega flott
frá jongud
15.okt 2013, 08:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: wrangler 38" 360cc Kárinn
Svör: 10
Flettingar: 5946

Re: wrangler 38" 360cc Kárinn

Kárinn wrote:...Hann er nú búinn að fara 3 hringi í iðnaðarhúsinu því við erum 3 búnir að eiga hann félagarnir og sjáum til hvað hann endist hjá mér ...


Þessi Wrangler er svolítið eins og lausgyrtur kvenmaður eða grúppía...
frá jongud
14.okt 2013, 17:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Svör: 76
Flettingar: 18726

Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?

Ég sé að ég þarf bara að prófa báðar vélarnar til að fá niðurstöðu í þetta mál hehe. En ég hugsa að ég skelli mér á LQ9 ef ég finn sæmilega vél . Meira afl heillar mig bara meira, en ég er að spá hvort 4L60 skiptingin sé nógu sterk? Ég nenni ekki einhverjum vandamálum uppá fjöllum 4L60 ætti að vera...
frá jongud
13.okt 2013, 19:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52446

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Nú vantar LIKE takkann
(enn og aftur)
frá jongud
13.okt 2013, 17:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 42/14-17 super swamper irok
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: 42/14-17 super swamper irok

Mikið svakalega væri sniðugt ef einhver leigði út gang af svona dekkjum.
Þá gæti maður leigt þau meðan maður fer með jeppa í sérskoðun og svo notað allar dekkjastæðrir frá 30-tommum og upp í 46-tommur (-10% og +10%) án þess að lenda í veseni.
frá jongud
13.okt 2013, 17:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11227

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Ég hef allstaðar séð að cummins 5.9 sé rétt innan við hálft tonn eða eins og stjani39 segir hérna rétt ofar, 1100lbs (499kg) Stefnan er nú tekin á að handleika svoleiðis vél í vikunni en mig skortir reyndar vigtina. Það er nefnilega vandamálið við margar þessar þyngdir sem maður finnur úti á vefnum...
frá jongud
13.okt 2013, 13:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11227

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Ég var á smá vafri um netið og sá svolítið sem fær mig til að klóra mér í hausnum. Cummins 5.9 er 443 kg þung Nissan 4.2 turbodiesel er sögð 430kg Ford 6.9 V8 er 390 kg Eru allar línusexur virkilega svona miklir hlunkar? Þegar maður heyrir af mönnum sem eru að borga hundruðir þúsunda fyrir Nissan 4....
frá jongud
12.okt 2013, 21:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6289

Re: Utanvega akstur !!!

þetta er vel sagt hjá Oddi. En það er eitt sem maður verður að hafa í huga. Þetta er Úlfarsfellið. Það er eins og bent var á ansi mikið notað sem gönguleið og er "heimafjall" ansi margra Reykvíkinga. Og það er hætta á því að þeir taki því persónulega ef einhver er að stunda utanvegaakstur ...
frá jongud
12.okt 2013, 14:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6289

Re: Utanvega akstur !!!

Mig grunar að þetta séu sömu strákpjakkarnir og eru að rúnta á krossurum í tíma og ótima um Grafarvogshverfið á göngustígunum.

Opna nákvæma leit