Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
19.nóv 2013, 08:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Halli á hásingu/pinion eftir breytingu á Patrol ?
Svör: 9
Flettingar: 2706

Re: Halli á hásingu/pinion eftir breytingu á Patrol ?

Kíktu á þetta vídeó ef þú skilur engilsaxnesku;
http://www.youtube.com/watch?v=gmV4qwLfOMY
Þetta sýnir öll aðalprinsippin varðandi drifsköft og hjöruliði.
frá jongud
18.nóv 2013, 15:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100577

Re: 44" 4runner---> 17 Nóvember 2013

Á Dómadalsleið þá sérðu oftast hvar vegurinn er og ef þú lendir í krapa þá eru nánast öruggur um að þú ert á slóðanum því að slóðinn er svo niðurgrafinn að allur krapinn er bara þar. utan við slóða er bara hart. Gott að vita, svona eftirá þá man maður hvað vegurinn á Dómadalsleið er niðurgrafinn á ...
frá jongud
17.nóv 2013, 13:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Svör: 57
Flettingar: 15859

Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......

Victor wrote:é... maður hendir bara vélinni og smellir annari í, eins og að kubba lego, gerist ekki einfaldara...


Þá segi ég;
Suzuki eigendur skulu bara halda sig við Legokubbana :)
frá jongud
17.nóv 2013, 12:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100577

Re: 44" 4runner---> 17 Nóvember 2013

Hvernig er það, er auðvelt að sjá hvar vegurinn er á þessum slóðum?
Maður hefur svolitlar áhyggjur af því að ef menn villast í drullukrapapolla utanvið vegi eða slóða að það gæti skilið eftir sjáanleg för utanvið veg sem kæmu í ljós næsta sumar.
frá jongud
15.nóv 2013, 08:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc90 fastur í millikassalás
Svör: 8
Flettingar: 3253

Re: Lc90 fastur í millikassalás

Ef ekkert annað dugar, þá er möguleiki að tjakka bílinn upp á öllum hornum og juðast aðeins á dekkunum fram og aftur um leið og fiktað er í millikassastöngunum. Svona millikassar geta "þvingast fastir" í millikassalásnum og með því að tjakka öll dekk upp og hreyfa 1-2 dekk fram og aftur ge...
frá jongud
12.nóv 2013, 17:21
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: pajero drif
Svör: 21
Flettingar: 6385

Re: pajero drif

V6 3000 kom með 4,875 hlutfalli sem er það sama.
frá jongud
10.nóv 2013, 15:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: rancho 9000
Svör: 4
Flettingar: 1896

Re: rancho 9000

Rancho 9000 eru með stillanlegan stífleika.
Þeir eru stilltir annaðhvort með takka utaná dempurunum (5 mismunandi stig) eða með lítilli loftdælu sem er tengd við demparana með grönnum loftslöngum og gefur þá stiglausa stillingu innan úr bíl.
frá jongud
09.nóv 2013, 15:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mini V8
Svör: 0
Flettingar: 859

Mini V8

Má til með að deila þessum hlekk, þessi náungi smíðaði 48 cm3 V8 mótor frá grunni og mota Megasquirt innspýtingu með einum spíss.

http://www.autoblog.com/2013/10/18/man-makes-homemade-48cc-v8-engine-video/
frá jongud
08.nóv 2013, 13:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar stífuvasa skurðateikningu
Svör: 3
Flettingar: 1527

Re: Vantar stífuvasa skurðateikningu

Fetzer wrote:... annars þurfum við að fara að koma okkur upp svona gagnabanka með "gefins" skurðateikningum svo menn þurfa ekki alltaf að vera að finna upp hjólið

Takk


LIKE á þetta!
frá jongud
08.nóv 2013, 13:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5292

Re: Slöngur fyrir loftdælur

Sammála, ef það er einn ventill á felgunni er um að gera að taka hann úr áður en farið er í ferð og láta hetturnar um að halda loftinu í. Passa bara að þetta séu vandaðar ventlahettur. Ef það eru 2 ventlar í felgunni er hægt að hafa pílu í öðrum og mæla loftþrýsting þar meðan tappað er úr/fyllt í ge...
frá jongud
08.nóv 2013, 08:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250
Svör: 8
Flettingar: 1787

Re: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250

Tvær spurningar í viðbót;
Var skipt um hlutföll? og ef svo er hvað voru gömlu hlutföllin og þau nýju?
Er búið að setja tölvukubb? Ef svo er, hvaða tegund?
frá jongud
08.nóv 2013, 08:31
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: sláttur í hjóli. pajero/montero 02
Svör: 18
Flettingar: 8491

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

gæti þetta verið frá drifrásinni?
er bíllinn með sídrifi?
frá jongud
07.nóv 2013, 14:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250
Svör: 8
Flettingar: 1787

Re: Ó.E. hraðamælis breyti fyrir Ford F-250

Umboðið á að geta breytt aksturstölvunni í samræmi við breytingar á dekkjastærð. Einnig eru margir tölvukubbar (aflkubbar) með möguleika á að breyta púlsunum inn á hraðamælinn.
Hvað ertu að breyta dekkjastærðinni mikið?
frá jongud
07.nóv 2013, 08:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þolir eitthvað kítti bensín ?
Svör: 9
Flettingar: 3561

Re: Þolir eitthvað kítti bensín ?

Það er eitthvað efni til frá Permatex sem þolir bensín. Það er líka til efni sem heitir JB-weld, 2ja þátta epoxy kítti sem harðnar og þolir bensín vel. Það væri hægt að nota það til að slétta undirlag undir pakkningar/o-hringi eru orðnar eitthvað ójafnar.
frá jongud
06.nóv 2013, 17:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford Ranger Hræ 1986 20þús
Svör: 2
Flettingar: 1641

Re: Ford Ranger Hræ 1986 20þús

1986 var fyrsta árgerðin með 2.9 vélinni.
frá jongud
06.nóv 2013, 17:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 1992
Svör: 30
Flettingar: 9563

Re: Ford Ranger 1992

gaz69m wrote:hvað er langt á milli hjóla á þessum orginal


124.5 tommur eða 316cm
frá jongud
06.nóv 2013, 12:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gefins skráningar
Svör: 4
Flettingar: 1671

Re: Gefins skráningar

spyr sá sem ekki veit þarf ekki að hafa þann bút úr grindini sem er með grindarnúmerinu á til að skrá hann sem td bronco 88 Ég var að ræða þetta við Einar Sólonsson sem vann lengi við bifreiðaskoðanir. Á amerískum bílum er þetta miðinn í hurðarstafnum. Á japönskum og evrópskum er þetta álplatan sem...
frá jongud
05.nóv 2013, 19:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A/C dæla í patrol
Svör: 3
Flettingar: 1186

Re: A/C dæla í patrol

Til að breyta henni ætti að ver nóg að opna hana að aftan, þ.e. andstætt trissuhjólinu.
frá jongud
05.nóv 2013, 12:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3817

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Sæll - takk fyrir flottar myndir og útskýringar. Nýja dælan sem ég fékk er Harris, og dælan sem er föst (og er í bílnum í dag) er líka harris. Hún var örugglega notuð sem loftdæla og er eins og menn greinilega hafa verið að upplifa - úrbrædd. Ég reif hana í sumar og innvolsið í henni er mjög líkt þ...
frá jongud
05.nóv 2013, 08:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A/C dæla í patrol
Svör: 3
Flettingar: 1186

Re: A/C dæla í patrol

Ekki taka hjólið af, reyndu frekar að skrúfa dæluna sjálfa í sundur. Síðan er það bara góð ryðolía til að liðka allt upp. Hérna http://www.grungle.com/endlessair.html er einn að mixa dælu í Patrol, en ég veit ekki hvort hann notaði upprunalega dælu. Hinsvegar var hann að taka hana í sundur og breyta...
frá jongud
05.nóv 2013, 08:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3817

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Það væri líka hægt að setja hitamæli á dæluna ef maður er virkilega "paranojd". Hinsvegar, ef maður er að nota pressuna í loftkerfi eins og fyrir læsingar þá er tæplega nóg að gefa henni smá skvettu áður en maður fer á fjöll. En hinsvegar hef ég ekki heyrt af mörgum dælum sem menn hafa bræ...
frá jongud
04.nóv 2013, 18:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3817

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Jæja, fyrst ætla ég að gefa mér að um sé að ræða SANDEN dælu (ekki Harris) svipaða og þessi; http://cdn.sulitstatic.com/server2/images/2013/0707/103813709_c2ffc244f43905c1c5524b608a4511b291ac2391.jpg Þessar dælur eru gerðar til að smyrja sig með kælimiðlinum í A/C kerfinu Hérna; http://www.grungle.c...
frá jongud
04.nóv 2013, 08:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3817

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Það er tiltölulega einfalt að breyta A/C dælum þannig að hægt sé að láta þær virka eins og loftpressur. Ef þú villt síður rífa dæluna í sundur þá skaltu nota smurglas (stórt og stillanlegt) og setja olíuskilju aftanvið pressuna en nógu langt frá þannig að skiljan ofhitni ekki. Sumir nota bara loftkú...
frá jongud
03.nóv 2013, 12:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Módelmálning?
Svör: 5
Flettingar: 1988

Re: Módelmálning?

Manstu verðið á þessu í Poulsen?
frá jongud
03.nóv 2013, 11:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Módelmálning?
Svör: 5
Flettingar: 1988

Módelmálning?

Ég var að rekast á umræðu erlendis varðandi smáviðgerðir á lakki. Það var einhver náungi sem ætlaði að gera við smá skemmdir eftir steinkast en gat hvergi keypt minna en ca 1/2 lítra af málningu. Þangað til hann fór með stráknum sínum að kaupa bílamódel, þá rakst hann á módelmálningu í réttum lit í ...
frá jongud
03.nóv 2013, 11:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins 6.7
Svör: 14
Flettingar: 5164

Re: Cummins 6.7

Mér var allavega sagt að vélin hefði verið slífrekin, það sem var óljóst var hvort hann væri með lausar slífar eða ekki. Eru ekki framleiddar yfirstærðir af stimplum svo hægt sé að bora út? Jú, samkvæmt því sem ég gróf upp á spjallsíðum erlendis er hægt að bora þessar vélar út tvisvar, bora svo aðe...
frá jongud
03.nóv 2013, 11:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52572

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Þú gætir sloppið við að setja hana í willysinn með því að semja við Baldur nokkurn Gíslason, hann var að smíða dynobekk fyrir mótor... Hann þekkir megasquirt líka aðeins :) Elli, ég er viss um að það væru margir sem vildu fá síma og heimilisfang hjá Baldri. En það er spurning hvort hann yrði kæfður...
frá jongud
02.nóv 2013, 14:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins 6.7
Svör: 14
Flettingar: 5164

Re: Cummins 6.7

ja sögur eru alltaf skemtilegar The Cummins bt4 B5.9 and 6.7 liter engines are a cast block design and do not have wet or removable sleeves. lausar liner eða cylinder slifar eru ekki i B velunum og minnir að 8,3 6cyl vél byrji með lausar slifar og v8 velin i sama bori og upp til k16 k38 k50 Það er ...
frá jongud
02.nóv 2013, 12:27
Spjallborð: Jeep
Umræða: Hlutföll Wrangler
Svör: 7
Flettingar: 4039

Re: Hlutföll Wrangler

Ef ég gef mér að jeppinn sé beinskiptur þá ert þú með ax5 gírkassann og gírhlutfall 0.85 í fimmta gír. Drifhlutfallið er þá upprunalega 4.10 (sjá http://www.jeepforum.com/forum/f12/yj-wrangler-stock-specs-563403/ ) Samkvæmt reiknivélinni hjá Novak ( http://www.novak-adapt.com/knowledge/gearing.htm )...
frá jongud
01.nóv 2013, 17:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23294

Re: við hvað ertu að vinna?

Sérfræðingur hjá Hagstofu íslands
Reykjavík
frá jongud
01.nóv 2013, 08:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 62178

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

sonur wrote:...
Tilti því svo í og sauð...

Hvað ertu að gera með sauð undir húddinu?

sonur wrote:...
Ég þurfti að sjóða án gaskúts með Mig vélini (þarf að fara að kaupa kút)

Áts!
Varstu með flúxvír eða léstu þig hafa það með venjulegum MIG vír?
frá jongud
01.nóv 2013, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott project fyrir austan
Svör: 47
Flettingar: 18594

Re: Flott project fyrir austan

Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans: Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir HA ? Bíll með Cummins undir 3 tonnum? þeir hljóta að hafa fyllt olíutan...
frá jongud
31.okt 2013, 10:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturhásing Lancrusier 80
Svör: 11
Flettingar: 4013

Re: Afturhásing Lancrusier 80

80 cruser hásingin er mikið mjórri og því myndi ég fara þá leið að skipta um miðju... veit um einn bíil þar sem hásingin var notuð komplett og þar voru notaðir 5 cm spacerar sitthvoru meginn sem er ekki nóu gott að mínu mati uppá hjólalegur og annað Mér sýnist eftir smá gúgl að tacomu hásingar (200...
frá jongud
30.okt 2013, 18:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturhásing Lancrusier 80
Svör: 11
Flettingar: 4013

Re: Afturhásing Lancrusier 80

Setja 9,5" Cruiser miðju í orginal hásinguna og málið er dautt. Ekkert vesen, !! Mjög einfalt og margir búnir að fara þessa leið í Tacomu, 120 Cruiser og Hilux !! kv, Sniðugt. Þarf að gera eitthvað meira en að breyta boltagötunum á hásingunni? En mér var að detta svolítið í hug, hvað með Pajer...
frá jongud
29.okt 2013, 17:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: skæra hásing undan ranger til sölu
Svör: 9
Flettingar: 3023

Re: skæra hásing undan ranger til sölu

hjalz wrote:Það ætti ekki að vera neitt stórmál að setja þetta undir hann.


Ehhh?
Hvað er Econoline breiður?
og hvað er Ranger breiður?
frá jongud
29.okt 2013, 17:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar myndir af þessum..
Svör: 30
Flettingar: 7510

Re: Vantar myndir af þessum..

-Hjalti- wrote:
á 38" Chevrolet pikkup , ég rétti honum skipakaðal og hann hélt að þetta væri teygjuspotti , menn meiga geta hver útkoman var


Image
frá jongud
29.okt 2013, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vatnsinnspíting
Svör: 22
Flettingar: 5216

Re: Vatnsinnspíting

Spurning hvort við fáum group buy frá CRI úti á svartsengi :) Búinn að senda á þá póst, sjáum til. Menn eru fja##i tregir sumsstaðar að láta metanól af hendi. Bæði vegna þess að það lyktar svo líkt venjulegu alkóhóli. Einhverjir vestmannaeyjingar blinduðust vegna þess. Einnig er það notað þegar ver...
frá jongud
29.okt 2013, 16:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vatnsinnspíting
Svör: 22
Flettingar: 5216

Re: Vatnsinnspíting

Vodki væri auðvitað besta blandan.
En annars held ég að þynnt rauðspritt væri örugglega nothæft.
frá jongud
29.okt 2013, 13:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vatnsinnspíting
Svör: 22
Flettingar: 5216

Re: Vatnsinnspíting

Og ef maður er að brenna matarolíu lyktar bíllinn eins og djúpsteiktur matur og illa soðinn landi.
(eða eins og vel heppnað laugardagskvöld...)

Opna nákvæma leit