Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
01.feb 2010, 12:26
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Spjallflokkar
Svör: 5
Flettingar: 3147

Re: Spjallflokkar

Við viljum fá smá reynslu á það hvort þetta virkar, í þessu tilviki er horft til erlendra spjallsíða eins og http://www.pirate4x4.com, virkar mjög vel þar en að vísu eru notendur þar miklu fleiri. Ef það reynist ekki virkar verður því breytt, eða einfaldað í t.d. Amerískt, vs. Japanskt o.s.frv. Anna...
frá gislisveri
01.feb 2010, 11:55
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Jepparall - Fjallarall
Svör: 2
Flettingar: 4447

Re: Jepparall - Fjallarall

Mér líst mjög vel á þetta, hvernig gekk keppnishaldið í fyrra? Komu einhverjir þáttakendur að utan?
frá gislisveri
01.feb 2010, 11:42
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Spjallflokkar
Svör: 5
Flettingar: 3147

Spjallflokkar

Ef menn hafa hugmyndir um flokkun spjallsvæðanna, sem og auglýsinga viljum við gjarnan fá að heyra af því hér. Það var talsverð umhugsun lögð í þetta eins og það lítur út núna, en ef það á að breyta því er auðveldast að gera það sem fyrst, þess vegna leitum við til ykkar notenda.
kv.
Vefstjórar
frá gislisveri
01.feb 2010, 11:28
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Honda VTI til sölu
Svör: 1
Flettingar: 1930

Re: Honda VTI falur í skiptum.

Töff myndir, þær selja!
frá gislisveri
01.feb 2010, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skari! Litla barnið mitt.
Svör: 6
Flettingar: 4777

Re: Skari! Litla barnið mitt.

Flottur!
Hvernig fékk bíllinn nafnið Skari?
frá gislisveri
01.feb 2010, 09:54
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Lókó síðunar
Svör: 11
Flettingar: 8161

Re: Lókó síðunar

Takk fyrir ábendinguna, þetta er auðvitað laukrétt. Skjaldarmerkið er bara svo flott að við stóðumst ekki mátið að skella því inn áður en við lásum okkur til. Varðandi samkeppni um logo, þá hefur það verið rætt og kemur alveg til greina, en þangað til eru allar hugmyndir að sjálfsögðu vel þegnar. Ég...
frá gislisveri
01.feb 2010, 09:02
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki viðgerðarhandbækur
Svör: 3
Flettingar: 12718

Re: Suzuki viðgerðarhandbækur

Takk fyrir það Björn Ingi. Bendi líka á http://www.suzukiinfo.com , þar er hafsjór fróðleiks, viðgerðamanualar og ýmislegt annað, en þó er það svo að bandvíddin þeirra springur alltaf um miðjan mánuðinn og þeir detta út þar til 1. næsta mánaðar. Nú er kjörið færi á að kíkja þarna inn og ná í það sem...
frá gislisveri
31.jan 2010, 23:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Nokkrar myndir úr frostinu
Svör: 4
Flettingar: 3358

Re: Nokkrar myndir úr frostinu

Flottar myndir, hvenær er þetta tekið?
frá gislisveri
31.jan 2010, 22:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar glitaugu í Wrangler brettakanta
Svör: 7
Flettingar: 2870

Re: Vantar glitaugu í Wrangler brettakanta

TJ skilst mér, sumsé Rubicon.
frá gislisveri
31.jan 2010, 20:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glæsilegt framtak
Svör: 37
Flettingar: 14976

Re: Glæsilegt framtak

Þakka ykkur fyrir.
Sævar, þú þekkir nú upphafsmanninn nú þegar ágætlega, en við erum þrír sem stöndum að þessu og ætlum ekki að belgja okkur sérstaklega út hérna, notendurnir skaffa umræðuna og upplýsingarnar en við einungis vettvanginn.
Kv.
Gísli
frá gislisveri
31.jan 2010, 16:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar glitaugu í Wrangler brettakanta
Svör: 7
Flettingar: 2870

Vantar glitaugu í Wrangler brettakanta

Vantar glitaugu í Wrangler framkanta eins og er orginal.
S.615-4269
frá gislisveri
31.jan 2010, 15:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dagstúr 30. jan
Svör: 9
Flettingar: 4624

Re: Dagstúr 30. jan

Flottar myndir!
frá gislisveri
31.jan 2010, 15:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 17" orginal krómfelgur undan 2500 RAM
Svör: 4
Flettingar: 2038

Re: TS: 17" orginal krómfelgur undan 2500 RAM

ATH! Dekkin fylgja ekki.

Image
frá gislisveri
31.jan 2010, 15:39
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 17" orginal krómfelgur undan 2500 RAM
Svör: 4
Flettingar: 2038

TS: 17" orginal krómfelgur undan 2500 RAM

Til sölu 17" orginal krómfelgur undan 2500 Dodge Ram, árgerð 2007, eknar u.þ.b. 500km. Þetta eru 8 gata felgur og Dodge krómlokin fylgja með, sér ekki á þeim.
Verð: tilboð

S.615-4269 eða gisli@enta.is
frá gislisveri
31.jan 2010, 14:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hið íslenska jeppaspjall
Svör: 4
Flettingar: 14146

Hið íslenska jeppaspjall

Velkomin á Hið íslenska jeppaspjall. Þessum nýja vef er ætlað að vera óháður umræðuvettvangur allra jeppamanna á Íslandi, óháð bíltegund, reynslu, aldri, kyni, klúbbskírteini eða nokkru öðru. Vefurinn hefur farið mjög vel af stað og var strax frá fyrsta degi mikið heimsóttur. Allar ábendingar eru ve...

Opna nákvæma leit