Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
17.sep 2015, 21:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur
Svör: 2
Flettingar: 2435

SELT: 16x14" 6 gata Beadlock álfelgur

Er með til sölu 16x14" álfelgur með beadlock, af gerðinni Real. Voru undir Tacoma.
Boltaðar miðjur, 105mm backspace.

Þetta eru póleraðar felgur og ég ætla að sjæna þær aðeins áður en ég set myndir inn.

Verð: 150.000kr.

Upplýsingar á gisli@jeppaspjall.is eða í einkaskilaboðum.
frá gislisveri
03.sep 2015, 21:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 3171

Re: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

upp
frá gislisveri
02.sep 2015, 12:54
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)
Svör: 10
Flettingar: 14283

Re: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)

Toppnáungi hann Hörður, verst að hann læknaðist af súkkuveikinni, en sumir myndu telja það honum til tekna.
frá gislisveri
27.aug 2015, 22:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33" breyting á 120 Land Cruiser
Svör: 4
Flettingar: 3358

Re: 33" breyting á 120 Land Cruiser

Þetta eru klossar eins og Valdi lýsir, því fylgir hjólastilling að framan. Úrklippan er óveruleg, bara eitthvað plastdót held ég.
frá gislisveri
25.aug 2015, 06:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Pallskúffa Super Duty 6ft
Svör: 3
Flettingar: 3171

TS: Pallskúffa Super Duty 6ft

Til sölu pallskúffa fyrir Ford F-250 og 350, samskonar og á myndinni og í sama lit.
Ný og ónotuð.

Verð 350þ.

gisli@jeppaspjall.is eða 859-9450

pallskúffa.jpg
pallskúffa.jpg (29.53 KiB) Viewed 3171 time
frá gislisveri
18.aug 2015, 14:47
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Palltjaldvagn í boði! SELT!
Svör: 8
Flettingar: 4832

Re: Palltjaldvagn í boði! SELT!

Þessi vagn hefur marga fjöruna sopið. Einnig hefur hann sopið á ýmsu straumvatni, bjór og kókómjólk.
frá gislisveri
12.aug 2015, 19:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
Svör: 20
Flettingar: 5029

Re: Míkróskurður - eða ekki!

Míkróskurður allan daginn. Meira grip í hálku, stundum hljóðlátari dekk, fer eftir mynstri og í öllum tilvikum betri ending. Lengi vel vildi ég ekki kaupa þetta með betri endinguna, en nú er ég búin að sjá nokkur augljós dæmi um að það stenst. Nota bene, míkróskurðurinn er almennt ódýr m.v. tímann s...
frá gislisveri
05.aug 2015, 20:19
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

svarti sambo wrote:
Járni wrote:höfum verið í sambandi við hýðingaraðilann


Og ætlar hýðingaraðilinn að hýða hýsingaraðilann. :-)

Haha, góður.

Mér skilst að þetta hafi ekki með uppfærsluna að gera.
En við höldum uppi þrýstingi á kauða, þetta hlýtur að fara að lagast.
Takk fyrir þolinmæðina.
Kv frá Egilsstöðum
Gísli
frá gislisveri
28.júl 2015, 19:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90
Svör: 10
Flettingar: 2457

Re: Stífu festingar á hásingu LandCruiser 90

Áhaldaleigan framleiðir þetta fyrir Arctic Trucks, sem á teikningarnar.
frá gislisveri
16.júl 2015, 23:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Trúarsamkoman 2015
Svör: 3
Flettingar: 3145

Re: Trúarsamkoman 2015

Þetta er Combi camp. Er búið að endurnýja ábreiðuna? Hún virkar mjög heilleg.
frá gislisveri
28.jún 2015, 23:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 1stk MT Baja Claw 395/70 R16 (38")
Svör: 0
Flettingar: 605

ÓE: 1stk MT Baja Claw 395/70 R16 (38")

Mickey Thompson Baja Claw 395/70 R16 (38")

Vantar eitt svona gúmmí, lágmark 4mm munstur.

Hafið samband í ES eða gisli@jeppaspjall.is eða 8599450
frá gislisveri
24.jún 2015, 19:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 3stk Mickey Thompson Baja Claw 395/70 R16 (38")
Svör: 2
Flettingar: 2144

TS: 3stk Mickey Thompson Baja Claw 395/70 R16 (38")

3stk Mickey Thompson Baja Claw 395/70 R16 (38")

Rúmlega hálfslitin og jafnt.

20þ kr. stykkið.

IMG_20150616_204626.jpg
IMG_20150616_204626.jpg (244.52 KiB) Viewed 2144 times

IMG_20150616_204609.jpg
IMG_20150616_204609.jpg (241.28 KiB) Viewed 2144 times


Einkaskilaboð eða gisli@jeppaspjall.is
frá gislisveri
09.jún 2015, 23:50
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Sögur segja
Svör: 10
Flettingar: 15253

Re: Sögur segja

Jaxlinn var alltaf í uppáhaldi. Spennandi.
frá gislisveri
30.maí 2015, 19:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93978

Re: '91 Ford Explorer @46"

Like á 5 síðustu pósta. Annars vantar læk takka á þessa síðu. Hvaða leti er þetta í stjórnendunum? HVAR ER SKJALDBORGINN!!!1!!!111!!
frá gislisveri
28.maí 2015, 06:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fini dæla í óskilum
Svör: 2
Flettingar: 1413

Re: Fini dæla í óskilum

Sá þetta á facebook líka, hefur dælan ekkert látið á sér kræla?
frá gislisveri
28.maí 2015, 06:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77396

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1

Lítur vel út.
frá gislisveri
26.maí 2015, 00:10
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Hvað er að bumpa á jeppavef? Kv Jón Garðar Sæll, það er að færa þráð upp, svo hann birtist aftur ólesinn. Hentugt fyrir auglýsingar. Sumsé í stað þess að svara honum með "upp" eða álíka, sem er ekki fallegt. Getur verið að hann birtist bara fyrir stjórnendur? Er einhver annar er við sem s...
frá gislisveri
25.maí 2015, 22:20
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Það þurfa að líða 24klst á milli bömpa, en getur verið að það birtist bara á þræði sem maður er höfundur að?
GS
frá gislisveri
25.maí 2015, 22:01
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Danke schön Sævar.

Árni, ég hef reyndar ekki fundið bömp takkann heldur, einhver snillingur verður að gefa út góðar leiðbeiningar.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
24.maí 2015, 22:22
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Forsíða
Svör: 7
Flettingar: 12025

Re: Forsíða

Óttar wrote:Mér finnst alger snild að það komi tillögur neðst í þræðinum sem maður er að skoða, svona tengdar efninu. Glæsilegt!

Kv Óttar


Sammála því, mjög ánægður með þetta. Oft einhver gömul snilld sem leynist í þessu.
frá gislisveri
24.maí 2015, 21:57
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Forsíða
Svör: 7
Flettingar: 12025

Re: Forsíða

Vefurinn er flottur en væri ekki hægt að tvískipta nýju innleggjunum (ólesið) milli þráða og auglýsinga. Eins og þetta er núna þá dominera auglýsingar í ólesnu og það er mjög leiðinlegt þar sem ég hef voða lítinn áhuga á "uppuðum" auglýsingum en mikinn áhuga á allri spekinni sem kemur frá...
frá gislisveri
24.maí 2015, 16:20
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Komnir í loftið. Íslenskan okkar virkar ekki sem stendur, en það leysist vonandi á næstu dögum. Ath. að það sem áður var á hliðarstikunni hægra megin er flest allt aðgengilegt með því að smella á ,,Quick links" hnappinn efst vinstra megin (beint undir logoinu). Hvet ykkur til að prófa Jeppaspja...
frá gislisveri
20.maí 2015, 22:49
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan

Þá er komið að því, við stefnum á að byrja kl 9 að sunnudagsmorgni nk. Þá tökum við vefinn niður og mun vinna standa yfir eitthvað frameftir degi. Ef allt fer vel, þá opnar strípuð útgáfa af spjallinu einhvern tímann upp úr hádegi og svo munum við næstu daga eftir það bæta inn helstu fídusum. Notend...
frá gislisveri
11.maí 2015, 13:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93978

Re: '91 Ford Explorer @46"

Geggjaður túr!
frá gislisveri
10.maí 2015, 22:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar far til Siglufjarðar
Svör: 11
Flettingar: 2871

Re: Vantar far til Siglufjarðar

Þetta stóð allt eins og stafur á bók og nú getur þú hætt að slóra Guðni!
Takk Sigurður og súkkukveðja,
Gísli.
frá gislisveri
06.maí 2015, 22:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar far til Siglufjarðar
Svör: 11
Flettingar: 2871

Re: Vantar far til Siglufjarðar

Ég má ekki til þess hugsa að Guðni sitji þarna með hendur í skauti út af óáreiðanlegum sunnanmanni.
Takk Svenni, þú mátt endilega koma okkur í samband.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
06.maí 2015, 19:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar far til Siglufjarðar
Svör: 11
Flettingar: 2871

Vantar far til Siglufjarðar

Gott kvöld. Mig vantar far fyrir eitt frekar nett mælaborð, rúðuþurrkuarm og kannski fleira smálegt til hans Guðna á Sigló. Þetta má líka enda á Akureyri eða einhversstaðar þar á milli. Að launum er heiðurinn, handaband og jafnvel klapp á bakið. Vinsamlega hafið samband í s.859-9450, eða í ES. Kv. G...
frá gislisveri
01.maí 2015, 18:06
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Hellutorfæran 2015 - myndir
Svör: 6
Flettingar: 15277

Re: Hellutorfæran 2015 - myndir

Frábær keppni sem var að ljúka, bestu aðstæður og gekk eins og smurt.
Endilega dælið inn myndum.

En haldið þið að það sé grundvöllur fyrir beinni útsendingu frá næstu keppni? Þá á ég við myndir, textalýsingu og stutt video, hérna á jeppaspjallinu?

Kv
Gísli
frá gislisveri
01.maí 2015, 08:15
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Hellutorfæran 2015 - myndir
Svör: 6
Flettingar: 15277

Hellutorfæran 2015 - myndir

Daginn.
Við ætlum að reyna að hala upp myndum hérna af keppninni og hvetjum aðra til að gera slíkt hið sama.
Góða skemmtun!

hella.jpg
hella.jpg (171.12 KiB) Viewed 15277 times
frá gislisveri
28.apr 2015, 14:08
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Nýr dálkur *Torfæran*
Svör: 4
Flettingar: 11458

Re: Nýr dálkur *Torfæran*

Spurning um að hafa hann bara fyrir torfæruna því að hér er engin rally umræða.
frá gislisveri
26.apr 2015, 21:02
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19643

Re: torfærubílar

Gamla lénið torfaera.is vísar á torfæruhluta jeppaspjallsins.
Það má alveg útvíkka það ef áhugi er fyrir og byggja upp í anda gamla torfæruspjallsins.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
26.apr 2015, 21:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73411

Re: Bella 25.04.15

Margur heldur mig sig.

Ég held við verðum að lýsa eftir góðhjörtuðum einstaklingi til að taka mælaborðið með sér á Sigló. Yfirlýsingar mínar eru á engan hátt marktækar og ég veit ekkert hvenær ég kemst í heimsókn. Sem fyrst vonandi.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
19.apr 2015, 22:48
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæru sjónvarpsþættir
Svör: 4
Flettingar: 13702

Re: Torfæru sjónvarpsþættir

Upp með þetta, fáum torfæruna í sjónvarpið.
frá gislisveri
18.apr 2015, 14:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ABS vesen á Pajero Sport
Svör: 2
Flettingar: 968

Re: ABS vesen á Pajero Sport

Sammála Sævari, þetta hljómar meira eins og ABS hringur, frekar en skynjari. Ef skynjari væri farinn væri líklega stöðug, en þegar ABS hringur brotnar verður ójafnt bil á milli tanna og tölvan heldur að hjólin fari mishratt, þess vegna fer allt að víbra eins og þú værir á svelli. Ef þú lætur lesa af...
frá gislisveri
18.apr 2015, 10:45
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 59731

Re: Stóra uppfærslan

Izan wrote:Sælir

Sammála því, skemmtileg síða og við óttumst ekki breytingar, það er fólkið sem skrifar á spjallið sem gerir það skemmtilegt ekki útlitið.

Kv Jón Garðar


Þú hittir naglann á höfuðið.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
17.apr 2015, 17:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73411

Re: Bella 17.04.15

Rétt undir 1100 minnir mig, enda ekkert til að þyngja hana nema örlítið meira gúmmí.
frá gislisveri
17.apr 2015, 15:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73411

Re: Bella 17.04.15

Þennan lit líst mér vel á, hún hefur hann frá eldri systur sinni henni Sollu:

Image
frá gislisveri
17.apr 2015, 10:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73411

Re: Bella 13.04.15

Margur heldur mig sig.

En Guðni, fer þig ekki að vanta mælaborðið? Ég á leið á Akureyri eftir viku.
Kv.
Gísli.

Opna nákvæma leit