Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
27.sep 2014, 16:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana
Svör: 8
Flettingar: 3156

Re: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana

Góð ábending, en hugmyndin er einmitt að mæla almennt viðhorf til stofnunarinnar, ekki sérstaklega í sambandi við tíðrætt gos, en það mun eflaust lita viðhorfin hjá mörgum. Annars er þessi könnun æfing í aðferðafræði og námsefnið hefur ekkert með þessar stofnanir að gera. Mér fannst þetta bara uppla...
frá gislisveri
27.sep 2014, 14:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana
Svör: 8
Flettingar: 3156

Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana

Sælir félagar.

Ég bið ykkur um að ráðstafa 2 mínútum af dýrmætum tíma ykkar til að svara þessari könnun fyrir mig. Þetta er hluti af skólaverkefni og ég get síðan birt niðurstöðurnar ef áhugi er fyrir hendi.

Könnunina má opna hér.

Með fyrirfram þökk,

Gísli.
frá gislisveri
27.sep 2014, 14:10
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Kæru félagar, þessu málefni tengt: Væruð þið til í að svara fyrir mig stuttri könnun? Þetta er skólaverkefni sem ég er að vinna að og ákvað að nota tækifærið og kanna viðhorf ykkar til stofnana sem hér hafa verið ræddar. Get svo birt niðurstöðurnar ef áhugi er fyrir því. Könnunina má opna hér. Með f...
frá gislisveri
21.sep 2014, 23:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 28887

Re: Gamli Bronco sem ekki seldist.

Lofar góðu.
frá gislisveri
20.sep 2014, 15:07
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: auglýsinga spamm
Svör: 4
Flettingar: 12152

Re: auglýsinga spamm

Það er góð ábending, ljosmyndakeppni.is er flott síða og byggir á sama kerfi og jeppaspjallið. Við munum hafa hana til hliðsjónar. En ný útgáfa af kerfinu mun vonandi gera ýmislegt auðveldara, bæði fyrir vefsmiðina og notendur. Það eru spennandi tímar framundan.
frá gislisveri
19.sep 2014, 10:44
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: auglýsinga spamm
Svör: 4
Flettingar: 12152

Re: auglýsinga spamm

Það er voða erfitt að stjórna því, en við höfum nú hnýtt í menn sem stunda þetta grimmt. Það er erfitt að skilgreina einhver nákvæm mörk, því auðvitað geta menn haft góða ástæðu til að hafa fleiri en eina auglýsingu í gangi í einu. Við ætlum hins vegar að skoða hvort það sé hægt að stjórna þessu bet...
frá gislisveri
17.sep 2014, 14:25
Spjallborð: Jeep
Umræða: Faðir vor
Svör: 2
Flettingar: 2204

Re: Faðir vor

Ekki spurning, ættir að splæsa í húðflúr líka.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
15.sep 2014, 10:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferðasumarið mitt
Svör: 7
Flettingar: 4171

Re: Ferðasumarið mitt

Flottar myndir, kyndir undir ferðaþránni.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
08.sep 2014, 09:55
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Það er alls ekki meiningin að gera lítið úr málefninu, þetta er vinsamleg ábending um að menn gæti orða sinna. Henni er ekki beint gegn neinum sérstökum, heldur til okkar allra. Við höfum lítið staðið í því að eyða póstum eða skamma menn fyrir að hafa skoðanir á hlutunum, það held ég að notendur get...
frá gislisveri
07.sep 2014, 19:56
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég get ekki séð að menn hafi sagt neitt misjafnt um björgunarsveitir hérna, enda ekki ástæða til.
frá gislisveri
07.sep 2014, 19:20
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Er einhver ennþá í vafa um afhverju þráðurinn var færður í Barnaland?
Ástarkveðjur,
Gísli.
frá gislisveri
07.sep 2014, 18:41
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Jæja félagar, verið þið nú slakir í fortölunum. Það er vel hægt að vera ósammála um það hvort rétt sé að meina almenningi um aðgang að gossvæðinu. Hins vegar hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem er auðvelt að hrekja. Hvað varðar brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar , þá á hún við að lagasetning...
frá gislisveri
31.aug 2014, 20:30
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95074

Re: Eldgos Holu­hrauni

Loksins er eitthvað líf í umræðunum hérna. Og hvar er svo helvítis skjaldborgin?
frá gislisveri
25.aug 2014, 18:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167214

Re: Grand Cruiser

Ég braut einu sinni svona patrol stífu í djöfulgangi. Strax á eftir skoðaði ég sárið á brotinu og sá að helmingur þess var ryðgaður, þ.e. að líklegast hefur verið sprunga þarna fyrir. Mér finnst svona steypt stál ekki nógu traust til að setja vogarafl á það, en svo má vera að það hafi verið gert og ...
frá gislisveri
22.aug 2014, 13:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn
Svör: 22
Flettingar: 9741

Re: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn

Að mínum dómi er þetta nú hinn opinberi Jeppaspjallsjeppi og ég sé fram á að við verðum að breyta logoinu.
frá gislisveri
21.aug 2014, 09:26
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Majestic-12 [Bot]
Svör: 1
Flettingar: 10491

Re: Majestic-12 [Bot]

Þetta er ein af leitarvélunum og er alveg meinlaust. Gott að menn eru vakandi.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
10.aug 2014, 11:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: help needed in hella/hvolvöllur area
Svör: 8
Flettingar: 3438

Re: help needed in hella/hvolvöllur area

It was an encouragement to South based Suzuki brothers to help out.
Best of luck, and please share some photos of your trip when you get the chance.
-Gísli
frá gislisveri
09.aug 2014, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: help needed in hella/hvolvöllur area
Svör: 8
Flettingar: 3438

Re: help needed in hella/hvolvöllur area

Er ekki einhver súkkubróðir á suðurlandinu?
frá gislisveri
05.júl 2014, 19:56
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Riiiiiiiiiiisa stórt letur
Svör: 6
Flettingar: 8851

Re: Riiiiiiiiiiisa stórt letur

Þetta kom okkur nokkuð að óvörum, en ég setti reyndar tilkynningu á facebook. Hjá mér var vefurinn algerlega ónothæfur á meðan á þessu stóð og ég gat ekkert gert hérna inni.
frá gislisveri
22.jún 2014, 19:30
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Subaru metanbíll 250þ.
Svör: 1
Flettingar: 976

Re: Subaru metanbíll 250þ.

Gat á pústi og kerrutengillinn horfinn, fæst á 250 bleðla.
frá gislisveri
13.jún 2014, 21:00
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Brasilía 2014
Svör: 11
Flettingar: 15813

Re: Brasilía 2014

Ég færi þetta á barnaland og skammastu þín!
frá gislisveri
03.jún 2014, 08:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136231

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Það er mikið á þig lagt. En frásögnin er góð og væri enn betri ef þú splæstir myndum á okkur lesendurna.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
02.jún 2014, 15:36
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Subaru metanbíll 250þ.
Svör: 1
Flettingar: 976

Subaru metanbíll 250þ.

http://www.jeppaspjall.is/download/file.php?id=1544 Subaru Legacy 2.0 4cyl Beinskiptur Árgerð 2000 Ekinn 225.000 Nýleg tímareim Fjórhjóladrifinn m. háu og lágu Heilsársdekk á álfelgum, fín í sumar en þarf svo að endurnýja Nýjir diskar og klossar að framan, nýlegt að aftan. Búið að skipta um ýmsa sl...
frá gislisveri
02.jún 2014, 08:55
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Færð á hálendinu - flott framtak
Svör: 2
Flettingar: 3485

Re: Færð á hálendinu - flott framtak

Góð ábending og tekin til greina.
Þessi linkur verður þarna þangað til búið er að opna hálendið alveg, svo endurtökum við leikinn næsta vor.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
31.maí 2014, 13:16
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Hersla á felguboltum og róm
Svör: 4
Flettingar: 2932

Re: Hersla á felguboltum og róm

Það má líka hæglega setja þetta í viðhengi hér, gott framtak.
WheelNutTorqueSpecsMASTER.pdf
(552.42 KiB) Downloaded 410 times
frá gislisveri
30.maí 2014, 12:18
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Torfæran á jeppaspjallinu
Svör: 2
Flettingar: 3234

Torfæran á jeppaspjallinu

Sælir kæru félagar. Með góðfúslegu leyfi Jakobs Cecil ætlum við að hafa nýjustu torfærumyndböndin á forsíðunni í sumar. Ég vona að mönnum þyki þetta í lagi og jafnvel skemmtileg nýjung. Í vetur getum við svo sett inn annarskonar myndbönd af youtube, það er af nógu að taka en þetta vill nú týnast inn...
frá gislisveri
25.maí 2014, 21:15
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæra í Bolöldu
Svör: 8
Flettingar: 4903

Re: Torfæra í Bolöldu

Helvíti ertu snöggur að klippa þetta.
frá gislisveri
25.maí 2014, 20:05
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun nr. 72 (Lokið)
Svör: 5
Flettingar: 12103

Re: Myndagetraun nr. 72 (Lokið)

Fallegur staður og fínt næði til að tjalda þarna í kringum hraunið.
frá gislisveri
25.maí 2014, 20:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfskipting Pajero
Svör: 5
Flettingar: 1476

Re: Sjálfskipting Pajero

Það væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit hvernig þessar skiptingar eru að bila. Eins væri fróðlegt að vita hvort Montero er með sömu skiptingar.
frá gislisveri
24.maí 2014, 18:11
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæra í Bolöldu
Svör: 8
Flettingar: 4903

Torfæra í Bolöldu

Á ekki bara að þruma sér í pollagallann og drífa sig á torfæru á morgun? Eina keppnin sem borgarbúar geta séð með lítilli fyrirhöfn.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
21.maí 2014, 09:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gúmmípúðar m bolta
Svör: 4
Flettingar: 2020

Re: Gúmmípúðar m bolta

Poulsen má bæta við, á fínu verði minnir mig.
frá gislisveri
13.maí 2014, 07:43
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Forvitni og spurning varðandi síðu
Svör: 9
Flettingar: 4589

Re: Forvitni og spurning varðandi síðu

Sælir félagar, þetta eru góðar athugasemdir. Kerfið sem við notum gerir því miður ekki greinarmun á spjalli og auglýsingum og því getum við ekki opnað fyrir að eyða auglýsingum án þess að það sé þá einnig hægt að eyða spjallþráðum. Þess vegna er þetta ekki hægt og verður ekki hægt fyrr en hugsanlega...
frá gislisveri
11.maí 2014, 18:01
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning
Svör: 5
Flettingar: 4624

Re: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning

Það líst mér á, ég mæti með eitthvað af erfingjum.
frá gislisveri
11.maí 2014, 13:57
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning
Svör: 5
Flettingar: 4624

Re: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning

Ætla jeppaspjallarar ekki að fjölmenna á Hellutorfæruna?
frá gislisveri
08.maí 2014, 09:12
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð með einstök börn.
Svör: 5
Flettingar: 3069

Re: Ferð með einstök börn.

Flott verkefni og klúbbnum til sóma.
Höldum þessu á lofti.
-Gísli.
frá gislisveri
07.maí 2014, 16:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi síðu
Svör: 8
Flettingar: 1683

Re: Spurning varðandi síðu

Ég giska á að þetta hafi eitthvað að gera með vafrann þinn. Getur prófað að tæma history og eitthvað svoleiðis.
frá gislisveri
29.apr 2014, 08:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aftari pústskynjari
Svör: 12
Flettingar: 3500

Re: Aftari pústskynjari

Ef þú hreinsar innan úr hvarfakútnum getur þú fært skynjarana út úr gasstraumnum með múffu, sem dugar stundum til að plata tölvuna. Getur sett hné ef plássið er vandamál. Best væri að setja þrengingu líka, ég held að BJB og Kvikk eigi dótið til að græja þetta, sæmilega ódýrt og fljótgert. Hef gert þ...
frá gislisveri
22.apr 2014, 16:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 183091

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Image

Budget hraðamælabreyting.

Sent from my HTC One V using Tapatalk
frá gislisveri
16.apr 2014, 11:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ÓE: Sending norður
Svör: 8
Flettingar: 2671

Re: ÓE: Sending norður

Upp fyrir fátækum námsmanni.
frá gislisveri
15.apr 2014, 13:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9455

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Það er bara á pari við breyttan Sprinter held ég, það væri vel af sér vikið að geta boðið það.

Opna nákvæma leit