Leit skilaði 643 niðurstöðum

frá Hjörturinn
19.feb 2018, 11:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

áfram heldur dagbókin. Helgin var notuð í að klára bremsulagnir að framan og tengja "stóra" rafmagnið, er kominn þannig að ég get snúið honum í gang, en vantaði boltana í drifsköftinn þannig ég var ekkert að vera að því og smellti húddpinnum á hann, svona til að auka powerið. 20180217_1709...
frá Hjörturinn
14.feb 2018, 10:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Áfram potast þetta. Fékk alla parta í síðustu viku þannig hægt var að tengja túrbínu og allt það. fékk líka þennan fína fína alternator: 20180211_180632.jpg svo var intercoolerinn mátaður, merkilegt nokk þá voru göt í þverbitanum úr cherokeenum sem smellpössuðu við coolerinn, eitt af kraftaverkum lí...
frá Hjörturinn
06.feb 2018, 13:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 9210

Re: Kína dekk.

og ekkert nefnt um fjölda sem þyrfti til að hægt væri að versla af þeim?
frá Hjörturinn
01.feb 2018, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Já ég er allavega orðinn spenntur :) Varð smá ruglingur sem endaði með því að túrbó gramsinu mínu var hent, sem var ekkert svakalega vinsælt, en er búinn að panta mér Supra túrbínu með öllu þessu helsta utaná frá UK, svo eru olíulagnirnar fyrir túrbínuna að koma frá Taiwan og eitt stykki 12 volta 60...
frá Hjörturinn
15.jan 2018, 14:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

túrbína.jpg
túrbína.jpg (78.99 KiB) Viewed 25086 times


Búið að sjóða smá til að koma þessari elsku á sinn stað...
frá Hjörturinn
08.jan 2018, 11:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
Svör: 35
Flettingar: 17602

Re: Cherokee 38" ( POTLI)

Glæsilegur hjá þér
frá Hjörturinn
02.jan 2018, 10:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Gleðilegt nýtt ár spjallverjar! Hérna er smá update af kagganum. er búinn að vera tengja mótor og bremsur, ekki beint mest spennandi myndefnið að sýna slöngur og hosuklemmur út í eitt :P 20171231_122322.jpg Fékk alternator úr pajero sport, komst svo að því að beltahjólið er með annan halla á V-inu, ...
frá Hjörturinn
22.des 2017, 10:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Snúningshné
Svör: 3
Flettingar: 2414

Re: Snúningshné

Hef notað landvélanhnén og þau voru fín, passaðu þig bara að vera með nokkuð stífa slöngu í þessu
frá Hjörturinn
18.des 2017, 13:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bolt on twinnbíll
Svör: 4
Flettingar: 3276

Re: Bolt on twinnbíll

Ég hef aðeins pælt í svipaðri hugmynd en þá var pælingin að knýa bílinn áfram með rafmótor alfarið og nýta þannig kosti rafmótorsins sem mest og leyfa "rafstöðinni" að damla bara á optimal vinnslu. Nota þá rear power unit úr Teslu, þá annað hvort einn eða 2 eftir útfærslu (hvort menn vilji...
frá Hjörturinn
28.nóv 2017, 14:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Nei hún fer nefnilega eiginlega bara til hægri á myndinni frekar en upp, en gæti gert stút sem snúr henni uppá við vissulega, en þá var pústið orðið hálf asnalegt. ætla bara hafa þetta svona þar til hann er kominn á ról og taka þá annann hring ef mér verður búið að dreyma einhverja betri lausn, stun...
frá Hjörturinn
27.nóv 2017, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Er ekki komið jæja á þetta? 20171125_134805.jpg drossían var rekinn inn á verkstæði um helgina og fer ekki þaðan út nema undir eigin afli. tankar voru málaðir, slöngur voru keyptar og helvítis túrbínuógeðinu var komið fyrir á mótornum 20171126_180716.jpg þetter pínus skítredding á klúðri og verður t...
frá Hjörturinn
18.júl 2017, 13:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 42
Flettingar: 60384

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

http://www.marks4wd.com/
Margt skemtilegt í japanska jeppa þarna, kit til að setja LS mótora í landcruiser og annað í þeim dúr.
áströlsk síða
frá Hjörturinn
15.júl 2017, 11:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bann við akstri í miðbæ
Svör: 6
Flettingar: 3270

Bann við akstri í miðbæ

Daginn.

Hefur einhver kynnt sér þetta bann við stórum bílum í miðbænum, nær þetta almennt yfir breytta jeppa eða bara bíla með fólksflutningaleyfi?

http://www.visir.is/g/2017170719385/ofu ... dborginni-
frá Hjörturinn
03.maí 2017, 14:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keppni í snjóakstri?
Svör: 26
Flettingar: 10483

Re: keppni í snjóakstri?

Svona til að vekja upp gamlan en skemtilegan þráð. varðandi svona snjó rallý þá er alltaf hætta að menn fari sér að voða þar sem hraðinn gæti orðið töluvert mikill, en svona snjóbrekku spyrna gæti verið svoldið áhugavert, einfalt í framkvæmd og tekur hæfilegan tíma. svipað og þetta: http://www.grizt...
frá Hjörturinn
11.apr 2017, 13:36
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 15832

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Hefur væntanlega verið að skoða frá þessum https://en.wikipedia.org/wiki/NanoFlowcell Mjög spennandi concept ef þeir fá þetta til að virka nógu vel. Annars varðandi þessar ventipælingar þá má örugglega nota þetta til að búa til meiri kraft og minnka eyðslu en þá þarf bara aðrar vélar en eru notaðar ...
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 16:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Pantaði hana af ebay í bretlandi, Melett miðja, ekki kínversk.

Svo á ég auka afgashús ef mönnum vantar, skilst það sé ómögulegt að fá þetta nýtt í dag nema kaupa alla bínuna.
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 14:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Ekki að örvænta, svo kemur annað innslag að ári :P
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 09:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 3916

Re: Turbina í hilux

Held að 16-20 psi á vél sem er ekki gerð fyrir boost vera ávísun á vandræði, blés sjálfur um 10 psi hjá mér á sínum tíma og olíu á móti. Munurinn á vélunum er að non turbo útgáfan er með forsprengihólfi og það þolir illa mikinn hita. CT20 heitir túrbínan sem kemur orginal með þessum mótorum, en allt...
frá Hjörturinn
12.mar 2017, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Jæja, konan rak mig að vinna í kagganum, er víst ekki húsum hæfur þegar ég er að skoða jeppamyndir frá félögunum þessa dagana.... Tók nú ekki beisin sýn við mér þegar ég skoðaði hann, hefur eitthvað fuglsgrey fundið leið inn um gatið á afturhleranum og drullað á allt klabbið, þetta fær maður fyrir l...
frá Hjörturinn
28.feb 2017, 09:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 4329

Re: Styrkja hásingar.

Myndi alltaf setja rör, var að nota bíl með breikkaðri hásingu um daginn sem var orðinn pínu furðulegur í stýri, kom í ljós að suðan hafði sprungið en hann hélst uppi á rörinu, hefði ekki lagt í að vera í bílnum þegar suðan endanlega fór ef það hefði ekki verið góður hólkur í rörinu. svo muna að sty...
frá Hjörturinn
20.des 2016, 16:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42717

Re: Runner á breytingarskeiði

Hvar fékkstu diskabremsur? er þetta ekki hásing undan 60 cruiser?
frá Hjörturinn
19.des 2016, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nitto Mud Grappler 38x15.50R15
Svör: 1
Flettingar: 2520

Re: Nitto Mud Grappler 38x15.50R15

eina sem ég hef heyrt er að þau séu fín á malbiki, soldið veghljóð en laus á felgu og frekar stíf, hef ekki séð marga á þessum dekkjum.
frá Hjörturinn
19.des 2016, 10:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 9034

Re: Deyjandi spjall

Maður hefði einmitt haldið að hér ætti umferð að vera að aukast þar sem það er "góðæri" og þá fá svona sport oft svolitla innsprautun, man hér í denn var hruninu og háu bensínverði kennt um að jeppasportið væri að deyja. Er reyndar sammála því að snjóleysið gæti útskýrt margt. Er ekki bara...
frá Hjörturinn
31.okt 2016, 14:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Heyrðu það gengur bara akkúrat ekki neitt, eignaðist (já eða konan sá að mestu um það) tvíbura í júlí og hef ekki beint haft mikinn tíma til að vinna í þessu, ætli ég klári þetta ekki þegar þau fara að heiman....
frá Hjörturinn
19.júl 2016, 14:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 3152

Re: Samsláttarpúðar ?

Þú hefur þó ekki fundið út við hvaða kraft þetta var?
frá Hjörturinn
18.júl 2016, 16:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 3152

Re: Samsláttarpúðar ?

ég vill bara hafa fjöðrun bílsins með gormum og dempurum, ekki stuðpúðum (lengja í samslátt) þessvegna stytti ég hann, á 2 vara sem eru í fullri lengd ef þetta fer í hundaskít hjá mér, þeas ef ég keyri þennan bíl nokkurntímann :P
frá Hjörturinn
18.júl 2016, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 3152

Re: Samsláttarpúðar ?

Já, er reyndar búinn að skera neðsta hlutann af þeim til að stytta þá
frá Hjörturinn
18.júl 2016, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 3152

Re: Samsláttarpúðar ?

fara 2/3 saman heyrði ég einhversstaðar, sel það ekki dýrara en ég stal því. En ég myndi samt alltaf gera ráð fyrir að geta farið í samslátt eins og púðinn sé ekki á staðnum, fara einhvernvegin alltaf meira en maður heldur :) Leiðinlegt líka að fara með hásinguna í mótorinn eða eitthvað þegar púðinn...
frá Hjörturinn
03.mar 2016, 10:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dekk rekast í dempara í beygju.
Svör: 12
Flettingar: 4175

Re: Dekk rekast í dempara í beygju.

Muna bara að þegar maður er með álspacer þá þarf að herða þetta eins og um álfelgu væri að ræða, þeas að herða uppá eftir nokkra daga aftur, er búnað keyra með spacer í mörg ár og aldrei verið vesen, maður þarf samt að vera meðvitaður um þetta
frá Hjörturinn
10.feb 2016, 11:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný en ónýt 44" SS
Svör: 24
Flettingar: 6518

Re: Ný en ónýt 44" SS

Tékkaðu á aldri dekkjana eins og Izan sagði, þetta ætti að vera 4 stafa tala (fyrstu 2 eru vikan og seinni 2 árið), en getur verið 3gja stafa, en þá er það framleitt fyrir 2000 sem er ekki gott.

Svo er líka spurning hvernig þetta hefur verið geymt, dekk geta orðið svona ef þau eru geymd í sól lengi.
frá Hjörturinn
08.feb 2016, 09:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?
Svör: 11
Flettingar: 4083

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Þetta er sérstaklega nauðsinlegt þegar þú ert að setja túrbínu á bíl sem kom ekki þannig, ef menn eru með orginal turbo bíl sem er ekkert búið að fikta í eru þeir yfirleitt safe, en mæli samt með að menn séu með þessa 2 mæla. Best er að hafa neman í greininni fyrir túrbínu, í miðju loftflæðinu, en þ...
frá Hjörturinn
03.feb 2016, 16:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Modifiers in Iceland
Svör: 5
Flettingar: 3732

Re: Modifiers in Iceland

frá Hjörturinn
03.feb 2016, 09:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur frá kína
Svör: 10
Flettingar: 4049

Re: Túrbínur frá kína

Kannski ekki vitlaust að láta tékka á ballanseringunni á henni áður en þú setur svona í, eru ekkert að vanda sig alltof mikið í þeim efnum held ég.

Annars hafa menn fengið fínar svona bínur, aðrir ekki, bara vera með intercooler til að grípa svarfið þegar hún fer í klessu :)
frá Hjörturinn
02.feb 2016, 11:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Smá update Endaði á að fá mér vatnskassa úr 5.2 Grand, þá passa rörin fínt. Kominn með stýrisdælu úr Chevy eða AMC, eitthvað amerískt allavega, með áföstu forðabúri og búinn að gera festingu fyrir hana, fórnaði AC dælunni. Þarf að panta 12 volta alternator frá Ástralíu, en HJ61 bílarnir komu 12 volt...
frá Hjörturinn
28.jan 2016, 10:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2737

Re: Túrbínur

Mér reyndar sýnist að ég sé með CT26 af Supra eftir alltsaman, en hjólið eitthvað off, þarf þá bara að kaupa CHRA úr Supru og þá ætti þetta að vera golden :)
frá Hjörturinn
27.jan 2016, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2737

Re: Túrbínur

Þetta er túrbínan, mér hefur svo verið tjáð að þetta þjöppuhjól sé alltof lítið í þetta hús, of mikið bil frá blöðum í húsið, fékk þetta í Kistufelli uppá höfða

IMG_0612.JPG
IMG_0612.JPG (290.01 KiB) Viewed 2710 times
frá Hjörturinn
27.jan 2016, 14:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2737

Re: Túrbínur

Jú það er hægt, þetta er bara svo lítið ekinn túrbína hjá mér, kannski komnir 15-20.000 km á hana. Mest væri ég til í þjöppu af CT26 sem kemur á suprunum (7mgte) en virðist vera lítið um það á ebay. En kannski einfalsasta lausnin sé að kaupa bara miðju, virðist líka kosta bara svipað og svona hjól+hús
frá Hjörturinn
27.jan 2016, 13:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2737

Túrbínur

Daginn. Var að sjá það um daginn að þjöppuhjólið í túrbínunni hjá mér er ónýtt, eitt blaðið brotið. Ætla að panta hjól og hús að utan og gera þetta sjálfur hugsa ég, en vantar þá einhvern til að ballansera draslið þegar þetta er komið saman, eru einhver verkstæði hérna heima sem ballansera túrbínur?...
frá Hjörturinn
25.jan 2016, 16:09
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts: Landcruiser 100 árg 2000 / Bensín / ek 233þús SELDUR!
Svör: 4
Flettingar: 2502

Re: Ts: Landcruiser 100 árg 2000 / Bensín / ek 233þús SELDUR!

Hvað hefur hann verið að eyða hjá þér?
frá Hjörturinn
12.jan 2016, 09:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167699

Re: Grand Cruiser

Jújú, bara eftir að smyrja samlokuna og finna skóna :)

Opna nákvæma leit