Leit skilaði 105 niðurstöðum

frá TDK
07.jan 2015, 09:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar tjón á breyttum jeppum
Svör: 14
Flettingar: 6265

Re: Tryggingar tjón á breyttum jeppum

Afsakið offtopic en hvernig er Rav á 31"? Gott að keira þetta?
frá TDK
10.des 2014, 22:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimskuleg spurning
Svör: 19
Flettingar: 6214

Re: Heimskuleg spurning

Eins og ég skil fræðin þá eru fleiri súrefnissameindir per x rúmmál af andrúmslofti þegar loftið er kallt. Þeim mun meira af súrefnissameindum sem þú nærð að triða inn á mótor því betra. Svo jú. Sennilega er "munur" en ég efast um að hann sé eitthvað sem er þess virði að tala um
frá TDK
05.des 2014, 19:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að verkfæri
Svör: 13
Flettingar: 4065

Re: Er að leita að verkfæri

Fann þetta í stillingu. Famst verðið í hærri kantinum svo að ég hugsa að ég leiti aðeins betur áður en ég kaupi. En takk fyrir öll svörin
frá TDK
04.des 2014, 19:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að verkfæri
Svör: 13
Flettingar: 4065

Re: Er að leita að verkfæri

https://www.youtube.com/watch?v=Ny4H27Cs7fI þetta er myndbandið sem ég ætlaði að setja inn þarna ofar, þó jeppamyndbandið sé mun skemmtilegra æi já þetta dót. Hef eginlega enga trú á að þetta virki nokkurn skapaðan hlut á ávala hluti sem þarf meira en 50N átag. Væri alveg til í að fá að prófa svona...
frá TDK
04.des 2014, 18:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að verkfæri
Svör: 13
Flettingar: 4065

Re: Er að leita að verkfæri

Sýnist að þessi "túrbótopur" sé eitthvað í líkingu við það sem ég er að leita að. Spurning samt um að skoða pinnboltatop og sjá hvort að þeir geri ekki bara alveg sama gagnið
frá TDK
03.des 2014, 19:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að verkfæri
Svör: 13
Flettingar: 4065

Re: Er að leita að verkfæri

https://www.youtube.com/watch?v=wJsLVtkmz0c þessi virkar rosalega vel á nánast hringlaga bolta í öllum stærðum, en þolir ekki mikil átök ég lét reyna á það og hef ekki fundið svona topp aftur síðan, minnir að ég hafi keypt hann í gamla N1 áður en varð Bílanaust aftur Held að þú sért eitthvað að rug...
frá TDK
03.des 2014, 18:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að verkfæri
Svör: 13
Flettingar: 4065

Er að leita að verkfæri

Er ekki alveg viss um hvað þetta heitir en þetta er semsagt toppu/toppar sem að bíta sig í boltan þegar maður byrjar að losa. Hentar einstaklega vel á t.d. pústbolta sem eru orðnir nánast alveg ávalir.

Veit einhver hvað þetta dót heitir og hvar ég gæti fengið?
frá TDK
26.nóv 2014, 20:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
Svör: 6
Flettingar: 2964

Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.

Þá skelli ég mér bara á hana. Takk fyrir svörin
frá TDK
26.nóv 2014, 15:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
Svör: 6
Flettingar: 2964

Spurning varðandi afköst á loftdælu.

Sá að það er tilboð á loftdælu í Stillingu. Aulaðist til að taka bara niður tækniupplýsingarnar en ekki nafnið. Þetta er rafmagnsdæla í tösku á 23.000kr. Á að vera 50 Apmer og hámarksþrýsitngur 150 PSI. tveir stimplar sem eru 40mm hvor. Þeir seigja að hún ætti að afkasta 150 lítrum á minótu. Mig lan...
frá TDK
20.nóv 2014, 17:48
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Svör: 7
Flettingar: 3509

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Ef þú ferð í þetta skaltu fá þér hitamæli á skiptinguna. Mun ódýrara en ný skipting.
frá TDK
30.sep 2014, 17:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig virkar mismunadrif
Svör: 3
Flettingar: 2433

Re: Hvernig virkar mismunadrif

Mæli með að menn horfi á orginal myndbandið. Svosem ekkert meira sem kemur fram þar bara svo rosalega skemtilegt

https://www.youtube.com/watch?v=yYAw79386WI
frá TDK
15.sep 2014, 20:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120
Svör: 9
Flettingar: 3911

Re: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120

Hefur virkilega enginn skoðun á þessu?
frá TDK
01.sep 2014, 18:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ballansstöng Patrol.
Svör: 8
Flettingar: 2854

Re: Ballansstöng Patrol.

Fékk að "smíða" þannig þegar ég var í BL. Þá var bara tekinn venjulegur endi og hann framlengdur með tein. Man ekki til þess að það hafi verið gert neitt meira.
frá TDK
26.aug 2014, 17:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Fox 1984 38"
Svör: 10
Flettingar: 6563

Re: Suzuki Fox 1984 38"

logsins er 2.4 kominn í bíl sem hann ræður við
frá TDK
21.aug 2014, 18:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335380

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Hvar eru þessir steinar?
frá TDK
29.jún 2014, 10:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Verkstæði á siglufirði
Svör: 4
Flettingar: 1978

Re: Verkstæði á siglufirði

sukkaturbo (Guðni) hér á spjallinu er öruglega rétti mðurinn til að tala við.
frá TDK
12.maí 2014, 12:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæðamunur á kælivökva
Svör: 10
Flettingar: 3631

Re: Gæðamunur á kælivökva

Svo að subaruinn hjá mér getur tekið hvað sem er svo lengi sem það er grænt
frá TDK
11.maí 2014, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæðamunur á kælivökva
Svör: 10
Flettingar: 3631

Gæðamunur á kælivökva

Þarf að skipta um á bílnum og er að spá hvort að þetta sé allt sama sullið ( veit að þetta er ekki allt það sama) eða er einhver munur milli tegunda?
frá TDK
29.apr 2014, 04:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Losa pústskynjara?
Svör: 9
Flettingar: 2327

Re: Losa pústskynjara?

Hita þetta vandlega og helst 2-3 umferðir. Hitaþenslan getur losað um ímislegt.
frá TDK
29.apr 2014, 04:15
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Last: Sigurvin Ragnar Sigurðsson
Svör: 14
Flettingar: 13573

Re: Last: Sigurvin Ragnar Sigurðsson

Fara heim til kauða og sækja bíllyklana og halda þeim þangað til að helvítið borgar. Óþolandi framkoma
frá TDK
28.apr 2014, 03:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 46 tommur fyrir 15" felgur
Svör: 10
Flettingar: 3556

Re: 46 tommur fyrir 15" felgur

En allavega, ef það var sama verð á 46" dekkum fyrir 15 og 16 tommu dekk hafa þau hækkað meira en almennt verðlag, (vísitala neysluverðs) því verðlag hefur hækkað um hlutfallið 1.85 en dekkin um 2.5 (146.000/63.900) Verð á stórum jeppadekkjum er allt of hátt á Íslandi, menn eru búnir að nota t...
frá TDK
28.apr 2014, 03:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7363

Re: 70 Crúser uppgerð / breyting

Flott verkefni. Verður verklegur jeppi þegar hann klárast. Skil ekki hvað menn hafa lítið verið að tjá sig.
frá TDK
27.apr 2014, 07:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 46 tommur fyrir 15" felgur
Svör: 10
Flettingar: 3556

Re: 46 tommur fyrir 15" felgur

"að þegar er búið að selja nokkra ganga af nýju dekkjunum, sem fást á 63.900 kr. stykkið, staðgreitt."

Vá. HVað er stikkið af 38" í dag? 110-120 þúsund?
frá TDK
17.apr 2014, 06:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín er best
Svör: 11
Flettingar: 4246

Re: bensín er best

Mengunin sem tilfellur við að framleiða twinn bíla og Rafbíla er rosaleg einn twinnbíl í framleiðslu mengar eins og um 100 jarðeldneytisbílar það má endalaust leika sér með þessar tölur Þetta "umhverfisvendunar" lið hugsa aldrei svona langt. Það hugsar bara. "rafmagn er hrein orka!!!...
frá TDK
16.apr 2014, 04:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9470

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Bíll hannaður frá grunni fyrir 46-48. Þetta verður eitthvað. Væri gaman ef að það mundi koma einhver eftirspurn að utan. Er viss um að jaxlarnir í Abu Dabi væru alveg til í að versla sér svona. Tala nú ekki um það sem það verður almenilegur mótor í þessu. Veistu hvaða mótor verður í þessu? Sá í ein...
frá TDK
15.apr 2014, 04:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9470

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Bíll hannaður frá grunni fyrir 46-48. Þetta verður eitthvað. Væri gaman ef að það mundi koma einhver eftirspurn að utan. Er viss um að jaxlarnir í Abu Dabi væru alveg til í að versla sér svona. Tala nú ekki um það sem það verður almenilegur mótor í þessu.
frá TDK
15.apr 2014, 04:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar hjálp frá viskuboltum
Svör: 9
Flettingar: 3173

Re: Vantar hjálp frá viskuboltum

Gætir prófað næst þegar hann neitar að starta að tengja beint frá pól niður á startara. Þá ertu allavega búinn að tryggja að vandamálið sé straumleiðnin frá geimi niður í startara.
frá TDK
14.apr 2014, 06:31
Spjallborð: Jeppar
Umræða: lc 90 til sölu
Svör: 7
Flettingar: 3601

Re: lc 90 til sölu

Flott útfærsla með brúsagrindina að framan?
frá TDK
13.apr 2014, 01:52
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe dísill - reynsla?
Svör: 13
Flettingar: 16983

Re: Santa Fe dísill - reynsla?

Sæll. ABS kerfið er líka með einhver leiðindi og virkar ekki eins og er, það þarf að fara til umboðsins og láta skoða það. Í þessum bílum er tannhringur á framöxlunum fyrir absið. Þessir hringir eiga það til að riðga og tennurnar að brotna og þar með fer ABS kerfið í köku. Byrjaðu á að tékka á þess...
frá TDK
02.apr 2014, 05:52
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu 44" Galloper
Svör: 10
Flettingar: 5250

Re: Til sölu 44" Galloper

Smá forvitni. Hvernig eru þessar Pæju hásingar að standa sig?
frá TDK
02.apr 2014, 00:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: IH scout '76
Svör: 6
Flettingar: 3494

Re: IH scout '76

Flottur bíll og fínasta verkefni en ég eginlega verð að benda þér á eitt. Alveg án þess að vera með leiðindi. Rétt vinstrameginn við miðju á lyklaborðinu þínu í næst neðstu röðinni er lítill takki. Hann ætti að vera hægrameginn við Þ. Þetta er punktur og það er voða fínt að nota hann öðru hverju. Þa...
frá TDK
28.mar 2014, 04:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eyðslufrekja
Svör: 7
Flettingar: 2684

Re: Eyðslufrekja

emmibe wrote:Sæll, þrífa trottleboddy og EGR. Minn var orðinn leiðinlegur á snúning og eyddi meira, fínn eftir þrifin.
Kv Elmar


Hvaða efni ertu að nota til að þrífa EGR?
frá TDK
18.mar 2014, 03:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassi Ford.
Svör: 11
Flettingar: 2316

Re: Millikassi Ford.

Jæja er búinn að bjarga mér með frumlegu aðferðinni til að geta skipt á milli drifa, en langar að vita hvort að hægt sé að fá eitthvað orginal dót í staðinn fyrir rafmótorinn aftan á millikassanum og tengja með stöngum eða hvort að mín útfærsla verði bara að duga sem er svosem í lagi og virkar alve...
frá TDK
18.mar 2014, 03:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3286

Re: Olía á drif og kassa

offtopic en er ekki öruglega óæskilegt að blanda þessum tvem olíum saman?
frá TDK
17.mar 2014, 00:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 105
Flettingar: 77326

Re: Skítsæll

Töff takkaborð. Ekkert harðara en owerhead switch
frá TDK
17.mar 2014, 00:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars
Svör: 7
Flettingar: 3806

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Mjög flottar myndir. Bölvað vesen samt að rífa dekkið svona. Svo ekki sé talað um dýrt.
frá TDK
10.mar 2014, 21:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3840

Re: Olía á afturdrif í hilux?

Er LSD olían svona mikið dýrari?
frá TDK
07.mar 2014, 19:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335380

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sind að það sé ekki myndband þegar þetta monster fékk að sjá snjó í fyrsta skipti
frá TDK
05.mar 2014, 00:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335380

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Image
Shrek?

En annars til hamingju með skoðunina. Bíð spentur eftir ítarlegri færslu um fyrstu ferðina.
frá TDK
02.mar 2014, 05:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 44385

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Hrikalega vígalegur patti og ég er sérstaklega hrifinn af flegunum hjá þér.

En hinsvegar finst mér að þið séuð með kútastuðarana of breiða. Mundi láta þá enda þar sem kantarnir byrja. En það er bara ég

Opna nákvæma leit